Hreinsanir hjá Man Utd: Schweinsteiger líklega á förum Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 29. júlí 2016 06:00 Schweinsteiger fann sig ekki hjá Man Utd á síðasta tímabili. vísir/getty Flest bendir til þess að Bastian Schweinsteiger, fyrirliði þýska landsliðsins, sé á förum frá Manchester United.Samkvæmt heimildum Daily Mail tjáði Jose Mourinho, knattspyrnustjóri United, Schweinsteiger og átta öðrum leikmönnum liðsins að þeir væru ekki inni í áætlunum hans og þeir gætu því fundið sér ný lið. Schweinsteiger æfði ekki með aðalliði United í gær eins og hinir átta sem eru líklega á förum frá félaginu. Annað hvort verða þeir seldir eða lánaðir. Hinir átta leikmennirnir eru allir í yngri kantinum og komu mismikið við sögu hjá United á síðasta tímabili. Þetta eru þeir Tim Fosu-Mensah, Paddy McNair, Tyler Blackett, Cameron Borthwick-Jackson, Andreas Pereira, Adnan Januzaj, Will Keane og James Wilson. Enski boltinn Tengdar fréttir Manchester-slagnum í Peking aflýst Ekkert verður af fyrstu viðureign Mourinho og Guardiola með Manchester-liðin United og City sem áttu að mætast í hádeginu í dag. 25. júlí 2016 08:57 Mourinho: Við stefnum beint á titilinn Jose Mourinho, knattspyrnustjóri Manchester United, segir að það sé ekki markmið hans að koma liðinu í efstu fjögur sætin á sínum tímabili, það sé einfaldlega ekki nóg. 24. júlí 2016 12:30 Sjáðu allar nýju keppnistreyjurnar í ensku úrvalsdeildinni | Myndir Í hvernig búning verður liðið þitt í enska boltanum í vetur? 25. júlí 2016 11:30 Chelsea tekur við af Man. Utd sem hataðasta liðið á Englandi Bournemouth er elskaðasta liðið í ensku úrvalsdeildinni sem hefst 13. ágúst. 27. júlí 2016 09:30 Zlatan mætti á sína fyrstu æfingu hjá Man Utd | Myndir Sænski framherjinn Zlatan Ibrahimovic mætti á sína fyrstu æfingu hjá Manchester United í dag. 28. júlí 2016 21:30 Pogba vill fara til Real en umbinn vill klára samninginn við United Félagaskiptasaga Paul Pogba heldur áfram en 19 dagar eru þar til enska úrvalsdeildin hefst. 25. júlí 2016 12:00 Salan á Pogba strandar á 2,7 milljarða króna greiðslu til umbans Mino Raiola, umboðsmaður Paul Pogba, vill enga smá upphæð fyrir að ganga frá sölunni á franska landsliðsmanninum. 26. júlí 2016 12:30 Leikmenn Manchester United í flugvél sem var nauðlent í Kína Leikmenn Manchester United eru staddir í Kína um þessar mundir þar sem liðið undirbýr sig fyrir komandi átök í ensku úrvalsdeildinni. 24. júlí 2016 13:00 Mest lesið Sá besti í heimi opnar sig: Þetta er ekki fullnægjandi líf Golf Dæmdur fyrir að myrða tengdaföður sinn Sport Meistaramót Golfklúbbs Grindavíkur átti að byrja í dag: „Við hinkrum aðeins“ Golf Yfirgefur Aþenu og semur við nýliðana Körfubolti Fyrrum dýrasti enski leikmaðurinn mættur í F-deildina Fótbolti Steven Gerrard orðinn afi Enski boltinn Aron Pálmars fær kveðjuleik í Kaplakrika og Veszprém mætir Handbolti Hefur ekki hugmynd hvar Ólympíugullið hans er niðurkomið Golf „Getum ekki beðið eftir að sjá þig gera kraftaverk“ Körfubolti Cecilía Rán fékk á sig fastasta skot EM til þessa Fótbolti Fleiri fréttir Steven Gerrard orðinn afi Liverpool tilbúið að slá metið aftur Íslandsvinirnir í Puma borga Manchester City 165 milljarða Kaupa ekki Ekitike vegna þess að þeir ætli að selja Isak til Liverpool Fyrrum leikmaður Manchester United lögsækir félagið Númerin í enska boltanum sem enginn má spila í Umboðsmenn Gyökeres lentir í London og hann sagður á leið í Arsenal Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Onana frá næstu vikurnar Yfirgefur herbúðir Chelsea tveimur dögum fyrir úrslitaleik Bræðurnir heiðraðir í fyrsta æfingaleik Liverpool Forest íhugar lögsókn gegn Tottenham Jordan Henderson snýr aftur í ensku úrvalsdeildina Arsenal og Liverpool að slá heimsmetið United leitar að yfirmanni leikmannakaupa Man. Utd vill fá úrslitaleikinn á HM kvenna í fótbolta Arsenal eflir miðjuna enn frekar Stefán mætir Liverpool þrátt fyrir fráfall Jota Ók líklega á yfir 120 rétt fyrir slysið Besti ungi leikmaðurinn í Japan í fyrra kominn til Tottenham Everton búið að finna sinn Peter Crouch Amorim sagði nei og Man. United missti af 1,6 milljörðum Freyr missir lykilmann fyrir metfé Leikmenn Liverpool þurfa að mæta í vinnuna í dag Segir Arsenal vera að fá til sín „heila framtíðarinnar“ Óvissan tekur við hjá Hákoni Sjá meira
Flest bendir til þess að Bastian Schweinsteiger, fyrirliði þýska landsliðsins, sé á förum frá Manchester United.Samkvæmt heimildum Daily Mail tjáði Jose Mourinho, knattspyrnustjóri United, Schweinsteiger og átta öðrum leikmönnum liðsins að þeir væru ekki inni í áætlunum hans og þeir gætu því fundið sér ný lið. Schweinsteiger æfði ekki með aðalliði United í gær eins og hinir átta sem eru líklega á förum frá félaginu. Annað hvort verða þeir seldir eða lánaðir. Hinir átta leikmennirnir eru allir í yngri kantinum og komu mismikið við sögu hjá United á síðasta tímabili. Þetta eru þeir Tim Fosu-Mensah, Paddy McNair, Tyler Blackett, Cameron Borthwick-Jackson, Andreas Pereira, Adnan Januzaj, Will Keane og James Wilson.
Enski boltinn Tengdar fréttir Manchester-slagnum í Peking aflýst Ekkert verður af fyrstu viðureign Mourinho og Guardiola með Manchester-liðin United og City sem áttu að mætast í hádeginu í dag. 25. júlí 2016 08:57 Mourinho: Við stefnum beint á titilinn Jose Mourinho, knattspyrnustjóri Manchester United, segir að það sé ekki markmið hans að koma liðinu í efstu fjögur sætin á sínum tímabili, það sé einfaldlega ekki nóg. 24. júlí 2016 12:30 Sjáðu allar nýju keppnistreyjurnar í ensku úrvalsdeildinni | Myndir Í hvernig búning verður liðið þitt í enska boltanum í vetur? 25. júlí 2016 11:30 Chelsea tekur við af Man. Utd sem hataðasta liðið á Englandi Bournemouth er elskaðasta liðið í ensku úrvalsdeildinni sem hefst 13. ágúst. 27. júlí 2016 09:30 Zlatan mætti á sína fyrstu æfingu hjá Man Utd | Myndir Sænski framherjinn Zlatan Ibrahimovic mætti á sína fyrstu æfingu hjá Manchester United í dag. 28. júlí 2016 21:30 Pogba vill fara til Real en umbinn vill klára samninginn við United Félagaskiptasaga Paul Pogba heldur áfram en 19 dagar eru þar til enska úrvalsdeildin hefst. 25. júlí 2016 12:00 Salan á Pogba strandar á 2,7 milljarða króna greiðslu til umbans Mino Raiola, umboðsmaður Paul Pogba, vill enga smá upphæð fyrir að ganga frá sölunni á franska landsliðsmanninum. 26. júlí 2016 12:30 Leikmenn Manchester United í flugvél sem var nauðlent í Kína Leikmenn Manchester United eru staddir í Kína um þessar mundir þar sem liðið undirbýr sig fyrir komandi átök í ensku úrvalsdeildinni. 24. júlí 2016 13:00 Mest lesið Sá besti í heimi opnar sig: Þetta er ekki fullnægjandi líf Golf Dæmdur fyrir að myrða tengdaföður sinn Sport Meistaramót Golfklúbbs Grindavíkur átti að byrja í dag: „Við hinkrum aðeins“ Golf Yfirgefur Aþenu og semur við nýliðana Körfubolti Fyrrum dýrasti enski leikmaðurinn mættur í F-deildina Fótbolti Steven Gerrard orðinn afi Enski boltinn Aron Pálmars fær kveðjuleik í Kaplakrika og Veszprém mætir Handbolti Hefur ekki hugmynd hvar Ólympíugullið hans er niðurkomið Golf „Getum ekki beðið eftir að sjá þig gera kraftaverk“ Körfubolti Cecilía Rán fékk á sig fastasta skot EM til þessa Fótbolti Fleiri fréttir Steven Gerrard orðinn afi Liverpool tilbúið að slá metið aftur Íslandsvinirnir í Puma borga Manchester City 165 milljarða Kaupa ekki Ekitike vegna þess að þeir ætli að selja Isak til Liverpool Fyrrum leikmaður Manchester United lögsækir félagið Númerin í enska boltanum sem enginn má spila í Umboðsmenn Gyökeres lentir í London og hann sagður á leið í Arsenal Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Onana frá næstu vikurnar Yfirgefur herbúðir Chelsea tveimur dögum fyrir úrslitaleik Bræðurnir heiðraðir í fyrsta æfingaleik Liverpool Forest íhugar lögsókn gegn Tottenham Jordan Henderson snýr aftur í ensku úrvalsdeildina Arsenal og Liverpool að slá heimsmetið United leitar að yfirmanni leikmannakaupa Man. Utd vill fá úrslitaleikinn á HM kvenna í fótbolta Arsenal eflir miðjuna enn frekar Stefán mætir Liverpool þrátt fyrir fráfall Jota Ók líklega á yfir 120 rétt fyrir slysið Besti ungi leikmaðurinn í Japan í fyrra kominn til Tottenham Everton búið að finna sinn Peter Crouch Amorim sagði nei og Man. United missti af 1,6 milljörðum Freyr missir lykilmann fyrir metfé Leikmenn Liverpool þurfa að mæta í vinnuna í dag Segir Arsenal vera að fá til sín „heila framtíðarinnar“ Óvissan tekur við hjá Hákoni Sjá meira
Manchester-slagnum í Peking aflýst Ekkert verður af fyrstu viðureign Mourinho og Guardiola með Manchester-liðin United og City sem áttu að mætast í hádeginu í dag. 25. júlí 2016 08:57
Mourinho: Við stefnum beint á titilinn Jose Mourinho, knattspyrnustjóri Manchester United, segir að það sé ekki markmið hans að koma liðinu í efstu fjögur sætin á sínum tímabili, það sé einfaldlega ekki nóg. 24. júlí 2016 12:30
Sjáðu allar nýju keppnistreyjurnar í ensku úrvalsdeildinni | Myndir Í hvernig búning verður liðið þitt í enska boltanum í vetur? 25. júlí 2016 11:30
Chelsea tekur við af Man. Utd sem hataðasta liðið á Englandi Bournemouth er elskaðasta liðið í ensku úrvalsdeildinni sem hefst 13. ágúst. 27. júlí 2016 09:30
Zlatan mætti á sína fyrstu æfingu hjá Man Utd | Myndir Sænski framherjinn Zlatan Ibrahimovic mætti á sína fyrstu æfingu hjá Manchester United í dag. 28. júlí 2016 21:30
Pogba vill fara til Real en umbinn vill klára samninginn við United Félagaskiptasaga Paul Pogba heldur áfram en 19 dagar eru þar til enska úrvalsdeildin hefst. 25. júlí 2016 12:00
Salan á Pogba strandar á 2,7 milljarða króna greiðslu til umbans Mino Raiola, umboðsmaður Paul Pogba, vill enga smá upphæð fyrir að ganga frá sölunni á franska landsliðsmanninum. 26. júlí 2016 12:30
Leikmenn Manchester United í flugvél sem var nauðlent í Kína Leikmenn Manchester United eru staddir í Kína um þessar mundir þar sem liðið undirbýr sig fyrir komandi átök í ensku úrvalsdeildinni. 24. júlí 2016 13:00