Bílar

Grasalæknir skrifar vörubílstjórabók

Anna Rósa Róbertsdóttir er oftast tengd við grasalækningar. Það kom því einhverjum á óvart að út kæmi bók um vörubílstjóra eftir hana en fyrir síðustu jól kom út bókin "Vörubílstjórar á vegum úti".

Bílar

Köngulóin vinnur sérhæfð verk

Ingileifur Jónsson ehf. flutti árið 2007 inn áhugaverðan plóg sem í daglegu tali er kallaður köngulóin. Vélin er sú eina sinnar tegundar á landinu og í Skandinavíu. Plógurinn getur plægt og lagt marga strengi í einu af mikilli nákvæmni.

Bílar

Ferðast um ísilögð vötn

Arnar Lúðvíksson Fahning flutti til Edmonton í Kanada haustið 2013 og starfar sem vöruflutningabílstjóri. Hann hefur upplifað ýmislegt, skógarelda, heimsókn bjarndýra og akstur um ísilögð vötn.

Bílar

Bílstjórar dyggustu viðskiptavinirnir

Stefán Þormar Guðmundsson mun hætta rekstri Litlu kaffistofunnar á næstu vikum en hann og fjölskylda hans hafa staðið vaktina í 24 ár. Stefán verður sjötugur í mars og ætlar að segja þetta gott.

Bílar