Enski boltinn Sýndu Palestínu stuðning í bikarfögnuðinum á Wembley Þegar Hamza Choudhury og Wesley Fofana gengu um Wembley-leikvanginn á laugardaginn, sem nýkrýndir bikarmeistarar í enskum fótbolta með liði Leicester, héldu þeir fána Palestínu á lofti. Enski boltinn 17.5.2021 08:00 Alisson sá til þess að örlögin eru í höndum Liverpool Það stefndi allt í 1-1 jafntefli í leik West Bromwich Albion og Liverpool í ensku úrvalsdeildinni í gær þegar brasilíski markvörðurinn Alisson steig upp og tryggði Liverpool ótrúlegan 2-1 sigur. Enski boltinn 17.5.2021 07:01 Gylfi Þór spilaði síðari hálfleik í tapi gegn botnliðinu Sheffield United vann óvæntan 1-0 útisigur á Everton í síðasta leik dagsins í ensku úrvalsdeildinni. Enski boltinn 16.5.2021 19:50 Meyr Alisson vonast til að faðir sinn hafi séð markið frá himnum Brasilíski markvörðurinn Alisson var hetja Liverpool er liðið lagði West Bromwich Albion 2-1 í ensku úrvalsdeildinni í dag. Hann skoraði sigurmark leiksins á fjórðu mínútu uppbótartíma og gat ekki haldið aftur tárunum að leik loknum. Enski boltinn 16.5.2021 18:16 Alisson hélt Meistaradeildarvonum Liverpool á lífi Það stefndi í 1-1 jafntefli hjá Liverpool gegn West Bromwich Albion á The Hawthornes-vellinum í dag. Markvörðurinn Alisson sá hins vegar til þess að Liverpool landaði 2-1 sigri er hann skoraði sigurmark á síðustu mínútu uppbótartíma. Enski boltinn 16.5.2021 17:35 Tottenham heldur Evrópudraumnum á lífi Tottenham vann í dag mikilvægan sigur gegn Wolves í baráttunni um Evrópusæti. Harry Kane og Pierre-Emile Hojbjerg sáu um markaskorun heimamanna í 2-0 sigri. Enski boltinn 16.5.2021 15:05 Vissi ekki að Leicester hefði aldrei unnið bikarinn þegar hann tók við Brendan Rodgers, þjálfari Leicester City, var í sjöunda himni er hann ræddi við blaðamenn eftir 1-0 sigur sinna manna á Chelsea í úrslitum FA-bikarsins í dag. Enski boltinn 15.5.2021 23:00 Leicester City bikarmeistari í fyrsta sinn í sögu félagsins Leicester City lagði Chelsea 1-0 í úrslitum FA-bikarsins sem fram fór á Wembley í Lundúnum fyrir framan 20 þúsund manns í dag. Youri Tielemans með glæsilegt mark í síðari hálfleik og það dugði þó mikil dramatík hafi verið undir lok leiks. Enski boltinn 15.5.2021 18:10 Jói Berg og félagar steinlágu fyrir Leeds Jóhann Berg Guðmundsson og félagar í Burnley fengu Leeds í heimsókn á Turf Moor í næstsíðasta heimaleik tímabilsins. Leeds fór með eins marks forskot inn í hálfleikinn, en þrjú mörk í seinni hálfleik tryggðu öruggan 4-0 sigur gestanna. Enski boltinn 15.5.2021 13:30 Sjö mörk þegar City setti nýtt met Manchester City sótti Newcastle heim í ensku úrvalsdeildinni í kvöld. Það var nóg um að vera og sjö mörk fengu að líta dagsins ljós þegar City vann 4-3 útisigur í bráðfjörugum leik. Sigur City var tólfti útisigur liðsins í röð, en það er nýtt met í efstu deild á Englandi. Enski boltinn 14.5.2021 21:07 Klopp mun ræða sérstaklega við Sadio Mane um atvikið eftir United leikinn Jürgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, fékk óvenju kuldaleg viðbrögð frá Sadio Mane eftir leik Liverpool og Manchester United og fjölmiðlar hafa smjattað mikið á því síðan. Enski boltinn 14.5.2021 15:30 Jesse Lingard mögulega „skiptimynt“ í kaupunum á Sancho Jadon Sancho er áfram orðaður við Manchester United og nú gæti það hjálpað til að þýska liðið er spennt fyrir leikmanni Manchester United. Enski boltinn 14.5.2021 13:30 Liverpool menn þurfa nú bara að treysta á sig sjálfa Sigur Liverpool á Manchester United á Old Trafford í gær hefur komið lærisveinum Jürgen Klopp í allt aðra og betri stöðu í baráttunni um að vera eitt af þeim fjórum ensku félögum sem spila í Meistaradeildinni á næstu leiktíð. Enski boltinn 14.5.2021 13:01 Segir engar líkur á að United muni berjast um stóru titlana með McFred á miðjunni Roy Keane segir ljóst að Manchester United geti ekki barist um stóru titlana með þá Scott McTominay og Fred á miðjunni. Enski boltinn 14.5.2021 12:30 Leikmenn Man. United þurftu að hanga á Old Trafford í sjö tíma fyrir leik Ole Gunnar Solskjær var ekki tilbúinn að kenna mótmælendunum um tapið á móti Liverpool í gærkvöldi en það var á hreinu að undirbúningur liðsins var gjörbreyttur þökk sé umræddum stuðningsmönnum sem söfnuðust í kringum liðshótelið og leikvanginn. Enski boltinn 14.5.2021 11:00 Mané hunsaði Klopp eftir leikinn gegn United Athygli vakti að Sadio Mané tók ekki í spaðann á Jürgen Klopp, knattspyrnustjóra Liverpool, eftir sigurinn á Manchester United í gær. Klopp gerði lítið úr atvikinu í viðtölum eftir leik. Enski boltinn 14.5.2021 08:01 Keane: Fernandes grenjaði hálfan leikinn Roy Keane dró hvergi af í gagnrýni sinni á Manchester United eftir tapið fyrir Liverpool í gær, 2-4. Honum fannst Bruno Fernandes væla helst til mikið í leiknum. Enski boltinn 14.5.2021 07:30 Segja trúverðugleika markmannsþjálfara Arsenal hafa dvínað vegna frammistöðu Leno og kaupanna á Rúnari Alex The Athletic fjallaði um vandræði enska úrvalsdeildarfélagsins Arsenal á dögunum. Þau eru fjölmörg og mun taka sinn tíma að koma liðinu á réttan kjöl á ný. Enski boltinn 14.5.2021 07:01 Höfum ekki náð þessum úrslitum áður svo við hljótum að vera gera eitthvað rétt Jurgen Klopp var eðlilega sáttur með sigur sinna manna á Old Trafford í kvöld. Hann sagði sigurinn hafa verið það sem liðið þurfti á að halda. Leiknum lauk með 4-2 sigri Liverpool og var fyrsti sigur liðsins á heimavelli Manchester United síðan 2014. Enski boltinn 13.5.2021 23:01 Liverpool sótti sigur á Old Trafford Liverpool lagði Manchester United 4-2 á Old Trafford í kvöld. Enski boltinn 13.5.2021 21:15 Gylfi og félagar gerðu markalaust jafntefli við Aston Villa Gylfi Þór Sigurðsson lék 67 mínútur í markalausu jafntefli Everton og Aston Villa í ensku úrvalsdeildinni í kvöld. Enski boltinn 13.5.2021 18:55 Klopp um dagskrána hjá United: „Þetta er ómögulegt“ Jurgen Klopp, stjóri Liverpool, skilur vel ákvörðun kollega síns hjá Manchester United, Ole Gunnar Solskjær, varðandi liðsval hans í leiknum gegn Leicester í fyrrakvöld. Enski boltinn 13.5.2021 10:00 Arsenal setti Meistaradeildarbaráttuna upp í loft Arsenal hefur unnið leikina tvo í ensku úrvalsdeildinni eftir vonbrigðin í Evrópudeildinni í síðustu viku. Í kvöld unnu þeir 1-0 sigur á öðru Lundúnarliði, Chelsea. Enski boltinn 12.5.2021 21:10 Miðvörður Englandsmeistara Man. City skiptir um landslið Aymeric Laporte varð í gær enskur meistari með Manchester City í þriðja sinn á fjórum tímabilum. Hann fékk líka góðar fréttir fyrir sumarið. Enski boltinn 12.5.2021 10:30 Tuchel þurfti að ljúga að Aubameyang Thomas Tuchel, knattspyrnustjóri Chelsea, sagði frá sérstökum samskiptum sínum við núverandi fyrirliða Arsenal þegar þeir unnu saman hjá Borussia Dortmund. Enski boltinn 12.5.2021 09:30 Vill að sex stig verði dregin af United fyrir að stilla upp B-liði gegn Leicester Ole Gunnar Solskjær, knattspyrnustjóri Manchester United, sýndi vanvirðingu með liðsvali sínu gegn Leicester City í gær og draga ætti sex stig af liðinu fyrir það. Þetta segir Trevor Sinclair, fyrrverandi leikmaður West Ham United, Manchester City og fleiri liða. Enski boltinn 12.5.2021 08:30 Tímabilið gefur okkur ástæðu til bjartsýni Ole Gunnar Solskjær segir að tímabil Manchester United í heild sinni gefi ástæðu til bjartsýni og að liðið hafi stórbætt sig. Þá sagði hann að fjöldi leikja undanfarið hafi verið ástæðan fyrir öllum breytingunum í kvöld. Enski boltinn 11.5.2021 20:30 Manchester City enskur meistari í fimmta sinn Manchester City varð í kvöld enskur meistari er Leicester City vann Manchester United 2-1. Þar með getur Man United ekki náð nágrönnum sínum og lærisveinar Pep Guardiola þar með Englandsmeistarar. Enski boltinn 11.5.2021 20:01 Sigur Leicester City á Man Utd þýðir að Man City er enskur meistari Leicester City vann 2-1 sigur á mikið breyttu liði Manchester United er liðin mættust í ensku úrvalsdeildinni í kvöld. Sigurinn þýðir að Manchester City er enskur meistari tímabilið 2020/2021. Enski boltinn 11.5.2021 18:55 Segir að United kaupi bara Sancho í sumar Gary Neville á ekki von á því að Manchester United láti mikið til sín taka á félagaskiptamarkaðnum í sumar og félagið láti sér nægja að kaupa Jadon Sancho frá Borussia Dortmund. Enski boltinn 11.5.2021 13:30 « ‹ 199 200 201 202 203 204 205 206 207 … 334 ›
Sýndu Palestínu stuðning í bikarfögnuðinum á Wembley Þegar Hamza Choudhury og Wesley Fofana gengu um Wembley-leikvanginn á laugardaginn, sem nýkrýndir bikarmeistarar í enskum fótbolta með liði Leicester, héldu þeir fána Palestínu á lofti. Enski boltinn 17.5.2021 08:00
Alisson sá til þess að örlögin eru í höndum Liverpool Það stefndi allt í 1-1 jafntefli í leik West Bromwich Albion og Liverpool í ensku úrvalsdeildinni í gær þegar brasilíski markvörðurinn Alisson steig upp og tryggði Liverpool ótrúlegan 2-1 sigur. Enski boltinn 17.5.2021 07:01
Gylfi Þór spilaði síðari hálfleik í tapi gegn botnliðinu Sheffield United vann óvæntan 1-0 útisigur á Everton í síðasta leik dagsins í ensku úrvalsdeildinni. Enski boltinn 16.5.2021 19:50
Meyr Alisson vonast til að faðir sinn hafi séð markið frá himnum Brasilíski markvörðurinn Alisson var hetja Liverpool er liðið lagði West Bromwich Albion 2-1 í ensku úrvalsdeildinni í dag. Hann skoraði sigurmark leiksins á fjórðu mínútu uppbótartíma og gat ekki haldið aftur tárunum að leik loknum. Enski boltinn 16.5.2021 18:16
Alisson hélt Meistaradeildarvonum Liverpool á lífi Það stefndi í 1-1 jafntefli hjá Liverpool gegn West Bromwich Albion á The Hawthornes-vellinum í dag. Markvörðurinn Alisson sá hins vegar til þess að Liverpool landaði 2-1 sigri er hann skoraði sigurmark á síðustu mínútu uppbótartíma. Enski boltinn 16.5.2021 17:35
Tottenham heldur Evrópudraumnum á lífi Tottenham vann í dag mikilvægan sigur gegn Wolves í baráttunni um Evrópusæti. Harry Kane og Pierre-Emile Hojbjerg sáu um markaskorun heimamanna í 2-0 sigri. Enski boltinn 16.5.2021 15:05
Vissi ekki að Leicester hefði aldrei unnið bikarinn þegar hann tók við Brendan Rodgers, þjálfari Leicester City, var í sjöunda himni er hann ræddi við blaðamenn eftir 1-0 sigur sinna manna á Chelsea í úrslitum FA-bikarsins í dag. Enski boltinn 15.5.2021 23:00
Leicester City bikarmeistari í fyrsta sinn í sögu félagsins Leicester City lagði Chelsea 1-0 í úrslitum FA-bikarsins sem fram fór á Wembley í Lundúnum fyrir framan 20 þúsund manns í dag. Youri Tielemans með glæsilegt mark í síðari hálfleik og það dugði þó mikil dramatík hafi verið undir lok leiks. Enski boltinn 15.5.2021 18:10
Jói Berg og félagar steinlágu fyrir Leeds Jóhann Berg Guðmundsson og félagar í Burnley fengu Leeds í heimsókn á Turf Moor í næstsíðasta heimaleik tímabilsins. Leeds fór með eins marks forskot inn í hálfleikinn, en þrjú mörk í seinni hálfleik tryggðu öruggan 4-0 sigur gestanna. Enski boltinn 15.5.2021 13:30
Sjö mörk þegar City setti nýtt met Manchester City sótti Newcastle heim í ensku úrvalsdeildinni í kvöld. Það var nóg um að vera og sjö mörk fengu að líta dagsins ljós þegar City vann 4-3 útisigur í bráðfjörugum leik. Sigur City var tólfti útisigur liðsins í röð, en það er nýtt met í efstu deild á Englandi. Enski boltinn 14.5.2021 21:07
Klopp mun ræða sérstaklega við Sadio Mane um atvikið eftir United leikinn Jürgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, fékk óvenju kuldaleg viðbrögð frá Sadio Mane eftir leik Liverpool og Manchester United og fjölmiðlar hafa smjattað mikið á því síðan. Enski boltinn 14.5.2021 15:30
Jesse Lingard mögulega „skiptimynt“ í kaupunum á Sancho Jadon Sancho er áfram orðaður við Manchester United og nú gæti það hjálpað til að þýska liðið er spennt fyrir leikmanni Manchester United. Enski boltinn 14.5.2021 13:30
Liverpool menn þurfa nú bara að treysta á sig sjálfa Sigur Liverpool á Manchester United á Old Trafford í gær hefur komið lærisveinum Jürgen Klopp í allt aðra og betri stöðu í baráttunni um að vera eitt af þeim fjórum ensku félögum sem spila í Meistaradeildinni á næstu leiktíð. Enski boltinn 14.5.2021 13:01
Segir engar líkur á að United muni berjast um stóru titlana með McFred á miðjunni Roy Keane segir ljóst að Manchester United geti ekki barist um stóru titlana með þá Scott McTominay og Fred á miðjunni. Enski boltinn 14.5.2021 12:30
Leikmenn Man. United þurftu að hanga á Old Trafford í sjö tíma fyrir leik Ole Gunnar Solskjær var ekki tilbúinn að kenna mótmælendunum um tapið á móti Liverpool í gærkvöldi en það var á hreinu að undirbúningur liðsins var gjörbreyttur þökk sé umræddum stuðningsmönnum sem söfnuðust í kringum liðshótelið og leikvanginn. Enski boltinn 14.5.2021 11:00
Mané hunsaði Klopp eftir leikinn gegn United Athygli vakti að Sadio Mané tók ekki í spaðann á Jürgen Klopp, knattspyrnustjóra Liverpool, eftir sigurinn á Manchester United í gær. Klopp gerði lítið úr atvikinu í viðtölum eftir leik. Enski boltinn 14.5.2021 08:01
Keane: Fernandes grenjaði hálfan leikinn Roy Keane dró hvergi af í gagnrýni sinni á Manchester United eftir tapið fyrir Liverpool í gær, 2-4. Honum fannst Bruno Fernandes væla helst til mikið í leiknum. Enski boltinn 14.5.2021 07:30
Segja trúverðugleika markmannsþjálfara Arsenal hafa dvínað vegna frammistöðu Leno og kaupanna á Rúnari Alex The Athletic fjallaði um vandræði enska úrvalsdeildarfélagsins Arsenal á dögunum. Þau eru fjölmörg og mun taka sinn tíma að koma liðinu á réttan kjöl á ný. Enski boltinn 14.5.2021 07:01
Höfum ekki náð þessum úrslitum áður svo við hljótum að vera gera eitthvað rétt Jurgen Klopp var eðlilega sáttur með sigur sinna manna á Old Trafford í kvöld. Hann sagði sigurinn hafa verið það sem liðið þurfti á að halda. Leiknum lauk með 4-2 sigri Liverpool og var fyrsti sigur liðsins á heimavelli Manchester United síðan 2014. Enski boltinn 13.5.2021 23:01
Liverpool sótti sigur á Old Trafford Liverpool lagði Manchester United 4-2 á Old Trafford í kvöld. Enski boltinn 13.5.2021 21:15
Gylfi og félagar gerðu markalaust jafntefli við Aston Villa Gylfi Þór Sigurðsson lék 67 mínútur í markalausu jafntefli Everton og Aston Villa í ensku úrvalsdeildinni í kvöld. Enski boltinn 13.5.2021 18:55
Klopp um dagskrána hjá United: „Þetta er ómögulegt“ Jurgen Klopp, stjóri Liverpool, skilur vel ákvörðun kollega síns hjá Manchester United, Ole Gunnar Solskjær, varðandi liðsval hans í leiknum gegn Leicester í fyrrakvöld. Enski boltinn 13.5.2021 10:00
Arsenal setti Meistaradeildarbaráttuna upp í loft Arsenal hefur unnið leikina tvo í ensku úrvalsdeildinni eftir vonbrigðin í Evrópudeildinni í síðustu viku. Í kvöld unnu þeir 1-0 sigur á öðru Lundúnarliði, Chelsea. Enski boltinn 12.5.2021 21:10
Miðvörður Englandsmeistara Man. City skiptir um landslið Aymeric Laporte varð í gær enskur meistari með Manchester City í þriðja sinn á fjórum tímabilum. Hann fékk líka góðar fréttir fyrir sumarið. Enski boltinn 12.5.2021 10:30
Tuchel þurfti að ljúga að Aubameyang Thomas Tuchel, knattspyrnustjóri Chelsea, sagði frá sérstökum samskiptum sínum við núverandi fyrirliða Arsenal þegar þeir unnu saman hjá Borussia Dortmund. Enski boltinn 12.5.2021 09:30
Vill að sex stig verði dregin af United fyrir að stilla upp B-liði gegn Leicester Ole Gunnar Solskjær, knattspyrnustjóri Manchester United, sýndi vanvirðingu með liðsvali sínu gegn Leicester City í gær og draga ætti sex stig af liðinu fyrir það. Þetta segir Trevor Sinclair, fyrrverandi leikmaður West Ham United, Manchester City og fleiri liða. Enski boltinn 12.5.2021 08:30
Tímabilið gefur okkur ástæðu til bjartsýni Ole Gunnar Solskjær segir að tímabil Manchester United í heild sinni gefi ástæðu til bjartsýni og að liðið hafi stórbætt sig. Þá sagði hann að fjöldi leikja undanfarið hafi verið ástæðan fyrir öllum breytingunum í kvöld. Enski boltinn 11.5.2021 20:30
Manchester City enskur meistari í fimmta sinn Manchester City varð í kvöld enskur meistari er Leicester City vann Manchester United 2-1. Þar með getur Man United ekki náð nágrönnum sínum og lærisveinar Pep Guardiola þar með Englandsmeistarar. Enski boltinn 11.5.2021 20:01
Sigur Leicester City á Man Utd þýðir að Man City er enskur meistari Leicester City vann 2-1 sigur á mikið breyttu liði Manchester United er liðin mættust í ensku úrvalsdeildinni í kvöld. Sigurinn þýðir að Manchester City er enskur meistari tímabilið 2020/2021. Enski boltinn 11.5.2021 18:55
Segir að United kaupi bara Sancho í sumar Gary Neville á ekki von á því að Manchester United láti mikið til sín taka á félagaskiptamarkaðnum í sumar og félagið láti sér nægja að kaupa Jadon Sancho frá Borussia Dortmund. Enski boltinn 11.5.2021 13:30