Bílar

Tesla hefur framleiðslu á Model 3 þann 20. febrúar
Góðar fréttir fyrir þá 400.000 einstaklinga sem hafa pantað eintak af bílnum.

Árið fer vel af stað í bílasölu
Mánuður jeppa og jepplinga og nam rétt rúmlega helmingi sölunnar eða 50,69%.

Þrefaldur sigur hjá Kia
Kia vann sigur í þremur flokkum fyrir hönnun bíla sinna, Kia Niro, Kia Optima Sportswagon og hinn glænýja Kia Rio.

Volkswagen hættir við framleiðslu minni dísilvéla
Hætta við smíði 1,5 lítra dísilvélar og 1,4 og 1,6 lítra vélarnar hverfa einnig.

Hönnuður Bugatti Veyron fer frá VW til BMW
Eitt af síðustu verkum Jozef Kaban fyrir VW var að andlitslyfta Skoda Octavia bílnum.

Ford ætlar að nær tvöfalda jeppa- og jepplingaflóruna
Endurspeglar mikla eftirspurn eftir jeppum og jepplingum í Bandaríkjunum.

Volvo V90 ryður nýjar brautir
Volvo V90 er með fallegustu bílum götunnar, troðinn nýjasta tæknibúnaði og aldrei þarf að efast um öryggi bíla Volvo.

Er þörf fyrir myndavélavöktun í umferðinni?
Myndavélar geta komið sér vel þegar óhapp verður og bíleigandinn þarf að sanna mál sitt fyrir tryggingarfélagi.

Nissan kemur til móts við þarfir þeirra sem vilja samnýta bílinn með öðrum
Hugbúnaður og greiðslukerfi frá Nissan sem auðveldar samnýtingu.

Breski sportbílaframleiðandinn Zenos gjaldþrota
Snarpir og léttir sportbílar með Ford vélum, en líklega of dýrir.

Aðdáendur Renault Alpine geta glaðst á ný
Nýr Alpine er sannur sportbíll og fer í hundraðið á 4,5 sekúndum.

Nýr rafbíll með allt að 400 km drægni
Fyrstu Renault Zoe bílarnir koma til BL seinni hluta mánaðarins.

BMW með þrenn verðlaun hjá What Car?
What Car? útnefndi BMW 5 Series "Bíl ársins 2017“ í Bretlandi og auk þess "Besta lúxusbílinn“.

Driftað á Subaru í Rovaniemi
Fátt er meira spennandi fyrir bílaáhugamenn er að aka allt 300 hestafla fjórhjóladrifnum Subaru bílum í snjónum í Rovaniemi í Norðurhluta Finnlands.

Mynd af nýjum McLaren 720S lak út
Eiunn gesta leynilegrar forsýningar stóðst ekki mátíð og smellti af mynd.

Lúxus færður á hærra stig
Lexus IS 300h hefur nú fengið andlitslyftingu, er þó ekki mikið breyttur útlitslega.

Gerbreytt og stærri Micra
Leit er að meiri og jákvæðari kynslóðabreytingu á bíl á síðustu árum.

Benz greiðir 660.000 kr. bónus til starfsmanna
Metsöluár hjá Benz í fyrra og sló BMW við sem stærsti lúxusbílasalinn.

760 hestafla tímamótabíll Quant í Genf
Orkugjafi bílsins kemur frá fljótandi rafhlöðum.

Stálu vélum frá Jaguar Land Rover að andvirði 420 milljóna
Mættu á stolnum trukki í verksmiðjurnar í Solihull og stálu tveimur vögnum fullum af bílvélum.

Franskir leigubílstjórar elska Talisman
Renault Talisman heldur áfram að bæta á sig skrautfjöðrum.

Cayenne S E-Hybrid sá grænasti
Umhverfisvænasti bíllinn hjá Auto Test.

Steven Tyler seldi Hennessey Venom GT bíl sinn
Er 1.200 hestafla tryllitæki sem á hraðaheimsmet fjöldaframleiddra bíla.

Nýr Honda S2000 á næsta ári
Fær 320 hestafla vél með rafdrifnum keflablásara.

Dacia Grand Duster á teikniborðinu
7 sæta fjórhjóladrifinn sportjepplingur á leiðinni.

Hvaða bílamerki eru mest Googluð?
Toyota hefur greinilega vinninginn í heiminum, sem og á Íslandi.

Lítill jepplingur Kia í prófunum
Á stærð við Kia Rio og erfir útlit nýrrar kynslóðar hans.

Honda og GM þróa saman vetnisdrifbúnað
Hafa bæði mikla trú á framtíð vetnisbíla.

Volkswagen stærsti bílaframleiðandi heims
Seldi 10,30 milljónir bíla í fyrra en Toyota 10,18.

Eigendur Saab hefja framleiðslu í lok árs
Átti að hefjast í byrjun þessa árs en hefur tafist.