Tugþúsundir flýja stórsókn hersveita Sýrlandsstjórnar Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 4. febrúar 2016 22:48 Tugþúsundir hafa flúið undan sókn Sýrlandsstjórnar og stefna nú í átt að landamærum Tyrklands og Sýrlands. Tugþúsundir Sýrlendinga stefna nú að landamærum Tyrklands og Sýrlands eftir að stjórnarher Sýrlands hóf stórsókn í grennd við borgina Aleppo með stuðning rússneskra flugsveita. Forsætisráðherra Tyrklands, Ahmet Davutoglu, sagði að fjöldi þeirra sem væri að flýja undan sókninni væru allt að 70.000 en mannréttindasamtök sem fylgjast með þróun mála í Sýrlandi segja töluna vera nær 40.000. Miklar loftárásir Rússa í grennd við Aleppo hafa gert það að verkum að sýrlenski stjórnarherinn hefur getað sótt að borginni sem er sú stærsta í Sýrlandi. Þessa dagana standa yfir í Genf viðræður um átökin í Sýrlandi, þar sem fulltrúar bæði stjórnar og stjórnarandstöðu eiga að reyna að finna lausnir, og hafa til þess stuðning frá Sameinuðu þjóðunum, Bandaríkjunum, Rússlandi, Evrópuríkjum og fleiri löndum. Leiðtogar heims hétu því í dag á alþjóðlegri ráðstefnu um flóttamannastrauminn frá Sýrlandi, að setja tíu milljarða dollara í verkefni til að mæta vandanum, þar af sex milljarða á þessu ári. Íslensk stjórnvöld ætla að leggja fram hálfan milljarð. Tengdar fréttir Viðræður í uppnámi vegna loftárása Þessa dagana standa yfir í Genf viðræður um átökin í Sýrlandi, þar sem fulltrúar bæði stjórnar og stjórnarandstöðu eiga að reyna að finna lausnir, og hafa til þess stuðning frá Sameinuðu þjóðunum, Bandaríkjunum, Rússlandi, Evrópuríkjum og fleiri löndum. 4. febrúar 2016 07:00 Íslensk stjórnvöld leggja til hálfan milljarð vegna ástandsins í Sýrlandi Þetta kynnti Sigmundur Davíð Gunnlaugsson á leiðtogafundi sem fram fer í London þar sem ríki heimsins hafa heitið að leggja til 10 milljarða dollara til aðstoðar við flóttamenn frá Sýrlandi og nágrannalöndun átakanna. 4. febrúar 2016 19:07 Friðarviðræðunum í Genf frestað um þrjár vikur „Þetta eru ekki endalok viðræðnanna,“ segir Staffan de Mistura sáttasemjari Sameinuðu þjóðanna. 3. febrúar 2016 21:18 Leiðtogar heims heita 1.300 milljörðum til lausnar flóttamannavandans Þjóðarleiðtogar alls staðar að úr heiminum komu saman til fundar í Lundúnum í dag og heita 10 milljörðum dollara til lausnar flóttamannavandans. 4. febrúar 2016 21:33 Mest lesið Undir áhrifum fíkniefna á vinnuvél Innlent „Þetta er dæmigert baktjaldamakk“ Innlent Konan trúverðug en maðurinn sýknaður því brotið er fyrnt Innlent Kyrrðarstund í Árbæjarkirkju vegna drengsins sem lést á Ítalíu Innlent Lygileg atburðarás í Landsbankanum Innlent Íslandsvinurinn OG Maco látinn Erlent Tveggja stafa frost í kortunum og sundlaugar gætu þurft að loka Innlent Sjálfstæðismönnum brugðið yfir mögulegri frestun landsfundar Innlent Tíu ára drengur lést eftir bílslys á Ítalíu Erlent Framkvæmdastjóri Hagkaups furðar sig á heimsókn lögreglu Innlent Fleiri fréttir Biðst afsökunar á „hörmulegu atviki“ Íslandsvinurinn OG Maco látinn Tveir látnir eftir skotbardaga í Noregi „Svarta ekkjan“ fannst látin Tíu ára drengur lést eftir bílslys á Ítalíu Barn meðal látinna í rútuslysi Þýska sambandsþingið leyst upp Fyrrverandi forsætisráðherra Indlands látinn Ákæra líka starfandi forseta til embættismissis Hættulega heitir dagar fleiri og mannskæðari en áður Framkvæmdastjóri WHO staddur á flugvelli í Jemen þegar Ísraelar gerðu árás Rússar vara við því að hrapað sé að ályktunum áður en rannsókn lýkur Skip úr skuggaflotanum hægði grunsamlega mikið á sér Slóvakar vilja hýsa friðarviðræður Rússlands og Úkraínu Tuttugu ár frá mannskæðustu náttúruhamförum aldarinnar Margt bendi til að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Nokkrir látnir í alvarlegu rútuslysi í Noregi Rússneskt olíuflutningaskip í nágrenni sæstrengsins þegar hann rofnaði Stuðningsmenn Assad drápu fjórtán ráðuneytisstarfsmenn Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Girnist Panama-skurðinn, Grænland og Kanada Alls kyns jól um allan heim Um helmingur farþega komst lífs af Rússar fagna vel heppnaðri árás á orkuinnviði Úkraínu Þau kvöddu á árinu 2024 Dyr Péturskirkjunnar standa opnar Farþegaflugvél hrapaði í Kasakstan Kristnir mótmæla í Sýrlandi vegna brennu á jólatré Samstarfsmaður Escobar frjáls ferða sinna Kraumar í fjarhægriflokknum sem árásarmaðurinn studdi Sjá meira
Tugþúsundir Sýrlendinga stefna nú að landamærum Tyrklands og Sýrlands eftir að stjórnarher Sýrlands hóf stórsókn í grennd við borgina Aleppo með stuðning rússneskra flugsveita. Forsætisráðherra Tyrklands, Ahmet Davutoglu, sagði að fjöldi þeirra sem væri að flýja undan sókninni væru allt að 70.000 en mannréttindasamtök sem fylgjast með þróun mála í Sýrlandi segja töluna vera nær 40.000. Miklar loftárásir Rússa í grennd við Aleppo hafa gert það að verkum að sýrlenski stjórnarherinn hefur getað sótt að borginni sem er sú stærsta í Sýrlandi. Þessa dagana standa yfir í Genf viðræður um átökin í Sýrlandi, þar sem fulltrúar bæði stjórnar og stjórnarandstöðu eiga að reyna að finna lausnir, og hafa til þess stuðning frá Sameinuðu þjóðunum, Bandaríkjunum, Rússlandi, Evrópuríkjum og fleiri löndum. Leiðtogar heims hétu því í dag á alþjóðlegri ráðstefnu um flóttamannastrauminn frá Sýrlandi, að setja tíu milljarða dollara í verkefni til að mæta vandanum, þar af sex milljarða á þessu ári. Íslensk stjórnvöld ætla að leggja fram hálfan milljarð.
Tengdar fréttir Viðræður í uppnámi vegna loftárása Þessa dagana standa yfir í Genf viðræður um átökin í Sýrlandi, þar sem fulltrúar bæði stjórnar og stjórnarandstöðu eiga að reyna að finna lausnir, og hafa til þess stuðning frá Sameinuðu þjóðunum, Bandaríkjunum, Rússlandi, Evrópuríkjum og fleiri löndum. 4. febrúar 2016 07:00 Íslensk stjórnvöld leggja til hálfan milljarð vegna ástandsins í Sýrlandi Þetta kynnti Sigmundur Davíð Gunnlaugsson á leiðtogafundi sem fram fer í London þar sem ríki heimsins hafa heitið að leggja til 10 milljarða dollara til aðstoðar við flóttamenn frá Sýrlandi og nágrannalöndun átakanna. 4. febrúar 2016 19:07 Friðarviðræðunum í Genf frestað um þrjár vikur „Þetta eru ekki endalok viðræðnanna,“ segir Staffan de Mistura sáttasemjari Sameinuðu þjóðanna. 3. febrúar 2016 21:18 Leiðtogar heims heita 1.300 milljörðum til lausnar flóttamannavandans Þjóðarleiðtogar alls staðar að úr heiminum komu saman til fundar í Lundúnum í dag og heita 10 milljörðum dollara til lausnar flóttamannavandans. 4. febrúar 2016 21:33 Mest lesið Undir áhrifum fíkniefna á vinnuvél Innlent „Þetta er dæmigert baktjaldamakk“ Innlent Konan trúverðug en maðurinn sýknaður því brotið er fyrnt Innlent Kyrrðarstund í Árbæjarkirkju vegna drengsins sem lést á Ítalíu Innlent Lygileg atburðarás í Landsbankanum Innlent Íslandsvinurinn OG Maco látinn Erlent Tveggja stafa frost í kortunum og sundlaugar gætu þurft að loka Innlent Sjálfstæðismönnum brugðið yfir mögulegri frestun landsfundar Innlent Tíu ára drengur lést eftir bílslys á Ítalíu Erlent Framkvæmdastjóri Hagkaups furðar sig á heimsókn lögreglu Innlent Fleiri fréttir Biðst afsökunar á „hörmulegu atviki“ Íslandsvinurinn OG Maco látinn Tveir látnir eftir skotbardaga í Noregi „Svarta ekkjan“ fannst látin Tíu ára drengur lést eftir bílslys á Ítalíu Barn meðal látinna í rútuslysi Þýska sambandsþingið leyst upp Fyrrverandi forsætisráðherra Indlands látinn Ákæra líka starfandi forseta til embættismissis Hættulega heitir dagar fleiri og mannskæðari en áður Framkvæmdastjóri WHO staddur á flugvelli í Jemen þegar Ísraelar gerðu árás Rússar vara við því að hrapað sé að ályktunum áður en rannsókn lýkur Skip úr skuggaflotanum hægði grunsamlega mikið á sér Slóvakar vilja hýsa friðarviðræður Rússlands og Úkraínu Tuttugu ár frá mannskæðustu náttúruhamförum aldarinnar Margt bendi til að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Nokkrir látnir í alvarlegu rútuslysi í Noregi Rússneskt olíuflutningaskip í nágrenni sæstrengsins þegar hann rofnaði Stuðningsmenn Assad drápu fjórtán ráðuneytisstarfsmenn Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Girnist Panama-skurðinn, Grænland og Kanada Alls kyns jól um allan heim Um helmingur farþega komst lífs af Rússar fagna vel heppnaðri árás á orkuinnviði Úkraínu Þau kvöddu á árinu 2024 Dyr Péturskirkjunnar standa opnar Farþegaflugvél hrapaði í Kasakstan Kristnir mótmæla í Sýrlandi vegna brennu á jólatré Samstarfsmaður Escobar frjáls ferða sinna Kraumar í fjarhægriflokknum sem árásarmaðurinn studdi Sjá meira
Viðræður í uppnámi vegna loftárása Þessa dagana standa yfir í Genf viðræður um átökin í Sýrlandi, þar sem fulltrúar bæði stjórnar og stjórnarandstöðu eiga að reyna að finna lausnir, og hafa til þess stuðning frá Sameinuðu þjóðunum, Bandaríkjunum, Rússlandi, Evrópuríkjum og fleiri löndum. 4. febrúar 2016 07:00
Íslensk stjórnvöld leggja til hálfan milljarð vegna ástandsins í Sýrlandi Þetta kynnti Sigmundur Davíð Gunnlaugsson á leiðtogafundi sem fram fer í London þar sem ríki heimsins hafa heitið að leggja til 10 milljarða dollara til aðstoðar við flóttamenn frá Sýrlandi og nágrannalöndun átakanna. 4. febrúar 2016 19:07
Friðarviðræðunum í Genf frestað um þrjár vikur „Þetta eru ekki endalok viðræðnanna,“ segir Staffan de Mistura sáttasemjari Sameinuðu þjóðanna. 3. febrúar 2016 21:18
Leiðtogar heims heita 1.300 milljörðum til lausnar flóttamannavandans Þjóðarleiðtogar alls staðar að úr heiminum komu saman til fundar í Lundúnum í dag og heita 10 milljörðum dollara til lausnar flóttamannavandans. 4. febrúar 2016 21:33