Íslenski boltinn

Jón Rúnar hættir og Valdimar tekur við
Jón Rúnar Halldórsson mun hætta sem formaður knattspyrnudeildar FH í kvöld og þegar er ljóst hver arftaki hans verður.

Jón Rúnar segir að það standi til að hann hætti sem formaður
Aðalfundur knattspyrnudeildar FH er í kvöld og þá er fastlega búist við því að hinn litríki formaður knattspyrnudeildarinnar, Jón Rúnar Halldórsson, stigi frá borði.

Þórhallur þjálfar Þrótt
Þórhallur Siggeirsson verður þjálfari Þróttar í Inkasso deildinni í sumar og mun taka við starfinu af Gunnlaugi Jónssyni.

Ída Marín með glæsilegt mark á móti Írlandi: Sjáðu öll mörkin
Íslenska sautján ára landsliðið vann 3-0 sigur á Írlandi í æfingaleik í Fífunni í gær og nú er hægt að sjá öll mörkin í leiknum.

Þór burstaði Magna
Sjö mörk í Boganum í kvöld.

Aðeins fimm prósent meðlima knattspyrnuþjálfarafélagsins eru konur
Knattspyrnuþjálfarafélag Íslands stendur fyrir athyglisverðum opnum fundi í höfuðstöðvum KSÍ í Laugardal á miðvikudagskvöldið.

Elín Metta opnar sig um dauða föður síns: „Þetta var erfiðasti tíminn í mínu lífi“
Elín Metta Jensen missti föður sinn fyrir tveimur árum sem breytti ákveðinni stefnu í lífi hennar.

Jafntefli hjá Þór/KA og Stjörnunni
Þór/KA og Stjarnan gerðu jafntefli í A-deild Lengjubikar kvenna í dag.

Fylkir og Þróttur skildu jöfn
Fylkir og Þróttur gerðu jafntefli í fyrsta leik beggja liða í Lengjubikarnum í dag.

KA fór illa með níu menn Vals
KA hafði betur gegn níu leikmönnum Vals þegar liðin mættust í Lengjubikar karla í Boganum á Akureyri.

Valur valtaði yfir ÍBV
Valur valtaði yfir ÍBV 7-1 í Lengjubikar kvenna í fótbolta, liðin mættust í Egilshöll í dag.

Öruggur sigur Blikakvenna
Breiðablik vann stórsigur á Selfyssingum í A-deild Lengjubikars kvenna í dag. Lokatölur 6-0 en þetta voru fyrstu leikir liðanna í Lengjubikarnum.

Alexander Helgi gerir þriggja ára samning við Breiðablik
Miðjumaðurinn Alexander Helgi Sigurðarson hefur skrifað undir þriggja ára samning við Breiðablik. Alexander vakti athygli þegar hann var á láni hjá Víkingi Ólafsvík í fyrra en sneri aftur í Kópavoginn á miðju tímabili.

Góður sigur Blika í Lengjubikarnum
Breiðablik vann öruggan 3-0 sigur á Gróttu í D-riðli Lengjubikars karla í dag. Brynjólfur Darri Willumsson og Alexander Helgi Sigurðarson skoruðu mörk Blika sem eru því komnir með þrjú stig í riðlinum.

FH hafði betur gegn Víkingi
Afturelding og FH unnu bæði fyrstu leiki sína í Lengjubikar karla. Afturelding mætti Fram á Framvelli og FH spilaði við Víking í Egilshöll.

Fjölnir vann HK í Lengjubikarnum
Fjölnir vann sigur á HK í fyrsta leik beggja liða í Lengjubikarnum þetta árið. Liðin mættust í Kórnum í kvöld.

Betra fyrir íþróttamenn að spila á náttúrulegu grasi
Vallarstjóri hjá NFL liðinu Pittsburgh Steelers segir það betra fyrir íþróttamenn að spila á náttúrulegu grasi, en hann skilji þó þá þróun að lið færi sig yfir á gervigras.

Viktor með glæsimark í sigri ÍA
ÍA hafði betur gegn Leikni í fyrsta leik liðanna í Lengjubikar karla þennan veturinn. Leikið var í Akraneshöllinni.

Gulli Jóns: Var ansi nálægt maníu eftir síðasta tímabil
Gunnlaugur Jónsson hætti sem þjálfari Þróttar á dögunum. Hann opinberaði í hlaðvarpsþættinum Miðjunni að hann hafi ákveðið að hætta því hann óttaðist um andlega heilsu sína.

Davíð Kristján seldur til Álasunds
Blikinn bætist í Íslendingaflóruna hjá Álasundi í norsku B-deildinni.

Stjarnan vann fyrsta leik í Lengjubikarnum
Stjarnan hafði betur gegn Grindavík í fyrsta leik riðils 1 í A-deild Lengjubikars karla í fótbolta í Kórnum í kvöld.

Willum á leið til Hvíta-Rússlands
Breiðablik hefur samþykkt kauptilboð frá hvít-rússneska félaginu Bate Borisov um kaup á miðjumanninum Willum Þór Willumssyni.

Tvíburarnir frá Dalvík komnir í KA
Tvíburabræðurnir Nökkvi Þeyr og Þorri Már Þórssynir eru orðnir leikmenn KA, félagið tilkynnti um komu þeirra í kvöld.

Gunnlaugur hættir með Þrótt
Gunnlaugur Jónsson hefur hætt störfum sem þjálfari meistaraflokks karla hjá Þrótti. Félagið sendi frá sér tilkynningu þess efnis í dag.

Andri Rafn framlengdi við Blika
Breiðablik gerði í dag nýjan samning við leikjahæsta leikmann félagsins í efstu deild frá upphafi, Andra Rafn Yeoman.

Grindavík fær til sín framherja
Grindavík tilkynnti í dag að félagið hefði bætt við sig tveimur framherjum fyrir komandi átök í Pepsideild karla í fótbolta í sumar.

Guðni vildi ekki svara gagnrýni Jóns Rúnars
Jón Rúnar Halldórsson, formaður knattspyrnudeildar FH, fór mikinn á ársþingi KSÍ er hann gagnrýndi bæði stjórn KSÍ og formanninn, Guðna Bergsson.

Sjáðu eldræðu Jóns Rúnars um viðtalið við Ceferin
Jón Rúnar Halldórsson, formaður knattspyrnudeildar FH, sakaði stjórn og formann KSÍ um heigulshátt á ársþingi KSÍ helgina.

Horfi bjartsýnn til næstu ára
Guðni Bergsson vann öruggan sigur í formannskjöri KSÍ um helgina en hann fékk um 80% atkvæða á ársþinginu. Þetta er viðurkenning á góðu starfi stjórnar KSÍ undanfarin tvö ár sagði formaðurinn.

Ásgeir og Þorsteinn inn í stjórn KSÍ | Borghildur og Magnús endurnýjuðu umboðið
Ásgeir Ásgeirsson og Þorsteinn Gunnarsson koma nýir inn í stjórn KSÍ en þetta varð ljós eftir kosningu í stjórn KSÍ á 73. ársþingi sambandsins sem fór fram í dag.