HBStatz: Janus Daði bestur í bæði sókn og vörn á móti Egyptalandi Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 6. janúar 2017 15:45 Janus Daði Smárason. Vísir/Vilhelm Janus Daði Smárason átti mjög góða innkomu í íslenska handboltalandsliðið í þriggja marka sigri liðsins á Egyptalandi á Bygma-æfingamótinu í Danmörku í gær. HBStatz tölfræðigreiningin sýnir og sannar að Haukamaðurinn hafi spilað best allra í íslenska liðinu í gær. Janus Daði Smárason er einn af ungu strákunum sem er að reyna að vinna sér sæti í HM-hóp Geir Sveinssonar en hann mun skera niður um tvo leikmenn eftir æfingarmótið sem lýkur á sunnudagskvöldið. Janus Daði Smárason byrjaði á bekknum en kom sterkur inn eftir að lítið hafði gengið hjá íslenska liðinu í upphafi leiks.HBStatz fylgist vel með frammistöðu íslensku strákanna og hefur nú tekið saman tölfræðiskýrslu sína frá leiknum í gær. Það er hægt að sjá úttekt þeirra á leiknum með því að smella hér. Þar vekur athygli að Janus Daði Smárason var með bestu einkunnina í bæði sókn og vörn á móti Egyptalandi. Janus Daði fékk 8,1 í einkunn fyrir sóknarleikinn og var þar hærri en Bjarki Már Elísson (7,7) og Ómar Ingi Magnússon (7,6) sem komu næstir. Guðjón Valur Sigurðsson spilaði bara fyrri hálfleikinn en var fjórði með 7,3 í einkunn fyrir sóknarleikinn eða sömu einkunn og Ólafur Guðmundsson. Janus Daði skoraði 2 mörk úr 4 skotum og var einnig skráður með 4 stoðsendingar og 2 fiskuð víti. Janus Daði fékk síðan 7,7 í einkunn fyrir varnarleikinn en næstu menn þar voru þeir Arnar Freyr Arnarsson (7,3) og Guðjón Valur Sigurðsson (6,9). Guðjón Valur tók meðal annars fjögur fráköst á þeim 30 mínútum sem hann spilaði. Janus Daði náði fimm löglegum stöðvunum og tók einnig þrjú fráköst. Janus Daði fékk líka hrós frá Geir eftir leikinn: „Janus fannst mér koma sterkur inn og hann átti flotta spretti. Hann var sérstaklega sterkur varnarlega þar sem hann gat spilað tvær varnarstöður fyrir okkur sem gekk alveg ljómandi vel. Það var flott innkoma hjá honum,“ sagði Geir.Besta frammistaðan í sókn á móti Egyptum: Janus Daði Smárason 8.1 Bjarki Már Elísson 7.7 Ómar Ingi Magnússon 7.6 Guðjón Valur Sigurðsson 7.3 Ólafur Guðmundsson 7.3 Arnór Þór Gunnarsson 7.0 Ásgeir Örn Hallgrímsson 6.8Besta frammistaðan í vörn á móti Egyptum: Janus Daði Smárason 7.7 Arnar Freyr Arnarsson 7.3 Guðjón Valur Sigurðsson 6.9 Bjarki Már Elísson 6.8 Guðmundur Hólmar Helgason 6.3 Ólafur Guðmundsson 6.2 Ásgeir Örn Hallgrímsson 6.2Besta frammistaðan í heild á móti Egyptum: Janus Daði Smárason 7.9 Bjarki Már Elísson 7.0 Ómar Ingi Magnússon 7.0 Guðjón Valur Sigurðsson 6.9 Ólafur Guðmundsson 6.9 Ásgeir Örn Hallgrímsson 6.4 Arnar Freyr Arnarsson 6.2 Arnór Þór Gunnarsson 6.2 Handbolti HM 2017 í Frakklandi Tengdar fréttir Janus Daði búinn að semja við Álaborg Landsliðsmaðurinn Janus Daði Smárason stóð sig vel með landsliðinu í Gigantium-höllinni í Álaborg í gær og það verður hans heimavöllur á næstu leiktíð. 6. janúar 2017 12:33 HBStatz: Rúnar með betri skotnýtingu í tapleikjum og tapaði næstum aldrei boltanum Tölfræðisíðan HBStatz heldur áfram að telja niður í HM með því að fara yfir frammistöðu strákanna okkar á árinu 2016. 4. janúar 2017 12:00 Frábær markvarsla úr hornum Einn vinsælasti frasinn um íslenska handboltamarkverði er sú að þeir geti ekki varið úr horni til þess að bjarga lífi sínu. Það var ekki raunin í leik íslenska landsliðsins gegn Egyptum í gær. 6. janúar 2017 15:10 Ungu strákana langar á HM Íslenska handboltalandsliðið vann þriggja marka sigur á Egyptum í gær í fyrsta undirbúningsleik fyrir HM í Frakklandi. Liðið kom sterkt til baka eftir slaka byrjun. Ungu strákarnir mættu mjög grimmir til leiks. 6. janúar 2017 06:00 Mikilvægi Arons sést vel í þessari tölfræði HBStatz Aron Pálmarsson er besti leikmaður íslenska karlalandsliðsins í handbolta og því gríðarlega mikilvægt fyrir íslenska liðið að hann verði leikfær á HM í Frakklandi sem hefst í næstu viku. 3. janúar 2017 16:15 Mest lesið Kyssti fréttamanninn í miðju viðtali Sport Blikar mættu með málningarpenslana í garðinn hjá Gylfa Íslenski boltinn „Sorgardagur fyrir Manchester City“ Enski boltinn Bræður berjast og fjölskyldumeðlimir velja á milli Íslenski boltinn Enskir fjölmiðlar segja Chelsea hafa brotið reglur UEFA Enski boltinn Everton gerði grönnunum greiða með því að taka stig af Arsenal Enski boltinn „Sé þá ekki vinna í ár“ Íslenski boltinn Amorim: Klikkun að halda að Man United geti unnið ensku úrvalsdeildina Enski boltinn Vinur Pútíns við það að slá eitt stærsta metið í bandarískum íþróttum Sport Segja að Valur hafi boðið meira en tvær milljónir í Úlfu Dís Íslenski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Afturelding - ÍBV | Mosfellingar stefna aftur í úrslit FH og Fram byrjuðu úrslitakeppnina á sigri Elín Klara markadrottningin í ár en gaf líka flestar stoðsendingar Júlíus: Mér finnst að kvennalið Gróttu eigi að vera á þessum stað Úrslitakeppnin klár í Olís deild kvenna Uppgjör: ÍR-Grótta 31-26 | ÍR sendi Gróttuna niður í Grillið Janus Daði og félagar slógu PSG út úr Meistaradeildinni Kristján Örn og félagar töpuðu stigi í Íslendingaslag Tryggvi og félagar sendu Ólaf í sumarfrí Ómar Ingi markahæstur í sigri í Meistaradeildinni Súrt kvöld fyrir íslensku landsliðskonurnar „Eins og draumur að rætast“ Íslendingalið í átta liða úrslit Evrópudeildarinnar Þórey aftur inn í landsliðið: „Þurftum bara aðeins að hreinsa andrúmsloftið“ Valskonur fá seinni leikinn heima KA kaus að losa sig við þjálfarann Íslendingalið í bullandi tapi og getur ekki sótt fleiri stjörnur Köstuðu blysum en segja hina hafa hrækt og hellt bjór á leikmenn „Okkar besti leikur á tímabilinu“ „Forréttindi að fá að vera hluti af þessu liði“ Skara í undanúrslit eftir vítakeppni Uppgjörið: Valur - Iuventa Michalovce 30-20 | Valskonur í úrslit Evrópubikarsins fyrstar íslenskra liða Andrea í undanúrslit eftir dramatík í vító „Getum brotið blað í sögu handboltans“ „Getum gert góða hluti gegn þessu liði“ Haukar úr leik í Evrópubikarnum eftir stórt tap úti í Bosníu Þórsarar tryggðu sér úrvalsdeildarsæti með sigri í lokaumferðinni Elvar markahæstur í endurkomu úr meiðslum „Þær eru steiktar en þær eru líka geggjaðar“ Andri Már markahæstur en Ýmir hafði betur í Íslendingaslagnum Sjá meira
Janus Daði Smárason átti mjög góða innkomu í íslenska handboltalandsliðið í þriggja marka sigri liðsins á Egyptalandi á Bygma-æfingamótinu í Danmörku í gær. HBStatz tölfræðigreiningin sýnir og sannar að Haukamaðurinn hafi spilað best allra í íslenska liðinu í gær. Janus Daði Smárason er einn af ungu strákunum sem er að reyna að vinna sér sæti í HM-hóp Geir Sveinssonar en hann mun skera niður um tvo leikmenn eftir æfingarmótið sem lýkur á sunnudagskvöldið. Janus Daði Smárason byrjaði á bekknum en kom sterkur inn eftir að lítið hafði gengið hjá íslenska liðinu í upphafi leiks.HBStatz fylgist vel með frammistöðu íslensku strákanna og hefur nú tekið saman tölfræðiskýrslu sína frá leiknum í gær. Það er hægt að sjá úttekt þeirra á leiknum með því að smella hér. Þar vekur athygli að Janus Daði Smárason var með bestu einkunnina í bæði sókn og vörn á móti Egyptalandi. Janus Daði fékk 8,1 í einkunn fyrir sóknarleikinn og var þar hærri en Bjarki Már Elísson (7,7) og Ómar Ingi Magnússon (7,6) sem komu næstir. Guðjón Valur Sigurðsson spilaði bara fyrri hálfleikinn en var fjórði með 7,3 í einkunn fyrir sóknarleikinn eða sömu einkunn og Ólafur Guðmundsson. Janus Daði skoraði 2 mörk úr 4 skotum og var einnig skráður með 4 stoðsendingar og 2 fiskuð víti. Janus Daði fékk síðan 7,7 í einkunn fyrir varnarleikinn en næstu menn þar voru þeir Arnar Freyr Arnarsson (7,3) og Guðjón Valur Sigurðsson (6,9). Guðjón Valur tók meðal annars fjögur fráköst á þeim 30 mínútum sem hann spilaði. Janus Daði náði fimm löglegum stöðvunum og tók einnig þrjú fráköst. Janus Daði fékk líka hrós frá Geir eftir leikinn: „Janus fannst mér koma sterkur inn og hann átti flotta spretti. Hann var sérstaklega sterkur varnarlega þar sem hann gat spilað tvær varnarstöður fyrir okkur sem gekk alveg ljómandi vel. Það var flott innkoma hjá honum,“ sagði Geir.Besta frammistaðan í sókn á móti Egyptum: Janus Daði Smárason 8.1 Bjarki Már Elísson 7.7 Ómar Ingi Magnússon 7.6 Guðjón Valur Sigurðsson 7.3 Ólafur Guðmundsson 7.3 Arnór Þór Gunnarsson 7.0 Ásgeir Örn Hallgrímsson 6.8Besta frammistaðan í vörn á móti Egyptum: Janus Daði Smárason 7.7 Arnar Freyr Arnarsson 7.3 Guðjón Valur Sigurðsson 6.9 Bjarki Már Elísson 6.8 Guðmundur Hólmar Helgason 6.3 Ólafur Guðmundsson 6.2 Ásgeir Örn Hallgrímsson 6.2Besta frammistaðan í heild á móti Egyptum: Janus Daði Smárason 7.9 Bjarki Már Elísson 7.0 Ómar Ingi Magnússon 7.0 Guðjón Valur Sigurðsson 6.9 Ólafur Guðmundsson 6.9 Ásgeir Örn Hallgrímsson 6.4 Arnar Freyr Arnarsson 6.2 Arnór Þór Gunnarsson 6.2
Handbolti HM 2017 í Frakklandi Tengdar fréttir Janus Daði búinn að semja við Álaborg Landsliðsmaðurinn Janus Daði Smárason stóð sig vel með landsliðinu í Gigantium-höllinni í Álaborg í gær og það verður hans heimavöllur á næstu leiktíð. 6. janúar 2017 12:33 HBStatz: Rúnar með betri skotnýtingu í tapleikjum og tapaði næstum aldrei boltanum Tölfræðisíðan HBStatz heldur áfram að telja niður í HM með því að fara yfir frammistöðu strákanna okkar á árinu 2016. 4. janúar 2017 12:00 Frábær markvarsla úr hornum Einn vinsælasti frasinn um íslenska handboltamarkverði er sú að þeir geti ekki varið úr horni til þess að bjarga lífi sínu. Það var ekki raunin í leik íslenska landsliðsins gegn Egyptum í gær. 6. janúar 2017 15:10 Ungu strákana langar á HM Íslenska handboltalandsliðið vann þriggja marka sigur á Egyptum í gær í fyrsta undirbúningsleik fyrir HM í Frakklandi. Liðið kom sterkt til baka eftir slaka byrjun. Ungu strákarnir mættu mjög grimmir til leiks. 6. janúar 2017 06:00 Mikilvægi Arons sést vel í þessari tölfræði HBStatz Aron Pálmarsson er besti leikmaður íslenska karlalandsliðsins í handbolta og því gríðarlega mikilvægt fyrir íslenska liðið að hann verði leikfær á HM í Frakklandi sem hefst í næstu viku. 3. janúar 2017 16:15 Mest lesið Kyssti fréttamanninn í miðju viðtali Sport Blikar mættu með málningarpenslana í garðinn hjá Gylfa Íslenski boltinn „Sorgardagur fyrir Manchester City“ Enski boltinn Bræður berjast og fjölskyldumeðlimir velja á milli Íslenski boltinn Enskir fjölmiðlar segja Chelsea hafa brotið reglur UEFA Enski boltinn Everton gerði grönnunum greiða með því að taka stig af Arsenal Enski boltinn „Sé þá ekki vinna í ár“ Íslenski boltinn Amorim: Klikkun að halda að Man United geti unnið ensku úrvalsdeildina Enski boltinn Vinur Pútíns við það að slá eitt stærsta metið í bandarískum íþróttum Sport Segja að Valur hafi boðið meira en tvær milljónir í Úlfu Dís Íslenski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Afturelding - ÍBV | Mosfellingar stefna aftur í úrslit FH og Fram byrjuðu úrslitakeppnina á sigri Elín Klara markadrottningin í ár en gaf líka flestar stoðsendingar Júlíus: Mér finnst að kvennalið Gróttu eigi að vera á þessum stað Úrslitakeppnin klár í Olís deild kvenna Uppgjör: ÍR-Grótta 31-26 | ÍR sendi Gróttuna niður í Grillið Janus Daði og félagar slógu PSG út úr Meistaradeildinni Kristján Örn og félagar töpuðu stigi í Íslendingaslag Tryggvi og félagar sendu Ólaf í sumarfrí Ómar Ingi markahæstur í sigri í Meistaradeildinni Súrt kvöld fyrir íslensku landsliðskonurnar „Eins og draumur að rætast“ Íslendingalið í átta liða úrslit Evrópudeildarinnar Þórey aftur inn í landsliðið: „Þurftum bara aðeins að hreinsa andrúmsloftið“ Valskonur fá seinni leikinn heima KA kaus að losa sig við þjálfarann Íslendingalið í bullandi tapi og getur ekki sótt fleiri stjörnur Köstuðu blysum en segja hina hafa hrækt og hellt bjór á leikmenn „Okkar besti leikur á tímabilinu“ „Forréttindi að fá að vera hluti af þessu liði“ Skara í undanúrslit eftir vítakeppni Uppgjörið: Valur - Iuventa Michalovce 30-20 | Valskonur í úrslit Evrópubikarsins fyrstar íslenskra liða Andrea í undanúrslit eftir dramatík í vító „Getum brotið blað í sögu handboltans“ „Getum gert góða hluti gegn þessu liði“ Haukar úr leik í Evrópubikarnum eftir stórt tap úti í Bosníu Þórsarar tryggðu sér úrvalsdeildarsæti með sigri í lokaumferðinni Elvar markahæstur í endurkomu úr meiðslum „Þær eru steiktar en þær eru líka geggjaðar“ Andri Már markahæstur en Ýmir hafði betur í Íslendingaslagnum Sjá meira
Janus Daði búinn að semja við Álaborg Landsliðsmaðurinn Janus Daði Smárason stóð sig vel með landsliðinu í Gigantium-höllinni í Álaborg í gær og það verður hans heimavöllur á næstu leiktíð. 6. janúar 2017 12:33
HBStatz: Rúnar með betri skotnýtingu í tapleikjum og tapaði næstum aldrei boltanum Tölfræðisíðan HBStatz heldur áfram að telja niður í HM með því að fara yfir frammistöðu strákanna okkar á árinu 2016. 4. janúar 2017 12:00
Frábær markvarsla úr hornum Einn vinsælasti frasinn um íslenska handboltamarkverði er sú að þeir geti ekki varið úr horni til þess að bjarga lífi sínu. Það var ekki raunin í leik íslenska landsliðsins gegn Egyptum í gær. 6. janúar 2017 15:10
Ungu strákana langar á HM Íslenska handboltalandsliðið vann þriggja marka sigur á Egyptum í gær í fyrsta undirbúningsleik fyrir HM í Frakklandi. Liðið kom sterkt til baka eftir slaka byrjun. Ungu strákarnir mættu mjög grimmir til leiks. 6. janúar 2017 06:00
Mikilvægi Arons sést vel í þessari tölfræði HBStatz Aron Pálmarsson er besti leikmaður íslenska karlalandsliðsins í handbolta og því gríðarlega mikilvægt fyrir íslenska liðið að hann verði leikfær á HM í Frakklandi sem hefst í næstu viku. 3. janúar 2017 16:15
Uppgjörið: Valur - Iuventa Michalovce 30-20 | Valskonur í úrslit Evrópubikarsins fyrstar íslenskra liða