Bílar

Sjö sæta Subaru jeppinn smíðaður í Bandaríkjunum
Verður eins og forverinn Tribeca ætlaður Bandaríkjamarkaði.

Engir Takata loftpúðar hjá Toyota, Mazda og Honda
Subaru og Mitsubishi einnig líkleg að hætta viðskiptum við Takata.

Ótrúlega ljót ný Lada XRAY
Framleiðsla á XRAY hefst í desember.

Subaru og Toyota áfram í samstarfi með BRZ/GT86
Ný kynslóð eða andlitslyfting innan 3 ára.

Stálu og kveiktu í 330 milljóna Ferrari
Bíllinn var áður í eigu James Hunt, Roger Waters og Dodi Fayed,

George Soros fjárfestir í bílasölum
Ætlar að fjárfesta fyrir 1 milljarð dala í bílasölum.

Topplaus Evoque
Blæjan er rafdrifin og fellur niður á 18 sekúndum.

BMW i3 rafmagnsbíllinn mikið notaður af lögreglu og slökkviliðum
Lögregla og slökkvilið ganga fram með góðu fordæmi og nota rafmagnsbíla.

Hyundai stofnar Genesis lúxusbíladeild
Ætlar að bjóða breiða línu lúxusbíla, meðal annars jeppa og jeppling.

25% samdráttur í sölu Maserati
Seldi 35.000 bíla í fyrra en nú stefnir í 26.000.

Volvo Polestar hyggst tvöfalda söluna
Aðgreinir sig frá öðrum kraftabílum með öryggi og hæfni til vetraraksturs.

Nokian í fyrsta sæti í dekkjakönnun FÍB
Lentu í fyrsta sæti bæði í flokki negldra og ónegldra dekkja.

Mikil bílasala á Ítalíu og Spáni
Þýsku lúxusbílamerkin seljast vel á Ítalíu í batnandi efnahag.

Mercedes Benz GL verður GLS
Samhliða uppfærðu útliti og breyttri innréttingu.

Nýr Mazda CX-9
Verður kynntur á bílsýningunni í Los Angeles sem hefst brátt.

Hyundai Tucson Adventuremobile
Sólarrafhlöður á þaki hlaða auknu rafmagni inná rafgeyminn.

Álrafhlaða eykur drægni í 1600 km
Álrafhlaðan hefði svipað hlutverk í rafbílum og eldsneytistankur í bensín- eða dísilbílum.

BL hefur selt 3.020 bíla fyrstu 10 mánuði ársins
Fyrsta bílaumboðið til að rjúfa 3.000 bíla múrinn frá hruni.

Háfættur og duglegur Volvo V60 Cross Country
Er einskonar torfæruútgáfa Volvo V60 og 6,5 cm hærri frá vegi.

Audi R8 er villidýr sem gaman er að temja
Brautarakstur á 610 hestafla Audi R8 í Ingolstadt.

Fiat pallbíll fyrir Brasilíu
Byggður á sama undirvagni og Jeep Renegade.

Vann Toyo dekkjaumgang
Í Bylgjuleiknum “Toyo í kortunum- hvernig sem viðrar”.

Audi fjárfestir fyrir 148 milljarða í Ungverjalandi
Verksmiðja Audi í Györ er stærsta útflutningsfyrirtæki Ungverjalands.

Fækkar bílamerkjum Volkswagen?
Mikil útgjöld vegna dísilvélasvindlsins gæti þrýst Volkswagen til að selja eitthvert bílamerkja sinna.

Hagnaður GM ekki hærri frá gjaldþroti
Ekki skilað meiri hagnaði á einum ársfjórðungi frá 2009.

50 ár frá tímamótabíl Subaru
Subaru 1000 var fyrsti bíll Subaru sem ekki var agnarsmár "kei"-bíll.

Stefnir í mesta bílsöluár Bandaríkjanna
Salan gæti numið 17,6 milljónum bíla.

Hyundai Tucson tilnefndur sem "bestu bílakaupin í Evrópu“
Nú þegar borist 61.000 pantanir í þennan nýja bíl.

Audi heldur áfram að ráða starfsfólk
Mikil eftirspurn eftir bílum Audi krefst fleira starfsfólks.

Einn með öllu
Porsche Cayenne S Hybrid er allt í senn sporbíll, torfærubíll, ferðalagabíll, glæsibíll, sparibaukur, lítið mengandi og á fínu verði.