Handbolti

Úrslitastund í Berlín

Íslenska karlalandsliðið í handbolta skipað leikmönnum 21 árs og yngri getur tryggt sér sæti í úrslitum HM í dag. Í veginum standa Ungverjar.

Handbolti

Íslensku strákarnir spila um verðlaun á HM

Ísland leikur um verðlaun á HM U21-landsliða karla í handbolta, eftir að hafa slegið út Portúgal í 8-liða úrslitum í Berlín í dag með 32-28 sigri. Í undanúrslitunum mæta strákarnir sigurliðinu úr leik Ungverjalands og Króatíu sem fram fer síðar í dag.

Handbolti

Gísli Þorgeir: „Þetta var alveg svakalegt“

Gísli Þorgeir Kristjánsson varð viðstaddur skelfilegan atburð á stærstu stundu á ferli hans en pólskur blaðamaður lét lífið á meðan Gísli Þorgeir og liðsfélagar hans hjá Magdeburg voru að spila við Kielce í úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu í handbolta karla.

Handbolti