Skráðu sig í maraþon í tilvistarkreppu Elísabet Hanna skrifar 4. október 2022 09:31 Tilbúin í fjörið! Aðsend Málfríður Guðný Kolbeinsdóttir og unnusti hennar Hannes Halldórsson fengu tilvistarkreppu í kjölfar þrjátíu ára aldursársins og skráðu sig í maraþon í London. Þetta var þeirra fyrsta maraþon og voru þau haltrandi um London að jafna sig eftir átökin þegar Vísir náði tali af þeim. „Í dag uppskárum við og kláruðum okkar fyrsta maraþon. Það eru ófáar helgar og kvöld búin að fara í hlaup og börnin orðin ansi vön því að annaðhvort okkar sé alltaf úti að hlaupa,“ sagði Málfríður í færslu á Facebook síðu sinni. Í samtali við Vísi segir hún þau ekki hafa verið mikla hlaupara fyrr en þessi ákvörðun var tekin. Þau sjá ekki eftir þessari ákvörðun.Aðsend Byrjuðu af fullum krafti í mars „Við byrjuðum að hlaupa fyrir tveimur árum og hlupum tíu kílómetra síðasta sumar en eiginlega ekkert síðan þá, fyrr en í mars þegar við skráðum okkur í þetta maraþon,“ segir Málfríður. Hún segir hausinn hafa verið erfiðastan í hlaupunum til þess að byrja með en undir lokin hafi verkirnir verið mættir út um allt og þá hafi skipt sköpum að hafa hugann á réttum stað. „Í dag löbbum við tvöfalt hægar en allir aðrir í kringum okkur,“ segir hún í glensi en þau eru að slaka á eftir hlaupin. Hún segir ákveðna tómleikatilfinningu fylgja því að klára markmiðið sem þau eru búin að vera að vinna að í hálft ár. Parið rúllaði upp sínu fyrsta maraþoni.Aðsend Fljót að gleyma Aðspurð hvort að fleiri maraþon séu í kortunum er svarið eflaust eitthvað sem margir geta tengt við: „Í lok hlaupsins í gær sagðist ég aldrei ætla að gera þetta aftur en maður er fljótur að gleyma. Við erum á hóteli með fólki sem var hérna úti í sömu erindagjörðum en mörg þeirra voru að hlaupa sitt sjötta maraþon. Þau fengu gull medalíu við þann áfanga og núna er það næsta markmiðið hjá okkur,“ segir Málfríður og hlær. Það var gott veður í hlaupunum.Aðsend Hlaup Heilsa Bretland Tímamót Tengdar fréttir Ísak kunni varla að synda en sló svo líklega heimsmet í Ironman Ísak Norðfjörð hafði gaman af því að taka fram úr pabba sínum og setti að öllum líkindum heimsmet þegar hann kláraði Ironman þríþrautina á Ítalíu, aðeins 18 ára og eins dags gamall. Samt segist hann varla hafa kunnað að synda fyrir hálfu ári síðan. 23. september 2022 08:01 Fyrst Laugavegurinn og nú maraþonið: „Besta tilfinning í heimi“ Andrea Kolbeinsdóttir rúllaði upp keppni kvenna í Reykjavíkurmaraþoninu sem fram fór í höfuðborginni í morgun. Hún var lang fyrst kvenna í mark og var sjötta í mark í heildina, sekúndubrotum frá því að vera önnur Íslendinga yfir línuna. Hún fylgir eftir öruggum sigri í Laugavegshlaupinu fyrr í sumar og stefnir á Íslandsmet sem er jafn gamalt henni. 20. ágúst 2022 15:00 „Þetta eru bara hetjur allir sem eru að klára hérna“ Arnar Pétursson kom fyrstur í mark í Reykjavíkurmaraþoninu sem haldið var í gær í fyrsta skipti síðan 2019. Arnar var tilfinningaríkur þegar hann kom í mark og segir það algjörlega frábært að fá þetta lykilhlaup hlaupamenningar á Íslandi aftur inn í dagatalið. 21. ágúst 2022 08:00 Mest lesið Rokkar pils sem bol og snýr flíkum öfugt Tíska og hönnun Hildur Yeoman lofuð í hástert á Style Bubble Lífið Óvíst hvort Ísland verði með í Eurovision Lífið „Ég elskaði þig í fyrra lífi, ég elska þig í þessu lífi og mun finna þig í næsta“ Lífið Troðfull Þorlákskirkja minntist Karls Sighvatssonar Tónlist Skringilega stór kaffibolli: „Ég verð aldrei aftur hreinn“ Lífið Brúðarbíllinn gömul dráttarvél frá langafa Lífið Tjáði sig um ástarsambandið sem splundraði tveimur hjónaböndum Bíó og sjónvarp Próteinríkt avókadó-salat að hætti Önnu Eiríks Matur Pabbi fyrir tvítugt, ekkill þrítugur, afi um fertugt og veltir rúmum milljarði Áskorun Fleiri fréttir „Ég elskaði þig í fyrra lífi, ég elska þig í þessu lífi og mun finna þig í næsta“ Sjarmerandi Vesturbæjarperla með sjávarútsýni Óvíst hvort Ísland verði með í Eurovision Guðrún Sørtveit og Steinar „loksins“ trúlofuð Skringilega stór kaffibolli: „Ég verð aldrei aftur hreinn“ Brúðarbíllinn gömul dráttarvél frá langafa Stjörnulífið: „Skemmtilegasta kvöld lífs míns“ Rick Davies í Supertramp er látinn Gleði og samvera í 60 plús leikfimi á Selfossi Kynlífsstellingar sem kveikja í kofanum Virkilega sláandi lífsreynsla að koma til Grindavíkur Bein útsending: Haustbingó Blökastsins Slóvenar draga sig úr Eurovision ef Ísraelar verða með Myndaveisla: Líf og fjör á Ljósanótt Vill brúa bilið milli almennings og réttarkerfisins Krakkatían: Eurovision, skíðasvæði og portúgalska Pamela slær á sögusagnirnar Gullkistan opnuð á Vestfjörðum Nýupptekið grænmeti á Flúðum í dag og opnar garðyrkjustöðvar Haustbingó í beinni á sunnudag Fréttatía vikunnar: Friðlýsing, frumsýning og handtaka Allt ætlaði um koll að keyra í Borgarleikhúsinu Hleypur 110 kílómetra á dag til að setja heimsmet Tók sex ólíka stera fyrir hjartastoppið: „Þannig ég segi nei við sterum“ Glæsihöll Livar og Sverris á Arnarnesi til sölu Eldgos og elskhugar á frumsýningu Eldanna Segir Candy hafa séð að faðir hans væri „skrímsli“ á undan öðrum Glæsibústaðir yfir hundrað milljónum Yfir sig ástfangin og býr bæði á Spáni og Íslandi Friðrik Þór og Guðrún selja 225 milljón króna parhús í Hlíðunum Sjá meira
„Í dag uppskárum við og kláruðum okkar fyrsta maraþon. Það eru ófáar helgar og kvöld búin að fara í hlaup og börnin orðin ansi vön því að annaðhvort okkar sé alltaf úti að hlaupa,“ sagði Málfríður í færslu á Facebook síðu sinni. Í samtali við Vísi segir hún þau ekki hafa verið mikla hlaupara fyrr en þessi ákvörðun var tekin. Þau sjá ekki eftir þessari ákvörðun.Aðsend Byrjuðu af fullum krafti í mars „Við byrjuðum að hlaupa fyrir tveimur árum og hlupum tíu kílómetra síðasta sumar en eiginlega ekkert síðan þá, fyrr en í mars þegar við skráðum okkur í þetta maraþon,“ segir Málfríður. Hún segir hausinn hafa verið erfiðastan í hlaupunum til þess að byrja með en undir lokin hafi verkirnir verið mættir út um allt og þá hafi skipt sköpum að hafa hugann á réttum stað. „Í dag löbbum við tvöfalt hægar en allir aðrir í kringum okkur,“ segir hún í glensi en þau eru að slaka á eftir hlaupin. Hún segir ákveðna tómleikatilfinningu fylgja því að klára markmiðið sem þau eru búin að vera að vinna að í hálft ár. Parið rúllaði upp sínu fyrsta maraþoni.Aðsend Fljót að gleyma Aðspurð hvort að fleiri maraþon séu í kortunum er svarið eflaust eitthvað sem margir geta tengt við: „Í lok hlaupsins í gær sagðist ég aldrei ætla að gera þetta aftur en maður er fljótur að gleyma. Við erum á hóteli með fólki sem var hérna úti í sömu erindagjörðum en mörg þeirra voru að hlaupa sitt sjötta maraþon. Þau fengu gull medalíu við þann áfanga og núna er það næsta markmiðið hjá okkur,“ segir Málfríður og hlær. Það var gott veður í hlaupunum.Aðsend
Hlaup Heilsa Bretland Tímamót Tengdar fréttir Ísak kunni varla að synda en sló svo líklega heimsmet í Ironman Ísak Norðfjörð hafði gaman af því að taka fram úr pabba sínum og setti að öllum líkindum heimsmet þegar hann kláraði Ironman þríþrautina á Ítalíu, aðeins 18 ára og eins dags gamall. Samt segist hann varla hafa kunnað að synda fyrir hálfu ári síðan. 23. september 2022 08:01 Fyrst Laugavegurinn og nú maraþonið: „Besta tilfinning í heimi“ Andrea Kolbeinsdóttir rúllaði upp keppni kvenna í Reykjavíkurmaraþoninu sem fram fór í höfuðborginni í morgun. Hún var lang fyrst kvenna í mark og var sjötta í mark í heildina, sekúndubrotum frá því að vera önnur Íslendinga yfir línuna. Hún fylgir eftir öruggum sigri í Laugavegshlaupinu fyrr í sumar og stefnir á Íslandsmet sem er jafn gamalt henni. 20. ágúst 2022 15:00 „Þetta eru bara hetjur allir sem eru að klára hérna“ Arnar Pétursson kom fyrstur í mark í Reykjavíkurmaraþoninu sem haldið var í gær í fyrsta skipti síðan 2019. Arnar var tilfinningaríkur þegar hann kom í mark og segir það algjörlega frábært að fá þetta lykilhlaup hlaupamenningar á Íslandi aftur inn í dagatalið. 21. ágúst 2022 08:00 Mest lesið Rokkar pils sem bol og snýr flíkum öfugt Tíska og hönnun Hildur Yeoman lofuð í hástert á Style Bubble Lífið Óvíst hvort Ísland verði með í Eurovision Lífið „Ég elskaði þig í fyrra lífi, ég elska þig í þessu lífi og mun finna þig í næsta“ Lífið Troðfull Þorlákskirkja minntist Karls Sighvatssonar Tónlist Skringilega stór kaffibolli: „Ég verð aldrei aftur hreinn“ Lífið Brúðarbíllinn gömul dráttarvél frá langafa Lífið Tjáði sig um ástarsambandið sem splundraði tveimur hjónaböndum Bíó og sjónvarp Próteinríkt avókadó-salat að hætti Önnu Eiríks Matur Pabbi fyrir tvítugt, ekkill þrítugur, afi um fertugt og veltir rúmum milljarði Áskorun Fleiri fréttir „Ég elskaði þig í fyrra lífi, ég elska þig í þessu lífi og mun finna þig í næsta“ Sjarmerandi Vesturbæjarperla með sjávarútsýni Óvíst hvort Ísland verði með í Eurovision Guðrún Sørtveit og Steinar „loksins“ trúlofuð Skringilega stór kaffibolli: „Ég verð aldrei aftur hreinn“ Brúðarbíllinn gömul dráttarvél frá langafa Stjörnulífið: „Skemmtilegasta kvöld lífs míns“ Rick Davies í Supertramp er látinn Gleði og samvera í 60 plús leikfimi á Selfossi Kynlífsstellingar sem kveikja í kofanum Virkilega sláandi lífsreynsla að koma til Grindavíkur Bein útsending: Haustbingó Blökastsins Slóvenar draga sig úr Eurovision ef Ísraelar verða með Myndaveisla: Líf og fjör á Ljósanótt Vill brúa bilið milli almennings og réttarkerfisins Krakkatían: Eurovision, skíðasvæði og portúgalska Pamela slær á sögusagnirnar Gullkistan opnuð á Vestfjörðum Nýupptekið grænmeti á Flúðum í dag og opnar garðyrkjustöðvar Haustbingó í beinni á sunnudag Fréttatía vikunnar: Friðlýsing, frumsýning og handtaka Allt ætlaði um koll að keyra í Borgarleikhúsinu Hleypur 110 kílómetra á dag til að setja heimsmet Tók sex ólíka stera fyrir hjartastoppið: „Þannig ég segi nei við sterum“ Glæsihöll Livar og Sverris á Arnarnesi til sölu Eldgos og elskhugar á frumsýningu Eldanna Segir Candy hafa séð að faðir hans væri „skrímsli“ á undan öðrum Glæsibústaðir yfir hundrað milljónum Yfir sig ástfangin og býr bæði á Spáni og Íslandi Friðrik Þór og Guðrún selja 225 milljón króna parhús í Hlíðunum Sjá meira
Ísak kunni varla að synda en sló svo líklega heimsmet í Ironman Ísak Norðfjörð hafði gaman af því að taka fram úr pabba sínum og setti að öllum líkindum heimsmet þegar hann kláraði Ironman þríþrautina á Ítalíu, aðeins 18 ára og eins dags gamall. Samt segist hann varla hafa kunnað að synda fyrir hálfu ári síðan. 23. september 2022 08:01
Fyrst Laugavegurinn og nú maraþonið: „Besta tilfinning í heimi“ Andrea Kolbeinsdóttir rúllaði upp keppni kvenna í Reykjavíkurmaraþoninu sem fram fór í höfuðborginni í morgun. Hún var lang fyrst kvenna í mark og var sjötta í mark í heildina, sekúndubrotum frá því að vera önnur Íslendinga yfir línuna. Hún fylgir eftir öruggum sigri í Laugavegshlaupinu fyrr í sumar og stefnir á Íslandsmet sem er jafn gamalt henni. 20. ágúst 2022 15:00
„Þetta eru bara hetjur allir sem eru að klára hérna“ Arnar Pétursson kom fyrstur í mark í Reykjavíkurmaraþoninu sem haldið var í gær í fyrsta skipti síðan 2019. Arnar var tilfinningaríkur þegar hann kom í mark og segir það algjörlega frábært að fá þetta lykilhlaup hlaupamenningar á Íslandi aftur inn í dagatalið. 21. ágúst 2022 08:00