Blóðugur Messi á Old Trafford í gær: Smalling sannaði að Leo er mannlegur Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 11. apríl 2019 08:30 Messi eftir meðferðina frá Chris Smalling í gær. Getty/Jan Kruger Manchester United tapaði fyrri leiknum sínum á móti Barcelona með minnsta mun en tókst að mestu að halda niðri einum af bestu knattspyrnumönnum sögunnar.Lionel Messi fékk harðar móttökur frá leikmönnum ManchesterUnited á OldTrafford í gær og ljósmyndarar náði myndum af honum blóðugum eftir samstuð við ChrisSmalling.It turns out Messi is just flesh and blood after all. #MUNFCB#MUNBARhttps://t.co/I0FEdtp3Tu — Twitter Moments (@TwitterMoments) April 10, 2019ManchesterUnited liðið kom í veg fyrir að Messi skoraði en Argentínumaðurinn átti aftur á móti stóran þátt í sigurmarkinu og hefði fengið stoðsendinguna ef það hefði ekki verið skráð sjálfsmark. Messi átti þá fyrrigjöfina á LuisSuarez sem skallaði boltann í LukeShaw og í markið. Suarez fagnaði markinu sem sínu en markið var á endaði skráð sem sjálfsmark. „Við gerðum eins vel og við gátum á móti Messi og héldum stöðum okkar vel,“ sagði Ole Gunnar Solskjær, knattspyrnustjóri ManchesterUnited, eftir leikinn.Chris Smalling left Lionel Messi full of blood and needing treatment after a big tackle on the Barca man.https://t.co/GMOdQQ9E0d — SPORTbible (@sportbible) April 10, 2019„Þetta hefði getað dottið báðum megin. Við náðum aftur á móti ekki skoti á markið og það eru vonbrigði. Við vorum að mæta frábæru liði og þetta er mjög erfitt verkefni. Við förum samt til þeirra vitandi að við getum skorað hjá þeim,“ sagði Solskjær. Blóðgaður Messi var á forsíðum ensku blaðanna eins og sjá má hér fyrir neðan.Skjámynd/Daily ExpressSmalling, sá sem blóðgaði Messi, var ánægður með leik síns liðs þrátt fyrir tapið og þá sérstaklega það hversu illa gekk hjá Börsungum að skapa færi. „Við pressuðum þá hátt uppi og gerðum þetta erfitt fyrir þá. Það er synd að við náðum ekki marki á þá. Mér fannst við búa til vænleg færi til þess að skora,“ sagði ChrisSmalling. „Við lokuðum alveg á þá og ég held að David deGea hafi aðeins þurft að verja einu sinni. Við vissum að við þurftum að mæta með ákafa sem þeir eru ekki vanir,“ sagði Smalling. Hann fékk ekki gult fyrir baráttuna við Messi en spjaldið fór á loft þegar hann braut á LuisSuarez. „Þetta var mikil barátta. Mér fannst gult spjaldið mitt fyrir brotið á LuisSuarez vera veikasta tæklingin mín í leiknum,“ sagði Smalling.We can confirm that Lionel Messi is human. He does, in fact, bleed the same colour blood as the rest of us...#MUNBARpic.twitter.com/2C1y6ZbWxG — The Sportsman (@TheSportsman) April 10, 2019 Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Sjálfsmark Shaw skildi liðin að Það er verk að vinna fyrir United í síðari leiknum á Spáni í næstu viku. 10. apríl 2019 21:00 Sjáðu enn eitt útsláttarmark Ronaldo og sjálfsmark Shaw Þrjú mörk skoruð í kvöld og þú sérð þau hér í fréttinni. 10. apríl 2019 22:11 Mest lesið Félagið neitar að borga svo Amorim opnar veskið Enski boltinn Varð að þegja yfir samningnum við Barcelona í margar vikur Handbolti Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 92-91 | Haukar Íslandsmeistarar 2025 Körfubolti „Við ætluðum ekki að tapa þremur leikjum í röð“ Körfubolti Myndaveisla: Haukar Íslandsmeistarar eftir ótrúlegan oddaleik Körfubolti Kvennalið Everton mun spila á Goodison sem verður ekki rifinn Enski boltinn „Að lokum var það betra liðið sem vann“ Körfubolti Dagskráin í dag: Úrslitaeinvígið og Benóný Breki Sport Stendur ekki steinn yfir steini hjá Orra-lausu Sociedad Fótbolti Tatum með slitna hásin Körfubolti Fleiri fréttir Félagið neitar að borga svo Amorim opnar veskið Kvennalið Everton mun spila á Goodison sem verður ekki rifinn Stendur ekki steinn yfir steini hjá Orra-lausu Sociedad Þór komið áfram eftir öruggan sigur á Suðurlandi Man City sagt hafa lagt fram „mega“ tilboð í Wirtz Einn besti leikmaður KR frá næsta mánuðinn hið minnsta Víðir og Reynir ekki í eina sæng Logi á leið í burtu en ekki til Freys Markverði Víðis boðið til Real Madrid „Agndofa við að sjá þetta allt“ Sonur Ancelottis orðaður við Rangers Þeir bestu (50.-41. sæti): Skagamiðverðir, markahrókar úr Eyjum og Laugardalnum og öldungurinn aftast Uppbótartíminn: „Ég hef miklar áhyggjur af þeim“ Dæmir úrslitaleik Evrópudeildar þrátt fyrir umdeilda fortíð Amorim gefur í skyn að hann fari frá Man Utd breytist kúltúrinn ekki Alonso tekur við Real fyrir HM félagsliða Þróttur skoraði sex og flaug áfram Valur marði Fram í framlengingu Íslendingaliðið sló óvænt stórlið Bodø/Glimt úr bikarnum Tindastóll, FH og HK áfram í bikarnum Leiður að heyra púað á vin sinn: „Getur ekki sagt fólki hvernig því á að líða“ Mikael Egill spilaði allan leikinn þegar Venezia komst upp úr fallsæti Hafa notað sama byrjunarliðið í öllum leikjunum Ancelotti tekur við Brasilíu Fjölskylda Glódísar sá hana taka við meistaraskildinum Neyddust til þess að sofa á æfingasvæðinu Áttar sig ekki á Stjörnunni: „Bíð bara eftir því að Garpur poppi þarna upp“ Hafa unnið FH tólf sinnum í röð Beckham reiður: Sýnið smá virðingu Hrósuðu Alexander: „Varð ekkert var við það að þarna væri fimmtán ára strákur inni á vellinum“ Þeir bestu (60.-51. sæti): Himnasending frá Skotlandi, Sölvi Helgason íslenska boltans og tíur af guðs náð Sjá meira
Manchester United tapaði fyrri leiknum sínum á móti Barcelona með minnsta mun en tókst að mestu að halda niðri einum af bestu knattspyrnumönnum sögunnar.Lionel Messi fékk harðar móttökur frá leikmönnum ManchesterUnited á OldTrafford í gær og ljósmyndarar náði myndum af honum blóðugum eftir samstuð við ChrisSmalling.It turns out Messi is just flesh and blood after all. #MUNFCB#MUNBARhttps://t.co/I0FEdtp3Tu — Twitter Moments (@TwitterMoments) April 10, 2019ManchesterUnited liðið kom í veg fyrir að Messi skoraði en Argentínumaðurinn átti aftur á móti stóran þátt í sigurmarkinu og hefði fengið stoðsendinguna ef það hefði ekki verið skráð sjálfsmark. Messi átti þá fyrrigjöfina á LuisSuarez sem skallaði boltann í LukeShaw og í markið. Suarez fagnaði markinu sem sínu en markið var á endaði skráð sem sjálfsmark. „Við gerðum eins vel og við gátum á móti Messi og héldum stöðum okkar vel,“ sagði Ole Gunnar Solskjær, knattspyrnustjóri ManchesterUnited, eftir leikinn.Chris Smalling left Lionel Messi full of blood and needing treatment after a big tackle on the Barca man.https://t.co/GMOdQQ9E0d — SPORTbible (@sportbible) April 10, 2019„Þetta hefði getað dottið báðum megin. Við náðum aftur á móti ekki skoti á markið og það eru vonbrigði. Við vorum að mæta frábæru liði og þetta er mjög erfitt verkefni. Við förum samt til þeirra vitandi að við getum skorað hjá þeim,“ sagði Solskjær. Blóðgaður Messi var á forsíðum ensku blaðanna eins og sjá má hér fyrir neðan.Skjámynd/Daily ExpressSmalling, sá sem blóðgaði Messi, var ánægður með leik síns liðs þrátt fyrir tapið og þá sérstaklega það hversu illa gekk hjá Börsungum að skapa færi. „Við pressuðum þá hátt uppi og gerðum þetta erfitt fyrir þá. Það er synd að við náðum ekki marki á þá. Mér fannst við búa til vænleg færi til þess að skora,“ sagði ChrisSmalling. „Við lokuðum alveg á þá og ég held að David deGea hafi aðeins þurft að verja einu sinni. Við vissum að við þurftum að mæta með ákafa sem þeir eru ekki vanir,“ sagði Smalling. Hann fékk ekki gult fyrir baráttuna við Messi en spjaldið fór á loft þegar hann braut á LuisSuarez. „Þetta var mikil barátta. Mér fannst gult spjaldið mitt fyrir brotið á LuisSuarez vera veikasta tæklingin mín í leiknum,“ sagði Smalling.We can confirm that Lionel Messi is human. He does, in fact, bleed the same colour blood as the rest of us...#MUNBARpic.twitter.com/2C1y6ZbWxG — The Sportsman (@TheSportsman) April 10, 2019
Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Sjálfsmark Shaw skildi liðin að Það er verk að vinna fyrir United í síðari leiknum á Spáni í næstu viku. 10. apríl 2019 21:00 Sjáðu enn eitt útsláttarmark Ronaldo og sjálfsmark Shaw Þrjú mörk skoruð í kvöld og þú sérð þau hér í fréttinni. 10. apríl 2019 22:11 Mest lesið Félagið neitar að borga svo Amorim opnar veskið Enski boltinn Varð að þegja yfir samningnum við Barcelona í margar vikur Handbolti Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 92-91 | Haukar Íslandsmeistarar 2025 Körfubolti „Við ætluðum ekki að tapa þremur leikjum í röð“ Körfubolti Myndaveisla: Haukar Íslandsmeistarar eftir ótrúlegan oddaleik Körfubolti Kvennalið Everton mun spila á Goodison sem verður ekki rifinn Enski boltinn „Að lokum var það betra liðið sem vann“ Körfubolti Dagskráin í dag: Úrslitaeinvígið og Benóný Breki Sport Stendur ekki steinn yfir steini hjá Orra-lausu Sociedad Fótbolti Tatum með slitna hásin Körfubolti Fleiri fréttir Félagið neitar að borga svo Amorim opnar veskið Kvennalið Everton mun spila á Goodison sem verður ekki rifinn Stendur ekki steinn yfir steini hjá Orra-lausu Sociedad Þór komið áfram eftir öruggan sigur á Suðurlandi Man City sagt hafa lagt fram „mega“ tilboð í Wirtz Einn besti leikmaður KR frá næsta mánuðinn hið minnsta Víðir og Reynir ekki í eina sæng Logi á leið í burtu en ekki til Freys Markverði Víðis boðið til Real Madrid „Agndofa við að sjá þetta allt“ Sonur Ancelottis orðaður við Rangers Þeir bestu (50.-41. sæti): Skagamiðverðir, markahrókar úr Eyjum og Laugardalnum og öldungurinn aftast Uppbótartíminn: „Ég hef miklar áhyggjur af þeim“ Dæmir úrslitaleik Evrópudeildar þrátt fyrir umdeilda fortíð Amorim gefur í skyn að hann fari frá Man Utd breytist kúltúrinn ekki Alonso tekur við Real fyrir HM félagsliða Þróttur skoraði sex og flaug áfram Valur marði Fram í framlengingu Íslendingaliðið sló óvænt stórlið Bodø/Glimt úr bikarnum Tindastóll, FH og HK áfram í bikarnum Leiður að heyra púað á vin sinn: „Getur ekki sagt fólki hvernig því á að líða“ Mikael Egill spilaði allan leikinn þegar Venezia komst upp úr fallsæti Hafa notað sama byrjunarliðið í öllum leikjunum Ancelotti tekur við Brasilíu Fjölskylda Glódísar sá hana taka við meistaraskildinum Neyddust til þess að sofa á æfingasvæðinu Áttar sig ekki á Stjörnunni: „Bíð bara eftir því að Garpur poppi þarna upp“ Hafa unnið FH tólf sinnum í röð Beckham reiður: Sýnið smá virðingu Hrósuðu Alexander: „Varð ekkert var við það að þarna væri fimmtán ára strákur inni á vellinum“ Þeir bestu (60.-51. sæti): Himnasending frá Skotlandi, Sölvi Helgason íslenska boltans og tíur af guðs náð Sjá meira
Sjálfsmark Shaw skildi liðin að Það er verk að vinna fyrir United í síðari leiknum á Spáni í næstu viku. 10. apríl 2019 21:00
Sjáðu enn eitt útsláttarmark Ronaldo og sjálfsmark Shaw Þrjú mörk skoruð í kvöld og þú sérð þau hér í fréttinni. 10. apríl 2019 22:11
Þeir bestu (50.-41. sæti): Skagamiðverðir, markahrókar úr Eyjum og Laugardalnum og öldungurinn aftast
Þeir bestu (60.-51. sæti): Himnasending frá Skotlandi, Sölvi Helgason íslenska boltans og tíur af guðs náð