Aðrar íþróttir Flosrún með þrennu og íshokkí-stelpurnar okkar unnu stórsigur Íslenska kvennalandsliðið í íshokkí komst aftur á sigurbraut í 2. deild í heimsmeistaramóts kvenna á Akureyri í kvöld þegar liðið vann 6-0 stórsigur á Tyrkjum. Sport 2.3.2017 22:45 Phelps var lyfjaprófaður þrettán sinnum fyrir ÓL í Ríó Sigursælasti íþróttamaður í sögu Ólympíuleikanna, Michael Phelps, fékk svo sannarlega enga sérmeðferð fyrir Ólympíuleikana síðasta sumar. Sport 1.3.2017 14:20 Stelpurnar náðu ekki að fylgja eftir stórsigrinum frá því í gær Íslenska kvennalandsliðið í íshokkí tapaði í kvöld 4-2 á móti Mexíkó í öðrum leik sínum í 2. deild í heimsmeistaramóts kvenna en riðill íslenska liðsins fer fram á Akureyri 27. febrúar til 5. mars 2017. Sport 28.2.2017 22:07 Elsa Guðrún í 67.sæti í síðustu greininni sinni Ólafsfirðingurinn Elsa Guðrún Jónsdóttir lauk í dag keppni á sínu fyrsta heimsmeistaramóti í norrænum greinum en HM fer að þessu sinni fram í Lahti í Finnlandi. Sport 28.2.2017 17:54 Íslensku stelpurnar byrjuðu á stórsigri á Rúmenum Íslenska liðið lék sinn fyrsta leik í 2. deild heimsmeistaramóts kvenna í kvöld og vann þá 7-2 sigur á Rúmenum. Sport 27.2.2017 22:13 Gylfi Már og María Tinna tvöfaldir meistarar á NM unglinga Gylfi Már Hrafnsson og María Tinna Hauksdóttir úr dansdeild HK stóðu sig frábærlega á Norðurlandamóti unglinga um helgina en keppnin fór fram í Kungsör í Svíþjóð. Sport 27.2.2017 15:41 Snorri í 39. sæti í Lahti Snorri Einarsson, skíðagöngumaður, hafnaði í 39. sæti á heimsmeistaramótinu í 30 kílómetra skiptigöngu í Lahti í Finnlandi en þetta var í fyrsta skiptið sem hann keppti fyrir hönd Íslands. Sport 25.2.2017 15:20 Engin krútt inn á vellinum Hjólaskautaat er ein af nýjustu íþróttunum í íslenskri íþróttaflóru en liðið Ragnarök fær góða heimsókn frá Þýskalandi um helgina og mætir Karlsruhe RocKArollers. Það er samt ekkert krúttlegt við stelpurnar í Ragnarökum sem eru alveg tilbúnar að láta finna vel fyrir sér. Sport 24.2.2017 17:12 Stundar aldrei kynlíf fyrir leiki Ofurfyrirsætan Kate Upton er óhrædd að tjá sig um sín persónulegu málefni. Sport 24.2.2017 09:45 Vildi alltaf keppa fyrir Ísland Snorri Einarsson er fæddur og uppalinn í Noregi en keppir nú fyrir íslenska landsliðið í skíðagöngu. Hann verður í eldlínunni á HM í Lahti á morgun og stefnir hátt. "Ég var rosalega ánægður þegar ég fékk símtalið frá Skíðasambandinu.” Sport 23.2.2017 18:27 Venesúla mótmælir harðlega meðferð Frakka á „versta skíðamanni heims“ Ríkisstjórn Venesúela sættir sig ekki við meðferðina á besta skíðagöngumanni þjóðarinnar þó að hann sé nú kallaður sá versti í heimi. Sport 23.2.2017 14:06 Fékk titilinn „versti skíðamaður heims“ eftir þessa frammistöðu | Myndband Frammistaða Venesúelamannsins Adrian Solano á heimsmeistaramótinu í skíðagöngu hefur vakið heimsathygli en ástæðan eru þó ekki hæfileikar kappans á gönguskíðum. Sport 23.2.2017 12:20 Ungverska þjóðin vill ekki sjá Ólympíuleikana í Búdapest Ungverjar eru hættir við að sækja um að halda Ólympíuleikana árið 2024 en þeir ætluðu sér að halda leikana í Búdapest. Sport 23.2.2017 07:09 Lyfta Þuríðar Erlu er alheimsfrétt | Myndband Hjalti Úrsús Árnason, einn okkar helsti sérfræðingur í aflraunum, segir að lyfta Þuríðar Erlu Helgadóttur á Íslandsmótinu í ólympískum lyftingum hafi vakið heimsathygli og afrekið sé í raun ótrúlegt. Sport 22.2.2017 18:58 Elsa Guðrún vann gull í undankeppninni: Stærsta afrekið á ferlinum Elsa Guðrún Jónsdóttir náði þeim frábæra árangri að vinna undankeppni í 5 km skíðagöngu á fyrsta keppnisdegi HM í skíðagöngu í Lahti í Finnlandi. Sport 22.2.2017 13:40 Með Ólympíuleika í föðurlandinu í sigtinu Sveinbjörn Jun Iura hefur sett sér það markmið að keppa á Ólympíuleikunum í Japan árið 2020, föðurlandi sínu. Sveinbjörn freistaði þess að komast á leikana í Ríó og segist nú reynslunni ríkari. Hann vann brons á sterku móti um helgina. Sport 21.2.2017 19:48 Þuríður Erla á nú öll Íslandsmetin í tveimur þyngdarflokkum eftir metahelgi Þuríður Erla Helgadóttir var í miklum ham á Íslandsmeistaramótinu í ólympískum lyftingum í Mosfellsbæ um helgina og setti þrjú glæsileg Íslandsmet. Sport 20.2.2017 10:45 Stelpurnar í stuði á skautasvellinu | Myndband Alþjóðlegur viðburður fór fram á skautasvellinu í Egilshöll í dag sem stelpur á öllum aldri komu saman og spiluðu íshokkí. Sport 19.2.2017 19:46 Sturla Snær úr leik í St. Moritz | Þátttöku Íslendinganna lokið Sturlu Snæ Snorrasyni tókst ekki að klára fyrri ferðina í aðalkeppninni í svigi karla á HM í alpagreinum í St. Moritz í Sviss í dag. Sport 19.2.2017 12:49 Freydís Halla náði ekki að klára fyrri ferðina í sviginu Aðalkeppni kvenna í svigi á HM í alpagreinum fór fram í dag og var Freydís Halla Einarsdóttir meðal þátttakenda. Sport 18.2.2017 16:36 Sturla Snær komst áfram í aðalkeppnina Sturla Snær Snorrason endaði í 12. sæti í undankeppni karla í svigi á HM í alpagreinum í dag. Sturla er þar með kominn í aðalkeppnina sem fer fram á morgun. Sport 18.2.2017 15:59 Blaðamaður hafði rangt fyrir sér og þurfti að borða eigin dagblað Hvítrússneski blaðamaðurinn Vyacheslav Fedorenkov þurfti að éta orð sín, bókstaflega. Sport 17.2.2017 21:52 Sturla tók víkingaklappið með stúkunni á HM St. Moritz í dag Hvert hefur "íslenska“ Víkingaklappið ekki farið á síðustu átta mánuðum? Nú hefur það verið tekið á heimsmeistaramótinu í alpagreinum í St. Moritz í Sviss. Enski boltinn 17.2.2017 13:08 Lá við stórslysi þegar myndavél flæktist í flugvél Myndavélin þeyttist úr 20 metra hæð innan um áhorfendur á HM í alpagreinum í Sviss. Sport 17.2.2017 12:27 Strákurinn fær annað stefnumót með tennisstjörnunni Eugenie Bouchard er fræg tennisstjarna og það vakti mikla athygli þegar hún stóð sig sitt og fór á stefnumót með strák sem hafði veðjað við hana á Twitter. Sport 17.2.2017 09:51 Sara: Hataði Conor McGregor en geri það ekki lengur Ragnheiður Sara Sigmundsdóttir, crossfit-kona, var í viðtali við Suðurnesjamagasín á Hringbraut í gærkvöldi og þar talaði hún meðal annars um það hversu erfitt það hefur verið fyrir hana að tapa. Sport 17.2.2017 09:00 Góð fyrri ferð hjá Sturlu Snæ Er í 52. sæti eftir fyrri ferðina í stórsvigi karla á HM í St. Moritz. Sport 17.2.2017 10:28 Sara: Mig langaði aldrei að verða svona "mössuð“ Ragnheiður Sara Sigmundsdóttir, crossfit-kona, var í viðtali við Suðurnesjamagasín á Hringbraut í gærkvöldi og þar ræddi hún margt meðal annars hvernig það er fyrir stelpu að vera komin með svona mikla vöðva. Sport 17.2.2017 07:41 Freydís Halla hafnaði í 47. sæti | Worley vann gull Keppti í stórsvigi á HM í alpagreinum í morgun. Sport 16.2.2017 13:44 Sturla í stuði í undankeppninni í stórsvigi | Náði 2. sætinu Sturla Snær Snorrason stóð sig frábærlega í undankeppni karla í stórsvigi á heimsmeistaramótinu í alpagreinum. Sport 16.2.2017 13:35 « ‹ 13 14 15 16 17 18 19 20 21 … 26 ›
Flosrún með þrennu og íshokkí-stelpurnar okkar unnu stórsigur Íslenska kvennalandsliðið í íshokkí komst aftur á sigurbraut í 2. deild í heimsmeistaramóts kvenna á Akureyri í kvöld þegar liðið vann 6-0 stórsigur á Tyrkjum. Sport 2.3.2017 22:45
Phelps var lyfjaprófaður þrettán sinnum fyrir ÓL í Ríó Sigursælasti íþróttamaður í sögu Ólympíuleikanna, Michael Phelps, fékk svo sannarlega enga sérmeðferð fyrir Ólympíuleikana síðasta sumar. Sport 1.3.2017 14:20
Stelpurnar náðu ekki að fylgja eftir stórsigrinum frá því í gær Íslenska kvennalandsliðið í íshokkí tapaði í kvöld 4-2 á móti Mexíkó í öðrum leik sínum í 2. deild í heimsmeistaramóts kvenna en riðill íslenska liðsins fer fram á Akureyri 27. febrúar til 5. mars 2017. Sport 28.2.2017 22:07
Elsa Guðrún í 67.sæti í síðustu greininni sinni Ólafsfirðingurinn Elsa Guðrún Jónsdóttir lauk í dag keppni á sínu fyrsta heimsmeistaramóti í norrænum greinum en HM fer að þessu sinni fram í Lahti í Finnlandi. Sport 28.2.2017 17:54
Íslensku stelpurnar byrjuðu á stórsigri á Rúmenum Íslenska liðið lék sinn fyrsta leik í 2. deild heimsmeistaramóts kvenna í kvöld og vann þá 7-2 sigur á Rúmenum. Sport 27.2.2017 22:13
Gylfi Már og María Tinna tvöfaldir meistarar á NM unglinga Gylfi Már Hrafnsson og María Tinna Hauksdóttir úr dansdeild HK stóðu sig frábærlega á Norðurlandamóti unglinga um helgina en keppnin fór fram í Kungsör í Svíþjóð. Sport 27.2.2017 15:41
Snorri í 39. sæti í Lahti Snorri Einarsson, skíðagöngumaður, hafnaði í 39. sæti á heimsmeistaramótinu í 30 kílómetra skiptigöngu í Lahti í Finnlandi en þetta var í fyrsta skiptið sem hann keppti fyrir hönd Íslands. Sport 25.2.2017 15:20
Engin krútt inn á vellinum Hjólaskautaat er ein af nýjustu íþróttunum í íslenskri íþróttaflóru en liðið Ragnarök fær góða heimsókn frá Þýskalandi um helgina og mætir Karlsruhe RocKArollers. Það er samt ekkert krúttlegt við stelpurnar í Ragnarökum sem eru alveg tilbúnar að láta finna vel fyrir sér. Sport 24.2.2017 17:12
Stundar aldrei kynlíf fyrir leiki Ofurfyrirsætan Kate Upton er óhrædd að tjá sig um sín persónulegu málefni. Sport 24.2.2017 09:45
Vildi alltaf keppa fyrir Ísland Snorri Einarsson er fæddur og uppalinn í Noregi en keppir nú fyrir íslenska landsliðið í skíðagöngu. Hann verður í eldlínunni á HM í Lahti á morgun og stefnir hátt. "Ég var rosalega ánægður þegar ég fékk símtalið frá Skíðasambandinu.” Sport 23.2.2017 18:27
Venesúla mótmælir harðlega meðferð Frakka á „versta skíðamanni heims“ Ríkisstjórn Venesúela sættir sig ekki við meðferðina á besta skíðagöngumanni þjóðarinnar þó að hann sé nú kallaður sá versti í heimi. Sport 23.2.2017 14:06
Fékk titilinn „versti skíðamaður heims“ eftir þessa frammistöðu | Myndband Frammistaða Venesúelamannsins Adrian Solano á heimsmeistaramótinu í skíðagöngu hefur vakið heimsathygli en ástæðan eru þó ekki hæfileikar kappans á gönguskíðum. Sport 23.2.2017 12:20
Ungverska þjóðin vill ekki sjá Ólympíuleikana í Búdapest Ungverjar eru hættir við að sækja um að halda Ólympíuleikana árið 2024 en þeir ætluðu sér að halda leikana í Búdapest. Sport 23.2.2017 07:09
Lyfta Þuríðar Erlu er alheimsfrétt | Myndband Hjalti Úrsús Árnason, einn okkar helsti sérfræðingur í aflraunum, segir að lyfta Þuríðar Erlu Helgadóttur á Íslandsmótinu í ólympískum lyftingum hafi vakið heimsathygli og afrekið sé í raun ótrúlegt. Sport 22.2.2017 18:58
Elsa Guðrún vann gull í undankeppninni: Stærsta afrekið á ferlinum Elsa Guðrún Jónsdóttir náði þeim frábæra árangri að vinna undankeppni í 5 km skíðagöngu á fyrsta keppnisdegi HM í skíðagöngu í Lahti í Finnlandi. Sport 22.2.2017 13:40
Með Ólympíuleika í föðurlandinu í sigtinu Sveinbjörn Jun Iura hefur sett sér það markmið að keppa á Ólympíuleikunum í Japan árið 2020, föðurlandi sínu. Sveinbjörn freistaði þess að komast á leikana í Ríó og segist nú reynslunni ríkari. Hann vann brons á sterku móti um helgina. Sport 21.2.2017 19:48
Þuríður Erla á nú öll Íslandsmetin í tveimur þyngdarflokkum eftir metahelgi Þuríður Erla Helgadóttir var í miklum ham á Íslandsmeistaramótinu í ólympískum lyftingum í Mosfellsbæ um helgina og setti þrjú glæsileg Íslandsmet. Sport 20.2.2017 10:45
Stelpurnar í stuði á skautasvellinu | Myndband Alþjóðlegur viðburður fór fram á skautasvellinu í Egilshöll í dag sem stelpur á öllum aldri komu saman og spiluðu íshokkí. Sport 19.2.2017 19:46
Sturla Snær úr leik í St. Moritz | Þátttöku Íslendinganna lokið Sturlu Snæ Snorrasyni tókst ekki að klára fyrri ferðina í aðalkeppninni í svigi karla á HM í alpagreinum í St. Moritz í Sviss í dag. Sport 19.2.2017 12:49
Freydís Halla náði ekki að klára fyrri ferðina í sviginu Aðalkeppni kvenna í svigi á HM í alpagreinum fór fram í dag og var Freydís Halla Einarsdóttir meðal þátttakenda. Sport 18.2.2017 16:36
Sturla Snær komst áfram í aðalkeppnina Sturla Snær Snorrason endaði í 12. sæti í undankeppni karla í svigi á HM í alpagreinum í dag. Sturla er þar með kominn í aðalkeppnina sem fer fram á morgun. Sport 18.2.2017 15:59
Blaðamaður hafði rangt fyrir sér og þurfti að borða eigin dagblað Hvítrússneski blaðamaðurinn Vyacheslav Fedorenkov þurfti að éta orð sín, bókstaflega. Sport 17.2.2017 21:52
Sturla tók víkingaklappið með stúkunni á HM St. Moritz í dag Hvert hefur "íslenska“ Víkingaklappið ekki farið á síðustu átta mánuðum? Nú hefur það verið tekið á heimsmeistaramótinu í alpagreinum í St. Moritz í Sviss. Enski boltinn 17.2.2017 13:08
Lá við stórslysi þegar myndavél flæktist í flugvél Myndavélin þeyttist úr 20 metra hæð innan um áhorfendur á HM í alpagreinum í Sviss. Sport 17.2.2017 12:27
Strákurinn fær annað stefnumót með tennisstjörnunni Eugenie Bouchard er fræg tennisstjarna og það vakti mikla athygli þegar hún stóð sig sitt og fór á stefnumót með strák sem hafði veðjað við hana á Twitter. Sport 17.2.2017 09:51
Sara: Hataði Conor McGregor en geri það ekki lengur Ragnheiður Sara Sigmundsdóttir, crossfit-kona, var í viðtali við Suðurnesjamagasín á Hringbraut í gærkvöldi og þar talaði hún meðal annars um það hversu erfitt það hefur verið fyrir hana að tapa. Sport 17.2.2017 09:00
Góð fyrri ferð hjá Sturlu Snæ Er í 52. sæti eftir fyrri ferðina í stórsvigi karla á HM í St. Moritz. Sport 17.2.2017 10:28
Sara: Mig langaði aldrei að verða svona "mössuð“ Ragnheiður Sara Sigmundsdóttir, crossfit-kona, var í viðtali við Suðurnesjamagasín á Hringbraut í gærkvöldi og þar ræddi hún margt meðal annars hvernig það er fyrir stelpu að vera komin með svona mikla vöðva. Sport 17.2.2017 07:41
Freydís Halla hafnaði í 47. sæti | Worley vann gull Keppti í stórsvigi á HM í alpagreinum í morgun. Sport 16.2.2017 13:44
Sturla í stuði í undankeppninni í stórsvigi | Náði 2. sætinu Sturla Snær Snorrason stóð sig frábærlega í undankeppni karla í stórsvigi á heimsmeistaramótinu í alpagreinum. Sport 16.2.2017 13:35
Leynilega upptakan á Edition-hótelinu: „Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Innlent