
Golf

Allir krakkar þurfa að læra golf í grunnskóla í Kína
Golf er orðið stór hluti af námi grunnskólabarna í Kína eða í það minnsta í einum grunnskólanum í Shanghæ.

Ótrúlegur hringur Rúnars | Spilaði á 62 höggum
Rúnar Arnórsson var langfyrstur eftir fyrsta keppnisdag á móti í Bandaríkjunum.

Andlega hliðin er ekki í lagi
Rory McIlroy er í vandræðum með að endurheimta formið sem kom honum á topp golfheimsins.

Palmer tekur ekki heiðurshögg fyrir Masters
Það er hefð fyrir því að golfgoðsagnirnar þrjár - Arnold Palmer, Jack Nicklaus og Gary Player - taki heiðurshögg í upphafi Masters-mótsins.

Haraldur spilaði frábærlega og vann sterkt háskólamót
GR-ingurinn Haraldur Franklín Magnús sigraði á sterku háskólamóti í golfi sem lauk um helgina í Texas í Bandaríkjunum.

Vann upp fimm högga forskot á lokahringnum
Charl Schwartzel bar sigur úr býtum á Valspar-mótinu á PGA-mótaröðinni í gærkvöldi.

Spieth byrjaði skelfilega á Valspar
Jordan Spieth vann Valspar-mótið í fyrra en gæti lent í vandræðum með að komast í gegnum niðurskurðinn.

Scott vann annað mótið í röð | Myndband
Ástralinn í frábæru formi þessa dagana. Vann PGA-mót á Miami um helgina.

Mickelson virðist loks vera búinn að læra á bláa skrímslið
Phil Mickelson er í öðru sæti eftir fyrsta hring á Cadillac-meistaramótinu í Miami.

Ellefu ára fór holu í höggi á vellinum hans Tigers fyrir framan goðið
Taylor Crozier mun ekki gleyma gærdeginum svo lengi sem hann lifir.

Fékk hjartaáfall í miðju móti
Atvinnukylfingurinn Jason Bohn er í lífshættu eftir að hafa fengið hjartaáfall á PGA-móti á föstudag.

Adam Scott vann sitt fyrsta mót í eitt og hálft ár
Ástralinn fékk tæpar 142 milljónir króna fyrir sigurinn á Honda Classic.

Garcia og Scott deila forskotinu | Sjáðu fjórfalda skollann hjá Scott
Adam Scott deilir efsta sætinu með Sergio Garcia á Honda Classic mótinu fyrir lokahringinn í kvöld þrátt fyrir að hafa fengið fjórfaldann skolla á þriðja hring.

Fowler efstur eftir tvo hringi á Honda Classic
Rickie Fowler lék annan hringinn í röð án þess að fá skolla og leiðir eftir tvo hringi á Honda Classic mótinu sem fer fram í Flórída þessa helgina.

Tiger Woods svarar fréttum um slæmt ástand með myndbandi á Twitter
Fréttir um slæmt líkamlegt ástand kylfingsins Tiger Woods hafa verið bornar til baka og Tiger sjálfur gekk síðan einu skrefi lengra og birti myndband af sér inn á twitter.

Rangar fréttir af Tiger
Umboðsmaður Tiger Woods er ekki ánægður með nýjustu fréttir af skjólstæðingi sínum sem hann segir vera rangar.

Frábær endasprettur tryggði Watson sigur
Bubba Watson vann Northern Trust Open í annað sinn á þremur árum í gær.

Bubba leiðir en Spieth komst ekki í gegnum niðurskurðinn
Jordan Spieth komst ekki í gegnum niðurskurðinn á opna Northern Trust mótinu sem fer nú fram í Kaliforníu. Spieth sem hefur verið sjóðandi heitur að undanförnu spilaði hörmulega á fyrsta hringnum sem gerði útslagið.

Spieth í vandræðum á fyrsta hring
Sextán höggum á eftir fyrsta manni eftir fyrsta hringinn á Northern Trust Open.

Náttúruölflin í aðalhlutverki á Evrópumótaröð kvenna
Besti kylfingur heims, Lydia Ko, sigraði á Nýsjálenska meistaramótinu en stór jarðskjálfti skók golfvöllinn á miðjum lokahringnum.

Öskubuskuævintýri á Pebble Beach - Vaughn Taylor sigraði á AT&T
Rétt komst inn í mótið en stóð uppi sem sigurvegari eftir að Phil Mickelson missti stutt pútt á lokaholunni.

Phil Mickelson í forystu fyrir lokahringinn á Pebble Beach
Hefur verið í smá lægð að undanförnu en hefur spilað frábærlega á AT&T mótinu um helgina og leiðir með tveimur höggum.

Jöfn toppbarátta á Pebble Beach - Ótrúlegur hringur Sung Kang
Margir sterkir kylfingar eru meðal þátttakenda á AT&T mótinu en óþekktur Suður-Kóreumaður stal senunni á öðrum hring á meðan að Phil Mickelson virðist vera að finna sitt gamla form.

Joe LaCava heldur tryggð við Tiger Woods
Kylfusveinn Tiger Woods hefur enn tröllatrú á að hann komi til baka og fari að berjast um titla á ný.

Brynjar Eldon Geirsson sá hæfasti af fimmtíu manns sem vildu starfið
Stjórn Golfsambands Íslands hefur ráðið Brynjar Eldon Geirsson í starf framkvæmdastjóra sambandsins. Starfið var auglýst laust fyrir áramót en tæplega 50 umsækjendur sóttust eftir starfinu.

Hideki Matsuyama skákaði Rickie Fowler í bráðabana í Phoenix
Tryggði sér sinn annan sigur á PGA-mótaröðinni á ferlinum eftir magnaðan endasprett á Phoenix Open.

Rickie Fowler í toppbaráttunni í Phoenix
Er einu höggi á eftir efsta manni eftir tvo hringi en tveir kylfingar fóru holu í höggi á öðrum hring í gær. Á meðan fjarar undan McIlroy í Dubai.

Fowler efstur í Phoenix - McIlroy ofarlega í Dubai
Bestu kylfingar heims eru margir meðal þátttakenda á tveimur stórum mótum um helgina. Eitt fer fram í Phoenix en hitt í Dubai.

Valdís Þóra í aðgerð og verður frá keppni næstu vikurnar
Atvinnukylfingurinn er meidd á þumalfingri og getur ekki leikið golf næstu vikurnar.

Snedeker stóð uppi sem sigurvegari í rokinu á Torrey Pines
Var sá eini sem lék lokahringinn undir pari í hræðilegum aðstæðum á Farmers Insurance mótinu.