Yfir 250 milljarðar út í loftið Lárus Bl. Sigurðsson Ísland er umhverfisvænasta land veraldar. Yfir 80% af orkunotkun hér á landi er umhverfisvæn endurnýjanleg orka. Ekkert land í heiminum kemst nálægt þessu hlutfalli. Skoðun 23.1.2026 12:03
Inga Sæland Ég get ekki annað en dáðst að henni. Það eru ekki allir sem standa keikir með beint bak og bros á vör sem hafa sætt þeim ásökunum sem hafa dunið á henni. Sumt fólk elskar hana en aðrir vilja grafa henni gröf og losna við hana þar ofan í. Skoðun 23.1.2026 11:30
Afnám lagaskyldu til jafnlaunavottunar er gott - en gullhúðað Félag atvinnurekenda fagnar eindregið frumvarpi Þorbjargar Sigríðar Gunnlaugsdóttur dómsmálaráðherra um að fella skyldu til jafnlaunavottunar úr lögum og taka þess í stað upp einfaldara kerfi. Félagið telur þó að ráðherrann hefði getað gert betur og gengið lengra. Skoðun 23.1.2026 11:16
Opið bréf til meirihluta Reykjavíkurborgar: 850% hækkun gjalda hjá Reykjavíkurborg og skekkt samkeppnisstaða Skoðun 23.1.2026 09:47
Af hverju ætti ungt fólk að flytja heim eftir nám? Ég fékk spurningu um daginn sem hefur setið í mér: „Af hverju ætti ungt fólk að flytja aftur heim eftir nám? “ Skoðun 23.1.2026 08:46
Þegar allir fá rödd — frá prentvél til samfélagsmiðla Þegar Johannes Gutenberg hannaði prentvélina um miðja 15. öld gat hann ekki séð fyrir hversu djúpstæð áhrif uppfinning hans myndi hafa. Upplýsingar sem áður höfðu verið á forræði fárra urðu aðgengilegar almenningi. Skoðun 23.1.2026 08:30
Varúðarmörk eru ekki markmið Undanfarna daga hafa talsmenn Samtaka fyrirtækja í sjávarútvegi (SFS) – annars vegar framkvæmdastýran í Viðskiptablaðinu („Tökum umræðuna“) og hins vegar fiskifræðingur SFS á Vísi – vísað í nýja fræðigrein Glover o.fl. og hið svokallaða 4% viðmið. Þar er haldið fram að „allt að 10% ágengi“ eldislaxa sé í lagi fyrir villta stofna og að 4% sé öruggt, vísindalega rökstutt mark. Þetta er dæmi um túlkun vísinda sem byggist ekki á öðru heldur en fjárhagslegum hagsmunum og pólitík. Greinin sem vitnað er til kallar miklu frekar á meiri varúð við íslenskar aðstæður en minni. Skoðun 23.1.2026 08:30
Opið bréf til meirihluta Reykjavíkurborgar: 850% hækkun gjalda hjá Reykjavíkurborg og skekkt samkeppnisstaða Erik Figueras Torras Skoðun
Við þurfum betri döner í Reykjavík Einn vinsælasti skyndibiti Evrópu er döner kebap. Augljóslega á sá réttur ættir sínar að rekja til Tyrklands en sú útgáfa sem hefur notið mestrar hylli var fundinn upp í Vestur-Þýskalandi í kringum 1970. Skoðun 23.1.2026 08:22
Vannæring er aftur komin í tísku Undanfarið hefur skinny culture komið með óhuggulega endurkomu í samfélaginu og margt minnt á árið 2000 þegar það tröllreið öllu. Skoðun 23.1.2026 08:12
Lykilár í framkvæmdum runnið upp Útboðsáætlun Landsvirkjunar 2026 endurspeglar mikla breidd verkefna. Á Vaðöldusvæði, þar sem fyrsta vindorkuver landsins rís, verða m.a. boðin út verk tengd þjónustubyggingum, landmótun og frágangi. Við Hvammsvirkjun er fyrirhugað að bjóða út jarðvinnu, byggingarvirki, aflspenna, háspennustrengi, lokubúnað, fallpípur og stöðvarbúnað, auk eftirlitsverka. Skoðun 23.1.2026 08:00
Hitamál Flatjarðarsinna Ég hef lengi fylgst með fólki sem afneitar vísindum, sérstaklega loftslagsvísindum. Oft þegar ég rekst á slíka umræðu rifjast upp fyrir mér að það er líka fólk þarna úti sem heldur í alvörunni að jörðin sé flöt og ver tíma sínum í að rökræða það við annað fullorðið fólk á netinu. Flest getum við líklega verið sammála um að það sé ekki sérlega gáfuleg iðja. Við köllum það bara vitleysu og höldum áfram með lífið. Skoðun 23.1.2026 08:00
Af þessu tvennu, er mikilvægast að gera réttu hlutina Hvaða flokkur sem nær árangri í borgarstjórnarkosningum í vor, verður að starfa með öðrum flokkum til að mynda meirihluta. Nú lítur út fyrir að Sjálfstæðisflokkurinn verði stærsti flokkurinn að loknum þeim kosningum. Skoðun 23.1.2026 07:48
Afburðakonuna Steinunni Gyðu í 2. sætið! Reykjavík er borgin mín. Ég er þakklát fyrir að búa þar og fá að vinna að hagsmunum íbúa sem þingmaðurinn þeirra. Skoðun 23.1.2026 07:21
Leghálsskimun – lítið mál! Leghálsskimun er okkar áhrifaríkasta forvörn gegn leghálskrabbameini. Markmið skimunar er að greina frumubreytingar sem gætu þróast yfir í krabbamein og veita meðferð ef þörf krefur. Síðan skipulögð skimun hófst hér á landi árið 1964 hefur dánartíðni lækkað um 90% á ári og nýgreiningum um 70%. Það er því ljóst að leghálsskimunin hefur bjargað lífi hundruða kvenna frá því að hún var tekin upp. Skoðun 23.1.2026 07:02
SFS „tekur“ umræðuna líka Þann 13. janúar sl. skrifaði Heiðrún Lind, framkvæmdastjóri Samtaka fyrirtækja í sjávarútvegi (SFS), pistil í Viðskiptablaðinu undir yfirskriftinni „Tökum umræðuna“. SFS vill sem sagt „taka“ umræðuna Skoðun 23.1.2026 07:02
Að standa með sjálfum sér Viðkvæm staða fámenns menningarsamfélags er viðeigandi alþjóðlegt fréttaefni á þessum síðustu og verstu tímum. Horfurnar hafa oft verið bjartari í þeirri varnarbaráttu sem við Íslendingar heyjum fyrir tungunni og þar með þjóðmenningu okkar og sjálfstæði. Skoðun 22.1.2026 17:31
Hvar er unga jafnaðarfólkið í Ráðhúsinu? Tólf ár eru liðin frá því ég tók þátt í mínu fyrsta prófkjöri og ég er enn eini nýi ungi borgarfulltrúinn sem hefur verið kjörinn í sögu Samfylkingarinnar í Reykjavík. 5 kosningar, 5 prófkjör, bara ég. Skoðun 22.1.2026 15:02
Fjárfestum í farsælli framtíð Akraneskaupstaður var fyrsta sveitarfélagið á Íslandi til að innleiða Invest in Play í öllum leikskólum. Sú ákvörðun byggði á rannsóknum, faglegri þekkingu og þeirri einföldu en mikilvægu sýn að snemmtæk fjárfesting í foreldrafærni er ein arðbærasta fjárfesting sem sveitarfélög geta ráðist í. Skoðun 22.1.2026 14:30
Krúnuleikar Trumps konungs Það er alger upplausn á sviði heimsmála og þó að það virðist vera búið að afstýra, eða slá á frest að minnsta kosti, orrustunni um Grænland verður heimurinn aldrei samur eftir síðustu rimmu. Skoðun 22.1.2026 14:02
Stuðningur við lista- og menningarstarf í höfuðborginni Reykjavíkurborg er staður menningar og sköpunar og hefur yfir sér alþjóðlegan blæ þrátt fyrir sveitalegan sjarma. Við hreykjum okkur af borginni, listafólki hennar og skapandi viðburðum. Skoðun 22.1.2026 14:00
Loðnuveiðar og stærð þorskstofna Þann 29. desember 2025 birtist grein á vef visir.is eftir Björn Ólafsson. Þar eru ýmsar fullyrðingar settar fram, meðal annars um samspil loðnuveiða og þróun stofnstærðar hjá þorskstofnum í Norður Atlantshafi. Skoðun 22.1.2026 13:46
Börn með fjölþættan vanda - hver ber ábyrgð og hvað er til ráða? Mikið úrræðaleysi hefur verið í málefnum barna með fjölþættan vanda. Afleiðingarnar hafa ekki látið á sér standa. Við höfum séð á eftir efnilegum unglingum, fjölskyldur hafa sundrast, foreldrar orðið óvinnufærir, alvarlegar uppákomur hafa orðið á meðferðarheimilum, langir biðlistar eru eftir greiningum og þjónustu og þannig mætti áfram telja. Skoðun 22.1.2026 13:01
Flugvélar hinna fordæmdu Þetta er De Havilland Canada DHC-8-200, eins og notuð er hér á landi í innanlandsflugi og Grænlandsflugi. Slíkar vélar taka 37 farþega í sæti. Skoðun 22.1.2026 11:47
Siðlaust en fullkomlega löglegt Þessa dagana er mikið rætt um Veitur og hvernig hagnaður þeirra rennur til eigenda. Að auki hefur verið bent á mikla hækkun á gjaldskrám Veitna sem bitnar náttúrulega fyrst og fremst á almenningi sem búsettur er á sölusvæði Veitna. Í framhaldinu fór ég að hugsa um þessa snilldarleið sem sveitarstjórnarmenn hafa fundið upp til að fara á svig við lögin til að afla tekna hjá sveitarfélaginu sínu og láta íbúana borga brúsann en samt án þess að hækka álögur á íbúana. Skoðun 22.1.2026 10:01
Endurræsum fyrir börnin okkar og kennarana Öllum almenningi er ljóst að endurræsa þarf menntakerfið. 40% nemenda eru ekki með grunnfærni í lesskilningi eftir 10 ára skyldunám og 2–3 ár í leikskóla. Kerfið er dýrt en skilar langt frá því þeim árangri sem börnin okkar eiga rétt á. Skoðun 22.1.2026 09:53