Handbolti Klökkur Óli Stef ræddi um feril sonarins: Eitt að spila og annað að horfa á strákinn sinn Einar Þorsteinn Ólafsson hefur verið frábær í liði Valsmanna í Olís-deild karla í handbolta undanfarna mánuði. Einar er eins og flestum er kunnugt sonur eins besta handboltamanns Íslandssögunnar, Ólafs Stefánssonar, en Óli ræddi við Stöð 2 um feril stráksins og það sem framundan er. Handbolti 4.3.2022 18:46 Gummi Gumm valdi landsliðshóp Guðmundur Guðmundsson, landsliðsþjálfari karla í handbolta, hefur valið 21 leikmann til æfinga á Íslandi í alþjóðlegri landsliðsviku dagana 14.-20. mars. Handbolti 4.3.2022 15:17 Frammistaðan á EM sannfærði þjálfara Ribe-Esbjerg um að fá Elvar Elvar Ásgeirsson, landsliðsmaður í handbolta, hefur skrifað undir tveggja ára samning við danska úrvalsdeildarliðið Ribe-Esbjerg. Hann kemur til liðsins frá Nancy í Frakklandi eftir þetta tímabil. Handbolti 4.3.2022 14:39 Sjáðu þrefalda vörslu Einars Baldvins á lokamínútunum í gær Einar Baldvin Baldvinsson, markvörður Gróttu, átti mikinn þátt í því að Gróttuliðið náði stigi á móti Selfossi í Olís deild karla í gærkvöldi. Handbolti 4.3.2022 14:30 Árborg veitir útungunarstöð íslenska landsliðsins 21 milljón í neyðarstyrk Sveitarfélagið Árborg hefur ákveðið að hlaupa undir bagga með handknattleiksdeild Selfoss og veita henni styrk upp á 21 milljón króna vegna tapreksturs síðustu missera, á tímum heimsfaraldurs. Handbolti 4.3.2022 11:03 Framarar söfnuðu fyrir aðgerð ungrar konu Leikur Fram og Víkings í Olís-deild karla í handbolta síðastliðinn laugardag var um leið styrktarleikur til að fjármagna kostnaðarsama aðgerð ungrar konu. Handbolti 4.3.2022 09:01 Enn úr leik eftir höfuðskot gegn Dönum: „Lá bara uppi í rúmi með dregið fyrir“ Markvörðurinn ungi og efnilegi Adam Thorstensen hefur ekki getað spilað handbolta í fjóra mánuði eftir að hann fékk skot í höfuðið í leik gegn Danmörku með U20-landsliði Íslands. Handbolti 4.3.2022 07:31 Umfjöllun og viðtöl: HK - Haukar 31-31 | Jafntefli niðurstaðan í Kórnum HK tók á móti toppliði Hauka er liðin mættust í 17. umferð Olís-deildar karla í handbolta í kvöld. HK gerði áhlaup eftir að hafa verið undir fyrsta stundarfjórðunginn og sóttu stigið. Lokatölur 31-31. Handbolti 3.3.2022 23:00 Halldór Jóhann: Maður reynir að hamra á því að næsta verkefni sé alltaf mikilvægasta verkefnið Selfyssingar mættu Gróttu í Hertz höllinni út á Seltjarnarnesi í 17. umferð Olís-deildar karla í handbolta sem hófst í kvöld. Lauk leiknum með jafntefli 32-32 í miklum marka leik. Leikurinn var jafn og spennandi allan tímann og kom loka mark leiksins þegar aðeins fimm sekúndur voru eftir. Handbolti 3.3.2022 22:55 Umfjöllun og viðtöl: Grótta - Selfoss 32-32 | Jafnt í háspennuleik Selfyssingar mættu Gróttu í Hertz höllinni út á Seltjarnarnesi í 17. umferð Olís-deildar karla í handbolta sem hófst í kvöld. Lauk leiknum með jafntefli 32-32 í miklum marka leik. Leikurinn var jafn og spennandi allann tímann og kom loka mark leiksins þegar aðeins fimm sekúndur voru eftir. Handbolti 3.3.2022 22:30 Umfjöllun og viðtöl: Valur - Stjarnan 30-22 | Valsmenn unnu fimmta heimasigurinn í röð Valur vann öruggan átta marka sigur er liðið tók á móti Stjörnunni í Olís-deild karla í handbolta í kvöld, 30-22. Handbolti 3.3.2022 22:23 Sebastian Alexanderson: Það virðist koma í ljós að ég virðist kunna handbolta Sebastian Alexanderson þjálfari HK var sáttur að sækja eitt stig á móti toppliði Hauka er liðin mættust í 17. umferð Olís-deildar karla í kvöld. HK átti erfitt uppdráttar í byrjun leiks en gáfu svo í og sýndu úr hverju þeir eru gerðir og uppskáru eins og til var sáð. Lokatölur 31-31. Handbolti 3.3.2022 22:08 Víkingar tóku stig gegn Aftureldingu Víkingur og Afturelding skiptu stigunum óvænt á milli sín er liðin mættust í Olís-deild karla í handbolta í kvöld. Lokatölur urðu 25-25, en Víkingar sitja enn á botni deildarinnar. Handbolti 3.3.2022 21:14 Bjarki markahæstur í góðum sigri | Íslendingalið Melsungen vann öruggan sigur Það voru Íslendingar í eldlínunni í fjórum leikjum í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld. Handbolti 3.3.2022 20:28 Umfjöllun og viðtöl: ÍBV - Fram 34-31 | Eyjamenn höfðu betur í hörkuleik ÍBV vann góðan þriggja marka sigur gegn Fram í Olís-deild karla í kvöld, 34-31. Handbolti 3.3.2022 19:43 Kielce enn á toppnum þrátt fyrir tap Íslendingalið Vive Kielce mátti þola tveggja marka tap er liðið heimsótti Telekom Veszprem í B-riðli Meistaradeildar Evrópu í handbolta í kvöld. Lokatölur urðu 35-33, en Kielce heldur toppsæti riðilsins þrátt fyrir tapið. Handbolti 3.3.2022 19:41 Þórir tilnefndur sem besti þjálfari heims Alþjóða handknattleikssambandið, IHF, hefur tilkynnt um tilnefningar til bestu þjálfara og leikmanna heims árið 2021 og einn Íslendingur er þar á meðal. Handbolti 3.3.2022 16:00 Orri og Aron meistarar í miðjum leik Orri Freyr Þorkelsson og Aron Dagur Pálsson urðu í gærkvöld að sætta sig við tap með norska handboltaliðinu Elverum. Á meðan á leiknum stóð urðu þeir engu að síður deildarmeistarar. Handbolti 3.3.2022 13:30 Innblásinn af landsliðinu og Degi: „Þá sá maður aftur töfrana í þessum heimi“ Ólafur Stefánsson kveðst spenntur að snúa aftur í þjálfun. Hann hefur verið ráðinn aðstoðarþjálfari þýska úrvalsdeildarliðsins Erlangen út tímabilið. Handbolti 3.3.2022 11:00 Óvæntar stjörnur Olís-deildarinnar Vísir fer yfir tíu leikmenn sem voru ekki endilega þekktustu stærðirnar fyrir tímabilið en hafa spilað stórvel í Olís-deild karla í handbolta í vetur og slegið í gegn. Handbolti 3.3.2022 09:00 Aron og félagar í toppsæti A-riðils Meistaradeildar Aron Pálmarsson gerði þrjú mörk í tveggja marka sigri Álaborgar á Montpellier í uppgjöri toppliða A-riðils í Meistaradeild Evrópu í handbolta. Handbolti 2.3.2022 21:30 FH áfram í undanúrslit Coca-Cola bikarsins FH vann frekar auðveldan sigur á Þór Akureyri fyrir norðan í átta-liða úrslitum Coca-Cola bikarsins í handbolta. Lokatölur 33-22 fyrir FH. Handbolti 2.3.2022 21:15 Daníel og Bjarni með fína frammistöðu í tapleikjum Daníel Freyr Andrésson og Bjarni Ófeigur Valdimarsson áttu báðir ágætis leiki í tapi sinna liða í sænsku Handbollsligan í handbolta. Handbolti 2.3.2022 20:15 Elverum þurfti að lúta í lægri hlut í Meistaradeildinni Orri Freyr Þorkelsson og Aron Dagur Pálsson komust hvorugir á blað í þriggja marka tapi Elverum gegn Szeged í Meistaradeild Evrópu í handbolta í kvöld. Handbolti 2.3.2022 19:32 Umfjöllun: Tyrkland - Ísland 30-29 | Tyrkland vann eftir að hafa verið undir allan leikinn Íslenska kvennalandsliðið í handbolta sótti Tyrkland heim í þriðja leik sínum í riðli 6 í undankeppni EM 2022. Sveiflukenndur leikur þar sem Íslensku stelpunum tókst að vera með forystuna bróðurpart leiksins. Sterkur lokakafli Tyrklands skilaði eins marks sigri 30-29. Handbolti 2.3.2022 18:00 „Verður gaman að sjá því Patti tapar varla fyrir Val“ Strákarnir í Seinni bylgjunni fóru yfir stöðuna fyrir 17. umferð Olís-deildar karla í handbolta og ræddu meðal annars um það tak sem að Patrekur Jóhannesson virðist hafa á Val undir stjórn Snorra Steins Guðjónssonar. Handbolti 2.3.2022 16:10 „Krefjandi aðstæður og mikil læti“ Búist er við 2-3.000 öflugum, tyrkneskum stuðningsmönnum á leik Tyrklands og Íslands í Kastamonu í dag, í undankeppni EM kvenna í handbolta. Arnar Pétursson landsliðsþjálfari fagnar því. Handbolti 2.3.2022 13:00 „Ef einhver sérfræðingur í Seinni bylgjunni vill hlæja að því veit hann ekkert um handbolta“ Þrátt fyrir HK hafi aðeins unnið einn leik í Olís-deild karla í vetur hefur Sebastian Alexandersson, þjálfari liðsins, mikla trú á sínum mönnum. Hann segir að ef HK væri með einn reynslumikinn leikmann eins og Ásbjörn Friðriksson væri liðið í efri hluta deildarinnar. Handbolti 2.3.2022 11:00 Sandra: Þurfum að passa að láta þær ekki vera að brjóta á okkur allan leikinn Sandra Erlingsdóttir er nú með íslenska kvennalandsliðinu í Tyrklandi þar sem íslensku stelpurnar spilað mikilvægan leik í kvöld í undankeppni EM. Handbolti 2.3.2022 10:31 „Við erum í fyrsta skipti að eiga landslið sem er með alvöru breidd“ Guðjón Guðmundsson ræddi við einn markahæsta leikmann íslenska landsliðsins frá upphafi í nýjasta innslagi sínu í Seinni bylgjunni. Valdimar Grímsson hefur enn mikla ástríðu fyrir handboltanum og hann hefur líka sterkar skoðanir. Handbolti 2.3.2022 09:31 « ‹ 160 161 162 163 164 165 166 167 168 … 334 ›
Klökkur Óli Stef ræddi um feril sonarins: Eitt að spila og annað að horfa á strákinn sinn Einar Þorsteinn Ólafsson hefur verið frábær í liði Valsmanna í Olís-deild karla í handbolta undanfarna mánuði. Einar er eins og flestum er kunnugt sonur eins besta handboltamanns Íslandssögunnar, Ólafs Stefánssonar, en Óli ræddi við Stöð 2 um feril stráksins og það sem framundan er. Handbolti 4.3.2022 18:46
Gummi Gumm valdi landsliðshóp Guðmundur Guðmundsson, landsliðsþjálfari karla í handbolta, hefur valið 21 leikmann til æfinga á Íslandi í alþjóðlegri landsliðsviku dagana 14.-20. mars. Handbolti 4.3.2022 15:17
Frammistaðan á EM sannfærði þjálfara Ribe-Esbjerg um að fá Elvar Elvar Ásgeirsson, landsliðsmaður í handbolta, hefur skrifað undir tveggja ára samning við danska úrvalsdeildarliðið Ribe-Esbjerg. Hann kemur til liðsins frá Nancy í Frakklandi eftir þetta tímabil. Handbolti 4.3.2022 14:39
Sjáðu þrefalda vörslu Einars Baldvins á lokamínútunum í gær Einar Baldvin Baldvinsson, markvörður Gróttu, átti mikinn þátt í því að Gróttuliðið náði stigi á móti Selfossi í Olís deild karla í gærkvöldi. Handbolti 4.3.2022 14:30
Árborg veitir útungunarstöð íslenska landsliðsins 21 milljón í neyðarstyrk Sveitarfélagið Árborg hefur ákveðið að hlaupa undir bagga með handknattleiksdeild Selfoss og veita henni styrk upp á 21 milljón króna vegna tapreksturs síðustu missera, á tímum heimsfaraldurs. Handbolti 4.3.2022 11:03
Framarar söfnuðu fyrir aðgerð ungrar konu Leikur Fram og Víkings í Olís-deild karla í handbolta síðastliðinn laugardag var um leið styrktarleikur til að fjármagna kostnaðarsama aðgerð ungrar konu. Handbolti 4.3.2022 09:01
Enn úr leik eftir höfuðskot gegn Dönum: „Lá bara uppi í rúmi með dregið fyrir“ Markvörðurinn ungi og efnilegi Adam Thorstensen hefur ekki getað spilað handbolta í fjóra mánuði eftir að hann fékk skot í höfuðið í leik gegn Danmörku með U20-landsliði Íslands. Handbolti 4.3.2022 07:31
Umfjöllun og viðtöl: HK - Haukar 31-31 | Jafntefli niðurstaðan í Kórnum HK tók á móti toppliði Hauka er liðin mættust í 17. umferð Olís-deildar karla í handbolta í kvöld. HK gerði áhlaup eftir að hafa verið undir fyrsta stundarfjórðunginn og sóttu stigið. Lokatölur 31-31. Handbolti 3.3.2022 23:00
Halldór Jóhann: Maður reynir að hamra á því að næsta verkefni sé alltaf mikilvægasta verkefnið Selfyssingar mættu Gróttu í Hertz höllinni út á Seltjarnarnesi í 17. umferð Olís-deildar karla í handbolta sem hófst í kvöld. Lauk leiknum með jafntefli 32-32 í miklum marka leik. Leikurinn var jafn og spennandi allan tímann og kom loka mark leiksins þegar aðeins fimm sekúndur voru eftir. Handbolti 3.3.2022 22:55
Umfjöllun og viðtöl: Grótta - Selfoss 32-32 | Jafnt í háspennuleik Selfyssingar mættu Gróttu í Hertz höllinni út á Seltjarnarnesi í 17. umferð Olís-deildar karla í handbolta sem hófst í kvöld. Lauk leiknum með jafntefli 32-32 í miklum marka leik. Leikurinn var jafn og spennandi allann tímann og kom loka mark leiksins þegar aðeins fimm sekúndur voru eftir. Handbolti 3.3.2022 22:30
Umfjöllun og viðtöl: Valur - Stjarnan 30-22 | Valsmenn unnu fimmta heimasigurinn í röð Valur vann öruggan átta marka sigur er liðið tók á móti Stjörnunni í Olís-deild karla í handbolta í kvöld, 30-22. Handbolti 3.3.2022 22:23
Sebastian Alexanderson: Það virðist koma í ljós að ég virðist kunna handbolta Sebastian Alexanderson þjálfari HK var sáttur að sækja eitt stig á móti toppliði Hauka er liðin mættust í 17. umferð Olís-deildar karla í kvöld. HK átti erfitt uppdráttar í byrjun leiks en gáfu svo í og sýndu úr hverju þeir eru gerðir og uppskáru eins og til var sáð. Lokatölur 31-31. Handbolti 3.3.2022 22:08
Víkingar tóku stig gegn Aftureldingu Víkingur og Afturelding skiptu stigunum óvænt á milli sín er liðin mættust í Olís-deild karla í handbolta í kvöld. Lokatölur urðu 25-25, en Víkingar sitja enn á botni deildarinnar. Handbolti 3.3.2022 21:14
Bjarki markahæstur í góðum sigri | Íslendingalið Melsungen vann öruggan sigur Það voru Íslendingar í eldlínunni í fjórum leikjum í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld. Handbolti 3.3.2022 20:28
Umfjöllun og viðtöl: ÍBV - Fram 34-31 | Eyjamenn höfðu betur í hörkuleik ÍBV vann góðan þriggja marka sigur gegn Fram í Olís-deild karla í kvöld, 34-31. Handbolti 3.3.2022 19:43
Kielce enn á toppnum þrátt fyrir tap Íslendingalið Vive Kielce mátti þola tveggja marka tap er liðið heimsótti Telekom Veszprem í B-riðli Meistaradeildar Evrópu í handbolta í kvöld. Lokatölur urðu 35-33, en Kielce heldur toppsæti riðilsins þrátt fyrir tapið. Handbolti 3.3.2022 19:41
Þórir tilnefndur sem besti þjálfari heims Alþjóða handknattleikssambandið, IHF, hefur tilkynnt um tilnefningar til bestu þjálfara og leikmanna heims árið 2021 og einn Íslendingur er þar á meðal. Handbolti 3.3.2022 16:00
Orri og Aron meistarar í miðjum leik Orri Freyr Þorkelsson og Aron Dagur Pálsson urðu í gærkvöld að sætta sig við tap með norska handboltaliðinu Elverum. Á meðan á leiknum stóð urðu þeir engu að síður deildarmeistarar. Handbolti 3.3.2022 13:30
Innblásinn af landsliðinu og Degi: „Þá sá maður aftur töfrana í þessum heimi“ Ólafur Stefánsson kveðst spenntur að snúa aftur í þjálfun. Hann hefur verið ráðinn aðstoðarþjálfari þýska úrvalsdeildarliðsins Erlangen út tímabilið. Handbolti 3.3.2022 11:00
Óvæntar stjörnur Olís-deildarinnar Vísir fer yfir tíu leikmenn sem voru ekki endilega þekktustu stærðirnar fyrir tímabilið en hafa spilað stórvel í Olís-deild karla í handbolta í vetur og slegið í gegn. Handbolti 3.3.2022 09:00
Aron og félagar í toppsæti A-riðils Meistaradeildar Aron Pálmarsson gerði þrjú mörk í tveggja marka sigri Álaborgar á Montpellier í uppgjöri toppliða A-riðils í Meistaradeild Evrópu í handbolta. Handbolti 2.3.2022 21:30
FH áfram í undanúrslit Coca-Cola bikarsins FH vann frekar auðveldan sigur á Þór Akureyri fyrir norðan í átta-liða úrslitum Coca-Cola bikarsins í handbolta. Lokatölur 33-22 fyrir FH. Handbolti 2.3.2022 21:15
Daníel og Bjarni með fína frammistöðu í tapleikjum Daníel Freyr Andrésson og Bjarni Ófeigur Valdimarsson áttu báðir ágætis leiki í tapi sinna liða í sænsku Handbollsligan í handbolta. Handbolti 2.3.2022 20:15
Elverum þurfti að lúta í lægri hlut í Meistaradeildinni Orri Freyr Þorkelsson og Aron Dagur Pálsson komust hvorugir á blað í þriggja marka tapi Elverum gegn Szeged í Meistaradeild Evrópu í handbolta í kvöld. Handbolti 2.3.2022 19:32
Umfjöllun: Tyrkland - Ísland 30-29 | Tyrkland vann eftir að hafa verið undir allan leikinn Íslenska kvennalandsliðið í handbolta sótti Tyrkland heim í þriðja leik sínum í riðli 6 í undankeppni EM 2022. Sveiflukenndur leikur þar sem Íslensku stelpunum tókst að vera með forystuna bróðurpart leiksins. Sterkur lokakafli Tyrklands skilaði eins marks sigri 30-29. Handbolti 2.3.2022 18:00
„Verður gaman að sjá því Patti tapar varla fyrir Val“ Strákarnir í Seinni bylgjunni fóru yfir stöðuna fyrir 17. umferð Olís-deildar karla í handbolta og ræddu meðal annars um það tak sem að Patrekur Jóhannesson virðist hafa á Val undir stjórn Snorra Steins Guðjónssonar. Handbolti 2.3.2022 16:10
„Krefjandi aðstæður og mikil læti“ Búist er við 2-3.000 öflugum, tyrkneskum stuðningsmönnum á leik Tyrklands og Íslands í Kastamonu í dag, í undankeppni EM kvenna í handbolta. Arnar Pétursson landsliðsþjálfari fagnar því. Handbolti 2.3.2022 13:00
„Ef einhver sérfræðingur í Seinni bylgjunni vill hlæja að því veit hann ekkert um handbolta“ Þrátt fyrir HK hafi aðeins unnið einn leik í Olís-deild karla í vetur hefur Sebastian Alexandersson, þjálfari liðsins, mikla trú á sínum mönnum. Hann segir að ef HK væri með einn reynslumikinn leikmann eins og Ásbjörn Friðriksson væri liðið í efri hluta deildarinnar. Handbolti 2.3.2022 11:00
Sandra: Þurfum að passa að láta þær ekki vera að brjóta á okkur allan leikinn Sandra Erlingsdóttir er nú með íslenska kvennalandsliðinu í Tyrklandi þar sem íslensku stelpurnar spilað mikilvægan leik í kvöld í undankeppni EM. Handbolti 2.3.2022 10:31
„Við erum í fyrsta skipti að eiga landslið sem er með alvöru breidd“ Guðjón Guðmundsson ræddi við einn markahæsta leikmann íslenska landsliðsins frá upphafi í nýjasta innslagi sínu í Seinni bylgjunni. Valdimar Grímsson hefur enn mikla ástríðu fyrir handboltanum og hann hefur líka sterkar skoðanir. Handbolti 2.3.2022 09:31