JJ Abrams segir fjarveru Loga af plakatinu hluta af stærra plani Birgir Olgeirsson skrifar 28. október 2015 13:00 JJ Abrams. Vísir/EPA Leikstjórinn J.J. Abrams segir fjarveru Luke Skywalkers, Loga Geimgengils, af plakati sjöundu Stjörnustríðsmyndarinnar, The Force Awakens, vera hluta af stærra plani. Fjölmargar spurningar hafa vaknað eftir að plakatið var opinberað í síðustu viku og hafa nokkrar kenningar verið lagðar fram af aðdáendum á netinu.Varúð:Þessi grein gæti innihaldið upplýsingar sem gætu spillt fyrir áhorfi þeirra sem vilja sjá The Force Awakens án nokkurrar vitneskju um söguþráð hennar.Sjá einnig: Kenning um örlög Loga fær byr undir báða vængi vegna ummæla Hamills fyrir 10 árumVeggspjald nýju myndarinnar þar sem Logi er ekki sjáanlegur.Vísir/LucasfilmEin þeirra er sú að Logi hafi fetað í slóð föður síns Svarthöfða og gengið til liðs við myrkraöflin í heimi Stjörnustríðsmyndanna. „Þetta eru góðar spurningar. Ég get ekki beðið eftir því að komist að svarinu. Sú staðreynd að Logi er ekki í kynningarefni fyrir myndina er ekkert slys,“ sagði Abrams við The Associated Press.Í vikunni komst í umferð ljósmynd af Loga þar sem hann sést í hefðbundnum Jedi-slopp en Disney-fyrirtækið, sem nú á réttinn að Star Wars, fór í mikla herferð til að koma í veg fyrir alla birtingu á þessari mynd. Hvert hlutverk Loga verður í þessari nýju Stjörnustríðsmynd er því algerlega óráðið. Í nýjustu stiklunni fyrir myndina heyrist illmennið Kylo Ren, leikinn af Adam Driver, segja: „Ég mun ljúka því sem þú hófst“ á meðan hann horfir á brotna grímu Svarthöfða. Hafa einhverjir lagt fram þá kenningu að Logi gæti verið flæktur í þessi plön Kylo Ren en hið sanna mun eflaust ekki koma í ljós fyrr en myndin verður frumsýnd í desember næstkomandi. Bíó og sjónvarp Star Wars Tengdar fréttir Enginn Logi á veggspjaldi Star Wars Framleiðendur myndarinnar hafa birt veggspjald Force Awakens sem minnir á gömlu myndirnar. 19. október 2015 14:30 Aðdáendur gráta yfir nýjustu stiklu The Force Awakens Þriðja og nýjasta stikla Star Wars myndarinnar The Force Awakens hefur verið birt. 20. október 2015 08:57 Kenning um örlög Loga fær byr undir báða vængi vegna ummæla Hamills fyrir 10 árum Fjarvera hans af plakati nýjustu myndarinnar hefur vakið upp margar spurningar. 22. október 2015 17:15 Grínast með veggspjald Star Wars Tveimur dögum eftir að veggspjald nýjustu Star Wars myndarinnar var birt hafa margir grínast með myndina og breytt henni. 20. október 2015 15:00 Mest lesið Stóru spurningunni um dularfullt slys enn ósvarað Lífið Þegar miðborgin stóð í ljósum logum Lífið Sjá Jón Kára sem barn með óendanlega möguleika Lífið Hús Björns og Hafdísar það dýrasta sem hefur verið selt Lífið Fresta tökum á Love Island All Stars Lífið Finnur fyrsti óperustjórinn Lífið Bob Weir látinn Lífið Krakkatía vikunnar: Borgarstjóri, Stubbarnir og handbolti Lífið Magnús Eiríksson er látinn Lífið „Ég mun aldrei stíga á svið í Bandaríkjunum aftur“ Tónlist Fleiri fréttir Maðurinn sem vann með Elton John, ABBA og Donnu Summer Fáum við einn þátt í viðbót af Stranger Things? Blaðri því út um allan bæ að hann sé næsti Bond Béla Tarr er látinn Óttast að kvikmyndahús endi eins og djassklúbbar Játaði ást sína á Jenner Marvel-stjarna varð fyrir heilaskaða Enduðu Stranger Things í Þjórsárdal Fyrsta stiklan úr Íslandsstórvirki Nolan mætt á netið Wire-stjarna látin langt fyrir aldur fram Bestu, stærstu, slökustu og verstu myndir ársins 2025 Framhald af Napóleonsskjölunum í vinnslu Enginn Óskar til Íslands 2026 Bestu myndir Robs Reiner Dick van Dyke á hundrað ára afmæli Pulp Fiction leikarinn Peter Greene látinn Frumsýning á Vísi: „Sýna fólki hver Bubbi er í raun og veru“ Nágrannar kveðja endanlega í dag Lawrence og Hutcherson snúa aftur í Hungurleikana Ósáttur við framhaldið: „Skildu ekki hvað gerði þá fyrstu sérstaka“ „Það er hægt að búa til alvöru hasarmyndir á Íslandi“ Yrsa, Hannes og Björg í eina sæng með Thule Sjá meira
Leikstjórinn J.J. Abrams segir fjarveru Luke Skywalkers, Loga Geimgengils, af plakati sjöundu Stjörnustríðsmyndarinnar, The Force Awakens, vera hluta af stærra plani. Fjölmargar spurningar hafa vaknað eftir að plakatið var opinberað í síðustu viku og hafa nokkrar kenningar verið lagðar fram af aðdáendum á netinu.Varúð:Þessi grein gæti innihaldið upplýsingar sem gætu spillt fyrir áhorfi þeirra sem vilja sjá The Force Awakens án nokkurrar vitneskju um söguþráð hennar.Sjá einnig: Kenning um örlög Loga fær byr undir báða vængi vegna ummæla Hamills fyrir 10 árumVeggspjald nýju myndarinnar þar sem Logi er ekki sjáanlegur.Vísir/LucasfilmEin þeirra er sú að Logi hafi fetað í slóð föður síns Svarthöfða og gengið til liðs við myrkraöflin í heimi Stjörnustríðsmyndanna. „Þetta eru góðar spurningar. Ég get ekki beðið eftir því að komist að svarinu. Sú staðreynd að Logi er ekki í kynningarefni fyrir myndina er ekkert slys,“ sagði Abrams við The Associated Press.Í vikunni komst í umferð ljósmynd af Loga þar sem hann sést í hefðbundnum Jedi-slopp en Disney-fyrirtækið, sem nú á réttinn að Star Wars, fór í mikla herferð til að koma í veg fyrir alla birtingu á þessari mynd. Hvert hlutverk Loga verður í þessari nýju Stjörnustríðsmynd er því algerlega óráðið. Í nýjustu stiklunni fyrir myndina heyrist illmennið Kylo Ren, leikinn af Adam Driver, segja: „Ég mun ljúka því sem þú hófst“ á meðan hann horfir á brotna grímu Svarthöfða. Hafa einhverjir lagt fram þá kenningu að Logi gæti verið flæktur í þessi plön Kylo Ren en hið sanna mun eflaust ekki koma í ljós fyrr en myndin verður frumsýnd í desember næstkomandi.
Bíó og sjónvarp Star Wars Tengdar fréttir Enginn Logi á veggspjaldi Star Wars Framleiðendur myndarinnar hafa birt veggspjald Force Awakens sem minnir á gömlu myndirnar. 19. október 2015 14:30 Aðdáendur gráta yfir nýjustu stiklu The Force Awakens Þriðja og nýjasta stikla Star Wars myndarinnar The Force Awakens hefur verið birt. 20. október 2015 08:57 Kenning um örlög Loga fær byr undir báða vængi vegna ummæla Hamills fyrir 10 árum Fjarvera hans af plakati nýjustu myndarinnar hefur vakið upp margar spurningar. 22. október 2015 17:15 Grínast með veggspjald Star Wars Tveimur dögum eftir að veggspjald nýjustu Star Wars myndarinnar var birt hafa margir grínast með myndina og breytt henni. 20. október 2015 15:00 Mest lesið Stóru spurningunni um dularfullt slys enn ósvarað Lífið Þegar miðborgin stóð í ljósum logum Lífið Sjá Jón Kára sem barn með óendanlega möguleika Lífið Hús Björns og Hafdísar það dýrasta sem hefur verið selt Lífið Fresta tökum á Love Island All Stars Lífið Finnur fyrsti óperustjórinn Lífið Bob Weir látinn Lífið Krakkatía vikunnar: Borgarstjóri, Stubbarnir og handbolti Lífið Magnús Eiríksson er látinn Lífið „Ég mun aldrei stíga á svið í Bandaríkjunum aftur“ Tónlist Fleiri fréttir Maðurinn sem vann með Elton John, ABBA og Donnu Summer Fáum við einn þátt í viðbót af Stranger Things? Blaðri því út um allan bæ að hann sé næsti Bond Béla Tarr er látinn Óttast að kvikmyndahús endi eins og djassklúbbar Játaði ást sína á Jenner Marvel-stjarna varð fyrir heilaskaða Enduðu Stranger Things í Þjórsárdal Fyrsta stiklan úr Íslandsstórvirki Nolan mætt á netið Wire-stjarna látin langt fyrir aldur fram Bestu, stærstu, slökustu og verstu myndir ársins 2025 Framhald af Napóleonsskjölunum í vinnslu Enginn Óskar til Íslands 2026 Bestu myndir Robs Reiner Dick van Dyke á hundrað ára afmæli Pulp Fiction leikarinn Peter Greene látinn Frumsýning á Vísi: „Sýna fólki hver Bubbi er í raun og veru“ Nágrannar kveðja endanlega í dag Lawrence og Hutcherson snúa aftur í Hungurleikana Ósáttur við framhaldið: „Skildu ekki hvað gerði þá fyrstu sérstaka“ „Það er hægt að búa til alvöru hasarmyndir á Íslandi“ Yrsa, Hannes og Björg í eina sæng með Thule Sjá meira
Enginn Logi á veggspjaldi Star Wars Framleiðendur myndarinnar hafa birt veggspjald Force Awakens sem minnir á gömlu myndirnar. 19. október 2015 14:30
Aðdáendur gráta yfir nýjustu stiklu The Force Awakens Þriðja og nýjasta stikla Star Wars myndarinnar The Force Awakens hefur verið birt. 20. október 2015 08:57
Kenning um örlög Loga fær byr undir báða vængi vegna ummæla Hamills fyrir 10 árum Fjarvera hans af plakati nýjustu myndarinnar hefur vakið upp margar spurningar. 22. október 2015 17:15
Grínast með veggspjald Star Wars Tveimur dögum eftir að veggspjald nýjustu Star Wars myndarinnar var birt hafa margir grínast með myndina og breytt henni. 20. október 2015 15:00