Íslenski boltinn Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: FH - Fylkir 1-1 | Nýliðarnir tóku stig í Kaplakrika FH er jafnt Blikum og Grindavík að stigum á toppi Pepsi deildar karla eftir að hafa gert jafntefli við Fylki á heimavelli í kvöld. Nýliðarnir úr Árbænum eru með átta stig í sjöunda sæti. Íslenski boltinn 28.5.2018 21:00 „Markið sem getur breytt Íslandsmótinu fyrir Val“ Gummi Ben og Gunnar Jarl fóru svo langt að segja það í útsendingu Stöðvar 2 Sport í gærkvöldi að Ólafur Karl Finsen hafi bjargað Íslandsmótinu fyrir Valsmenn í sigrinum á toppliði Blika. Íslenski boltinn 28.5.2018 15:00 Ólafur Ingi kominn heim í Fylki: Veiddi lax með berum höndum og færði þjálfaranum Landsliðsmaðurinn Ólafur Ingi Skúlason er kominn í Fylkisbúinginn á nýjan leik. Fylkismenn tilkynntu í dag að Ólafur ætli að klára tímabilið með Árbæjarliðinu þegar hann kemur heim af HM. Íslenski boltinn 28.5.2018 14:03 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Valur - Breiðablik 2-1 │ Tók Ólaf Karl þrjár mínútur að tryggja Val sigur Ólafur Karl Finsen tryggði Val dramatískan sigur á Breiðablik í Pepsi-deild karla. Þetta var fyrsta tap Blika og jafn framt fyrsti sigur Vals síðan í fyrstu umferðinni. Íslenski boltinn 27.5.2018 22:45 Ólafur Karl: Líður eins og ég sé 46 ára Ólafur Karl Finsen var hetja Vals í dag í 2-1 sigri þeirra á toppliði deildarinnar, Breiðablik. Íslenski boltinn 27.5.2018 22:29 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Stjarnan - Grindavík 1-1│Grindvíkingar sluppu með skrekkinn Stjarnan og Grindavík skildu jöfn 1-1 í Garðabænum þegar liðin mættust í 6. umferð Pepsi deildar karla Íslenski boltinn 27.5.2018 22:15 Guðlaugur um meiðsli Sigurbergs: „Þetta lítur ekki vel út“ Guðlaugur Baldursson, þjálfari Keflavík, var eðlilega vonsvikinn eftir 3-1 tap gegn ÍBV á heimavelli í dag. Hann segir að liðið geti ekki verið að gefa mörk. Íslenski boltinn 27.5.2018 20:00 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: KR - KA 2-0 | Fyrsti heimasigur KR KR er komið í fimmta sæti Pepsi-deildarinnar með níu stig eftir 2-0 sigur á KA í fyrsta heimaleik liðsins þetta sumarið. KA er hins vegar í bullandi vandræðum, með fimm stig í tíunda sætinu. Íslenski boltinn 27.5.2018 19:45 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Víkingur - Fjölnir 1-2 | Fjölnir tók stigin þrjú úr Víkinni Fjölnir kleif upp töfluna eftir góðan 2-1 sigur á Víkingum á heimavelli hamingjunnar. Íslenski boltinn 27.5.2018 19:45 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Keflavík - ÍBV 1-3 | Fyrsti sigur Eyjamanna Eyjamenn eru komnir með fimm stig eftir sigurinn gegn Keflavík í Reykjanesbæ. Keflavík er enn án sigurs og er á botninum. Íslenski boltinn 27.5.2018 19:30 Íslandsmeistararnir með fullt hús eftir sigur í Kaplakrika Þór/KA rúllaði yfir FH í Kaplakrika, 4-1, í fimmtu umferð Pepsi-deildar kvenna. Íslandsmeistararnir eru með fullt hús stiga en gestirnir gerðu út um leikinn á fyrstu 50 mínútum leiksins. Íslenski boltinn 27.5.2018 17:46 Sigurmark í uppbótartíma í dramatískum sigri Þórs Þór tryggði sér mikilvæg þrjú stig í fjórðu umferð Inkasso-deildar karla er liðið vann 3-2 sigur á Fram í rosalegum leik á heimavelli í dag. Íslenski boltinn 26.5.2018 18:10 Skagamenn töpuðu tveimur stigum á heimavelli Njarðvík gerði sér lítið fyrir og náði stigi á Skipaskaga er liðið gerði 2-2 jafntefli við heimamenn í ÍA í fjórðu umferð Inkasso-deildar karla. Íslenski boltinn 25.5.2018 21:15 Ólsarar höfðu betur á Ásvöllum Víkingur Ólafsvík nældi sér í afar mikilvæg þrjú stig er liðið vann 1-0 sigur á Haukum á Ásvöllum en leikurinn var liður í fjórðu umferð Inkasso-deildarinnar. Íslenski boltinn 25.5.2018 20:27 Fornspyrnan: Fúll og fullur Siglfirðingur uppljóstraði leyndarmáli Siglufjörður er eitt stærsta bæjarfélag á Íslandi sem hefur aldrei átt lið í efstu deild karla í fótbolta og það er ástæða fyrir því. Íslenski boltinn 24.5.2018 22:45 Umfjöllun og viðtöl: Breiðablik - ÍBV 1-0 │Berglind skaut Blikum á toppinn Breiðablik er með fullt hús stiga og er á toppi Pepsi-deildar kvenna eftir 1-0 sigur á ÍBV. Íslenski boltinn 24.5.2018 22:00 HK á toppinn │ Leiknir hafði betur í baráttunni um Breiðholt HK er komið á toppinn í Inkasso-deild karla eftir 3-1 sigur á Þrótti á útivelli í kvöld. Leiknir hafði svo betur í grannaslagnum gegn ÍR, eining 3-1. Íslenski boltinn 24.5.2018 21:12 Grindavík tók öll þrjú stigin í Garðabæ Grindavík gerði sér lítið fyrir og skellti Stjörnunni í Pepsi-deild kvenna en Grindavík vann 3-2 sigur í leik liðanna í Garðabæ í kvöld. Íslenski boltinn 24.5.2018 21:03 Freyr mættur til Kænugarðs til að sjá Söru leika til úrslita Sara Björk Gunnarsdóttir getur orðið fyrsta íslenska konan til að vinna Meistaradeildina. Íslenski boltinn 24.5.2018 10:00 Haukur Páll: Eina rétta í stöðunni var að skipta mér út af | Myndband Fyrirliði Vals telur sig kláran í slaginn á móti Breiðabliki á sunnudaginn. Íslenski boltinn 24.5.2018 09:47 Valsmenn á pari við titilvörnina skelfilegu fyrir áratug Valur var í sama sæti með sama stigafjölda sumarið 2008. Íslenski boltinn 24.5.2018 09:30 Pepsimörkin: Línuvörðurinn gerir vel án þess að sjá atvikið Valmir Berisha skoraði mark fyrir Fjölni í fyrri hálfleik leiksins gegn KR í fimmtu umferð Pepsi deildarinnar sem var dæmt af vegna rangstöðu. Aðstoðardómarinn lenti á réttri ákvörðun án þess að vita það að mati sérfræðinga Pepsimarkanna. Íslenski boltinn 24.5.2018 09:00 Sjáðu þegar Blikarnir voru rændir marki Blikar voru rændir marki í leik sínum gegn Víkingi í Pepsi-deild karla í kvöld en dómarateymi leiksins mistókst að sjá að skot Gísla Eyjólfsson endaði fyrir innan marklínuna. Íslenski boltinn 23.5.2018 22:54 Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - Fylkir 3-0 │Stjarnan skellti Fylki Stjarnan gerði sér lítið fyrir og skellti Fylki 3-0 á Samsungvellinum í kvöld. Íslenski boltinn 23.5.2018 22:30 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Grindavík - Valur 2-1 │Stórkostlegt mark Sito skildi á milli Grindavík vann óvæntan sigur á Íslandsmeisturum Vals í 5.umferð Pepsi-deildarinnar í kvöld. Jose Enrique Vergara, eða Sito, skoraði sigurmarkið beint úr aukaspyrnu á 87.mínútu þegar allt stefndi í jafntefli. Íslenski boltinn 23.5.2018 22:15 Ólafur: Þurfum að endurskipuleggja allan okkar leik „Þetta var jafn leikur og gat alveg dottið okkar megin en datt þeirra megin í dag, auðvitað eru það vonbrigði,“ sagði Ólafur Jóhannesson þjálfari Valsmanna eftir tapið í Grindavík í kvöld. Íslenski boltinn 23.5.2018 22:02 Gunnleifur: Ætlum á Valsvöllinn og vinna þá Gunnleifur Gunnleifsson, markvörður Breiðabliks, spilaði í dag sinn 115. keppnisleik í röð án þess að missa úr leik. Íslenski boltinn 23.5.2018 21:58 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Breiðablik - Víkingur 0-0 │Breiðablik enn ósigraðir Breiðablik er á toppi Pepsi-deildarinnar með ellefu stig en Víkingur hefur byrjað ágætlega og er með sex stig. Íslenski boltinn 23.5.2018 21:45 Valur með þriðja sigurinn og Selfoss nældi í fyrstu stigin Valur vann sinn þriðja leik af fjórum mögulegum og nýliðar Selfoss skelltu FH í fjórðu umferð Pepsi-deildar kvenna. Íslenski boltinn 23.5.2018 21:29 Meistararnir kláruðu KR í síðari hálfleik Þór/KA vann 2-0 sigur á KR í fjórðu umferð Pepsi-deildar kvenna en leikið var norðan heiða í kvöld. Bæði mörk leiksins komu í síðari hálfleik. Íslenski boltinn 23.5.2018 19:24 « ‹ 313 314 315 316 317 318 319 320 321 … 334 ›
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: FH - Fylkir 1-1 | Nýliðarnir tóku stig í Kaplakrika FH er jafnt Blikum og Grindavík að stigum á toppi Pepsi deildar karla eftir að hafa gert jafntefli við Fylki á heimavelli í kvöld. Nýliðarnir úr Árbænum eru með átta stig í sjöunda sæti. Íslenski boltinn 28.5.2018 21:00
„Markið sem getur breytt Íslandsmótinu fyrir Val“ Gummi Ben og Gunnar Jarl fóru svo langt að segja það í útsendingu Stöðvar 2 Sport í gærkvöldi að Ólafur Karl Finsen hafi bjargað Íslandsmótinu fyrir Valsmenn í sigrinum á toppliði Blika. Íslenski boltinn 28.5.2018 15:00
Ólafur Ingi kominn heim í Fylki: Veiddi lax með berum höndum og færði þjálfaranum Landsliðsmaðurinn Ólafur Ingi Skúlason er kominn í Fylkisbúinginn á nýjan leik. Fylkismenn tilkynntu í dag að Ólafur ætli að klára tímabilið með Árbæjarliðinu þegar hann kemur heim af HM. Íslenski boltinn 28.5.2018 14:03
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Valur - Breiðablik 2-1 │ Tók Ólaf Karl þrjár mínútur að tryggja Val sigur Ólafur Karl Finsen tryggði Val dramatískan sigur á Breiðablik í Pepsi-deild karla. Þetta var fyrsta tap Blika og jafn framt fyrsti sigur Vals síðan í fyrstu umferðinni. Íslenski boltinn 27.5.2018 22:45
Ólafur Karl: Líður eins og ég sé 46 ára Ólafur Karl Finsen var hetja Vals í dag í 2-1 sigri þeirra á toppliði deildarinnar, Breiðablik. Íslenski boltinn 27.5.2018 22:29
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Stjarnan - Grindavík 1-1│Grindvíkingar sluppu með skrekkinn Stjarnan og Grindavík skildu jöfn 1-1 í Garðabænum þegar liðin mættust í 6. umferð Pepsi deildar karla Íslenski boltinn 27.5.2018 22:15
Guðlaugur um meiðsli Sigurbergs: „Þetta lítur ekki vel út“ Guðlaugur Baldursson, þjálfari Keflavík, var eðlilega vonsvikinn eftir 3-1 tap gegn ÍBV á heimavelli í dag. Hann segir að liðið geti ekki verið að gefa mörk. Íslenski boltinn 27.5.2018 20:00
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: KR - KA 2-0 | Fyrsti heimasigur KR KR er komið í fimmta sæti Pepsi-deildarinnar með níu stig eftir 2-0 sigur á KA í fyrsta heimaleik liðsins þetta sumarið. KA er hins vegar í bullandi vandræðum, með fimm stig í tíunda sætinu. Íslenski boltinn 27.5.2018 19:45
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Víkingur - Fjölnir 1-2 | Fjölnir tók stigin þrjú úr Víkinni Fjölnir kleif upp töfluna eftir góðan 2-1 sigur á Víkingum á heimavelli hamingjunnar. Íslenski boltinn 27.5.2018 19:45
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Keflavík - ÍBV 1-3 | Fyrsti sigur Eyjamanna Eyjamenn eru komnir með fimm stig eftir sigurinn gegn Keflavík í Reykjanesbæ. Keflavík er enn án sigurs og er á botninum. Íslenski boltinn 27.5.2018 19:30
Íslandsmeistararnir með fullt hús eftir sigur í Kaplakrika Þór/KA rúllaði yfir FH í Kaplakrika, 4-1, í fimmtu umferð Pepsi-deildar kvenna. Íslandsmeistararnir eru með fullt hús stiga en gestirnir gerðu út um leikinn á fyrstu 50 mínútum leiksins. Íslenski boltinn 27.5.2018 17:46
Sigurmark í uppbótartíma í dramatískum sigri Þórs Þór tryggði sér mikilvæg þrjú stig í fjórðu umferð Inkasso-deildar karla er liðið vann 3-2 sigur á Fram í rosalegum leik á heimavelli í dag. Íslenski boltinn 26.5.2018 18:10
Skagamenn töpuðu tveimur stigum á heimavelli Njarðvík gerði sér lítið fyrir og náði stigi á Skipaskaga er liðið gerði 2-2 jafntefli við heimamenn í ÍA í fjórðu umferð Inkasso-deildar karla. Íslenski boltinn 25.5.2018 21:15
Ólsarar höfðu betur á Ásvöllum Víkingur Ólafsvík nældi sér í afar mikilvæg þrjú stig er liðið vann 1-0 sigur á Haukum á Ásvöllum en leikurinn var liður í fjórðu umferð Inkasso-deildarinnar. Íslenski boltinn 25.5.2018 20:27
Fornspyrnan: Fúll og fullur Siglfirðingur uppljóstraði leyndarmáli Siglufjörður er eitt stærsta bæjarfélag á Íslandi sem hefur aldrei átt lið í efstu deild karla í fótbolta og það er ástæða fyrir því. Íslenski boltinn 24.5.2018 22:45
Umfjöllun og viðtöl: Breiðablik - ÍBV 1-0 │Berglind skaut Blikum á toppinn Breiðablik er með fullt hús stiga og er á toppi Pepsi-deildar kvenna eftir 1-0 sigur á ÍBV. Íslenski boltinn 24.5.2018 22:00
HK á toppinn │ Leiknir hafði betur í baráttunni um Breiðholt HK er komið á toppinn í Inkasso-deild karla eftir 3-1 sigur á Þrótti á útivelli í kvöld. Leiknir hafði svo betur í grannaslagnum gegn ÍR, eining 3-1. Íslenski boltinn 24.5.2018 21:12
Grindavík tók öll þrjú stigin í Garðabæ Grindavík gerði sér lítið fyrir og skellti Stjörnunni í Pepsi-deild kvenna en Grindavík vann 3-2 sigur í leik liðanna í Garðabæ í kvöld. Íslenski boltinn 24.5.2018 21:03
Freyr mættur til Kænugarðs til að sjá Söru leika til úrslita Sara Björk Gunnarsdóttir getur orðið fyrsta íslenska konan til að vinna Meistaradeildina. Íslenski boltinn 24.5.2018 10:00
Haukur Páll: Eina rétta í stöðunni var að skipta mér út af | Myndband Fyrirliði Vals telur sig kláran í slaginn á móti Breiðabliki á sunnudaginn. Íslenski boltinn 24.5.2018 09:47
Valsmenn á pari við titilvörnina skelfilegu fyrir áratug Valur var í sama sæti með sama stigafjölda sumarið 2008. Íslenski boltinn 24.5.2018 09:30
Pepsimörkin: Línuvörðurinn gerir vel án þess að sjá atvikið Valmir Berisha skoraði mark fyrir Fjölni í fyrri hálfleik leiksins gegn KR í fimmtu umferð Pepsi deildarinnar sem var dæmt af vegna rangstöðu. Aðstoðardómarinn lenti á réttri ákvörðun án þess að vita það að mati sérfræðinga Pepsimarkanna. Íslenski boltinn 24.5.2018 09:00
Sjáðu þegar Blikarnir voru rændir marki Blikar voru rændir marki í leik sínum gegn Víkingi í Pepsi-deild karla í kvöld en dómarateymi leiksins mistókst að sjá að skot Gísla Eyjólfsson endaði fyrir innan marklínuna. Íslenski boltinn 23.5.2018 22:54
Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - Fylkir 3-0 │Stjarnan skellti Fylki Stjarnan gerði sér lítið fyrir og skellti Fylki 3-0 á Samsungvellinum í kvöld. Íslenski boltinn 23.5.2018 22:30
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Grindavík - Valur 2-1 │Stórkostlegt mark Sito skildi á milli Grindavík vann óvæntan sigur á Íslandsmeisturum Vals í 5.umferð Pepsi-deildarinnar í kvöld. Jose Enrique Vergara, eða Sito, skoraði sigurmarkið beint úr aukaspyrnu á 87.mínútu þegar allt stefndi í jafntefli. Íslenski boltinn 23.5.2018 22:15
Ólafur: Þurfum að endurskipuleggja allan okkar leik „Þetta var jafn leikur og gat alveg dottið okkar megin en datt þeirra megin í dag, auðvitað eru það vonbrigði,“ sagði Ólafur Jóhannesson þjálfari Valsmanna eftir tapið í Grindavík í kvöld. Íslenski boltinn 23.5.2018 22:02
Gunnleifur: Ætlum á Valsvöllinn og vinna þá Gunnleifur Gunnleifsson, markvörður Breiðabliks, spilaði í dag sinn 115. keppnisleik í röð án þess að missa úr leik. Íslenski boltinn 23.5.2018 21:58
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Breiðablik - Víkingur 0-0 │Breiðablik enn ósigraðir Breiðablik er á toppi Pepsi-deildarinnar með ellefu stig en Víkingur hefur byrjað ágætlega og er með sex stig. Íslenski boltinn 23.5.2018 21:45
Valur með þriðja sigurinn og Selfoss nældi í fyrstu stigin Valur vann sinn þriðja leik af fjórum mögulegum og nýliðar Selfoss skelltu FH í fjórðu umferð Pepsi-deildar kvenna. Íslenski boltinn 23.5.2018 21:29
Meistararnir kláruðu KR í síðari hálfleik Þór/KA vann 2-0 sigur á KR í fjórðu umferð Pepsi-deildar kvenna en leikið var norðan heiða í kvöld. Bæði mörk leiksins komu í síðari hálfleik. Íslenski boltinn 23.5.2018 19:24