Handbolti

„Ég vil fá fullan Krika á fimmtudaginn“

Sigursteinn Arndal, þjálfari FH-inga, var eðlilega í himinlifandi eftir öruggan sigur sinna manna í átta liða úrslitum Olís-deildar karla í kvöld. Sigurinn tryggði liðinu oddaleik sem fram fer í Kaplakrika á fimmtudaginn kemur.

Handbolti

Öruggt hjá Ála­borg

Aron Pálmarsson og liðsfélagar í Álaborg unnu stórsigur á Fredericia í meistaraumspili danska handboltans í dag, lokatölur 36-26.

Handbolti

Einar Jóns: Ég er stoltur af strákunum

Valur tryggði sér í sæti í undanúrslitunum í úrslitakeppni karla er þeir sigruðu Fram í öðrum leik liðanna fyrr í kvöld. Valur hafði yfirhöndina nær allan leikinn en Fram átti þó góðan lokakafla. Lokatölur í Safamýrinni 31-36. Einar Jónsson var stoltur af sínum strákum eftir leik og óskaði Val innilega til hamingju með sigurinn.

Handbolti

„Vonandi förum við á EM eftir tvö ár“

Arnar Pétursson, þjálfari íslenska kvennaliðsins í handbolta, var svekktur eftir sex marka tap á móti Serbíu, 28-22, í lokaumferð undankeppni EM. Með sigri hefði Ísland tryggt sér sæti en Serbía var of stór biti að þessu sinni. 

Handbolti

Umfjöllun: Serbía - Ísland 28-22| Draumurinn um EM úti

Ísland mætti Serbíu í Zrenjanin í lokaumferð undankeppni EM 2022 í handbolta kvenna. Með sigri hefðu Íslendingar komist á sitt fyrsta stórmót í tíu ár. Það gekk hinsvegar ekki eftir, Serbía náði strax forystu og var með yfirhöndina allan leikinn. Lokatölur 28-22. 

Handbolti