Hlaup Nýr sprettharður prestur Bryndís Svavarsdóttir tók prestsvígslu um síðustu helgi og mun þjóna Patreksfjarðarprestakalli fram á sumar 2020. En nú þreytir hún hvert maraþonið eftir annað í Asíu. Lífið 23.11.2019 02:18 Hljóp maraþon í öllum ríkjum heims og setur stefnuna á Ísland Bretinn Nick Butter hljóp maraþon í 196 ríkjum á rúmu einu og hálfu ári og ætlar að hlaua um Ísland á næsta ári. Erlent 13.11.2019 10:50 Á leið í Mekka langhlaupsins í Kenýu Elín Edda Sigurðardóttir hljóp nýverið sitt annað heila maraþon í Frankfurt en þar bætti hún tíma sinn um tæpar fimm mínútur með því að koma í mark á 2:44,48 sekúndum. Hún á næstbesta tíma íslenskra kvenna á eftir þjálfara sínum. Sport 8.11.2019 02:10 Fyrstur til að hlaupa maraþon á undir tveimur tímum Risastór kafli var skrifaður í íþróttasögunni í Vín í Austurríki í morgun. Sport 12.10.2019 09:08 Tapaði veðmáli við norska boltastjörnu Tapað veðmál við norskan handboltakappa varð til þess að 19 ára Íslendingur hljóp hálfmaraþon í Osló íklæddur Borat-skýlu. Uppátækið vakti mikla athygli ytra. Innlent 23.9.2019 02:02 Jón Jónsson fer yfir maraþonið skref fyrir skref Tónlistarmaðurinn Jón Jónsson gerði sér lítið fyrir og kláraði með fimmta besta tíma Íslendinga í Reykjavíkurmaraþoninu í ágúst. Lífið 20.9.2019 08:45 Ragnheiður og Búi Steinn voru fyrst með 100 kílómetrana Hlaupið átti að hefjast á föstudagskvöld en því var frestað um sólarhring vegna veðurs. Innlent 8.9.2019 14:35 Hengilshlaupið hófst í kvöld sólarhring á eftir áætlun Hengill Ultra Trail er lengsta utanvegahlaup á Íslandi og er nú haldið áttunda árið í röð. Hlaupið er frá Skyrgerðinni í Hveragerði, upp Reykjadal að Ölkelduhnjúki og í kring um hann. Innlent 7.9.2019 22:51 Hengilshlaupinu frestað vegna veðurs Hengils Ultra hlaupinu hefur verið frestað þar til í kvöld vegna veðurs. Innlent 7.9.2019 14:24 Einn lýsti örmögnun, annar lýsti brjóstverk Sex leituðu á bráðamóttöku eftir að hafa tekið þátt í Reykjavíkurmaraþoninu. Innlent 29.8.2019 10:06 Hlauparar leggja undir sig Reykjavík Talsverð truflun verður á bílaumferð vegna Menningarnætur og Reykjavíkurmaraþonsins. Innlent 24.8.2019 10:18 Maraþonið springur út Edda Hermannsdóttir hleyptur hálft maraþon, en Katrín Jóhannsdóttir 10 kílómetra. Lífið 24.8.2019 02:02 Konur öflugar í maraþoni Norskar konur hlaupa maraþon næstum þrettán mínútum hraðar en bandarískir karlar samkvæmt nýrri rannsókn. Íslenskir hlauparar eru í sjöunda sæti og konur fjölmennar. Lífið 23.8.2019 02:08 „Eins og að ganga á tunglinu í fyrsta sinn“ Eliud Kipchoge ætlar sér að verða sá fyrsti í sögunni til að hlaupa maraþonhlaup á undir tveimur klukkutímum. Hann hefur sett stefnuna á að ná þessu í hlaupi í Vín í októbermánuði. Sport 15.8.2019 08:07 Miklu meiri hetjudáð að sigrast á fíknivanda en að hjóla þvert yfir landið Rannsóknarlögreglumaður á Austurlandi ætlar að hjóla og hlaupa fyrir samtök sem hann segir hafa bjargað lífi dóttur sinnar. Innlent 7.8.2019 13:45 Hlaupaleið Reykjavíkurmaraþonsins breytt Breytingunum er ætlað að auka stemningu í kring um maraþonið. Innlent 22.7.2019 20:48 Bað hana um að giftast sér eftir að hafa hlaupið í meira en 21 klukkutíma Japanski ofurhlauparinn Yoshihiko Ishikawa valdi heldur betur sérstakan tíma á dögunum til að biðja kærustuna sína um að giftast sér. Sport 18.7.2019 08:15 Náttúrufegurðin er alveg einstök Laugavegshlaupið fór fram í 23. skipti í góðu veðri um nýliðna helgi. Keppendur komu í mark í Þórsmörk þar sem var milt veður þegar þeir kláruðu hlaupið. Sigurvegarar hlaupsins þetta árið voru þau Þorbergur Ingi Jónsson og Anna Berglind Pálmadóttir. Sport 15.7.2019 19:30 Anna Berglind fyrst í kvennaflokki í Laugavegshlaupinu Anna Berglind Pálmadóttir kom fyrst kvenna í mark í Laugavegshlaupinu 2019 nú um klukkan hálf þrjú á tímanum 5:24:00. Innlent 13.7.2019 15:00 „Aðeins illt í fótunum“ eftir tvöfaldan Laugaveg Þorbergur kláraði hlaupið á tímanum 04:32:15, sem er ellefti besti tími hlaupsins frá upphafi, en sjálfur á Þorbergur brautarmetið í hlaupinu. Frammistaða Þorbergs í dag verður þó að teljast afar góð – jafnvel mögnuð – í ljósi þess að hann hljóp Laugaveginn í nótt, áður en hið eiginlega hlaup hófst í morgun. Innlent 13.7.2019 14:17 Þorbergur fyrstur í mark í Laugavegshlaupinu Hlaupagarpurinn Þorbergur Ingi Jónsson kom fyrstur í mark í Laugavegshlaupinu á tímanum 04:32:15 nú um klukkan hálf tvö. Innlent 13.7.2019 13:45 Fjögurra daga leið hlaupin á nokkrum klukkustundum Laugavegshlaupið var ræst frá Landmannalaugum klukkan níu í morgun. Hlauparar lögðu af stað úr Laugardalnum við dagrenningu klukkan hálf fimm og eiga því langt ferðalag að baki – en töluvert erfiðara ferðalag fyrir höndum. Innlent 13.7.2019 09:59 Fyrst íslenskra kvenna til að hlaupa 90 kílómetra Erla Bolladóttir er mikil hlaupakona. Hún varð fyrst íslenskra kvenna til að hlaupa Comrades-maraþonið sem er 90 kílómetra langhlaup. Lífið 9.7.2019 02:01 Reyndur Esjuhlaupari telur að CrossFit-keppendur sprengi sig gjörsamlega upp að Steini Venjuleg ganga upp að Steini tekur rúman klukkutíma en búist við að CrossFit-keppendur verði í um 30 mínútur þangað upp. Sport 1.5.2019 22:50 Hljóp heilt maraþon en komst bókstaflega ekki yfir marklínuna Eliud Kipchoge og Brigid Kosgei frá Kenía unnu sigur í London maraþoninu um helgina og setti Kipchoge meðal annars brautarmet. Það var þó annar hlaupari sem stal eiginlega senunni. Sport 29.4.2019 07:56 Hætta við að skilja afríska hlaupara útundan Skipuleggjendur hálfmaraþons í Trieste á Ítalíu hafa sætt mikilli gagnrýni fyrir að bjóða aðeins evrópskum hlaupurum að taka þátt í hlaupinu. Innlent 28.4.2019 13:38 Elísabet og Arnar langhlauparar ársins 2018 Arnar Pétursson og Elísabet Margeirsdóttir eru langhlauparar ársins 2018 að mati hlaupara og lesenda hlaup.is. Sport 16.2.2019 22:47 Hvatti sig upphátt áfram á erfiðum köflum í Góbí-eyðimörkinni Elísabet Margeirsdóttir er fyrsta konan sem hefur klárað Góbí - eyðimerkurhlaupið á innan við hundrað klukkutímum eða á 97 klukkustundum og ellefu mínútum. Hún kom í mark um sex leitið í gærdag að okkar tíma en þá var klukkan um tvö að nóttu í eyðimörkinni. Hlaupið er eitt það erfiðasta í heimi en að þessu sinni taka um 60 manns þátt, 53 karlar og sjö konur. Lífið 2.10.2018 15:54 Elísabet nálgast endamarkið í eyðimörkinni Elísabet Margeirsdóttir, næringarfræðingur og ofurhlaupari, nálgast nú óðfluga endamarkið í Góbí-eyðimerkurhlaupinu sem hún tekur þátt í þessa dagana. Innlent 1.10.2018 08:50 Rigningin skapaði kjöraðstæður fyrir íslensku keppendurna Þorbergur Jónsson lenti í 32.sæti í UTMB hlaupinu á tímanum 25 tímum og 57 mínútum. UTMB stendur fyrir Ultra-Trail du Mont-Blanc og er leiðin 170 kílómetra löng. Sport 2.9.2018 13:48 « ‹ 7 8 9 10 11 ›
Nýr sprettharður prestur Bryndís Svavarsdóttir tók prestsvígslu um síðustu helgi og mun þjóna Patreksfjarðarprestakalli fram á sumar 2020. En nú þreytir hún hvert maraþonið eftir annað í Asíu. Lífið 23.11.2019 02:18
Hljóp maraþon í öllum ríkjum heims og setur stefnuna á Ísland Bretinn Nick Butter hljóp maraþon í 196 ríkjum á rúmu einu og hálfu ári og ætlar að hlaua um Ísland á næsta ári. Erlent 13.11.2019 10:50
Á leið í Mekka langhlaupsins í Kenýu Elín Edda Sigurðardóttir hljóp nýverið sitt annað heila maraþon í Frankfurt en þar bætti hún tíma sinn um tæpar fimm mínútur með því að koma í mark á 2:44,48 sekúndum. Hún á næstbesta tíma íslenskra kvenna á eftir þjálfara sínum. Sport 8.11.2019 02:10
Fyrstur til að hlaupa maraþon á undir tveimur tímum Risastór kafli var skrifaður í íþróttasögunni í Vín í Austurríki í morgun. Sport 12.10.2019 09:08
Tapaði veðmáli við norska boltastjörnu Tapað veðmál við norskan handboltakappa varð til þess að 19 ára Íslendingur hljóp hálfmaraþon í Osló íklæddur Borat-skýlu. Uppátækið vakti mikla athygli ytra. Innlent 23.9.2019 02:02
Jón Jónsson fer yfir maraþonið skref fyrir skref Tónlistarmaðurinn Jón Jónsson gerði sér lítið fyrir og kláraði með fimmta besta tíma Íslendinga í Reykjavíkurmaraþoninu í ágúst. Lífið 20.9.2019 08:45
Ragnheiður og Búi Steinn voru fyrst með 100 kílómetrana Hlaupið átti að hefjast á föstudagskvöld en því var frestað um sólarhring vegna veðurs. Innlent 8.9.2019 14:35
Hengilshlaupið hófst í kvöld sólarhring á eftir áætlun Hengill Ultra Trail er lengsta utanvegahlaup á Íslandi og er nú haldið áttunda árið í röð. Hlaupið er frá Skyrgerðinni í Hveragerði, upp Reykjadal að Ölkelduhnjúki og í kring um hann. Innlent 7.9.2019 22:51
Hengilshlaupinu frestað vegna veðurs Hengils Ultra hlaupinu hefur verið frestað þar til í kvöld vegna veðurs. Innlent 7.9.2019 14:24
Einn lýsti örmögnun, annar lýsti brjóstverk Sex leituðu á bráðamóttöku eftir að hafa tekið þátt í Reykjavíkurmaraþoninu. Innlent 29.8.2019 10:06
Hlauparar leggja undir sig Reykjavík Talsverð truflun verður á bílaumferð vegna Menningarnætur og Reykjavíkurmaraþonsins. Innlent 24.8.2019 10:18
Maraþonið springur út Edda Hermannsdóttir hleyptur hálft maraþon, en Katrín Jóhannsdóttir 10 kílómetra. Lífið 24.8.2019 02:02
Konur öflugar í maraþoni Norskar konur hlaupa maraþon næstum þrettán mínútum hraðar en bandarískir karlar samkvæmt nýrri rannsókn. Íslenskir hlauparar eru í sjöunda sæti og konur fjölmennar. Lífið 23.8.2019 02:08
„Eins og að ganga á tunglinu í fyrsta sinn“ Eliud Kipchoge ætlar sér að verða sá fyrsti í sögunni til að hlaupa maraþonhlaup á undir tveimur klukkutímum. Hann hefur sett stefnuna á að ná þessu í hlaupi í Vín í októbermánuði. Sport 15.8.2019 08:07
Miklu meiri hetjudáð að sigrast á fíknivanda en að hjóla þvert yfir landið Rannsóknarlögreglumaður á Austurlandi ætlar að hjóla og hlaupa fyrir samtök sem hann segir hafa bjargað lífi dóttur sinnar. Innlent 7.8.2019 13:45
Hlaupaleið Reykjavíkurmaraþonsins breytt Breytingunum er ætlað að auka stemningu í kring um maraþonið. Innlent 22.7.2019 20:48
Bað hana um að giftast sér eftir að hafa hlaupið í meira en 21 klukkutíma Japanski ofurhlauparinn Yoshihiko Ishikawa valdi heldur betur sérstakan tíma á dögunum til að biðja kærustuna sína um að giftast sér. Sport 18.7.2019 08:15
Náttúrufegurðin er alveg einstök Laugavegshlaupið fór fram í 23. skipti í góðu veðri um nýliðna helgi. Keppendur komu í mark í Þórsmörk þar sem var milt veður þegar þeir kláruðu hlaupið. Sigurvegarar hlaupsins þetta árið voru þau Þorbergur Ingi Jónsson og Anna Berglind Pálmadóttir. Sport 15.7.2019 19:30
Anna Berglind fyrst í kvennaflokki í Laugavegshlaupinu Anna Berglind Pálmadóttir kom fyrst kvenna í mark í Laugavegshlaupinu 2019 nú um klukkan hálf þrjú á tímanum 5:24:00. Innlent 13.7.2019 15:00
„Aðeins illt í fótunum“ eftir tvöfaldan Laugaveg Þorbergur kláraði hlaupið á tímanum 04:32:15, sem er ellefti besti tími hlaupsins frá upphafi, en sjálfur á Þorbergur brautarmetið í hlaupinu. Frammistaða Þorbergs í dag verður þó að teljast afar góð – jafnvel mögnuð – í ljósi þess að hann hljóp Laugaveginn í nótt, áður en hið eiginlega hlaup hófst í morgun. Innlent 13.7.2019 14:17
Þorbergur fyrstur í mark í Laugavegshlaupinu Hlaupagarpurinn Þorbergur Ingi Jónsson kom fyrstur í mark í Laugavegshlaupinu á tímanum 04:32:15 nú um klukkan hálf tvö. Innlent 13.7.2019 13:45
Fjögurra daga leið hlaupin á nokkrum klukkustundum Laugavegshlaupið var ræst frá Landmannalaugum klukkan níu í morgun. Hlauparar lögðu af stað úr Laugardalnum við dagrenningu klukkan hálf fimm og eiga því langt ferðalag að baki – en töluvert erfiðara ferðalag fyrir höndum. Innlent 13.7.2019 09:59
Fyrst íslenskra kvenna til að hlaupa 90 kílómetra Erla Bolladóttir er mikil hlaupakona. Hún varð fyrst íslenskra kvenna til að hlaupa Comrades-maraþonið sem er 90 kílómetra langhlaup. Lífið 9.7.2019 02:01
Reyndur Esjuhlaupari telur að CrossFit-keppendur sprengi sig gjörsamlega upp að Steini Venjuleg ganga upp að Steini tekur rúman klukkutíma en búist við að CrossFit-keppendur verði í um 30 mínútur þangað upp. Sport 1.5.2019 22:50
Hljóp heilt maraþon en komst bókstaflega ekki yfir marklínuna Eliud Kipchoge og Brigid Kosgei frá Kenía unnu sigur í London maraþoninu um helgina og setti Kipchoge meðal annars brautarmet. Það var þó annar hlaupari sem stal eiginlega senunni. Sport 29.4.2019 07:56
Hætta við að skilja afríska hlaupara útundan Skipuleggjendur hálfmaraþons í Trieste á Ítalíu hafa sætt mikilli gagnrýni fyrir að bjóða aðeins evrópskum hlaupurum að taka þátt í hlaupinu. Innlent 28.4.2019 13:38
Elísabet og Arnar langhlauparar ársins 2018 Arnar Pétursson og Elísabet Margeirsdóttir eru langhlauparar ársins 2018 að mati hlaupara og lesenda hlaup.is. Sport 16.2.2019 22:47
Hvatti sig upphátt áfram á erfiðum köflum í Góbí-eyðimörkinni Elísabet Margeirsdóttir er fyrsta konan sem hefur klárað Góbí - eyðimerkurhlaupið á innan við hundrað klukkutímum eða á 97 klukkustundum og ellefu mínútum. Hún kom í mark um sex leitið í gærdag að okkar tíma en þá var klukkan um tvö að nóttu í eyðimörkinni. Hlaupið er eitt það erfiðasta í heimi en að þessu sinni taka um 60 manns þátt, 53 karlar og sjö konur. Lífið 2.10.2018 15:54
Elísabet nálgast endamarkið í eyðimörkinni Elísabet Margeirsdóttir, næringarfræðingur og ofurhlaupari, nálgast nú óðfluga endamarkið í Góbí-eyðimerkurhlaupinu sem hún tekur þátt í þessa dagana. Innlent 1.10.2018 08:50
Rigningin skapaði kjöraðstæður fyrir íslensku keppendurna Þorbergur Jónsson lenti í 32.sæti í UTMB hlaupinu á tímanum 25 tímum og 57 mínútum. UTMB stendur fyrir Ultra-Trail du Mont-Blanc og er leiðin 170 kílómetra löng. Sport 2.9.2018 13:48