Sjö nýliðar fara til Kína Henry Birgir Gunnarsson skrifar 2. janúar 2017 13:30 Heimir Hallgrímsson landsliðsþjálfari. vísir/epa Heimir Hallgrímsson landsliðsþjálfari tilkynnti í dag leikmannahópinn sem fer til Kína og tekur þátt í China Cup. Þar spilar Ísland við Kína þann 10. janúar en það verður fyrsti landsleikur þjóðanna. Síle og Króatía taka einnig þátt á mótinu. Mótið fer ekki fram á alþjóðlegum landsleikjadögum og því eiga þeir leikmenn sem eru að spila á meginlandi Evrópu ekki kost á því að vera með. Drengirnir sem leika í Skandinavíu geta aftur á móti verið með þar sem deildirnar þar eru í fríi. Þar af leiðandi fá nýir menn tækifæri enda eru einir sjö nýliðar í hópnum hjá Heimi. Einnig eru margir leikmenn í hópnum með litla landsleikjareynslu. Það fer því inn á reynslubankann hjá mörgum leikmönnum í þessari ferð.Íslenski hópurinn:Markverðir: Hannes Þór Halldórsson, Randers (40 leikir) Ögmundur Kristinsson, Hammarby (12 leikir)Rúnar Alex Rúnarsson, Nordsjælland (nýliði)Varnarmenn: Birkir Már Sævarsson, Hammarby (65 leikir) Kári Árnason, Malmö (55 leikir) Jón Guðni Fjóluson, Norrköping (8 leikir) Kristinn Jónsson, Sarpsborg (5 leikir)Orri Sigurður Ómarsson, Valur (nýliði)Viðar Ari Jónsson, Fjölnir (nýliði)Böðvar Böðvarsson, FH (nýliði)Miðjumenn: Theodór Elmar Bjarnason, AGF (32 leikir) Arnór Smárason, Hammarby (19 leikir) Björn Daníel Sverrisson, AGF (6 leikir) Guðlaugur Victor Pálsson, Esbjerg (4 leikir) Aron Sigurðarson, Tromsö (1 leikur) Oliver Sigurjónsson, Breiðablik (1 leikur)Óttar Magnús Karlsson, Molde (nýliði)Sigurður Egill Lárusson, Valur (nýliði)Sóknarmenn: Elías Már Ómarsson, IFK Göteborg (5 leikir) Kjartan Henry Finnbogason, Horsens (4 leikir) Björn Bergmann Sigurðarson, Molde (3 leikir)Albert Guðmundsson, PSV (nýliði) Fótbolti Mest lesið Segir Eið Smára ekki fá það hrós sem hann á skilið Sport Þjálfari tilbúinn að hætta og tyrkneska þjóðin beðin afsökunar Fótbolti Forráðamenn PSG ósáttir við læknateymi landsliðsins Fótbolti Íbúð landsliðsmanns Úkraínu í rúst eftir sprengjuárás Rússa Fótbolti Áhorfandi sló leikmann og missti af ótrúlegri endurkomu Sport „Maður er í þessu fyrir svona leiki“ Fótbolti Onana græðir á skiptunum til Tyrklands Fótbolti Doncic náði allskonar tölfræðiáföngum í kvöld Sport „Tottenham Hotspur er ekki til sölu“ Enski boltinn „Ætlum að keyra inn í þetta“ Fótbolti Fleiri fréttir Sjáðu FHL sækja stig gegn Þrótti Tíu mánaða bann fyrir að taka lyf við hárlosi Onana græðir á skiptunum til Tyrklands Þjálfari tilbúinn að hætta og tyrkneska þjóðin beðin afsökunar „Ætlum að keyra inn í þetta“ „Tottenham Hotspur er ekki til sölu“ „Maður er í þessu fyrir svona leiki“ Íbúð landsliðsmanns Úkraínu í rúst eftir sprengjuárás Rússa Forráðamenn PSG ósáttir við læknateymi landsliðsins Víkingar á fleygiferð eftir EM pásuna Spánverjar og Belgar skoruðu sex Onana samþykkir skiptin til Tyrklands Depay orðinn markahæstur í sögu Hollands Uppgjörið: Þróttur - FHL 2-2 | Jafnt í Laugardalnum Ingibjörg fékk rautt í fyrsta leiknum með Freiburg Rúrik segir að Füllkrug vilji ekki láta laga tennurnar í sér Segir að enska liðinu hafi farið aftur undir stjórn Tuchels Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Ronaldo skoraði tvö meðan andi Diogo Jota sveif yfir vötnum Crouch tapaði í Fantasy og tók út refsingu í utandeildinni Glugginn opinn til Tyrklands fyrir Onana Tveir sterkir póstar úr leik hjá Frökkum fyrir leikinn gegn Íslandi „Gríðarlega mikilvægur sigur“ „Ekki boðlegt fyrir lið eins og Þór/KA“ Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Torsóttur sigur enskra gegn Andorra Uppgjörið: Stjarnan - Þór/KA 4-1 | Stjarnan upp í efri hlutann Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Emilía sneri aftur eftir meiðsli Eiga von á breytingum og þyngri miðju gegn Frökkum Sjá meira
Heimir Hallgrímsson landsliðsþjálfari tilkynnti í dag leikmannahópinn sem fer til Kína og tekur þátt í China Cup. Þar spilar Ísland við Kína þann 10. janúar en það verður fyrsti landsleikur þjóðanna. Síle og Króatía taka einnig þátt á mótinu. Mótið fer ekki fram á alþjóðlegum landsleikjadögum og því eiga þeir leikmenn sem eru að spila á meginlandi Evrópu ekki kost á því að vera með. Drengirnir sem leika í Skandinavíu geta aftur á móti verið með þar sem deildirnar þar eru í fríi. Þar af leiðandi fá nýir menn tækifæri enda eru einir sjö nýliðar í hópnum hjá Heimi. Einnig eru margir leikmenn í hópnum með litla landsleikjareynslu. Það fer því inn á reynslubankann hjá mörgum leikmönnum í þessari ferð.Íslenski hópurinn:Markverðir: Hannes Þór Halldórsson, Randers (40 leikir) Ögmundur Kristinsson, Hammarby (12 leikir)Rúnar Alex Rúnarsson, Nordsjælland (nýliði)Varnarmenn: Birkir Már Sævarsson, Hammarby (65 leikir) Kári Árnason, Malmö (55 leikir) Jón Guðni Fjóluson, Norrköping (8 leikir) Kristinn Jónsson, Sarpsborg (5 leikir)Orri Sigurður Ómarsson, Valur (nýliði)Viðar Ari Jónsson, Fjölnir (nýliði)Böðvar Böðvarsson, FH (nýliði)Miðjumenn: Theodór Elmar Bjarnason, AGF (32 leikir) Arnór Smárason, Hammarby (19 leikir) Björn Daníel Sverrisson, AGF (6 leikir) Guðlaugur Victor Pálsson, Esbjerg (4 leikir) Aron Sigurðarson, Tromsö (1 leikur) Oliver Sigurjónsson, Breiðablik (1 leikur)Óttar Magnús Karlsson, Molde (nýliði)Sigurður Egill Lárusson, Valur (nýliði)Sóknarmenn: Elías Már Ómarsson, IFK Göteborg (5 leikir) Kjartan Henry Finnbogason, Horsens (4 leikir) Björn Bergmann Sigurðarson, Molde (3 leikir)Albert Guðmundsson, PSV (nýliði)
Fótbolti Mest lesið Segir Eið Smára ekki fá það hrós sem hann á skilið Sport Þjálfari tilbúinn að hætta og tyrkneska þjóðin beðin afsökunar Fótbolti Forráðamenn PSG ósáttir við læknateymi landsliðsins Fótbolti Íbúð landsliðsmanns Úkraínu í rúst eftir sprengjuárás Rússa Fótbolti Áhorfandi sló leikmann og missti af ótrúlegri endurkomu Sport „Maður er í þessu fyrir svona leiki“ Fótbolti Onana græðir á skiptunum til Tyrklands Fótbolti Doncic náði allskonar tölfræðiáföngum í kvöld Sport „Tottenham Hotspur er ekki til sölu“ Enski boltinn „Ætlum að keyra inn í þetta“ Fótbolti Fleiri fréttir Sjáðu FHL sækja stig gegn Þrótti Tíu mánaða bann fyrir að taka lyf við hárlosi Onana græðir á skiptunum til Tyrklands Þjálfari tilbúinn að hætta og tyrkneska þjóðin beðin afsökunar „Ætlum að keyra inn í þetta“ „Tottenham Hotspur er ekki til sölu“ „Maður er í þessu fyrir svona leiki“ Íbúð landsliðsmanns Úkraínu í rúst eftir sprengjuárás Rússa Forráðamenn PSG ósáttir við læknateymi landsliðsins Víkingar á fleygiferð eftir EM pásuna Spánverjar og Belgar skoruðu sex Onana samþykkir skiptin til Tyrklands Depay orðinn markahæstur í sögu Hollands Uppgjörið: Þróttur - FHL 2-2 | Jafnt í Laugardalnum Ingibjörg fékk rautt í fyrsta leiknum með Freiburg Rúrik segir að Füllkrug vilji ekki láta laga tennurnar í sér Segir að enska liðinu hafi farið aftur undir stjórn Tuchels Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Ronaldo skoraði tvö meðan andi Diogo Jota sveif yfir vötnum Crouch tapaði í Fantasy og tók út refsingu í utandeildinni Glugginn opinn til Tyrklands fyrir Onana Tveir sterkir póstar úr leik hjá Frökkum fyrir leikinn gegn Íslandi „Gríðarlega mikilvægur sigur“ „Ekki boðlegt fyrir lið eins og Þór/KA“ Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Torsóttur sigur enskra gegn Andorra Uppgjörið: Stjarnan - Þór/KA 4-1 | Stjarnan upp í efri hlutann Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Emilía sneri aftur eftir meiðsli Eiga von á breytingum og þyngri miðju gegn Frökkum Sjá meira