Harmageddon

The Cure, Kiss, Alice Cooper og fleiri á Paul McCartney heiðursplötu
Þann 17. nóvember næstkomandi kemur sannkölluð Paul McCartney heiðursplata út.

Gene Simmons segir rokkið dautt
Í síðustu viku greindum við frá því að tónlistarstjóri BBC Radio 1 í Bretlandi sagði allt benda til þess að rokktónlist væri á uppleið. Nú hefur hinsvegar Kiss bassaleikarinn Gene Simmons sagt að rokktónlist sé endanlega dauð

Auknar vinsældir rokktónlistar
Mikill uppgangur í rokktónlist skv. tónlistarstjóra BBC

Metallica í Heimsmetabók Guinness
Metallica, Foo Fighters, The Black Keys og fleiri í Púlsi dagsins

Prins Póló á toppi Pepsi Max lista X977
Prins Póló kominn í toppsæti Pepsi Max listans

Enginn vill heyra nýja tónlist frá Smashing Pumpkins
Billy Corgan forsprakki Smashing Pumpkins kvartar nú undan því að aðdáendur hafa lítin áhuga á að heyra ný lög frá hljómsveitinni. Eftir að hljómsveitin kom aftur saman árið 2006 búast allir við því að hún muni einungis spila gömlu góðu lögin á tónleikum


Plötusala í Bandaríkjunum aldrei verið minni
Plötusala í Bandaríkjunum hefur aldrei verið minni en í síðustu viku frá því að mælingar hófust árið 1991.

Ný klippa úr kvikmynd um Jimi Hendrix
Nú hefur brot út kvikmyndinni Jimi: All Is By My Side verið gert aðgengilegt á netinu. Myndin byggir á ævi gítarsnillingsins Jimi Hendrix og er það sjálfur Andre 3000 úr hljómsveitinni OutKast sem fer með hlutverk Jimi Hendrix í myndinni.

Hæfustu tónlistarmenn Íslands stofna nýja hljómsveit
Dúettinn, The Honey Ants og hljómsveitin Himbrimi munu koma fram á einstökum tónleikum á efri hæð Dillon í kvöld, fimmtudaginn 28. ágúst kl. 22.00.

Shades of Reykjavík með nýtt lag og myndband
Nýjasti meðlimurinn fór nakin niður Skólavörðustíg til þess að komast í hópinn.

Oasis sú hljómsveit sem flestir vilja sjá á tónleikum
NME tímaritið gerði könnun á meðal lesenda sinna hvaða hljómsveit þeir vildu helst sjá á Reading hátíðinni á næsta ári og var það hljómsveitin Oasis sem var í efsta sæti hjá lesendum þrátt fyrir að hljómsveitin hafi hætt fyrir nokkrum árum síðan

Gítarstef Whole Lotta Love valið það besta í sögunni
Gítarstefið í laginu Whole Lotta Love með Led Zeppelin hefur verið valið það besta í sögunni af hlustendum BBC Radio 2 í Bretlandi. Stöðin setti keppni af stað í byrjun sumars og gaf hlustendum tækifæri á að velja úr 100 lögum og eru niðurstöðurnar nú loks ljósar

Púlsinn 25.ágúst 2014
Hljómsveitin Royal Blood gaf út sína fyrstu breiðskífu í morgun en platan er samnefnd hljómsveitinni. Ljóst er að margir eru búnir að bíða eftir að heyra plötu í fullri lengd frá Royal Blood en hljómsveitin sló í gegn með fyrsta smáskífulagi sínu. Í þeim dómum sem eru þegar farnir að birtast eru gagnrýnendur flestir á því að platan komi sterklega til greina sem plata ársins

Púlsinn 22.ágúst 2014
Josh Radnor, sem er hvað þekktastur fyrir að leika Ted Mosby í sjónvarpsþáttunum How I Met Your Mother er greinilega hrifinn af tónlistarmanninum Júníusi Meyvant en leikarinn setti lagið Color Decay á twitter síðu sína í gær.



Púlsinn 20.ágúst 2014
Það hefur varla farið framhjá mörgun hið svokalla "Ice Bucket Challenge“ sem tröllríður öllu þessa daganna. Áskorunin snýst um að hella klakavatni yfir sig og skora svo á aðra að gera slíkt hið sama ellegar styrkja góðgerðasamtök.

Dómsmálið yfir Gísla hugsanlega mannlegur harmleikur
Harmageddon ræðir lekamálið við blaðamenn DV.


Margrét Tryggvadóttir gerir upp störf sín á Alþingi
Þingkonan fyrrverandi gefur sjálf út bók og og safnar fyrir kostnaði á netinu.


Púlsinn 15.ágúst 2014
Rokkrisarnir Nikki Sixx úr Mötley Crue og Gene Simmons úr Kiss eru komnir í deilur eftir að Simmons mætti í útvarpsviðtal þar sem hann sagðist ekki trúa á þunglyndi og að þeir sem kvörtuðu undan því ættu að drepa sig.

Púlsinn 14.ágúst 2014
Nú er allt að verða klárt fyrir Menningarnæturtónleika X977 og Bar 11 sem fara fram í portinu á Bar 11 laugardaginn 23.ágúst. Þetta er í þriðja skipti sem X977 stendur fyrir tónleikum á þessum stað á Menningarnótt.

Gera á torgum það sem nasistar hefðu reynt að fela
Vígamenn íslamska ríkisins eira engu í Írak og Sýrlandi.

Nýtt myndband Kiriyama Family frumsýnt á Vísi
Lagið Apart hefur slegið í gegn í sumar og sat meðal annars í nokkrar vikur á toppi vinsældalista Rásar 2.

Björn Jón Bragason kvartaði ekki yfir Secret Solstice
Hávaðinn frá hátíðinni reyndist lægri en umhverfishljóð á bókasafni.


Frábær stemmning á Secret Solstice
Íslendingar elska hátíðina sem virðist komin til að vera.

Engum skotum hleypt af byssu Sævars fyrr enn eftir að lögregla mætti á vettvang
Margt undarlegt í greinargerð ríkissaksóknara um Hraunbæjarmálið.