Eldgos og jarðhræringar „Höldum áfram að vakta þetta þangað til það hættir eða eitthvað gerist“ Tíu skjálftar hafa mælst yfir þrír að stærð á svæðinu við Grímsey í dag. Þá hafa alls mælst um 1500 skjálftar. Innlent 17.2.2018 22:39 Jarðskjálfti að stærð 4,4 skók Bretland Jarðskjálfti skók hluta Bretlands í dag en upptök hans voru 20 km norðaustur af Swansea. Erlent 17.2.2018 16:42 Tveir fórust í þyrluslysi í kjölfar ógnvænlegs jarðskjálfta í Mexíkó Tveir létust þegar þyrla lenti á þeim í kjölfar ógnvænlegs jarðskálfta í Oaxaca-ríki Mexíkó. Erlent 17.2.2018 12:46 Á annað þúsund skjálftar mælst við Grímsey Jarðskjálftahrina um 10-12 km norðaustan við Grímsey hefur staðið nær óslitið frá 14. febrúar. Innlent 16.2.2018 21:46 Yfir þúsund skjálftar við Grímsey síðustu tvo sólarhringa Á vef Veðurstofunnar kemur fram að þrír skjálftar hafi farið yfir 3 stig í nótt en sá stærsti var 4,1 stig. Innlent 16.2.2018 08:12 Ekki útilokað að fleiri og stærri skjálftar fylgi í kjölfarið Í kvöld klukkan 19:37 varð skjálfti að stærð 4,1 um 10 kílómetra norðaustur af Grímsey. Um er að ræða stærsta skjálftann í jarðskjálftahrinunni við Grímsey. Innlent 15.2.2018 22:05 Þrír öflugir skjálftar við Grímsey Mældust með skömmu millibili. Innlent 15.2.2018 20:12 Skjálftahrina nálægt Selfossi Stærsti jarðskjálftinn varð klukkan 8:03, en hann var 2,8 að stærð. Innlent 13.2.2018 09:55 Skjálfti á Reykjanestá í nótt Skjálfti 3,3 að stærð var á Reykjanestá, um tólf kílómetrum vestur af Grindavík, um klukkan 1:15 í nótt. Innlent 12.2.2018 14:34 Stærsti jarðskjálfti sem mælst hefur í Öræfajökli reið yfir í morgun Jarðskjálftinn fannst á Hofi í Öræfasveit en flestir í Öræfasveit sváfu meðan hann reið yfir. Innlent 9.2.2018 14:14 Tíðir eftirskjálftar á Taívan Fjöldi bygginga í Hualien eru mikið skemmdar og hingað til er vitað um fjóra sem létu lífið í skjálftanum sem varð síðdegis í gær. Erlent 7.2.2018 08:11 Hótel hrundi í stórum jarðskjálfta í Taívan Skjálftinn mældist 6,4 stig og virðist hafa valdið gífurlegum skemmdum. Erlent 6.2.2018 17:24 Tíu árum síðar berast enn tilkynningar um tjón vegna Suðurlandsskjálftans Heildartjón, að meðtöldum matskostnaði, nam um 10 milljörðum króna og samsvarar það rúmum 15 milljörðum króna á verðlagi dagsins í dag. Innlent 30.1.2018 21:47 Stór skjálfti í Bárðarbungu Nokkur skjálftavirkni hefur verið í Bárðarbungu það sem af er degi. Stærsti skjálftinn mældist 4,9 að stærð. Innlent 30.1.2018 20:28 Dregið hefur úr skjálftavirkni Verulega hefur dregið úr skjálftahrinunni sem hófst norður af landinu í gærmorgun. Innlent 29.1.2018 08:17 Jarðskjálfti fannst í Grímsey og Eyjafirði Stærsti skjálftinn í hrinu norðan af Grímsey mældist 4,1 að stærð. Innlent 28.1.2018 08:38 45 ár frá upphafi eldgoss í Heimaey Verkefnin sem gosið í Heimaey leiddi af sér voru mjög lærdómsrík. Innlent 23.1.2018 15:33 Flóðbylgjuviðvörun eftir skjálfta 7,9 að stærð við Alaska Flóðbylgjuviðvörun hefur verið gefin út eftir gríðarmikinn skjálfta, 7,9 að stærð, suður af strönd Alaska. Erlent 23.1.2018 09:56 Jarðskjálfti að stærð 3,5 fannst vel í Grindavík Klukkan 21:15 í kvöld varð jarðskjálfti að stærð 3,5 rétt norðaustan við Grindavík. Innlent 21.1.2018 21:43 Skjálftar í Bárðarbungu Tveir skjálftar mældust í Bárðarbungu á tíunda tímanum í morgun. Báðir voru suð- eða suðaustur af Bárðarbungu. Innlent 15.1.2018 12:09 Rafleiðni hefur minnkað í Múlakvísl Litlar breytingar hafa komið fram á mælum Veðurstofu Íslands eftir að rennsli jókst í gær og litur árinnar breyttist. Innlent 6.1.2018 12:41 Aukið jarðhitavatn í Múlakvísl Vart hefur orðið við aukið rennsli og breytingu á lit Múlakvíslar á undaförnum dögum. Rennslið er nú svipað og meðalrennsli að sumri. Innlent 5.1.2018 16:57 Skjálfti í Bárðarbungu 2,4 stiga jarðskálfti mældist aust-suðaustur af Bárðarbungu laust fyrir klukkan þrjú í nótt. Innlent 5.1.2018 08:08 Jarðskjálfti að stærð 4,1 í Bárðarbungu Varð skjálftinn í norðanverðri öskjunni. Innlent 24.12.2017 08:11 Skjálftar að stærð 4,1 og 4,4 í Bárðarbungu Tveir stórir skjálftar urðu í Bárðarbungu snemma í morgun. Innlent 20.12.2017 09:08 Enn skelfur Bárðarbunga Jarðskjálfti af stærðinni 3,5 varð í Bárðarbungu tuttugu mínútur yfir þrjú í nótt. Innlent 16.12.2017 08:10 Mannskæður jarðskjálfti skall á Indónesíu Jarðskjálftinn er sagður hafa verið 6,5 stig og varð hann á um 90 kílómetra dýpi. Erlent 15.12.2017 23:35 Sigketillinn víkkað og sprungumynstrið orðið greinilegra í Öræfajökli NASA gerði undanþágu vegna Öræfajökuls. Innlent 10.12.2017 20:05 Aldrei fleiri skjálftar mælst í Öræfajökli Í síðustu viku mældust 160 smáskjálftar en svo margir skjálftar hafa ekki mælst þar fyrr. Innlent 7.12.2017 18:29 Öræfajökull er err eye-va yo-coo-kill í bandarísku sjónvarpi Andrei Menshenin, blaðamaður búsettur á Íslandi, kenndi sjónvarpsáhorfendum bandaríska sjónvarpsrisans ABC hvernig eigi að bera fram Öræfajökul. Lífið 5.12.2017 11:36 « ‹ 113 114 115 116 117 118 119 120 121 … 133 ›
„Höldum áfram að vakta þetta þangað til það hættir eða eitthvað gerist“ Tíu skjálftar hafa mælst yfir þrír að stærð á svæðinu við Grímsey í dag. Þá hafa alls mælst um 1500 skjálftar. Innlent 17.2.2018 22:39
Jarðskjálfti að stærð 4,4 skók Bretland Jarðskjálfti skók hluta Bretlands í dag en upptök hans voru 20 km norðaustur af Swansea. Erlent 17.2.2018 16:42
Tveir fórust í þyrluslysi í kjölfar ógnvænlegs jarðskjálfta í Mexíkó Tveir létust þegar þyrla lenti á þeim í kjölfar ógnvænlegs jarðskálfta í Oaxaca-ríki Mexíkó. Erlent 17.2.2018 12:46
Á annað þúsund skjálftar mælst við Grímsey Jarðskjálftahrina um 10-12 km norðaustan við Grímsey hefur staðið nær óslitið frá 14. febrúar. Innlent 16.2.2018 21:46
Yfir þúsund skjálftar við Grímsey síðustu tvo sólarhringa Á vef Veðurstofunnar kemur fram að þrír skjálftar hafi farið yfir 3 stig í nótt en sá stærsti var 4,1 stig. Innlent 16.2.2018 08:12
Ekki útilokað að fleiri og stærri skjálftar fylgi í kjölfarið Í kvöld klukkan 19:37 varð skjálfti að stærð 4,1 um 10 kílómetra norðaustur af Grímsey. Um er að ræða stærsta skjálftann í jarðskjálftahrinunni við Grímsey. Innlent 15.2.2018 22:05
Skjálftahrina nálægt Selfossi Stærsti jarðskjálftinn varð klukkan 8:03, en hann var 2,8 að stærð. Innlent 13.2.2018 09:55
Skjálfti á Reykjanestá í nótt Skjálfti 3,3 að stærð var á Reykjanestá, um tólf kílómetrum vestur af Grindavík, um klukkan 1:15 í nótt. Innlent 12.2.2018 14:34
Stærsti jarðskjálfti sem mælst hefur í Öræfajökli reið yfir í morgun Jarðskjálftinn fannst á Hofi í Öræfasveit en flestir í Öræfasveit sváfu meðan hann reið yfir. Innlent 9.2.2018 14:14
Tíðir eftirskjálftar á Taívan Fjöldi bygginga í Hualien eru mikið skemmdar og hingað til er vitað um fjóra sem létu lífið í skjálftanum sem varð síðdegis í gær. Erlent 7.2.2018 08:11
Hótel hrundi í stórum jarðskjálfta í Taívan Skjálftinn mældist 6,4 stig og virðist hafa valdið gífurlegum skemmdum. Erlent 6.2.2018 17:24
Tíu árum síðar berast enn tilkynningar um tjón vegna Suðurlandsskjálftans Heildartjón, að meðtöldum matskostnaði, nam um 10 milljörðum króna og samsvarar það rúmum 15 milljörðum króna á verðlagi dagsins í dag. Innlent 30.1.2018 21:47
Stór skjálfti í Bárðarbungu Nokkur skjálftavirkni hefur verið í Bárðarbungu það sem af er degi. Stærsti skjálftinn mældist 4,9 að stærð. Innlent 30.1.2018 20:28
Dregið hefur úr skjálftavirkni Verulega hefur dregið úr skjálftahrinunni sem hófst norður af landinu í gærmorgun. Innlent 29.1.2018 08:17
Jarðskjálfti fannst í Grímsey og Eyjafirði Stærsti skjálftinn í hrinu norðan af Grímsey mældist 4,1 að stærð. Innlent 28.1.2018 08:38
45 ár frá upphafi eldgoss í Heimaey Verkefnin sem gosið í Heimaey leiddi af sér voru mjög lærdómsrík. Innlent 23.1.2018 15:33
Flóðbylgjuviðvörun eftir skjálfta 7,9 að stærð við Alaska Flóðbylgjuviðvörun hefur verið gefin út eftir gríðarmikinn skjálfta, 7,9 að stærð, suður af strönd Alaska. Erlent 23.1.2018 09:56
Jarðskjálfti að stærð 3,5 fannst vel í Grindavík Klukkan 21:15 í kvöld varð jarðskjálfti að stærð 3,5 rétt norðaustan við Grindavík. Innlent 21.1.2018 21:43
Skjálftar í Bárðarbungu Tveir skjálftar mældust í Bárðarbungu á tíunda tímanum í morgun. Báðir voru suð- eða suðaustur af Bárðarbungu. Innlent 15.1.2018 12:09
Rafleiðni hefur minnkað í Múlakvísl Litlar breytingar hafa komið fram á mælum Veðurstofu Íslands eftir að rennsli jókst í gær og litur árinnar breyttist. Innlent 6.1.2018 12:41
Aukið jarðhitavatn í Múlakvísl Vart hefur orðið við aukið rennsli og breytingu á lit Múlakvíslar á undaförnum dögum. Rennslið er nú svipað og meðalrennsli að sumri. Innlent 5.1.2018 16:57
Skjálfti í Bárðarbungu 2,4 stiga jarðskálfti mældist aust-suðaustur af Bárðarbungu laust fyrir klukkan þrjú í nótt. Innlent 5.1.2018 08:08
Jarðskjálfti að stærð 4,1 í Bárðarbungu Varð skjálftinn í norðanverðri öskjunni. Innlent 24.12.2017 08:11
Skjálftar að stærð 4,1 og 4,4 í Bárðarbungu Tveir stórir skjálftar urðu í Bárðarbungu snemma í morgun. Innlent 20.12.2017 09:08
Enn skelfur Bárðarbunga Jarðskjálfti af stærðinni 3,5 varð í Bárðarbungu tuttugu mínútur yfir þrjú í nótt. Innlent 16.12.2017 08:10
Mannskæður jarðskjálfti skall á Indónesíu Jarðskjálftinn er sagður hafa verið 6,5 stig og varð hann á um 90 kílómetra dýpi. Erlent 15.12.2017 23:35
Sigketillinn víkkað og sprungumynstrið orðið greinilegra í Öræfajökli NASA gerði undanþágu vegna Öræfajökuls. Innlent 10.12.2017 20:05
Aldrei fleiri skjálftar mælst í Öræfajökli Í síðustu viku mældust 160 smáskjálftar en svo margir skjálftar hafa ekki mælst þar fyrr. Innlent 7.12.2017 18:29
Öræfajökull er err eye-va yo-coo-kill í bandarísku sjónvarpi Andrei Menshenin, blaðamaður búsettur á Íslandi, kenndi sjónvarpsáhorfendum bandaríska sjónvarpsrisans ABC hvernig eigi að bera fram Öræfajökul. Lífið 5.12.2017 11:36