Enski boltinn Guardiola um Sterling: Bönnum ekki leikmönnum að tjá sig Pep Guardiola, stjóri Manchester City, segir að það sé sér að meinalausu þó að leikmenn City tjái sig um möguleikann á að fara til annarra félaga, eins og Raheem Sterling gerði í viðtali við spænska blaðið AS. Enski boltinn 21.2.2020 18:07 Rooney spilar fimmhundruðasta leikinn sinn í Englandi í kvöld Wayne Rooney verður í sviðsljósinu í kvöld og það í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport 2. Ástæðan er tímamótaleikur hjá þessum fyrrum stórstjörnu og fyrirliða Manchester United. Enski boltinn 21.2.2020 15:00 Fyrirliði Evrópumeistaranna frá í þrjár vikur Jordan Henderson, fyrirliði Liverpool, verður frá næstu þrjár vikurnar vegna meiðsla en hann meiddist í leik gegn Atletico Madrid í Meistaradeildinni fyrr í vikunni. Enski boltinn 21.2.2020 13:24 Smalling: Ítalía hefur gert mig að betri varnarmanni Manchester United maðurinn Chris Smalling hefur átt endurnýjun lífdaga í láni hjá ítalska félaginu Roma og hefur nú sett stefnuna á að komast í enska EM-hópinn í sumar. Enski boltinn 21.2.2020 12:30 Gat ekki valið á milli Sancho og Werner og vill þá báða til Liverpool Jamie Carragher, sparkspekingur og fyrrum leikmaður Liverpool, vill að félagið opni veskið í sumar og kaupi bæði Jadon Sancho og Timo Werner. Enski boltinn 21.2.2020 10:30 „Mátt tapa 30 milljónum evra á þremur árum hjá UEFA samanborið við 105 milljónir punda í úrvalsdeildinni“ Kieran Maguire, prófessor innan raða Liverpool háskólans, segir að það sé enginn nauðsyn fyrir Manchester City að selja alla leikmenn sína á brunaútsölu. Enski boltinn 21.2.2020 09:30 Tíu ára stuðningsmaður Man. United bað Klopp um að hætta að vinna leiki og fékk svar til baka Daragh Curley er tíu ára gamall stuðningsmaður Manchester United sem sendi Jurgen Klopp, stjóra Liverpool, bréf á dögunum og fékk meira að segja svar til baka frá þeim þýska. Enski boltinn 21.2.2020 08:30 Arteta: Hefðum átt að komast í betri stöðu „Þetta eru mjög góð úrslit. Í fyrsta lagi að vinna á útivelli í Evrópuleik en líka að vinna á svona velli. Strákarnir eiga hrós skilið,“ sagði Mikel Arteta glaðbeittur eftir 1-0 útisigur hans manna í Arsenal gegn Olympiacos í Evrópudeildinni í kvöld. Enski boltinn 20.2.2020 22:40 Mörkin úr leik Club Brugge og Man. Utd | "Vitum að við getum betur“ Club Brugge þarf að skora á Old Trafford eftir viku þegar liðið mætir Manchester United að nýju, eftir 1-1 jafntefli liðanna í Belgíu í Evrópudeildinni í kvöld. Enski boltinn 20.2.2020 21:23 Sol Campbell fékk Patrik að láni í neyð Markvörðurinn Patrik Gunnarsson, sem valinn var í síðasta verkefni íslenska A-landsliðsins, hefur verið lánaður til enska C-deildarfélagsins Southend United í aðeins sjö daga. Enski boltinn 20.2.2020 21:05 Yfirburðir Englandsmeistaranna í gær sáust best á sendingartölfræði Rodri Manchester City hafði mikla yfirburði er liðið vann 2-0 sigur á West Ham á heimavelli í gær. Leiknum var frestað fyrir tæpum tveimur vikum vegna óveðurs. Enski boltinn 20.2.2020 12:00 Liverpool horfir til framherja Werder Bremen Liverpool er talið áhugasamt um að klófesta framherja Werder Bremen, Milot Rashica, er félagaskiptaglugginn opnar á nýjan leik í sumar. Enski boltinn 20.2.2020 11:00 Solskjær um Rashford og EM: Ef hann verður ekki nógu heill þá mun hann ekki fara Ole Gunnar Solskjær, stjóri Manchester United, segir óvíst hvort að enski framherjinn Marcus Rashford verði klár í slaginn fyrir EM 2020 í sumar. Enski boltinn 20.2.2020 10:00 Guardiola ekki á förum og segir að sannleikurinn muni koma í ljós Pep Guardiola, stjóri Manchester City, segist ekki vera fara fet frá City þrátt fyrir að félagið sé á leið í tveggja ára bann frá Meistaradeild Evrópu. Enski boltinn 20.2.2020 09:00 „Eins og að fara í bardaga með byssu en engum kúlum“ Jose Mourinho, stjóri Tottenham, lét allt flakka eftir að lærisveinar hans töpuðu 1-0 fyrir Leipzig á heimavelli í 16-liða úrslitum Meistaradeildarinnar í gær. Enski boltinn 20.2.2020 08:30 De Bruyne aðalmaðurinn er City minnkaði forskot Liverpool í 22 stig Englandsmeistarar Manchester City unnu nokkuð þægilegan 2-0 sigur á West Ham í frestuðum leik í 26. umferð enska boltans í kvöld. Enski boltinn 19.2.2020 21:15 City sver af sér allar sakir og segir bannið snúist meira um pólitík en réttlæti Framkvæmdastjóri Manchester City segir að ásakanir UEFA eigi ekki við nein rök að styðjast. Enski boltinn 19.2.2020 20:15 Segir tap Liverpool í gær sýna og sanna að spænska deildin sé betri en sú enska Liverpool hefur verið yfirburðarlið á Englandi í vetur en tapaði fyrri leiknum á móti Atletico Madrid í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar. Enski boltinn 19.2.2020 16:00 Klopp er á því að Atlético hafi verið að reyna að láta reka Mané af velli Jürgen Klopp tók Sadio Mané af velli í hálfleik í fyrri leiknum á móti Atlético Madrid í sextán liða úrslitunum í gær þrátt fyrir að Liverpool væri 1-0 undir. Það var ástæða fyrir því að einn besti sóknarmaður liðsins spilaði bara einn hálfleik. Enski boltinn 19.2.2020 09:30 Chelsea henti stuðningsmönnum Man. United út af Stamford Bridge Chelsea þurfti að grípa til harðra aðgerða vegna óásættanlegrar hegðunar stuðningsmanna Manchester United á deildarleik liðanna á Stamford Bridge á mánudagskvöldið. Enski boltinn 19.2.2020 09:00 Segja að Liverpool fái aldrei 2014 titilinn af þvi að félagið braut líka af sér Draumur Liverpool manna og þá sérstaklega Steven Gerrard um að hann verði enskur meistari virðist enn einu sinni orðinn að engu. Enski boltinn 19.2.2020 08:30 Kæran á hendur Butt látin niður falla Kæra á hendur Nicky Butt, fyrrum leikmanns Manchester United, hefur verið látin niður falla af enskum dómstólum. Enski boltinn 18.2.2020 18:44 Leitar Liverpool aftur til Red Bull samsteypunnar í leit að framherja? Það virðist nær óumflýjanlegt að Timo Werner, framherji RB Leipzig í þýsku úrvalsdeildinni, gangi til liðs við Liverpool þegar félagaskiptaglugginn opnar í sumar. Yrði hann annar leikmaðurinn sem Liverpool fær frá liði undir formerkjum Red Bull samsteypunnar á skömmum tíma. Enski boltinn 18.2.2020 18:00 Gylfi og félagar nú aðeins fimm stigum frá Meistaradeildarsæti Manchester United hjálpaði ekki bara sér með sigrinum á Chelsea á Brúnni í gærkvöldi heldur er baráttan um síðustu sætin í Meistaradeildinni varð enn harðari eftir þessi úrslit. Enski boltinn 18.2.2020 16:30 Help! mynd Bítlanna var í tökum þegar Man. United náði þessu síðast Það þarf að fara aftur til 13. mars 1965 til að finna síðasta lið Manchester United sem var með fullt hús og hreint mark í báðum leikjum sínum á móti Chelsea. Enski boltinn 18.2.2020 16:00 Stuðningsmenn Manchester United sungu um bann City í gær Stuðningsmenn Manchester United stóðust ekki freistinguna á Brúnni í gærkvöldi og stríddu nágrönnum sínum í Manchester City á því að félagið þeirra væri komið í bann frá Meistaradeildinni. Enski boltinn 18.2.2020 14:30 Son skoraði tvö mörk handarbrotinn en verður lengi frá Suður Kóreumaðurinn Heung-Min Son verður ekki með Tottenham liðinu næstu vikurnar og verður Jose Mourinho því án tveggja bestu framherja sinn á næstunni. Enski boltinn 18.2.2020 11:45 Keane valdi aðeins tvo leikmenn Liverpool | Myndband Eðlilega fór allt í háaloft er Roy Keane og Jamie Carragher reyndu að setja saman sameiginlegt lið Manchester United frá 1999 og Liverpool í dag. Keane valdi tvo, í raun einn, leikmenn Liverpool í sitt lið. Enski boltinn 18.2.2020 11:30 „Manchester City vinnur vonlaust UEFA“ Gamla Manchester United hetjan segir að grannarnir í Manchester City fari ekki í tveggja ára bann frá Meistaradeild Evrópu. Enski boltinn 18.2.2020 11:00 Einn leikmaður Manchester City í dag gæti grætt á því ef City missir 2014 titilinn Manchester City gæti mögulega misst einn af fjórum Englandsmeistaratitlum félagsins vegna brota sinna á reglum um rekstur félagsliða og það gætu vissulega verið góðar fréttir fyrir suma eins og þá Steven Gerrard og Raheem Sterling. Enski boltinn 18.2.2020 08:30 « ‹ 285 286 287 288 289 290 291 292 293 … 334 ›
Guardiola um Sterling: Bönnum ekki leikmönnum að tjá sig Pep Guardiola, stjóri Manchester City, segir að það sé sér að meinalausu þó að leikmenn City tjái sig um möguleikann á að fara til annarra félaga, eins og Raheem Sterling gerði í viðtali við spænska blaðið AS. Enski boltinn 21.2.2020 18:07
Rooney spilar fimmhundruðasta leikinn sinn í Englandi í kvöld Wayne Rooney verður í sviðsljósinu í kvöld og það í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport 2. Ástæðan er tímamótaleikur hjá þessum fyrrum stórstjörnu og fyrirliða Manchester United. Enski boltinn 21.2.2020 15:00
Fyrirliði Evrópumeistaranna frá í þrjár vikur Jordan Henderson, fyrirliði Liverpool, verður frá næstu þrjár vikurnar vegna meiðsla en hann meiddist í leik gegn Atletico Madrid í Meistaradeildinni fyrr í vikunni. Enski boltinn 21.2.2020 13:24
Smalling: Ítalía hefur gert mig að betri varnarmanni Manchester United maðurinn Chris Smalling hefur átt endurnýjun lífdaga í láni hjá ítalska félaginu Roma og hefur nú sett stefnuna á að komast í enska EM-hópinn í sumar. Enski boltinn 21.2.2020 12:30
Gat ekki valið á milli Sancho og Werner og vill þá báða til Liverpool Jamie Carragher, sparkspekingur og fyrrum leikmaður Liverpool, vill að félagið opni veskið í sumar og kaupi bæði Jadon Sancho og Timo Werner. Enski boltinn 21.2.2020 10:30
„Mátt tapa 30 milljónum evra á þremur árum hjá UEFA samanborið við 105 milljónir punda í úrvalsdeildinni“ Kieran Maguire, prófessor innan raða Liverpool háskólans, segir að það sé enginn nauðsyn fyrir Manchester City að selja alla leikmenn sína á brunaútsölu. Enski boltinn 21.2.2020 09:30
Tíu ára stuðningsmaður Man. United bað Klopp um að hætta að vinna leiki og fékk svar til baka Daragh Curley er tíu ára gamall stuðningsmaður Manchester United sem sendi Jurgen Klopp, stjóra Liverpool, bréf á dögunum og fékk meira að segja svar til baka frá þeim þýska. Enski boltinn 21.2.2020 08:30
Arteta: Hefðum átt að komast í betri stöðu „Þetta eru mjög góð úrslit. Í fyrsta lagi að vinna á útivelli í Evrópuleik en líka að vinna á svona velli. Strákarnir eiga hrós skilið,“ sagði Mikel Arteta glaðbeittur eftir 1-0 útisigur hans manna í Arsenal gegn Olympiacos í Evrópudeildinni í kvöld. Enski boltinn 20.2.2020 22:40
Mörkin úr leik Club Brugge og Man. Utd | "Vitum að við getum betur“ Club Brugge þarf að skora á Old Trafford eftir viku þegar liðið mætir Manchester United að nýju, eftir 1-1 jafntefli liðanna í Belgíu í Evrópudeildinni í kvöld. Enski boltinn 20.2.2020 21:23
Sol Campbell fékk Patrik að láni í neyð Markvörðurinn Patrik Gunnarsson, sem valinn var í síðasta verkefni íslenska A-landsliðsins, hefur verið lánaður til enska C-deildarfélagsins Southend United í aðeins sjö daga. Enski boltinn 20.2.2020 21:05
Yfirburðir Englandsmeistaranna í gær sáust best á sendingartölfræði Rodri Manchester City hafði mikla yfirburði er liðið vann 2-0 sigur á West Ham á heimavelli í gær. Leiknum var frestað fyrir tæpum tveimur vikum vegna óveðurs. Enski boltinn 20.2.2020 12:00
Liverpool horfir til framherja Werder Bremen Liverpool er talið áhugasamt um að klófesta framherja Werder Bremen, Milot Rashica, er félagaskiptaglugginn opnar á nýjan leik í sumar. Enski boltinn 20.2.2020 11:00
Solskjær um Rashford og EM: Ef hann verður ekki nógu heill þá mun hann ekki fara Ole Gunnar Solskjær, stjóri Manchester United, segir óvíst hvort að enski framherjinn Marcus Rashford verði klár í slaginn fyrir EM 2020 í sumar. Enski boltinn 20.2.2020 10:00
Guardiola ekki á förum og segir að sannleikurinn muni koma í ljós Pep Guardiola, stjóri Manchester City, segist ekki vera fara fet frá City þrátt fyrir að félagið sé á leið í tveggja ára bann frá Meistaradeild Evrópu. Enski boltinn 20.2.2020 09:00
„Eins og að fara í bardaga með byssu en engum kúlum“ Jose Mourinho, stjóri Tottenham, lét allt flakka eftir að lærisveinar hans töpuðu 1-0 fyrir Leipzig á heimavelli í 16-liða úrslitum Meistaradeildarinnar í gær. Enski boltinn 20.2.2020 08:30
De Bruyne aðalmaðurinn er City minnkaði forskot Liverpool í 22 stig Englandsmeistarar Manchester City unnu nokkuð þægilegan 2-0 sigur á West Ham í frestuðum leik í 26. umferð enska boltans í kvöld. Enski boltinn 19.2.2020 21:15
City sver af sér allar sakir og segir bannið snúist meira um pólitík en réttlæti Framkvæmdastjóri Manchester City segir að ásakanir UEFA eigi ekki við nein rök að styðjast. Enski boltinn 19.2.2020 20:15
Segir tap Liverpool í gær sýna og sanna að spænska deildin sé betri en sú enska Liverpool hefur verið yfirburðarlið á Englandi í vetur en tapaði fyrri leiknum á móti Atletico Madrid í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar. Enski boltinn 19.2.2020 16:00
Klopp er á því að Atlético hafi verið að reyna að láta reka Mané af velli Jürgen Klopp tók Sadio Mané af velli í hálfleik í fyrri leiknum á móti Atlético Madrid í sextán liða úrslitunum í gær þrátt fyrir að Liverpool væri 1-0 undir. Það var ástæða fyrir því að einn besti sóknarmaður liðsins spilaði bara einn hálfleik. Enski boltinn 19.2.2020 09:30
Chelsea henti stuðningsmönnum Man. United út af Stamford Bridge Chelsea þurfti að grípa til harðra aðgerða vegna óásættanlegrar hegðunar stuðningsmanna Manchester United á deildarleik liðanna á Stamford Bridge á mánudagskvöldið. Enski boltinn 19.2.2020 09:00
Segja að Liverpool fái aldrei 2014 titilinn af þvi að félagið braut líka af sér Draumur Liverpool manna og þá sérstaklega Steven Gerrard um að hann verði enskur meistari virðist enn einu sinni orðinn að engu. Enski boltinn 19.2.2020 08:30
Kæran á hendur Butt látin niður falla Kæra á hendur Nicky Butt, fyrrum leikmanns Manchester United, hefur verið látin niður falla af enskum dómstólum. Enski boltinn 18.2.2020 18:44
Leitar Liverpool aftur til Red Bull samsteypunnar í leit að framherja? Það virðist nær óumflýjanlegt að Timo Werner, framherji RB Leipzig í þýsku úrvalsdeildinni, gangi til liðs við Liverpool þegar félagaskiptaglugginn opnar í sumar. Yrði hann annar leikmaðurinn sem Liverpool fær frá liði undir formerkjum Red Bull samsteypunnar á skömmum tíma. Enski boltinn 18.2.2020 18:00
Gylfi og félagar nú aðeins fimm stigum frá Meistaradeildarsæti Manchester United hjálpaði ekki bara sér með sigrinum á Chelsea á Brúnni í gærkvöldi heldur er baráttan um síðustu sætin í Meistaradeildinni varð enn harðari eftir þessi úrslit. Enski boltinn 18.2.2020 16:30
Help! mynd Bítlanna var í tökum þegar Man. United náði þessu síðast Það þarf að fara aftur til 13. mars 1965 til að finna síðasta lið Manchester United sem var með fullt hús og hreint mark í báðum leikjum sínum á móti Chelsea. Enski boltinn 18.2.2020 16:00
Stuðningsmenn Manchester United sungu um bann City í gær Stuðningsmenn Manchester United stóðust ekki freistinguna á Brúnni í gærkvöldi og stríddu nágrönnum sínum í Manchester City á því að félagið þeirra væri komið í bann frá Meistaradeildinni. Enski boltinn 18.2.2020 14:30
Son skoraði tvö mörk handarbrotinn en verður lengi frá Suður Kóreumaðurinn Heung-Min Son verður ekki með Tottenham liðinu næstu vikurnar og verður Jose Mourinho því án tveggja bestu framherja sinn á næstunni. Enski boltinn 18.2.2020 11:45
Keane valdi aðeins tvo leikmenn Liverpool | Myndband Eðlilega fór allt í háaloft er Roy Keane og Jamie Carragher reyndu að setja saman sameiginlegt lið Manchester United frá 1999 og Liverpool í dag. Keane valdi tvo, í raun einn, leikmenn Liverpool í sitt lið. Enski boltinn 18.2.2020 11:30
„Manchester City vinnur vonlaust UEFA“ Gamla Manchester United hetjan segir að grannarnir í Manchester City fari ekki í tveggja ára bann frá Meistaradeild Evrópu. Enski boltinn 18.2.2020 11:00
Einn leikmaður Manchester City í dag gæti grætt á því ef City missir 2014 titilinn Manchester City gæti mögulega misst einn af fjórum Englandsmeistaratitlum félagsins vegna brota sinna á reglum um rekstur félagsliða og það gætu vissulega verið góðar fréttir fyrir suma eins og þá Steven Gerrard og Raheem Sterling. Enski boltinn 18.2.2020 08:30