Formúla 1 Sögufrægt merki aftur í Formúlu 1 Hið fornfræga Lotus merki var aftur kynnt til sögunnar á frumsýningu Formúlu 1 liðs frá Bretlandi, sem er staðsett í Norfolk í Bretlandi, en í eigu malasísk viðskiptajöfurs sem heitir Tony Hernandez. Formúla 1 13.2.2010 11:17 Heimamaðurinn Alugersuari fljótastur á Spáni Spænski ökumaðurinn Jamie Alguersuari á Torro Rosso var fljótastur allra á Jerez brautinni í dag, þar sem væta gerði vart við sig annað slagið. Alguersuari er aðeins 19 ára gamall og með nýjan samning við liðið sem hann byrjaði með í fyrra Formúla 1 12.2.2010 16:46 Webber: Red Bull með sigurbíll Ástralinn Mark Webber telur að nýi Red Bull bíllinn sé líklegur sigurvegari í Formúlu 1 mótum ársins, en hann keyrði bílinn eftir frumsýningu hans í vikunni og fór 99 hringi um Jerez brautina. Hann var þó aðeins með níunda besta tíma. Formúla 1 12.2.2010 10:56 Kubica ánægður með Renaultinn Pólverjinn Robert Kubica kveðst ánægður með veru sína hjá Renault, en hann gekk liðs við fyrirtækið frá BMW. Nýi bíll liðsins hefur komið vel út á æfingum. Formúla 1 12.2.2010 10:01 Japaninn Kobayashi sneggstur á Sauber Japaninn Kamui Kobayashi sýndi hvers hann er megnugur í dag þegar hann náði besta tíma á Sauber á æfingum á Jerez brautinni á Spáni. Hann varð aðein s0.076 sekúndum á undan Sebastian Buemi á Torro Rosso. Formúla 1 11.2.2010 16:21 Nico Rosberg fljótastur á Spáni Þjóðverjinn Nico Rosberg reyndist allra fljótastur á æfingum á Jerez brautinni á Spáni í dag. Hann ekur með Mercedes og var 0.1 sekúndum á undan Sebastian Buemi. Formúla 1 10.2.2010 16:40 Vetell: Meistaratitillinn markmiðið Þjóðverjinn Sebastian Vettel er með markmið sín á hreinu og stefnir á meistaratitilinn í Formúlu 1 á árinu með Red Bull, en liðið frumsýndi bíl sinn í morgun. Formúla 1 10.2.2010 10:53 Red Bull frumsýndi 2010 bílinn Adrian Newey þykir snillingur í hönnun og nýi Red Bull hans var frumsýndur á Jerez brautinni á Spáni í dag. Red Bull bíllinn var mjög öflugur á seinni hluta liðins tímabils í Formúlu 1 og ökumenn liðsins hafa miklar væntingar til nýja tækisins að venju. Formúla 1 10.2.2010 10:17 Mikilvægt tímabil framundan Adrian Sutil hefur verið hjá Force India síðustu ár og er bjartsýnn á komandi tímabil. Formúla 1 9.2.2010 10:46 Force India frumsýnir keppnístækið Indverska Force India liðið sem er staðsett við Silverstone í Bretlandi frumsýndi 2010 ökutæki sitt í dag. Mark Smith hönnunarstjóri segir tækið framfaraskref frá fyrra ári. Formúla 1 9.2.2010 10:34 Ekki pressa á Mercedes vegna Schumachers Nobert Haug hjá Mercedes segir að það sé engin sérstök pressa á liðinu, þó Michael Schumacher sé ökumaður þess. Formúla 1 5.2.2010 12:21 Ferrari: Engin kraftaverk í Formúlu 1 Stefano Domenicali, framkvæmdarstjóri Ferrari segir að Ferrari hafi unnið hörðum höndum að því að skapa öflugt ökutæki fyrir árið í ár. Liðið náði ekki tilsettum árangri í fyrra. Formúla 1 5.2.2010 10:43 Meistarinn Button að venjast McLaren Heimsmeistarinn Jenson Button hefur unnið hörðum höndum að því að venjast McLaren liðinu og og bílnum á æfingum í Valencia, en hann gekk til liðs við liðið frá meistaraliði Mercedes. Hann telur að margt eigi eftir að koma í ljóst á næstu vikum varðandi hraða bílanna, en Ferrrari náði besta tíma síðustu daga. Formúla 1 4.2.2010 11:05 Alonso heillaði heimamenn í Valencia Spánverjinn Fernando Alonso stóð sig besta allra á æfingum með Ferrari í dag og var fljótari en landi hans Pedro de la Rosa sem kemur enn á óvart á BMW Sauber. Formúla 1 3.2.2010 17:32 Auðkýfingurinn stoltur af Formúlu 1 liðinu Auðkýfingurinn Richard Branson er bakhjarl Virgin Formúlu 1 liðsins sem var kynnt á vefsíðu liðsins í morgun. Ökumenn liðsins eru Timo Glock sem áður var hjá Toyota og Lucas di Grassi sem er nýliði en var um tíma þróunarökumaður Renault. Formúla 1 3.2.2010 12:10 Hamilton: Nýi bíllinn mun betri Bretinn Lewis Hamilton hjá McLaren segir að mikill munur sé á milli 2009 og 2010 bílsins, sem hann ók í gær. Formúla 1 3.2.2010 11:20 Japaninn Kobayashi eldheitur í Formúlu 1 Japanski ökumaðurinn Kamui Kobayashi var næst fljótastur á eftir Felipe Massa á æfingu keppnisliða í Valencia í dag. Massa var fljótastur í gær og liðsfélagi Kobayashi, Pedro de la Rosa var með næsta besta tíma á eftir Massa. Formúla 1 2.2.2010 15:59 Ánægja með nýjan Williams Sam Michaels hjá Williams kveðst ánægður með nýjan Williams sam var frumsýndur í vikunn og er ekið á æfingum í dag. Williams samdi við Cosworth um vélar fyrir 2010 og liðið ók 75 hringi um Valencia brautina í gær. Formúla 1 2.2.2010 13:51 Schumacher ámægður með nýja leikfangið Michael Schumacher er kampakátur að vera kominn aftur í Formúlu 1,, en hann ók með Mercedes í gær á æfingum í Valencia. Hann hóf ferilinn árið 1991, en tók sér þriggja ára hvíld og kom óvænt aftur í slaginn í ár. Hann er með þriggja ára samning við Mercedes liðið sem er stýrt af vini hans Ross Brawn. Formúla 1 2.2.2010 11:24 Stigagjöfinni breytt í Formúlu 1 Verulegar breytingar verða á stigagjöf í Formúlu 1 á þessu keppnistímabili, en FIA samþykkti í gær að gera róttækar breytingar. Formúla 1 2.2.2010 10:59 Schumacher byrjar vel á æfingum Michael Schumacher hefur engu gleymt og sýndi það á fyrstu æfingu keppnisliða í Valencia á Spáni. Formúla 1 1.2.2010 16:48 Tímamót á frumsýningu Torro Rosso Torro Rosso liðið frumsýndi 2010 Formúlu 1 bíl sinn í dag og Franz Tost segir um tímatmót að ræða. Ökumenn Torro Rosso verða sem fyrr Sebastian Buemi og Jamie Alguersuari. Formúla 1 1.2.2010 12:29 De la Rosa og Kobayashi afhjúpa BMW Spánverjinn Pedro de la Rosa og Kamui Kobayashi sviptu hulunni af nýjum BMW Sauber keppnisbíl í dag, en báðir ökumenn hafa tryggt sér sæti hjá liðinu. Formúla 1 31.1.2010 16:58 Renault kynnti Kubica og Petrov Renault Formúlu 1 liðið frumsýndi nýtt ökutæki sitt í Valencia í dag og kynnti til sögunnar tvo nýja ökumenn. Pólverjann Robert Kubica og Rússann Vitaly Petrov. Formúla 1 31.1.2010 16:39 Button: Gaman að sjá rásnúmer 1 Bretinn Jenson Button er heimsmeistari í Formúlu 1 og var stoltur að sjá rásnúmer 1 bíl McLaren á frumsýningu liðsins í dag. Formúla 1 29.1.2010 17:31 McLaren frumsýndi nýtt ökutæki McLaren frumsýndi í dag nýtt ökutæki fyrir komandi keppnistímabil og nefnist það MP4-25. Lewis Hamilton og Jenson Button munu aka bílnum og var hann sýndur í höfuðstöðvum liðsins í Woking í Surrey. Bíllinn er mjög vígalegur og er með Mercedes vél, sem meistararnir tveir fá til umráða. Formúla 1 29.1.2010 15:24 Forseti Ferrari kveikti í Schumacher Luca Montezemolo, forseti Ferrari segir að það sé sín sök að Michael Schumacher er farinn að keyra fyrir Mercedes. Montezemolo vildi að Schumacher keyrði í stað Massa í fyrra. Formúla 1 28.1.2010 15:53 Alonso og Massa frumsýndu Ferrari Spánverjinn Fernando Alonso og Felipe Massa frumsýndi nýjan Ferrari á Ítalíu í dag. Alonso er nýr liðsmaður Ferrari, en hann ók fyrir Renault í fyrra. Massa hefur náð sér af meiðslum sem hann hlaut í fyrra og klár í slaginn. Formúla 1 28.1.2010 11:06 Forsetinn kynnti nýjan Formúlu 1 kappa Jose Maria Lopez frá Argentínu verður ökumaður nýja liðs USF1, sem er staðsett í Charlotte í Bandaríkjunum. Hann var um þriggja ára skeið þróunarökumaður Renault, en hvarf svo til síns heima og réði lögum og löfum mótaröðunm á heimavelli. Formúla 1 26.1.2010 13:31 Michael Schumacher: Titilinn er markmiðið Þjóðverjinn Michael Schumacher segir að Mercedes liðið hafi allt sem til þarf til að ná meistaratitilinum í Forúlu 1 á árinu, enda varð Ross Brawn meistari með Brawn liðinu sem er grunnur Mercedes. Formúla 1 25.1.2010 17:25 « ‹ 113 114 115 116 117 118 119 120 121 … 151 ›
Sögufrægt merki aftur í Formúlu 1 Hið fornfræga Lotus merki var aftur kynnt til sögunnar á frumsýningu Formúlu 1 liðs frá Bretlandi, sem er staðsett í Norfolk í Bretlandi, en í eigu malasísk viðskiptajöfurs sem heitir Tony Hernandez. Formúla 1 13.2.2010 11:17
Heimamaðurinn Alugersuari fljótastur á Spáni Spænski ökumaðurinn Jamie Alguersuari á Torro Rosso var fljótastur allra á Jerez brautinni í dag, þar sem væta gerði vart við sig annað slagið. Alguersuari er aðeins 19 ára gamall og með nýjan samning við liðið sem hann byrjaði með í fyrra Formúla 1 12.2.2010 16:46
Webber: Red Bull með sigurbíll Ástralinn Mark Webber telur að nýi Red Bull bíllinn sé líklegur sigurvegari í Formúlu 1 mótum ársins, en hann keyrði bílinn eftir frumsýningu hans í vikunni og fór 99 hringi um Jerez brautina. Hann var þó aðeins með níunda besta tíma. Formúla 1 12.2.2010 10:56
Kubica ánægður með Renaultinn Pólverjinn Robert Kubica kveðst ánægður með veru sína hjá Renault, en hann gekk liðs við fyrirtækið frá BMW. Nýi bíll liðsins hefur komið vel út á æfingum. Formúla 1 12.2.2010 10:01
Japaninn Kobayashi sneggstur á Sauber Japaninn Kamui Kobayashi sýndi hvers hann er megnugur í dag þegar hann náði besta tíma á Sauber á æfingum á Jerez brautinni á Spáni. Hann varð aðein s0.076 sekúndum á undan Sebastian Buemi á Torro Rosso. Formúla 1 11.2.2010 16:21
Nico Rosberg fljótastur á Spáni Þjóðverjinn Nico Rosberg reyndist allra fljótastur á æfingum á Jerez brautinni á Spáni í dag. Hann ekur með Mercedes og var 0.1 sekúndum á undan Sebastian Buemi. Formúla 1 10.2.2010 16:40
Vetell: Meistaratitillinn markmiðið Þjóðverjinn Sebastian Vettel er með markmið sín á hreinu og stefnir á meistaratitilinn í Formúlu 1 á árinu með Red Bull, en liðið frumsýndi bíl sinn í morgun. Formúla 1 10.2.2010 10:53
Red Bull frumsýndi 2010 bílinn Adrian Newey þykir snillingur í hönnun og nýi Red Bull hans var frumsýndur á Jerez brautinni á Spáni í dag. Red Bull bíllinn var mjög öflugur á seinni hluta liðins tímabils í Formúlu 1 og ökumenn liðsins hafa miklar væntingar til nýja tækisins að venju. Formúla 1 10.2.2010 10:17
Mikilvægt tímabil framundan Adrian Sutil hefur verið hjá Force India síðustu ár og er bjartsýnn á komandi tímabil. Formúla 1 9.2.2010 10:46
Force India frumsýnir keppnístækið Indverska Force India liðið sem er staðsett við Silverstone í Bretlandi frumsýndi 2010 ökutæki sitt í dag. Mark Smith hönnunarstjóri segir tækið framfaraskref frá fyrra ári. Formúla 1 9.2.2010 10:34
Ekki pressa á Mercedes vegna Schumachers Nobert Haug hjá Mercedes segir að það sé engin sérstök pressa á liðinu, þó Michael Schumacher sé ökumaður þess. Formúla 1 5.2.2010 12:21
Ferrari: Engin kraftaverk í Formúlu 1 Stefano Domenicali, framkvæmdarstjóri Ferrari segir að Ferrari hafi unnið hörðum höndum að því að skapa öflugt ökutæki fyrir árið í ár. Liðið náði ekki tilsettum árangri í fyrra. Formúla 1 5.2.2010 10:43
Meistarinn Button að venjast McLaren Heimsmeistarinn Jenson Button hefur unnið hörðum höndum að því að venjast McLaren liðinu og og bílnum á æfingum í Valencia, en hann gekk til liðs við liðið frá meistaraliði Mercedes. Hann telur að margt eigi eftir að koma í ljóst á næstu vikum varðandi hraða bílanna, en Ferrrari náði besta tíma síðustu daga. Formúla 1 4.2.2010 11:05
Alonso heillaði heimamenn í Valencia Spánverjinn Fernando Alonso stóð sig besta allra á æfingum með Ferrari í dag og var fljótari en landi hans Pedro de la Rosa sem kemur enn á óvart á BMW Sauber. Formúla 1 3.2.2010 17:32
Auðkýfingurinn stoltur af Formúlu 1 liðinu Auðkýfingurinn Richard Branson er bakhjarl Virgin Formúlu 1 liðsins sem var kynnt á vefsíðu liðsins í morgun. Ökumenn liðsins eru Timo Glock sem áður var hjá Toyota og Lucas di Grassi sem er nýliði en var um tíma þróunarökumaður Renault. Formúla 1 3.2.2010 12:10
Hamilton: Nýi bíllinn mun betri Bretinn Lewis Hamilton hjá McLaren segir að mikill munur sé á milli 2009 og 2010 bílsins, sem hann ók í gær. Formúla 1 3.2.2010 11:20
Japaninn Kobayashi eldheitur í Formúlu 1 Japanski ökumaðurinn Kamui Kobayashi var næst fljótastur á eftir Felipe Massa á æfingu keppnisliða í Valencia í dag. Massa var fljótastur í gær og liðsfélagi Kobayashi, Pedro de la Rosa var með næsta besta tíma á eftir Massa. Formúla 1 2.2.2010 15:59
Ánægja með nýjan Williams Sam Michaels hjá Williams kveðst ánægður með nýjan Williams sam var frumsýndur í vikunn og er ekið á æfingum í dag. Williams samdi við Cosworth um vélar fyrir 2010 og liðið ók 75 hringi um Valencia brautina í gær. Formúla 1 2.2.2010 13:51
Schumacher ámægður með nýja leikfangið Michael Schumacher er kampakátur að vera kominn aftur í Formúlu 1,, en hann ók með Mercedes í gær á æfingum í Valencia. Hann hóf ferilinn árið 1991, en tók sér þriggja ára hvíld og kom óvænt aftur í slaginn í ár. Hann er með þriggja ára samning við Mercedes liðið sem er stýrt af vini hans Ross Brawn. Formúla 1 2.2.2010 11:24
Stigagjöfinni breytt í Formúlu 1 Verulegar breytingar verða á stigagjöf í Formúlu 1 á þessu keppnistímabili, en FIA samþykkti í gær að gera róttækar breytingar. Formúla 1 2.2.2010 10:59
Schumacher byrjar vel á æfingum Michael Schumacher hefur engu gleymt og sýndi það á fyrstu æfingu keppnisliða í Valencia á Spáni. Formúla 1 1.2.2010 16:48
Tímamót á frumsýningu Torro Rosso Torro Rosso liðið frumsýndi 2010 Formúlu 1 bíl sinn í dag og Franz Tost segir um tímatmót að ræða. Ökumenn Torro Rosso verða sem fyrr Sebastian Buemi og Jamie Alguersuari. Formúla 1 1.2.2010 12:29
De la Rosa og Kobayashi afhjúpa BMW Spánverjinn Pedro de la Rosa og Kamui Kobayashi sviptu hulunni af nýjum BMW Sauber keppnisbíl í dag, en báðir ökumenn hafa tryggt sér sæti hjá liðinu. Formúla 1 31.1.2010 16:58
Renault kynnti Kubica og Petrov Renault Formúlu 1 liðið frumsýndi nýtt ökutæki sitt í Valencia í dag og kynnti til sögunnar tvo nýja ökumenn. Pólverjann Robert Kubica og Rússann Vitaly Petrov. Formúla 1 31.1.2010 16:39
Button: Gaman að sjá rásnúmer 1 Bretinn Jenson Button er heimsmeistari í Formúlu 1 og var stoltur að sjá rásnúmer 1 bíl McLaren á frumsýningu liðsins í dag. Formúla 1 29.1.2010 17:31
McLaren frumsýndi nýtt ökutæki McLaren frumsýndi í dag nýtt ökutæki fyrir komandi keppnistímabil og nefnist það MP4-25. Lewis Hamilton og Jenson Button munu aka bílnum og var hann sýndur í höfuðstöðvum liðsins í Woking í Surrey. Bíllinn er mjög vígalegur og er með Mercedes vél, sem meistararnir tveir fá til umráða. Formúla 1 29.1.2010 15:24
Forseti Ferrari kveikti í Schumacher Luca Montezemolo, forseti Ferrari segir að það sé sín sök að Michael Schumacher er farinn að keyra fyrir Mercedes. Montezemolo vildi að Schumacher keyrði í stað Massa í fyrra. Formúla 1 28.1.2010 15:53
Alonso og Massa frumsýndu Ferrari Spánverjinn Fernando Alonso og Felipe Massa frumsýndi nýjan Ferrari á Ítalíu í dag. Alonso er nýr liðsmaður Ferrari, en hann ók fyrir Renault í fyrra. Massa hefur náð sér af meiðslum sem hann hlaut í fyrra og klár í slaginn. Formúla 1 28.1.2010 11:06
Forsetinn kynnti nýjan Formúlu 1 kappa Jose Maria Lopez frá Argentínu verður ökumaður nýja liðs USF1, sem er staðsett í Charlotte í Bandaríkjunum. Hann var um þriggja ára skeið þróunarökumaður Renault, en hvarf svo til síns heima og réði lögum og löfum mótaröðunm á heimavelli. Formúla 1 26.1.2010 13:31
Michael Schumacher: Titilinn er markmiðið Þjóðverjinn Michael Schumacher segir að Mercedes liðið hafi allt sem til þarf til að ná meistaratitilinum í Forúlu 1 á árinu, enda varð Ross Brawn meistari með Brawn liðinu sem er grunnur Mercedes. Formúla 1 25.1.2010 17:25