Körfubolti Skoraði sína fyrstu körfu í efstu deild með skoti frá miðju Þórsarinn Bergur Ingi Óskarsson skoraði síðustu körfu Þórsara í Subway-deild karla í körfubolta í bili en Þórsliðið er fallið og lék sinn síðasta leik á tímabilinu í gær. Körfubolti 1.4.2022 13:30 Svíar hentu sínum Jóni Arnóri úr landsliðinu eftir hann samdi við rússneskt lið Jonas Jerebko er stærsta körfuboltastjarna Svía í gegnum tíðina sem lék um tíma með Golden State Warriors. Nýjasti samningur hans vakti ekki mikla lukku í heimalandinu. Körfubolti 1.4.2022 12:30 „Ekki hafa áhyggjur af guðinum“ Kevin Durant er samur við sig á samfélagsmiðlum. Körfubolti 1.4.2022 10:31 Gríska goðið orðið stigahæst í sögu Bucks, Dísætur DeRozan og Lakers geta ekkert Að venju var mikið um að vera í NBA-deildinni í körfubolta í nótt. Framlengja þurfti í tveimur háspennuleikjum, í öðrum þeirra varð Giannis Antetokounmpo stigahæsti leikmaður í sögu Milwaukee Bucks. Á sama tíma steinlá LeBron James-laust lið Los Angeles Lakers á útivelli gegn Utah Jazz. Körfubolti 1.4.2022 07:30 Sjáðu körfuna sem gerði út um úrslitakeppnisdraum Blika Lokaumferð Subway-deildar karla bauð upp á mikla dramatík en hún var hvergi meiri en í Smáranum þar sem Breiðablik tók á móti Stjörnunni. Körfubolti 31.3.2022 23:30 Svona líta átta liða úrslit Subway-deildarinnar út Lokaumferð Subway-deildar karla í körfubolta fór fram í kvöld þegar heil umferð var spiluð á sama tíma. Njarðvíkingar tryggðu sér deildarmeistaratitilinn og Keflvíkingar misstu af heimaleikjarétti. Körfubolti 31.3.2022 23:01 Umfjöllun og viðtöl: Tindastóll – Þór Akureyri 99-72 | Stólarnir fara með sjö sigurleiki í röð í úrslitakeppnina Tindastóll fékk Þór frá Akureyri í heimsókn í Síkið í kvöld. Heimamenn byrjuðu leikinn betur og náðu tökum á leiknum frá upphafi og sigruðu nokkuð örugglega að lokum. Lokatölur 99-72. Körfubolti 31.3.2022 22:55 Umfjöllun og viðtöl: Vestri – ÍR 81-92 | Ekkert undir en samt hörkuleikur ÍR-ingar unnu ellefu stiga sigur gegn Vestra í lokaumferð Subway-deildar karla í kvöld, 92-81. Körfubolti 31.3.2022 22:17 Umfjöllun og viðtöl: Njarðvík – Keflavík 98-93| Njarðvík deildarmeistari og Keflavík missti heimavallarréttinn Njarðvík er deildarmeistari eftir fimm stiga sigur á Keflavík í 22. umferð Subway-deildar karla. Önnur úrslit voru Keflavík óhagstæð sem þýddi að Keflavík missti heimavallarréttinn í fyrstu umferð úrslitakeppninnar.Hörður Axel Vilhjálmsson gat þó glaðst yfir því að hann bætti met Justin Shouse og er Hörður orðinn stoðsendingahæsti leikmaður í sögu úrvalsdeildar karla. Körfubolti 31.3.2022 22:13 Umfjöllun og viðtöl: KR – Valur 54-72 | KR náði í úrslitakeppnina þrátt fyrir tap Valur vann mjög góðan sigur á grönnum sínum í KR fyrr í kvöld 54-72 í lokaumferð Subway deildar karla. Valur skellti í lás í vörn sinni og sigldi heim góðum sigri sem færði þá upp í þriðja sæti deildarinnar. KR getur talist heppið en flautukarfa sem tryggði Stjörnunni sigur á Breiðablik tryggði KR sæti í úrslitakeppninni. Körfubolti 31.3.2022 22:09 Pétur verður áfram í Kópavoginum: „Framtíðin er björt hjá Blikum“ Pétur Ingvarsson verður áfram í brúnni hjá karlaliði Breiðabliks í körfubolta. Breiðablik sem var nýliði í deildinni á yfirstandandi leiktíð missti á einkar svekkjandi hátt af sæti í úrslitakeppni Subway-deildarinnar í kvöld. Körfubolti 31.3.2022 21:59 Baldur Þór: Þurfum alla á dekk Baldur Þór Ragnarsson, þjálfari Tindastóls, var ánægður með sigur sinna manna gegn föllnum Þórsurum frá Akureyri í kvöld. Körfubolti 31.3.2022 21:51 Umfjöllun og viðtöl: Grindavík – Þór Þorlákshöfn 93-105 | Öruggur sigur Þórsara í upphitun liðanna fyrir úrslitakeppni Þór frá Þorlákshöfn vann nokkuð þægilegan sigur á Grindavík í lokaumferð Subway-deildarinnar í kvöld. Liðin mætast í einvígi í 8-liða úrslitum sem hefst í næstu viku. Körfubolti 31.3.2022 21:34 Lárus: Þurfum að horfa á stóru myndina Lárus Jónsson sagði lítið að marka úrslitin í leiknum gegn Grindavík í kvöld enda heimaliðið án tveggja sterkra leikmmanna. Hann sagði Þórsara ekki geta verið alltof ósátta þó deildarmeistaratitillinn hafi runnið úr þeirra greipum. Körfubolti 31.3.2022 21:32 Finnur Freyr: Við erum mjög stoltir af þessum árangri Finnur Freyr var ánægður með varnarleik sinna manna í kvöld og var stoltur af árangri liðsins þennan vetur. Valur lagði KR 54-72 á Meistaravöllum í lokaumferð Subway deildar karla. Körfubolti 31.3.2022 21:30 Ármann á leið í úrslitaeinvígi um sæti í efstu deild Ármann tryggði sér farseðilinn í úrslitaeinvígi um sæti í Subway-deild kvenna með ellefu stiga sigri gegn Hamar/Þór í kvöld, 82-71. Körfubolti 31.3.2022 21:13 Umfjöllun og viðtöl: Breiðablik – Stjarnan 105-107 | Gríðarleg dramatík þegar Blikar misstu af sæti í úrslitakeppninni Breiðablik þarf að bíta í hið margfræaga súra epli að sitja eftir með sárt ennið og fara ekki í úrslitakeppni Subway-deildar karla í körfubolta karla þetta árið. Þetta varð ljóst eftir 105-107 tap Blika gegn Stjörnunni en liðin áttust við í lokaumferð deildarkeppninnar í Smáranum í Kópavogi í kvöld. Körfubolti 31.3.2022 20:52 Körfuboltakvöld með alla leikina í beinni Klukkan 19.15 hefst lokaumferðin í Subway-deild karla og ríkir mikil spenna fyrir kvöldinu enda mikið undir. Körfubolti 31.3.2022 19:01 Kántrýstjarna frestaði tónleikum af því hann vildi ekki missa af leik UNC og Duke Kántrýstjarnan Eric Church er á tónleikaferð um Bandaríkin þessi misserin. Margir tónlistarmenn hafa þurft að fresta tónleikum út af kórónuveirunni en Church þurfti að aflýsa tónleikum vegna allt annarrar ástæðu. Körfubolti 31.3.2022 16:00 Hörður Axel skrifar söguna og bætir metið með næstu stoðsendingu Keflvíkingurinn Hörður Axel Vilhjálmsson verður stoðsendingahæsti leikmaðurinn í sögu úrvalsdeildar karla um leið og hann gefur næstu stoðsendingu. Körfubolti 31.3.2022 14:40 Sætin sem eru í boði fyrir hvert lið í lokaumferðinni í kvöld Lokaumferð Subway-deildar karla fer fram í kvöld og þá kemur í ljós hvaða lið verður deildarmeistari, hvað verður síðasta liðið til að tryggja sér sæti í úrslitakeppninni og hvaða lið munu mætast í átta liða úrslitum hennar. Körfubolti 31.3.2022 12:00 Sjáðu fagnaðarlætin er Fjölnir fékk fyrsta titilinn í hendurnar Fjölnir er deildarmeistari Subway-deildar kvenna í körfubolta. Um er að ræða fyrsta titil félagins í boltagrein. Farið var yfir fagnaðarlætin og frammistöðu Fjölnis í vetur í Körfuboltakvöldi að leik loknum. Körfubolti 31.3.2022 11:00 Sólirnar unnu Curry-lausa Stríðsmenn í hörkuleik | Luka og LaMelo léku listir sínar Það var vægast sagt nóg um að vera í NBA-deildinni í körfubolta í nótt. Alls fóru 11 leikir fram. Besta lið deildarinnar, Phoenix Suns, vann nauman sigur á Stephen Curry-lausu liði Golden State Warriors, LaMelo Ball var í stuði er Charlotte Hornets vann New York Knicks og Luka Dončić heldur áfram að heilla með Dallas Mavericks. Körfubolti 31.3.2022 07:31 Lovísa Hennings: Ég bíð eftir því að fá fleiri lið í efstu deild Lovísa Björt Henningsdóttir, leikmaður Hauka, var til tals í hlaðvarpsþáttinum Undir Körfunni sem birtist núna í morgun. Þar ræðir Lovísa meðal annars þá hugmynd að fjölga liðum í Subway-deild kvenna. Körfubolti 31.3.2022 07:00 Aliyah um að mæta kærustunni: Alltaf mikil samkeppni Aliyah Daija Mazyck, átti stórleik er Fjölnir var deildarmeistari í Subway-deild kvenna eftir tíu stiga tap gegn Val 76-86. Körfubolti 30.3.2022 22:59 Umfjöllun og viðtöl: Fjölnir 76-86 Valur | Bikarinn í voginn Þrátt fyrir 10 stiga tap í kvöld þá er Fjölnir deildarmeistari í Subway-deild kvenna vegna betri innbyrðisstöðu gegn Val, lokatölur 76-86. Körfubolti 30.3.2022 22:30 KR-ingar knýja fram oddaleik Það verður oddaleikur í undanúrslitum úrslitakeppni fyrstu deildar kvenna, á milli ÍR og KR eftir að KR-ingar gerðu sér lítið fyrir og unnu annan leikinn í röð gegn ÍR. KR vann viðureign liðanna í Vesturbænum í kvöld, 86-79. Körfubolti 30.3.2022 22:00 Haukar tóku Blika og Keflavík vann nágrannaslaginn gegn Njarðvík Deildarkeppni Subway-deild kvenna er lokið með þremur leikjum. Haukarnir sigruðu Breiðablik í Ólafssal, 74-65 á meðan Keflavík vann erkifjendur í Njarðvík með 10 stigum við Sunnubraut, 72-62. Körfubolti 30.3.2022 21:36 Martin stigahæstur hjá Valencia gegn Cedevita í Eurocup Martin Hermannsson var stigahæstur hjá Valencia í 6 stiga tapi liðsins gegn Cedevita Olimpija í Eurocup, 82-76. Körfubolti 30.3.2022 20:00 Westbrook reifst við blaðamann eftir stórtap Lakers Los Angeles Lakers steinlá fyrir Dallas Mavericks í NBA-deildinni í nótt og er ekki lengur í umspilssæti um sæti í úrslitakeppninni. Eftir leikinn reifst Russell Westbrook við blaðamann. Körfubolti 30.3.2022 16:31 « ‹ 135 136 137 138 139 140 141 142 143 … 334 ›
Skoraði sína fyrstu körfu í efstu deild með skoti frá miðju Þórsarinn Bergur Ingi Óskarsson skoraði síðustu körfu Þórsara í Subway-deild karla í körfubolta í bili en Þórsliðið er fallið og lék sinn síðasta leik á tímabilinu í gær. Körfubolti 1.4.2022 13:30
Svíar hentu sínum Jóni Arnóri úr landsliðinu eftir hann samdi við rússneskt lið Jonas Jerebko er stærsta körfuboltastjarna Svía í gegnum tíðina sem lék um tíma með Golden State Warriors. Nýjasti samningur hans vakti ekki mikla lukku í heimalandinu. Körfubolti 1.4.2022 12:30
„Ekki hafa áhyggjur af guðinum“ Kevin Durant er samur við sig á samfélagsmiðlum. Körfubolti 1.4.2022 10:31
Gríska goðið orðið stigahæst í sögu Bucks, Dísætur DeRozan og Lakers geta ekkert Að venju var mikið um að vera í NBA-deildinni í körfubolta í nótt. Framlengja þurfti í tveimur háspennuleikjum, í öðrum þeirra varð Giannis Antetokounmpo stigahæsti leikmaður í sögu Milwaukee Bucks. Á sama tíma steinlá LeBron James-laust lið Los Angeles Lakers á útivelli gegn Utah Jazz. Körfubolti 1.4.2022 07:30
Sjáðu körfuna sem gerði út um úrslitakeppnisdraum Blika Lokaumferð Subway-deildar karla bauð upp á mikla dramatík en hún var hvergi meiri en í Smáranum þar sem Breiðablik tók á móti Stjörnunni. Körfubolti 31.3.2022 23:30
Svona líta átta liða úrslit Subway-deildarinnar út Lokaumferð Subway-deildar karla í körfubolta fór fram í kvöld þegar heil umferð var spiluð á sama tíma. Njarðvíkingar tryggðu sér deildarmeistaratitilinn og Keflvíkingar misstu af heimaleikjarétti. Körfubolti 31.3.2022 23:01
Umfjöllun og viðtöl: Tindastóll – Þór Akureyri 99-72 | Stólarnir fara með sjö sigurleiki í röð í úrslitakeppnina Tindastóll fékk Þór frá Akureyri í heimsókn í Síkið í kvöld. Heimamenn byrjuðu leikinn betur og náðu tökum á leiknum frá upphafi og sigruðu nokkuð örugglega að lokum. Lokatölur 99-72. Körfubolti 31.3.2022 22:55
Umfjöllun og viðtöl: Vestri – ÍR 81-92 | Ekkert undir en samt hörkuleikur ÍR-ingar unnu ellefu stiga sigur gegn Vestra í lokaumferð Subway-deildar karla í kvöld, 92-81. Körfubolti 31.3.2022 22:17
Umfjöllun og viðtöl: Njarðvík – Keflavík 98-93| Njarðvík deildarmeistari og Keflavík missti heimavallarréttinn Njarðvík er deildarmeistari eftir fimm stiga sigur á Keflavík í 22. umferð Subway-deildar karla. Önnur úrslit voru Keflavík óhagstæð sem þýddi að Keflavík missti heimavallarréttinn í fyrstu umferð úrslitakeppninnar.Hörður Axel Vilhjálmsson gat þó glaðst yfir því að hann bætti met Justin Shouse og er Hörður orðinn stoðsendingahæsti leikmaður í sögu úrvalsdeildar karla. Körfubolti 31.3.2022 22:13
Umfjöllun og viðtöl: KR – Valur 54-72 | KR náði í úrslitakeppnina þrátt fyrir tap Valur vann mjög góðan sigur á grönnum sínum í KR fyrr í kvöld 54-72 í lokaumferð Subway deildar karla. Valur skellti í lás í vörn sinni og sigldi heim góðum sigri sem færði þá upp í þriðja sæti deildarinnar. KR getur talist heppið en flautukarfa sem tryggði Stjörnunni sigur á Breiðablik tryggði KR sæti í úrslitakeppninni. Körfubolti 31.3.2022 22:09
Pétur verður áfram í Kópavoginum: „Framtíðin er björt hjá Blikum“ Pétur Ingvarsson verður áfram í brúnni hjá karlaliði Breiðabliks í körfubolta. Breiðablik sem var nýliði í deildinni á yfirstandandi leiktíð missti á einkar svekkjandi hátt af sæti í úrslitakeppni Subway-deildarinnar í kvöld. Körfubolti 31.3.2022 21:59
Baldur Þór: Þurfum alla á dekk Baldur Þór Ragnarsson, þjálfari Tindastóls, var ánægður með sigur sinna manna gegn föllnum Þórsurum frá Akureyri í kvöld. Körfubolti 31.3.2022 21:51
Umfjöllun og viðtöl: Grindavík – Þór Þorlákshöfn 93-105 | Öruggur sigur Þórsara í upphitun liðanna fyrir úrslitakeppni Þór frá Þorlákshöfn vann nokkuð þægilegan sigur á Grindavík í lokaumferð Subway-deildarinnar í kvöld. Liðin mætast í einvígi í 8-liða úrslitum sem hefst í næstu viku. Körfubolti 31.3.2022 21:34
Lárus: Þurfum að horfa á stóru myndina Lárus Jónsson sagði lítið að marka úrslitin í leiknum gegn Grindavík í kvöld enda heimaliðið án tveggja sterkra leikmmanna. Hann sagði Þórsara ekki geta verið alltof ósátta þó deildarmeistaratitillinn hafi runnið úr þeirra greipum. Körfubolti 31.3.2022 21:32
Finnur Freyr: Við erum mjög stoltir af þessum árangri Finnur Freyr var ánægður með varnarleik sinna manna í kvöld og var stoltur af árangri liðsins þennan vetur. Valur lagði KR 54-72 á Meistaravöllum í lokaumferð Subway deildar karla. Körfubolti 31.3.2022 21:30
Ármann á leið í úrslitaeinvígi um sæti í efstu deild Ármann tryggði sér farseðilinn í úrslitaeinvígi um sæti í Subway-deild kvenna með ellefu stiga sigri gegn Hamar/Þór í kvöld, 82-71. Körfubolti 31.3.2022 21:13
Umfjöllun og viðtöl: Breiðablik – Stjarnan 105-107 | Gríðarleg dramatík þegar Blikar misstu af sæti í úrslitakeppninni Breiðablik þarf að bíta í hið margfræaga súra epli að sitja eftir með sárt ennið og fara ekki í úrslitakeppni Subway-deildar karla í körfubolta karla þetta árið. Þetta varð ljóst eftir 105-107 tap Blika gegn Stjörnunni en liðin áttust við í lokaumferð deildarkeppninnar í Smáranum í Kópavogi í kvöld. Körfubolti 31.3.2022 20:52
Körfuboltakvöld með alla leikina í beinni Klukkan 19.15 hefst lokaumferðin í Subway-deild karla og ríkir mikil spenna fyrir kvöldinu enda mikið undir. Körfubolti 31.3.2022 19:01
Kántrýstjarna frestaði tónleikum af því hann vildi ekki missa af leik UNC og Duke Kántrýstjarnan Eric Church er á tónleikaferð um Bandaríkin þessi misserin. Margir tónlistarmenn hafa þurft að fresta tónleikum út af kórónuveirunni en Church þurfti að aflýsa tónleikum vegna allt annarrar ástæðu. Körfubolti 31.3.2022 16:00
Hörður Axel skrifar söguna og bætir metið með næstu stoðsendingu Keflvíkingurinn Hörður Axel Vilhjálmsson verður stoðsendingahæsti leikmaðurinn í sögu úrvalsdeildar karla um leið og hann gefur næstu stoðsendingu. Körfubolti 31.3.2022 14:40
Sætin sem eru í boði fyrir hvert lið í lokaumferðinni í kvöld Lokaumferð Subway-deildar karla fer fram í kvöld og þá kemur í ljós hvaða lið verður deildarmeistari, hvað verður síðasta liðið til að tryggja sér sæti í úrslitakeppninni og hvaða lið munu mætast í átta liða úrslitum hennar. Körfubolti 31.3.2022 12:00
Sjáðu fagnaðarlætin er Fjölnir fékk fyrsta titilinn í hendurnar Fjölnir er deildarmeistari Subway-deildar kvenna í körfubolta. Um er að ræða fyrsta titil félagins í boltagrein. Farið var yfir fagnaðarlætin og frammistöðu Fjölnis í vetur í Körfuboltakvöldi að leik loknum. Körfubolti 31.3.2022 11:00
Sólirnar unnu Curry-lausa Stríðsmenn í hörkuleik | Luka og LaMelo léku listir sínar Það var vægast sagt nóg um að vera í NBA-deildinni í körfubolta í nótt. Alls fóru 11 leikir fram. Besta lið deildarinnar, Phoenix Suns, vann nauman sigur á Stephen Curry-lausu liði Golden State Warriors, LaMelo Ball var í stuði er Charlotte Hornets vann New York Knicks og Luka Dončić heldur áfram að heilla með Dallas Mavericks. Körfubolti 31.3.2022 07:31
Lovísa Hennings: Ég bíð eftir því að fá fleiri lið í efstu deild Lovísa Björt Henningsdóttir, leikmaður Hauka, var til tals í hlaðvarpsþáttinum Undir Körfunni sem birtist núna í morgun. Þar ræðir Lovísa meðal annars þá hugmynd að fjölga liðum í Subway-deild kvenna. Körfubolti 31.3.2022 07:00
Aliyah um að mæta kærustunni: Alltaf mikil samkeppni Aliyah Daija Mazyck, átti stórleik er Fjölnir var deildarmeistari í Subway-deild kvenna eftir tíu stiga tap gegn Val 76-86. Körfubolti 30.3.2022 22:59
Umfjöllun og viðtöl: Fjölnir 76-86 Valur | Bikarinn í voginn Þrátt fyrir 10 stiga tap í kvöld þá er Fjölnir deildarmeistari í Subway-deild kvenna vegna betri innbyrðisstöðu gegn Val, lokatölur 76-86. Körfubolti 30.3.2022 22:30
KR-ingar knýja fram oddaleik Það verður oddaleikur í undanúrslitum úrslitakeppni fyrstu deildar kvenna, á milli ÍR og KR eftir að KR-ingar gerðu sér lítið fyrir og unnu annan leikinn í röð gegn ÍR. KR vann viðureign liðanna í Vesturbænum í kvöld, 86-79. Körfubolti 30.3.2022 22:00
Haukar tóku Blika og Keflavík vann nágrannaslaginn gegn Njarðvík Deildarkeppni Subway-deild kvenna er lokið með þremur leikjum. Haukarnir sigruðu Breiðablik í Ólafssal, 74-65 á meðan Keflavík vann erkifjendur í Njarðvík með 10 stigum við Sunnubraut, 72-62. Körfubolti 30.3.2022 21:36
Martin stigahæstur hjá Valencia gegn Cedevita í Eurocup Martin Hermannsson var stigahæstur hjá Valencia í 6 stiga tapi liðsins gegn Cedevita Olimpija í Eurocup, 82-76. Körfubolti 30.3.2022 20:00
Westbrook reifst við blaðamann eftir stórtap Lakers Los Angeles Lakers steinlá fyrir Dallas Mavericks í NBA-deildinni í nótt og er ekki lengur í umspilssæti um sæti í úrslitakeppninni. Eftir leikinn reifst Russell Westbrook við blaðamann. Körfubolti 30.3.2022 16:31