Verstappen á ráspól í Mexíkó Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 26. október 2019 19:16 Verstappen sýndi góð tilþrif í tímatökunni í kvöld. vísir/getty Max Verstappen á Red Bull verður á ráspól í kappakstrinum í Mexíkó annað kvöld, átjándu keppni ársins í Formúlu 1. Ferrari-mennirnir Charles Leclerc og Sebastian Vettel urðu í 2. og 3. sæti í tímatökunni í kvöld.CLASSIFICATION: END OF QUALIFYING Max loves Mexico, doesn't he?! He qualifies ahead of the Ferraris#MexicoGP#F1pic.twitter.com/aFjBhWiz51 — Formula 1 (@F1) October 26, 2019 Þetta er í annað sinn á ferlinum sem Verstappen nær ráspól. Hann var einnig fyrstur í tímatökunni fyrir ungverska kappaksturinn í sumar. Heimsmeistarinn Lewis Hamilton á Mercedes varð fjórði í tímatökunni. Hann getur tryggt sér sinn sjötta heimsmeistaratitil annað kvöld. Samherji hans á Mercedes, Valtteri Bottas, varð í 6. sæti. Mercedes-menn hafa ekki verið á rásspól í sjö keppnum í röð. Þetta er í fyrsta sinn í sex ár sem það gerist.- @redbullracing's Max Verstappen claims pole position in Mexico. It is the first time since 2013, @MercedesAMGF1 failed to claim a pole position in 7 successive Grands Prix. #F1#MexicoGP — Gracenote Live (@GracenoteLive) October 26, 2019 Bein útsending frá Mexíkó-kappakstrinum hefst klukkan 18:50 á Stöð 2 Sport á morgun. Formúla Tengdar fréttir Upphitun: Hamilton getur unnið titilinn um helgina Lewis Hamilton er hársbreidd frá því að tryggja sér sinn sjötta heimsmeistaratitil í Formúlu 1. Takist honum að fá 14 stigum meira en liðsfélagi sinn, Valtteri Bottas, vinnur Bretinn titilinn í Mexíkó um helgina. 24. október 2019 22:30 Mest lesið „Held að hann sé hundfúll að vera ekki í liðinu“ Handbolti Segja Ronaldo hafa misst af leik til að sleppa við svipuhögg Fótbolti Segir það þjakandi og einmanalegt að vera hjá Man United Enski boltinn Barn beit dómarann á mjög viðkvæman stað og leik var aflýst Fótbolti Ofurtölvan setur Liverpool á toppinn og Arsenal ofar Real Madrid Fótbolti „Eins manns dauði er annars brauð“ Handbolti „Brjálæðisleg orka“ Hákonar og einstakt samband við David Fótbolti Þriðja meðgangan á fimm árum: Skórnir komnir á hilluna fyrir fullt og allt Handbolti Breyttist í Messi þegar það vantaði Messi Fótbolti Serena Williams orðin eigandi fyrsta kanadíska WNBA-liðsins Körfubolti Fleiri fréttir Lewis Hamilton: Ég verð aldrei gamall maður Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Sjá meira
Max Verstappen á Red Bull verður á ráspól í kappakstrinum í Mexíkó annað kvöld, átjándu keppni ársins í Formúlu 1. Ferrari-mennirnir Charles Leclerc og Sebastian Vettel urðu í 2. og 3. sæti í tímatökunni í kvöld.CLASSIFICATION: END OF QUALIFYING Max loves Mexico, doesn't he?! He qualifies ahead of the Ferraris#MexicoGP#F1pic.twitter.com/aFjBhWiz51 — Formula 1 (@F1) October 26, 2019 Þetta er í annað sinn á ferlinum sem Verstappen nær ráspól. Hann var einnig fyrstur í tímatökunni fyrir ungverska kappaksturinn í sumar. Heimsmeistarinn Lewis Hamilton á Mercedes varð fjórði í tímatökunni. Hann getur tryggt sér sinn sjötta heimsmeistaratitil annað kvöld. Samherji hans á Mercedes, Valtteri Bottas, varð í 6. sæti. Mercedes-menn hafa ekki verið á rásspól í sjö keppnum í röð. Þetta er í fyrsta sinn í sex ár sem það gerist.- @redbullracing's Max Verstappen claims pole position in Mexico. It is the first time since 2013, @MercedesAMGF1 failed to claim a pole position in 7 successive Grands Prix. #F1#MexicoGP — Gracenote Live (@GracenoteLive) October 26, 2019 Bein útsending frá Mexíkó-kappakstrinum hefst klukkan 18:50 á Stöð 2 Sport á morgun.
Formúla Tengdar fréttir Upphitun: Hamilton getur unnið titilinn um helgina Lewis Hamilton er hársbreidd frá því að tryggja sér sinn sjötta heimsmeistaratitil í Formúlu 1. Takist honum að fá 14 stigum meira en liðsfélagi sinn, Valtteri Bottas, vinnur Bretinn titilinn í Mexíkó um helgina. 24. október 2019 22:30 Mest lesið „Held að hann sé hundfúll að vera ekki í liðinu“ Handbolti Segja Ronaldo hafa misst af leik til að sleppa við svipuhögg Fótbolti Segir það þjakandi og einmanalegt að vera hjá Man United Enski boltinn Barn beit dómarann á mjög viðkvæman stað og leik var aflýst Fótbolti Ofurtölvan setur Liverpool á toppinn og Arsenal ofar Real Madrid Fótbolti „Eins manns dauði er annars brauð“ Handbolti „Brjálæðisleg orka“ Hákonar og einstakt samband við David Fótbolti Þriðja meðgangan á fimm árum: Skórnir komnir á hilluna fyrir fullt og allt Handbolti Breyttist í Messi þegar það vantaði Messi Fótbolti Serena Williams orðin eigandi fyrsta kanadíska WNBA-liðsins Körfubolti Fleiri fréttir Lewis Hamilton: Ég verð aldrei gamall maður Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Sjá meira
Upphitun: Hamilton getur unnið titilinn um helgina Lewis Hamilton er hársbreidd frá því að tryggja sér sinn sjötta heimsmeistaratitil í Formúlu 1. Takist honum að fá 14 stigum meira en liðsfélagi sinn, Valtteri Bottas, vinnur Bretinn titilinn í Mexíkó um helgina. 24. október 2019 22:30