Heilsa Hertar reglur innan ESB Nú hafa tekið gildi hertar reglur um rannsóknir á framleiddum efnum. Rannsóknirnar kosta 600 milljarða. Heilsuvísir 5.6.2007 03:00 Súkkulaði fyrir heilann Flavanólar í súkkulaði, bláberjum, vínberjum og te geta bætt minni. Vísindamenn hafa lengi vitað af heilsusamlegum áhrifum ýmissa flavanólefna í mat. Nú hafa þeir komist að því að ein ákveðin tegund þeirra, epíkatesín, getur bætt minni í músum. Epíkatesín fyrirfinnst í súkkulaði, bláberjum, vínberjum og tei. Heilsuvísir 5.6.2007 02:00 Ekki lengur tilraun heldur bíó Það hlýtur að teljast nokkuð sjaldgæft í íslenskri kvikmyndasögu að fólk taki sig saman, fjármagni og taki heila bíómynd á fjórum mánuðum. Aðstandendur Sveitabrúðkaups eru enda mikið bjartsýnisfólk. Kristrún Heiða Hauksdóttir hitti ValdísiÓskarsdóttur, konuna sem sparkaði boltanum af stað. Heilsuvísir 2.6.2007 00:01 Mótvægi við Bandaríkin Í fjórðu grein sinni í Fréttablaðinu veltir Mikhaíl Gorbatsjov því fyrir sér hvort nýju „risaríkin“ fjögur, Brasilía, Rússland, Indland og Kína, geti haft taumhald á Bandaríkjunum á alþjóðavettvangi. Heilsuvísir 2.6.2007 00:01 Ítölsk fágun Hönnuðurinn Alberta Ferretti er stórt nafn í tískuheiminum í dag. Hún er talin einn frumlegasti hönnuður Ítala og er fræg fyrir að skapa þægileg en að sama skapi íburðarmikil föt. Hún notar dýr og fáguð efni til að skapa stíl sem er í senn klæðilegur, mjúkur og kvenlegur. Með því að blanda saman rómantík og þægindum hefur hún fest sig í sessi sem ein áhrifamesta kona á Ítalíu í dag, og merkið hennar Philosophy veltir milljörðum á ári hverju Heilsuvísir 2.6.2007 00:01 Út á guð og gaddinn Bareigendur í Reykjavík segjast margir uggandi yfir komandi reykingabanni. Meðan einhverjir hyggjast fjárfesta í hitalömpum og byggja einhvers konar skjólveggi utandyra hafa aðrir ekki tök á slíku og telja það einnig vafasamt að þeir muni fá slíka aðstöðu samþykkta, til að mynda með tilliti til reglugerða um hávaða. Heilsuvísir 2.6.2007 00:01 Þjóðarrétturinn eldist vel Anna Bergljót Thorarensen hefur lítinn tíma til eldamennsku þessa dagana. Þegar tími gefst til er þjóðarréttur fjölskyldunnar þó í uppáhaldi. „Þetta er þjóðarréttur okkar í Bakkahjalla 10, fjölskyldumaturinn,“ sagði Anna Bergljót, sem iðulega er kölluð Anna Begga, um uppskriftina sem hún deilir með lesendum Fréttablaðsins í dag. „Ég man eftir mér mjög lítilli að borða þennan mat. Við erum öll jafnhrifin af þessu, fjölskyldan,“ sagði hún. Heilsuvísir 31.5.2007 07:00 Hátíðarveisla fyrir fiskunnendur Hátíð hafsins gengur í garð um helgina og við Reykjavíkurhöfn verður mikið um að vera. Í tilefni af hátíðinni verða tíu veitingastaðir í miðborginni með sérstaka matseðla helgaða fiskiveislu. Þeir eru Við Tjörnina, Hornið, Apótekið, Einar Ben, Salt, Þrír frakkar, Fjalakötturinn, Tveir fiskar, Vín og skel og DOMO. Allir matseðlar eru undir 5.000 krónum. Heilsuvísir 31.5.2007 07:00 Smakkveisla Svía Fyrir þá sem eru á leið til Norðurlanda eða eru búsettir á þeim slóðum er ekki úr vegi að sækja Stokkhólm heim á næstu dögum. Frá 1. til 6. júní stendur þar yfir viðamikil matarveisla sem um hálf milljón gesta sækir heim á ári hverju. Matarveislan kallast Smaka på Stockholm, eða Bragðaðu á Stokkhólmi, og fer fram í almenningsgarðinum Kungsträdgården. Heilsuvísir 31.5.2007 05:00 Bollur Bubba í Mat og lífsstíl Þáttaröðin Matur og lífsstíll, í umsjón Valgerðar Matthíasdóttur, hefur göngu sína á Stöð 2 í kvöld. Þar sækir Vala þekkta Íslendinga heim og fær þá til að elda uppáhaldsréttina sína fyrir áhorfendur. Þættirnir verða á dagskrá á fimmtudagskvöldum í sumar klukkan 20.05 og munu uppskriftir úr þeim birtast á síðum Fréttablaðsins. Það er tónlistarmaðurinn ástsæli Bubbi Morthens sem ríður á vaðið. Heilsuvísir 31.5.2007 04:00 Verðum bestir í London Matreiðslumaðurinn Agnar Sverrisson ætlar að opna besta veitingastað í London á næstu vikum. Staðurinn, sem heitir Texture, mun státa af besta kampavínslista borgarinnar. Heilsuvísir 26.5.2007 15:00 Rjóminn á Cannes Staða kvikmyndarinnar á tækniöld og máttur skemmtanaiðnaðarins hafa verið mikið í umræðunni í Cannes þetta árið. Hanna Björk Valsdóttir fylgist með þegar Hollywood-myndir utan keppni stela senunni og stjörnurnar kynna eigin verkef Heilsuvísir 26.5.2007 00:01 Foringi er bara maður um stund Heilsuvísir 26.5.2007 00:01 Humarinn okkar hefur verið aðalsmerki í 40 ár Hótel Höfn verður opnað í dag eftir gagngerar endurbætur. Að sjálfsögðu er humar ofarlega á matseðlinum hjá Gísla Má Vilhjálmssyni yfirkokki og einum af eigendum hótelsins. Heilsuvísir 25.5.2007 00:01 Hlustun mikilvæg Líðan sjúklinga með Alzheimer er efni opins fyrirlesturs sem hefst kl. 15 í dag á 1. hæð að Eiríksgötu 34. Heilsuvísir 22.5.2007 04:00 Sjúkranudd er fyrirbyggjandi meðferð Sjúkranudd getur linað verki og spennu tengda hversdags- og atvinnulífinu. Ekki er allt nudd sjúkranudd. Sjúkranudd á sér langa sögu og er meðal elstu meðferðarforma sem vitað er með vissu að maðurinn hafi beitt í lækningaskyni. Heilsuvísir 22.5.2007 03:00 Öll orkan í kennsluna Unnur Elísabet Gunnarsdóttir hefur æft dans í nítján ár og miðlar af reynslu sinni á námskeiðum fyrir krakka í sumar. „Ég verð með dansnámskeið í sumar í Ballettskóla Guðbjargar Björgvinsdóttur ásamt Riinu Turunen, fyrir krakka á aldrinum tíu til tólf ára og þrettán til sextán ára,“ segir Unnur Elísabet Gunnarsdóttir, dansari. Heilsuvísir 22.5.2007 02:00 Gucci breytir um stefnu Heilsuvísir 19.5.2007 00:01 Stjörnur, sandur og brjóst Heilsuvísir 19.5.2007 00:01 Glans, glamúr og gleði Heilsuvísir 19.5.2007 00:01 Kristjanía bráttá tímamótum Heilsuvísir 19.5.2007 00:01 Ofurstílistinn Isabella Blow kveður Heilsuvísir 19.5.2007 00:01 Ekki spauga á spítölum Heilsuvísir 19.5.2007 00:01 Einfaldur og bragðgóður Miðjarðarhafsstemning ríkir á veitingastaðnum Rossopmodora á Laugavegi 40a. Heilsuvísir 18.5.2007 08:00 Áhrif frá ýmsum löndum Guðrún Kristjánsdóttir kynningarstjóri Listahátíðar hefur mjög gaman af því að elda. Þar sem Listahátíð stendur yfir er mikið að gera hjá henni og hún reynir því að hafa matreiðsluna einfalda og fljótlega þessa dagana. Heilsuvísir 18.5.2007 06:00 Mikill verður meiri BMW X5 er afar skemmtilegur bíll. Hann hefur stækkað en þrátt fyrir það er hann enn mjög lipur. Heilsuvísir 17.5.2007 11:00 Holl og syndsamleg súkkulaðikaka Leirlistakonan Þóra Breiðfjörð bakar syndsamlega góða súkkulaðiköku af sænsku ætterni og leggur mikið upp úr að matur sé fallega á borð borinn. „Ég er alveg veik í súkkulaði og mér finnst svona súkkulaðikökur alveg syndsamlega góðar. Heilsuvísir 17.5.2007 09:30 Frjókornatímabilið er hafið Ari Víðir Axelsson læknir hvetur ofnæmissjúklinga til að grípa til fyrirbyggjandi aðgerða fyrir frjókornatímabilið. Heilsuvísir 17.5.2007 09:00 Gamlar matarhefðir í kvöldgöngu Félagið Matur-saga-menning stendur fyrir kvöldgöngu að Hafnabergi á Reykjanesskaga næstkomandi miðvikudagskvöld. Tilgangurinn með ferðinni er að minnast gamalla matarhefða landsmanna. Hafnaberg er staðsett sunnan við Hafnir og var fyrrum nýtt til bæði eggjatöku og fuglatöku. Margar tegundir sjófugla verpa í bjarginu, sem nú iðar af lífi, að því er segir í fréttatilkynningu. Heilsuvísir 17.5.2007 08:00 Sniglarnir eru fyrir alla Valdís Steinarrsdóttir kynntist mótorhjólum á Landsmóti Sniglanna og er nú sjálf formaður samtakanna. Heilsuvísir 12.5.2007 05:00 « ‹ 38 39 40 41 42 43 44 45 … 45 ›
Hertar reglur innan ESB Nú hafa tekið gildi hertar reglur um rannsóknir á framleiddum efnum. Rannsóknirnar kosta 600 milljarða. Heilsuvísir 5.6.2007 03:00
Súkkulaði fyrir heilann Flavanólar í súkkulaði, bláberjum, vínberjum og te geta bætt minni. Vísindamenn hafa lengi vitað af heilsusamlegum áhrifum ýmissa flavanólefna í mat. Nú hafa þeir komist að því að ein ákveðin tegund þeirra, epíkatesín, getur bætt minni í músum. Epíkatesín fyrirfinnst í súkkulaði, bláberjum, vínberjum og tei. Heilsuvísir 5.6.2007 02:00
Ekki lengur tilraun heldur bíó Það hlýtur að teljast nokkuð sjaldgæft í íslenskri kvikmyndasögu að fólk taki sig saman, fjármagni og taki heila bíómynd á fjórum mánuðum. Aðstandendur Sveitabrúðkaups eru enda mikið bjartsýnisfólk. Kristrún Heiða Hauksdóttir hitti ValdísiÓskarsdóttur, konuna sem sparkaði boltanum af stað. Heilsuvísir 2.6.2007 00:01
Mótvægi við Bandaríkin Í fjórðu grein sinni í Fréttablaðinu veltir Mikhaíl Gorbatsjov því fyrir sér hvort nýju „risaríkin“ fjögur, Brasilía, Rússland, Indland og Kína, geti haft taumhald á Bandaríkjunum á alþjóðavettvangi. Heilsuvísir 2.6.2007 00:01
Ítölsk fágun Hönnuðurinn Alberta Ferretti er stórt nafn í tískuheiminum í dag. Hún er talin einn frumlegasti hönnuður Ítala og er fræg fyrir að skapa þægileg en að sama skapi íburðarmikil föt. Hún notar dýr og fáguð efni til að skapa stíl sem er í senn klæðilegur, mjúkur og kvenlegur. Með því að blanda saman rómantík og þægindum hefur hún fest sig í sessi sem ein áhrifamesta kona á Ítalíu í dag, og merkið hennar Philosophy veltir milljörðum á ári hverju Heilsuvísir 2.6.2007 00:01
Út á guð og gaddinn Bareigendur í Reykjavík segjast margir uggandi yfir komandi reykingabanni. Meðan einhverjir hyggjast fjárfesta í hitalömpum og byggja einhvers konar skjólveggi utandyra hafa aðrir ekki tök á slíku og telja það einnig vafasamt að þeir muni fá slíka aðstöðu samþykkta, til að mynda með tilliti til reglugerða um hávaða. Heilsuvísir 2.6.2007 00:01
Þjóðarrétturinn eldist vel Anna Bergljót Thorarensen hefur lítinn tíma til eldamennsku þessa dagana. Þegar tími gefst til er þjóðarréttur fjölskyldunnar þó í uppáhaldi. „Þetta er þjóðarréttur okkar í Bakkahjalla 10, fjölskyldumaturinn,“ sagði Anna Bergljót, sem iðulega er kölluð Anna Begga, um uppskriftina sem hún deilir með lesendum Fréttablaðsins í dag. „Ég man eftir mér mjög lítilli að borða þennan mat. Við erum öll jafnhrifin af þessu, fjölskyldan,“ sagði hún. Heilsuvísir 31.5.2007 07:00
Hátíðarveisla fyrir fiskunnendur Hátíð hafsins gengur í garð um helgina og við Reykjavíkurhöfn verður mikið um að vera. Í tilefni af hátíðinni verða tíu veitingastaðir í miðborginni með sérstaka matseðla helgaða fiskiveislu. Þeir eru Við Tjörnina, Hornið, Apótekið, Einar Ben, Salt, Þrír frakkar, Fjalakötturinn, Tveir fiskar, Vín og skel og DOMO. Allir matseðlar eru undir 5.000 krónum. Heilsuvísir 31.5.2007 07:00
Smakkveisla Svía Fyrir þá sem eru á leið til Norðurlanda eða eru búsettir á þeim slóðum er ekki úr vegi að sækja Stokkhólm heim á næstu dögum. Frá 1. til 6. júní stendur þar yfir viðamikil matarveisla sem um hálf milljón gesta sækir heim á ári hverju. Matarveislan kallast Smaka på Stockholm, eða Bragðaðu á Stokkhólmi, og fer fram í almenningsgarðinum Kungsträdgården. Heilsuvísir 31.5.2007 05:00
Bollur Bubba í Mat og lífsstíl Þáttaröðin Matur og lífsstíll, í umsjón Valgerðar Matthíasdóttur, hefur göngu sína á Stöð 2 í kvöld. Þar sækir Vala þekkta Íslendinga heim og fær þá til að elda uppáhaldsréttina sína fyrir áhorfendur. Þættirnir verða á dagskrá á fimmtudagskvöldum í sumar klukkan 20.05 og munu uppskriftir úr þeim birtast á síðum Fréttablaðsins. Það er tónlistarmaðurinn ástsæli Bubbi Morthens sem ríður á vaðið. Heilsuvísir 31.5.2007 04:00
Verðum bestir í London Matreiðslumaðurinn Agnar Sverrisson ætlar að opna besta veitingastað í London á næstu vikum. Staðurinn, sem heitir Texture, mun státa af besta kampavínslista borgarinnar. Heilsuvísir 26.5.2007 15:00
Rjóminn á Cannes Staða kvikmyndarinnar á tækniöld og máttur skemmtanaiðnaðarins hafa verið mikið í umræðunni í Cannes þetta árið. Hanna Björk Valsdóttir fylgist með þegar Hollywood-myndir utan keppni stela senunni og stjörnurnar kynna eigin verkef Heilsuvísir 26.5.2007 00:01
Humarinn okkar hefur verið aðalsmerki í 40 ár Hótel Höfn verður opnað í dag eftir gagngerar endurbætur. Að sjálfsögðu er humar ofarlega á matseðlinum hjá Gísla Má Vilhjálmssyni yfirkokki og einum af eigendum hótelsins. Heilsuvísir 25.5.2007 00:01
Hlustun mikilvæg Líðan sjúklinga með Alzheimer er efni opins fyrirlesturs sem hefst kl. 15 í dag á 1. hæð að Eiríksgötu 34. Heilsuvísir 22.5.2007 04:00
Sjúkranudd er fyrirbyggjandi meðferð Sjúkranudd getur linað verki og spennu tengda hversdags- og atvinnulífinu. Ekki er allt nudd sjúkranudd. Sjúkranudd á sér langa sögu og er meðal elstu meðferðarforma sem vitað er með vissu að maðurinn hafi beitt í lækningaskyni. Heilsuvísir 22.5.2007 03:00
Öll orkan í kennsluna Unnur Elísabet Gunnarsdóttir hefur æft dans í nítján ár og miðlar af reynslu sinni á námskeiðum fyrir krakka í sumar. „Ég verð með dansnámskeið í sumar í Ballettskóla Guðbjargar Björgvinsdóttur ásamt Riinu Turunen, fyrir krakka á aldrinum tíu til tólf ára og þrettán til sextán ára,“ segir Unnur Elísabet Gunnarsdóttir, dansari. Heilsuvísir 22.5.2007 02:00
Einfaldur og bragðgóður Miðjarðarhafsstemning ríkir á veitingastaðnum Rossopmodora á Laugavegi 40a. Heilsuvísir 18.5.2007 08:00
Áhrif frá ýmsum löndum Guðrún Kristjánsdóttir kynningarstjóri Listahátíðar hefur mjög gaman af því að elda. Þar sem Listahátíð stendur yfir er mikið að gera hjá henni og hún reynir því að hafa matreiðsluna einfalda og fljótlega þessa dagana. Heilsuvísir 18.5.2007 06:00
Mikill verður meiri BMW X5 er afar skemmtilegur bíll. Hann hefur stækkað en þrátt fyrir það er hann enn mjög lipur. Heilsuvísir 17.5.2007 11:00
Holl og syndsamleg súkkulaðikaka Leirlistakonan Þóra Breiðfjörð bakar syndsamlega góða súkkulaðiköku af sænsku ætterni og leggur mikið upp úr að matur sé fallega á borð borinn. „Ég er alveg veik í súkkulaði og mér finnst svona súkkulaðikökur alveg syndsamlega góðar. Heilsuvísir 17.5.2007 09:30
Frjókornatímabilið er hafið Ari Víðir Axelsson læknir hvetur ofnæmissjúklinga til að grípa til fyrirbyggjandi aðgerða fyrir frjókornatímabilið. Heilsuvísir 17.5.2007 09:00
Gamlar matarhefðir í kvöldgöngu Félagið Matur-saga-menning stendur fyrir kvöldgöngu að Hafnabergi á Reykjanesskaga næstkomandi miðvikudagskvöld. Tilgangurinn með ferðinni er að minnast gamalla matarhefða landsmanna. Hafnaberg er staðsett sunnan við Hafnir og var fyrrum nýtt til bæði eggjatöku og fuglatöku. Margar tegundir sjófugla verpa í bjarginu, sem nú iðar af lífi, að því er segir í fréttatilkynningu. Heilsuvísir 17.5.2007 08:00
Sniglarnir eru fyrir alla Valdís Steinarrsdóttir kynntist mótorhjólum á Landsmóti Sniglanna og er nú sjálf formaður samtakanna. Heilsuvísir 12.5.2007 05:00