Bíó og sjónvarp

Heimildamyndin KAF frumsýnd í Bíó Paradís
Gefur innsýn í heim Snorra Magnússonar, þroskaþjálfara, sem hefur helgað lífi sínu kennsluaðferðum í ungbarnasundi.

Baltasar Kormákur og Mark Wahlberg sameinaðir á ný
Kvikmyndaleikstjórinn Baltasar Kormákur mun leikstýra stórleikaranum Mark Wahlberg í bíómynd sem byggð er á bók Svíans Mikael Lindnord, Arthur: The Dog Who Crossed the Jungle to Find a Home.

Stórar senur í nýju myndbroti úr næstu Stjörnustríðsmynd
Hvað er Rey að gera með tvöfalt geislasverð?

Breaking Bad kvikmyndin El Camino væntanleg í haust
Aðdáendur sjónvarpsþáttanna Breaking Bad um efnafræðikennarann Walter White og fyrrum nemanda hans Jesse Pinkman sem lenda í ýmsu eftir að þeir demba sér í eiturlyfjaframleiðslu, geta svo sannarlega beðið eftir 11. október næstkomandi með eftirvæntingu.

Stikla fyrir nýju Hefðarfrúna og umrenninginn komin í loftið
Stiklan fyrir endurgerð klassísku Disney myndarinnar Hefðarfrúin og umrenningurinn var birt í dag en endurgerðin er leikin mynd þar sem fylgst verður með ævintýrum Freyju og Spora.

Dóttir Stan Lee segir engan hafa komið verr fram við föður sinn en Disney og Marvel
Deilan á milli Sony og Disney vegna Spiderman harðnar enn frekar.

Auddi „hrikalega spenntur“ fyrir nýjasta verkefninu
Sjónvarpsmaðurinn og skemmtikrafturinn Auðunn Blöndal tekur við nýju hlutverki í vetur sem kynnir í Allir geta dansað.

Úrvalslið leikkvenna í hlutverkum fréttakvenna Fox News sem knésettu #MeToo yfirmann
Stiklan fyrir kvikmyndina Bombshell hefur vakið mikla athygli og forvitni, ekki síst vegna þess hve minimalísk hún er.

Rjóminn frá Norðurlöndum
Á þriðjudaginn var tilkynnt um hvaða fimm myndir hljóta tilnefningu til Kvikmyndaverðlauna Norðurlandaráðs og að þessu sinni verður myndin Hvítur, hvítur dagur eftir Hlyn Pálmason fulltrúi Íslands. Myndin verður frumsýnd hér heima í september en hefur þegar verið ausin lofi og Ingvar E. Sigurðsson fengið verðlaun fyrir leik sinn í myndinni.

Bæjarráð hafnaði styrkveitingu
Bæjarráð Hornafjarðar hefur hafnað ósk aðstandenda kvikmyndarinnar Hvítur, hvítur dagur um styrk til þess að hægt sé að sýna myndina í sveitarfélaginu. Kvikmyndin var tekin upp í Hornafirði sem er jafnframt heimabær leikstjórans, Hlyns Pálmasonar.

Stórstjörnur gætu verið á leið til Íslands til að taka upp nýja mynd í haust
Um er að ræða mynd þar sem mannfólkið á í blóðugu stríði við innrásarher utan úr geimnum.

Köngulóarmaðurinn ekki lengur hluti af Marvel heiminum
Kvikmyndaverið Marvel mun ekki framleiða fleiri kvikmyndir um köngulóarmanninn vegna þess að Sony kvikmyndaverið og Disney, sem á Marvel, ná ekki samkomulagi um fjármögnun Sony á myndum um ofurhetjuna í framtíðinni.

Tökur á fjórðu Matrix-myndinni hefjast á næsta ári
Keanu Reeves og Carrie-Ann Moss snúa aftur sem Neo og Trinity.

Hvítur, hvítur dagur tilnefnd til kvikmyndaverðlauna Norðurlandaráðs
Fimm norrænar kvikmyndir hafa verið tilnefndar til kvikmyndaverðlauna Norðurlandaráðs 2019.

Búið að tilkynna titil næstu Bond-myndar
Næsta Bond-mynd, sem verður sú 25. í röðinni, mun bera titilinn „No Time to Die“, sem á íslensku myndi útleggjast sem „Enginn tími til að deyja“.

Baltasar og Nikolaj Coster-Waldau borðuðu saman á Matarkjallaranum
Danski leikarinn Nikolaj Coster-Waldau hefur undanfarna daga dvalið hér á landi. Íslandsvinurinn Coster-Waldau er einn þekktasti leikari Danmerkur og hefur undanfarin ár gert garðinn frægan í hlutverki riddarans Jaime Lannister í HBO þáttunum Game of Thrones sem sýndir voru á Stöð 2.

Nýir He-Man þættir væntanlegir á Netflix
Netflix hefur tilkynnt að ný He-Man þáttaröð sé væntanleg á streymisveituna.

Uppselt á fyrstu tvær sýningar Héraðsins á Sauðárkróki
Mér finnst þessi mynd alls ekki leggjast illa í fólk, segir rekstrarstjóri Króksbíós.

Of ungir til að horfa á myndina sína sem er í efsta sæti í Bandaríkjunum
Good Boys tyllti sér nokkuð auðveldlega á toppinn.

Kit Harington hataði drekasenurnar: „Þetta er ekki leiklist“
Breski Game of Thrones leikarinn Kit Harington, sem lék hlutverk Jon Snow í HBO þáttunum Game of Thrones sem sýndir voru á Stöð 2, segir að atriði þar sem persónu Harington flýgur um á dreka hafi farið verulega í taugarnar á honum.

Bergmál Rúnars Rúnarssonar vann til alþjóðlegra kvikmyndaverðlauna
Bergmál, ný kvikmynd Rúnars Rúnarssonar leikstjóra, vann til verðlauna á kvikmyndahátíðinni Locarno í Sviss.

Steindi frumsýnir fyrsta sýnishorn: „Ég varð farþegi í eigin sjónvarpsþætti“
Fyrsta stikla fyrir nýja þætti úr smiðju Steinda Jr. og Gauks Úlfarssonar, Góðir landsmenn, kom út í dag. Steindi segir þættina ekki vera grínþætti en þó hafi reynst erfitt að taka venjuleg viðtöl. Þá taka þættirnir nokkuð óvænta stefnu og Steinþór verður í raun farþegi eigin sjónvarpsþáttar.

Segja endurkomu Obi-Wan Kenobi yfirvofandi
Afþreyingarfjölmiðlar í Bandaríkjunum segja skoska leikarann Ewan McGregor nú eiga í viðræðum við Disney um að bregða sér í hlutverk Jedi-meistarans Obi-Wan Kenobi á nýjan leik.

Tarantino vísar í eina helstu ráðgátu Hollywood sem enn er deilt um
Once Upon a Time in Hollwyood var tekin til almennra sýninga á Íslandi í gær.

Endurgerði eina frægustu pöntun kvikmyndasögunnar
Hamborgarapöntunin úr Harold and Kumar go to White Castle er meðal þekktari pantana kvikmyndasögunnar. Hún hefur nú verið endurgerð af YouTube stjörnu.

Disney-toppar hafa verulegar áhyggjur af nýrri Hitlers-ádeilu
Óttast að hún muni fæla aðdáendur frá Disney.

Truflaður í pottinum af Ingvari E. í nýrri HBO þáttaröð
Önnur þáttaröð bandarísku þáttanna Succession hefur göngu sína í kvöld á Stöð 2.

Héraðið tekur þátt á Toronto kvikmyndahátíðinni
Kvikmynd Gríms Hákonarsonar, Héraðið, hefur verið valin til þátttöku á alþjóðlegu kvikmyndahátíðinni í Toronto.

Svarar gagnrýnendum sem telja hann of ljótan til að leika ofurhetju
Ekki eru allir sannfærðir um að Liu sé sá rétti til að leika Kung Fu-meistarann Shang-Chi.

Tarantino svarar gagnrýni um hrokafullan Bruce Lee fullum hálsi
Segir bardagalistagoðsögnina hafa verið mjög hrokafulla, það viti hann fyrir víst.