Sjö nýliðar fara til Kína Henry Birgir Gunnarsson skrifar 2. janúar 2017 13:30 Heimir Hallgrímsson landsliðsþjálfari. vísir/epa Heimir Hallgrímsson landsliðsþjálfari tilkynnti í dag leikmannahópinn sem fer til Kína og tekur þátt í China Cup. Þar spilar Ísland við Kína þann 10. janúar en það verður fyrsti landsleikur þjóðanna. Síle og Króatía taka einnig þátt á mótinu. Mótið fer ekki fram á alþjóðlegum landsleikjadögum og því eiga þeir leikmenn sem eru að spila á meginlandi Evrópu ekki kost á því að vera með. Drengirnir sem leika í Skandinavíu geta aftur á móti verið með þar sem deildirnar þar eru í fríi. Þar af leiðandi fá nýir menn tækifæri enda eru einir sjö nýliðar í hópnum hjá Heimi. Einnig eru margir leikmenn í hópnum með litla landsleikjareynslu. Það fer því inn á reynslubankann hjá mörgum leikmönnum í þessari ferð.Íslenski hópurinn:Markverðir: Hannes Þór Halldórsson, Randers (40 leikir) Ögmundur Kristinsson, Hammarby (12 leikir)Rúnar Alex Rúnarsson, Nordsjælland (nýliði)Varnarmenn: Birkir Már Sævarsson, Hammarby (65 leikir) Kári Árnason, Malmö (55 leikir) Jón Guðni Fjóluson, Norrköping (8 leikir) Kristinn Jónsson, Sarpsborg (5 leikir)Orri Sigurður Ómarsson, Valur (nýliði)Viðar Ari Jónsson, Fjölnir (nýliði)Böðvar Böðvarsson, FH (nýliði)Miðjumenn: Theodór Elmar Bjarnason, AGF (32 leikir) Arnór Smárason, Hammarby (19 leikir) Björn Daníel Sverrisson, AGF (6 leikir) Guðlaugur Victor Pálsson, Esbjerg (4 leikir) Aron Sigurðarson, Tromsö (1 leikur) Oliver Sigurjónsson, Breiðablik (1 leikur)Óttar Magnús Karlsson, Molde (nýliði)Sigurður Egill Lárusson, Valur (nýliði)Sóknarmenn: Elías Már Ómarsson, IFK Göteborg (5 leikir) Kjartan Henry Finnbogason, Horsens (4 leikir) Björn Bergmann Sigurðarson, Molde (3 leikir)Albert Guðmundsson, PSV (nýliði) Fótbolti Mest lesið Óli Jóh skellihló að viðtali Heimis Íslenski boltinn Kossar kærastans ástæðan fyrir því hún féll á lyfjaprófi Sport „Langaði virkilega að fara að gráta þegar ég kom inn í klefa“ Fótbolti Amorim sagði nei og Man. United missti af 1,6 milljörðum Enski boltinn KA fékk færri athugasemdir en Crystal Palace Íslenski boltinn „Vandamálið er ekki að við eigum ekki nógu góða leikmenn“ Fótbolti Mikil blóðtaka fyrir Valsmenn Körfubolti Sólarbann, freistingar og kokhraustir Albanir Íslenski boltinn Lentu í rútuslysi og æfingu aflýst Fótbolti Ráku glænýjan leikmann félagsins fyrir að mæta á tónleika Handbolti Fleiri fréttir EM í dag: Nótt á spítala, hræddir blaðamenn og nammi frá Betu FIFA opnar skrifstofu í Trump turni Í beinni: Þýskaland - Danmörk | Þjóðverjar geta slökkt vonir Dana Lentu í rútuslysi og æfingu aflýst Everton búið að finna sinn Peter Crouch „Þú ert ekki tilbúinn fyrir Ásdísi Halldórsdóttur“ Amorim sagði nei og Man. United missti af 1,6 milljörðum Sólarbann, freistingar og kokhraustir Albanir „Vandamálið er ekki að við eigum ekki nógu góða leikmenn“ Freyr missir lykilmann fyrir metfé Óli Jóh skellihló að viðtali Heimis Hafa skyldum að gegna gagnvart landsliðinu og þjóðinni Stúkumenn ekki sammála um hvort Valsmenn geti orðið meistarar Fullt af Betum upp í stúku á EM í gær KA fékk færri athugasemdir en Crystal Palace Sjáðu Árna bjarga sjálfum sér en fá svo á sig jöfnunarmark langt utan af velli „Langaði virkilega að fara að gráta þegar ég kom inn í klefa“ Þurfa stelpurnar okkar bara að finna sér nýjan Sigurwin? Leikmenn Liverpool þurfa að mæta í vinnuna í dag Frá Midtjylland til Newcastle Dreymdi um dans og söng inni í klefa: „Erfitt að koma í orð hvernig manni líður“ Vörn Grindavíkur áfram hriplek Endurkomujafntefli heldur Portúgölum á lífi Elanga að ganga til liðs við Newcastle Szczesny ekki hættur enn Uppgjörið: FH - Stjarnan 1-1 | Jafntefli vonbrigði fyrir alla Heimsmeistararnir í ham gegn Belgíu Segir Arsenal vera að fá til sín „heila framtíðarinnar“ Heppni hafi skilað sigri á „of árásargjörnum Íslendingum“ Blikarnir í beinni frá Albaníu Sjá meira
Heimir Hallgrímsson landsliðsþjálfari tilkynnti í dag leikmannahópinn sem fer til Kína og tekur þátt í China Cup. Þar spilar Ísland við Kína þann 10. janúar en það verður fyrsti landsleikur þjóðanna. Síle og Króatía taka einnig þátt á mótinu. Mótið fer ekki fram á alþjóðlegum landsleikjadögum og því eiga þeir leikmenn sem eru að spila á meginlandi Evrópu ekki kost á því að vera með. Drengirnir sem leika í Skandinavíu geta aftur á móti verið með þar sem deildirnar þar eru í fríi. Þar af leiðandi fá nýir menn tækifæri enda eru einir sjö nýliðar í hópnum hjá Heimi. Einnig eru margir leikmenn í hópnum með litla landsleikjareynslu. Það fer því inn á reynslubankann hjá mörgum leikmönnum í þessari ferð.Íslenski hópurinn:Markverðir: Hannes Þór Halldórsson, Randers (40 leikir) Ögmundur Kristinsson, Hammarby (12 leikir)Rúnar Alex Rúnarsson, Nordsjælland (nýliði)Varnarmenn: Birkir Már Sævarsson, Hammarby (65 leikir) Kári Árnason, Malmö (55 leikir) Jón Guðni Fjóluson, Norrköping (8 leikir) Kristinn Jónsson, Sarpsborg (5 leikir)Orri Sigurður Ómarsson, Valur (nýliði)Viðar Ari Jónsson, Fjölnir (nýliði)Böðvar Böðvarsson, FH (nýliði)Miðjumenn: Theodór Elmar Bjarnason, AGF (32 leikir) Arnór Smárason, Hammarby (19 leikir) Björn Daníel Sverrisson, AGF (6 leikir) Guðlaugur Victor Pálsson, Esbjerg (4 leikir) Aron Sigurðarson, Tromsö (1 leikur) Oliver Sigurjónsson, Breiðablik (1 leikur)Óttar Magnús Karlsson, Molde (nýliði)Sigurður Egill Lárusson, Valur (nýliði)Sóknarmenn: Elías Már Ómarsson, IFK Göteborg (5 leikir) Kjartan Henry Finnbogason, Horsens (4 leikir) Björn Bergmann Sigurðarson, Molde (3 leikir)Albert Guðmundsson, PSV (nýliði)
Fótbolti Mest lesið Óli Jóh skellihló að viðtali Heimis Íslenski boltinn Kossar kærastans ástæðan fyrir því hún féll á lyfjaprófi Sport „Langaði virkilega að fara að gráta þegar ég kom inn í klefa“ Fótbolti Amorim sagði nei og Man. United missti af 1,6 milljörðum Enski boltinn KA fékk færri athugasemdir en Crystal Palace Íslenski boltinn „Vandamálið er ekki að við eigum ekki nógu góða leikmenn“ Fótbolti Mikil blóðtaka fyrir Valsmenn Körfubolti Sólarbann, freistingar og kokhraustir Albanir Íslenski boltinn Lentu í rútuslysi og æfingu aflýst Fótbolti Ráku glænýjan leikmann félagsins fyrir að mæta á tónleika Handbolti Fleiri fréttir EM í dag: Nótt á spítala, hræddir blaðamenn og nammi frá Betu FIFA opnar skrifstofu í Trump turni Í beinni: Þýskaland - Danmörk | Þjóðverjar geta slökkt vonir Dana Lentu í rútuslysi og æfingu aflýst Everton búið að finna sinn Peter Crouch „Þú ert ekki tilbúinn fyrir Ásdísi Halldórsdóttur“ Amorim sagði nei og Man. United missti af 1,6 milljörðum Sólarbann, freistingar og kokhraustir Albanir „Vandamálið er ekki að við eigum ekki nógu góða leikmenn“ Freyr missir lykilmann fyrir metfé Óli Jóh skellihló að viðtali Heimis Hafa skyldum að gegna gagnvart landsliðinu og þjóðinni Stúkumenn ekki sammála um hvort Valsmenn geti orðið meistarar Fullt af Betum upp í stúku á EM í gær KA fékk færri athugasemdir en Crystal Palace Sjáðu Árna bjarga sjálfum sér en fá svo á sig jöfnunarmark langt utan af velli „Langaði virkilega að fara að gráta þegar ég kom inn í klefa“ Þurfa stelpurnar okkar bara að finna sér nýjan Sigurwin? Leikmenn Liverpool þurfa að mæta í vinnuna í dag Frá Midtjylland til Newcastle Dreymdi um dans og söng inni í klefa: „Erfitt að koma í orð hvernig manni líður“ Vörn Grindavíkur áfram hriplek Endurkomujafntefli heldur Portúgölum á lífi Elanga að ganga til liðs við Newcastle Szczesny ekki hættur enn Uppgjörið: FH - Stjarnan 1-1 | Jafntefli vonbrigði fyrir alla Heimsmeistararnir í ham gegn Belgíu Segir Arsenal vera að fá til sín „heila framtíðarinnar“ Heppni hafi skilað sigri á „of árásargjörnum Íslendingum“ Blikarnir í beinni frá Albaníu Sjá meira