Körfubolti Snemmbúin jólagjöf fyrir stuðningsmenn Lakers: Davis framlengir Anthony Davis mun skrifa undir fimm ára samning við Los Angeles Lakers. Hann átti stóran þátt í að liðið varð NBA-meistari á síðasta tímabili. Körfubolti 3.12.2020 16:30 Risaskipti í NBA-deildinni í körfubolta í nótt Stjörnuleikmennirnir Russell Westbrook og John Wall eru komnir í ný félög í NBA-deildinni í körfubolta eftir athyglisverð leikmannaskipti í gær. Körfubolti 3.12.2020 12:31 LeBron framlengir til 2023 | Gæti spilað með syni sínum LeBron James, stórstjarna Los Angeles Lakers og einn albesti leikmaður NBA-deildarinnar frá upphafi, hefur skrifað undir framlengingu á samningi sínum við félagið. Körfubolti 3.12.2020 08:00 Curry vill ekki gefa upp hvort Drake hafi slitið krossband er þeir spiluðu einn á einn Steph Curry – leikmaður Golden State Warriors - var í viðtali nýverið þar sem hann var spurður út í það hvort tónlistarmaðurinn Drake hefði slitið krossband í hné er þeir voru að spila körfubolta einn á einn. Körfubolti 2.12.2020 23:00 Körfuboltafólk sendir frá sér yfirlýsingu: „Getur ekki talist boðlegt“ Íþróttafólk er orðið þreytt á æfinga- og keppnisbanni sem er við lýði á Íslandi og körfuboltafólk landsins hefur nú sent frá sér yfirlýsingu. Körfubolti 2.12.2020 22:19 Vill sjá forystu ÍSÍ meira áberandi út á við Hannes S. Jónsson, formaður KKÍ, segir ÍSÍ vinna gott starf en neitar því ekki að myndi vilja sjá fulltrúa sambandsins meira áberandi út á við. Körfubolti 2.12.2020 12:00 Fyrirliði körfuboltalandsliðsins með pistil: „Erum að minnka atvinnumöguleika hjá okkar efnilegustu leikmönnum“ Fyrirliði körfuboltalandsliðsins sá sig knúinn til þess að skrifa pistil um stöðuna í æfinga- og keppnismálum hér á landi. Körfubolti 1.12.2020 22:18 Steph Curry farinn að finna fyrir aldrinum Hinn 32 ára gamli Steph Curry segist vera farinn að finna fyrir aldrinum eftir að hitta nýliðana sem Golden State Warriors – lið hans í NBA-deildinni í körfubolta – valdi í nýliðavali deildarinnar á dögunum. Körfubolti 1.12.2020 17:01 Martin og félagar byrja rosalegan desember á því að heimsækja Barcelona Það verður sannkölluð NBA deildar keyrsla á Martin Hermannssyni og félögum hjá spænska körfuboltaliðinu í desembermánuði. Körfubolti 1.12.2020 15:16 Formaður KKÍ vonsvikinn og reiður með tíðindi dagsins Hannes S. Jónsson, formaður KKÍ, var ekkert sérstaklega ánægður með tíðindin sem bárust um hádegið, að gildandi samkomutakmarkanir vegna kórónuveirufaraldursins verði áfram við lýði til 9. desember. Það þýðir að íslenskt íþróttafólk, fullorðnir og ungmenni, mega ekki æfa eða keppa eins og undanfarna tvo mánuði. Körfubolti 1.12.2020 14:01 Segir að Davis ráði hversu langan samning hann geri við Lakers Anthony Davis, önnur af stórstjörnum Los Angeles Lakers í NBA-deildinni í körfubolta, hefur ekki skrifað undir nýjan samning við meistarana Vestanhafs. Körfubolti 1.12.2020 13:30 Elvar Már leikmaður mánaðarins í Litáen Elvar Már Friðriksson, leikstjórnandi BC Siauliai, hefur verið valinn besti leikmaður nóvember-mánaðar í litáísku úrvalsdeildinni í körfubolta. Körfubolti 30.11.2020 16:30 Rifjuðu upp blómaskeið körfuboltans í Blómabænum Strákarnir í Domino's Körfuboltakvöldi rifjuðu upp þegar Hamar átti lið í efstu deild og sýndu frá frægum leik liðsins gegn Haukum fyrir nítján árum. Körfubolti 30.11.2020 15:00 Skipt þrisvar sinnum á milli liða á einni viku og á nú NBA metið NBA-leikmaðurinn Trevor Ariza átti stórfurðulega viku en í henni náði kappinn að vera leikmaður fjögurra liða í NBA-deildinni. Körfubolti 30.11.2020 11:00 Hversu langt hefði Hafþór Júlíus getað náð í körfubolta? Í Körfuboltakvöldi Kjartans Atla Kjartanssonar síðastliðið föstudagskvöld var farið yfir ýmis málefni tengd körfubolta þó ekkert sé leikið hér á landi um þessar mundir. Körfubolti 30.11.2020 07:00 Ræddu muninn á gengi Valencia heima fyrir og svo í EuroLeague Farið var yfir gengi Martin Hermannssonar og félaga í Valencia í spænsku úrvalsdeildinni í síðasta þætti Dominos Körfuboltakvölds. Liðið er sem stendur í 13. sæti með aðeins fjóra sigra eftir tíu leiki. Körfubolti 29.11.2020 10:46 „Ég vil bara fá svör og skýringar varðandi af hverju við megum ekki æfa“ Benedikt Guðmundsson, landsliðsþjálfari kvenna, vill fá skýrari svör varðandi af hverju íslenskt íþróttafólk má ekki æfa. Finnur Freyr Stefánsson, þjálfari Vals, segir ekki hægt að þjálfa lið á tímum sem þessum. Körfubolti 28.11.2020 23:00 Hörður Axel: Búið að taka rosalega mikið af okkur ef við fáum ekki einu sinni að snerta boltann Landsliðsmaðurinn Hörður Axel Vilhjálmsson var til tals eftir frábæran sigur Íslands á Kósóvó í undankeppni HM 2023 í körfubolta í dag. Hörður Axel, fyrirliði íslenska liðsins, var mjög stoltur af liði sínu í dag. Körfubolti 28.11.2020 20:16 Umfjöllun: Ísland - Kósóvó 86-62 | Fullt hús í búbblunni Ísland tapaði naumlega fyrir Kósóvó, 80-78, í fyrri leik liðanna í forkeppni HM 2023 í körfubolta karla en strákarnir hefndu fyrir tapið í dag. Körfubolti 28.11.2020 16:55 Martin með fleiri fráköst en stig í flottum Evrópusigri Martin Hermannsson hafði hægt um sig er Valencia vann flottan útisigur á Fenerbache á útivelli í EuroLeague í kvöld. Körfubolti 27.11.2020 19:27 Sex með yfir tíu stig í fyrsta sinn í fjögur ár Margir leikmenn voru að skila stigum á töfluna í sigri íslenska karlalandsliðsins í körfubolta í gær. Körfubolti 27.11.2020 15:30 Fengu íslensku strákarnir minnsta búningsklefann í Slóvakíu? Íslenska karlalandsliðið í körfubolta sigraði Lúxemborg, 90-76, í forkeppni heimsmeistaramótsins í körfubolta í gær. Leikið var í Bratislava, höfuðborg Slóvakíu. Körfubolti 27.11.2020 12:31 Umfjöllun: Ísland - Lúxemborg 90-76 | Öflugur viðsnúningur skilaði íslenskum sigri Ísland vann sinn annan leik í röð í forkeppni heimsmeistaramóts karla í körfubolta 2023 þegar liðið sigraði Lúxemborg, 90-76, í Bratislava í Slóvakíu. Körfubolti 26.11.2020 16:50 Saga Tryggva eiginlega sama sagan og í myndinni „The Air Up There“ Miðherji íslenska landsliðsins í körfubolta notar hvert tækifæri til að skella sér í Svartárvatn en Körfuboltakvöld sýndi úr heimsókninni til hans í þættinum „Um land allt.“ Körfubolti 25.11.2020 14:01 Haukur Helgi jákvæður á ný og missir af landsleikjunum Íslenski landsliðsmaðurinn Haukur Helgi Pálsson fær ekki leyfi til þess að spila með íslenska körfuboltalandsliðinu í leikjunum tveimur í FIBA búbblunni í Slókvakíu. Körfubolti 25.11.2020 13:16 Njósnarinn hjá Lúxemborg óttast Tryggva og segir Ísland vera með sterkasta liðið Lúxemborg telur sig þurfa að hafa sérstakar gætur á miðherja íslenska liðsins þegar Ísland og Lúxemborg mætast í forkeppni fyrir HM 2023. Körfubolti 24.11.2020 16:00 Fimm NBA leikmenn fóru og hittu páfann Frans páfi fékk óvenjulega heimsókn í Vatíkanið í gær. Körfubolti 24.11.2020 11:31 Semur aftur við meistarana Það er nóg um að vera á skrifstofu NBA-meistara Los Angeles Lakers þessa dagana. Nú hefur Markieff Morris staðfest að hann stefni á að verja titilinn á komandi leiktíð. Körfubolti 23.11.2020 20:46 Rifjuðu upp gamlan KFÍ-leik þar sem sextán ára Siggi Þorsteins lét til sín taka Domino's Körfuboltakvöld fór í safnið og rifjaði upp gamlan leik KFÍ og Fjölnis á Ísafirði frá 2004. Körfubolti 23.11.2020 15:31 Körfuboltakvöld skorar á Seinni bylgjuna í tilefni jólanna Strákarnir í Domino´s Körfuboltakvöldi eru komnir í jólaskap og vilja fá kollega sína í Seinni bylgjunni með í jólafjörið. Körfubolti 23.11.2020 14:30 « ‹ 218 219 220 221 222 223 224 225 226 … 334 ›
Snemmbúin jólagjöf fyrir stuðningsmenn Lakers: Davis framlengir Anthony Davis mun skrifa undir fimm ára samning við Los Angeles Lakers. Hann átti stóran þátt í að liðið varð NBA-meistari á síðasta tímabili. Körfubolti 3.12.2020 16:30
Risaskipti í NBA-deildinni í körfubolta í nótt Stjörnuleikmennirnir Russell Westbrook og John Wall eru komnir í ný félög í NBA-deildinni í körfubolta eftir athyglisverð leikmannaskipti í gær. Körfubolti 3.12.2020 12:31
LeBron framlengir til 2023 | Gæti spilað með syni sínum LeBron James, stórstjarna Los Angeles Lakers og einn albesti leikmaður NBA-deildarinnar frá upphafi, hefur skrifað undir framlengingu á samningi sínum við félagið. Körfubolti 3.12.2020 08:00
Curry vill ekki gefa upp hvort Drake hafi slitið krossband er þeir spiluðu einn á einn Steph Curry – leikmaður Golden State Warriors - var í viðtali nýverið þar sem hann var spurður út í það hvort tónlistarmaðurinn Drake hefði slitið krossband í hné er þeir voru að spila körfubolta einn á einn. Körfubolti 2.12.2020 23:00
Körfuboltafólk sendir frá sér yfirlýsingu: „Getur ekki talist boðlegt“ Íþróttafólk er orðið þreytt á æfinga- og keppnisbanni sem er við lýði á Íslandi og körfuboltafólk landsins hefur nú sent frá sér yfirlýsingu. Körfubolti 2.12.2020 22:19
Vill sjá forystu ÍSÍ meira áberandi út á við Hannes S. Jónsson, formaður KKÍ, segir ÍSÍ vinna gott starf en neitar því ekki að myndi vilja sjá fulltrúa sambandsins meira áberandi út á við. Körfubolti 2.12.2020 12:00
Fyrirliði körfuboltalandsliðsins með pistil: „Erum að minnka atvinnumöguleika hjá okkar efnilegustu leikmönnum“ Fyrirliði körfuboltalandsliðsins sá sig knúinn til þess að skrifa pistil um stöðuna í æfinga- og keppnismálum hér á landi. Körfubolti 1.12.2020 22:18
Steph Curry farinn að finna fyrir aldrinum Hinn 32 ára gamli Steph Curry segist vera farinn að finna fyrir aldrinum eftir að hitta nýliðana sem Golden State Warriors – lið hans í NBA-deildinni í körfubolta – valdi í nýliðavali deildarinnar á dögunum. Körfubolti 1.12.2020 17:01
Martin og félagar byrja rosalegan desember á því að heimsækja Barcelona Það verður sannkölluð NBA deildar keyrsla á Martin Hermannssyni og félögum hjá spænska körfuboltaliðinu í desembermánuði. Körfubolti 1.12.2020 15:16
Formaður KKÍ vonsvikinn og reiður með tíðindi dagsins Hannes S. Jónsson, formaður KKÍ, var ekkert sérstaklega ánægður með tíðindin sem bárust um hádegið, að gildandi samkomutakmarkanir vegna kórónuveirufaraldursins verði áfram við lýði til 9. desember. Það þýðir að íslenskt íþróttafólk, fullorðnir og ungmenni, mega ekki æfa eða keppa eins og undanfarna tvo mánuði. Körfubolti 1.12.2020 14:01
Segir að Davis ráði hversu langan samning hann geri við Lakers Anthony Davis, önnur af stórstjörnum Los Angeles Lakers í NBA-deildinni í körfubolta, hefur ekki skrifað undir nýjan samning við meistarana Vestanhafs. Körfubolti 1.12.2020 13:30
Elvar Már leikmaður mánaðarins í Litáen Elvar Már Friðriksson, leikstjórnandi BC Siauliai, hefur verið valinn besti leikmaður nóvember-mánaðar í litáísku úrvalsdeildinni í körfubolta. Körfubolti 30.11.2020 16:30
Rifjuðu upp blómaskeið körfuboltans í Blómabænum Strákarnir í Domino's Körfuboltakvöldi rifjuðu upp þegar Hamar átti lið í efstu deild og sýndu frá frægum leik liðsins gegn Haukum fyrir nítján árum. Körfubolti 30.11.2020 15:00
Skipt þrisvar sinnum á milli liða á einni viku og á nú NBA metið NBA-leikmaðurinn Trevor Ariza átti stórfurðulega viku en í henni náði kappinn að vera leikmaður fjögurra liða í NBA-deildinni. Körfubolti 30.11.2020 11:00
Hversu langt hefði Hafþór Júlíus getað náð í körfubolta? Í Körfuboltakvöldi Kjartans Atla Kjartanssonar síðastliðið föstudagskvöld var farið yfir ýmis málefni tengd körfubolta þó ekkert sé leikið hér á landi um þessar mundir. Körfubolti 30.11.2020 07:00
Ræddu muninn á gengi Valencia heima fyrir og svo í EuroLeague Farið var yfir gengi Martin Hermannssonar og félaga í Valencia í spænsku úrvalsdeildinni í síðasta þætti Dominos Körfuboltakvölds. Liðið er sem stendur í 13. sæti með aðeins fjóra sigra eftir tíu leiki. Körfubolti 29.11.2020 10:46
„Ég vil bara fá svör og skýringar varðandi af hverju við megum ekki æfa“ Benedikt Guðmundsson, landsliðsþjálfari kvenna, vill fá skýrari svör varðandi af hverju íslenskt íþróttafólk má ekki æfa. Finnur Freyr Stefánsson, þjálfari Vals, segir ekki hægt að þjálfa lið á tímum sem þessum. Körfubolti 28.11.2020 23:00
Hörður Axel: Búið að taka rosalega mikið af okkur ef við fáum ekki einu sinni að snerta boltann Landsliðsmaðurinn Hörður Axel Vilhjálmsson var til tals eftir frábæran sigur Íslands á Kósóvó í undankeppni HM 2023 í körfubolta í dag. Hörður Axel, fyrirliði íslenska liðsins, var mjög stoltur af liði sínu í dag. Körfubolti 28.11.2020 20:16
Umfjöllun: Ísland - Kósóvó 86-62 | Fullt hús í búbblunni Ísland tapaði naumlega fyrir Kósóvó, 80-78, í fyrri leik liðanna í forkeppni HM 2023 í körfubolta karla en strákarnir hefndu fyrir tapið í dag. Körfubolti 28.11.2020 16:55
Martin með fleiri fráköst en stig í flottum Evrópusigri Martin Hermannsson hafði hægt um sig er Valencia vann flottan útisigur á Fenerbache á útivelli í EuroLeague í kvöld. Körfubolti 27.11.2020 19:27
Sex með yfir tíu stig í fyrsta sinn í fjögur ár Margir leikmenn voru að skila stigum á töfluna í sigri íslenska karlalandsliðsins í körfubolta í gær. Körfubolti 27.11.2020 15:30
Fengu íslensku strákarnir minnsta búningsklefann í Slóvakíu? Íslenska karlalandsliðið í körfubolta sigraði Lúxemborg, 90-76, í forkeppni heimsmeistaramótsins í körfubolta í gær. Leikið var í Bratislava, höfuðborg Slóvakíu. Körfubolti 27.11.2020 12:31
Umfjöllun: Ísland - Lúxemborg 90-76 | Öflugur viðsnúningur skilaði íslenskum sigri Ísland vann sinn annan leik í röð í forkeppni heimsmeistaramóts karla í körfubolta 2023 þegar liðið sigraði Lúxemborg, 90-76, í Bratislava í Slóvakíu. Körfubolti 26.11.2020 16:50
Saga Tryggva eiginlega sama sagan og í myndinni „The Air Up There“ Miðherji íslenska landsliðsins í körfubolta notar hvert tækifæri til að skella sér í Svartárvatn en Körfuboltakvöld sýndi úr heimsókninni til hans í þættinum „Um land allt.“ Körfubolti 25.11.2020 14:01
Haukur Helgi jákvæður á ný og missir af landsleikjunum Íslenski landsliðsmaðurinn Haukur Helgi Pálsson fær ekki leyfi til þess að spila með íslenska körfuboltalandsliðinu í leikjunum tveimur í FIBA búbblunni í Slókvakíu. Körfubolti 25.11.2020 13:16
Njósnarinn hjá Lúxemborg óttast Tryggva og segir Ísland vera með sterkasta liðið Lúxemborg telur sig þurfa að hafa sérstakar gætur á miðherja íslenska liðsins þegar Ísland og Lúxemborg mætast í forkeppni fyrir HM 2023. Körfubolti 24.11.2020 16:00
Fimm NBA leikmenn fóru og hittu páfann Frans páfi fékk óvenjulega heimsókn í Vatíkanið í gær. Körfubolti 24.11.2020 11:31
Semur aftur við meistarana Það er nóg um að vera á skrifstofu NBA-meistara Los Angeles Lakers þessa dagana. Nú hefur Markieff Morris staðfest að hann stefni á að verja titilinn á komandi leiktíð. Körfubolti 23.11.2020 20:46
Rifjuðu upp gamlan KFÍ-leik þar sem sextán ára Siggi Þorsteins lét til sín taka Domino's Körfuboltakvöld fór í safnið og rifjaði upp gamlan leik KFÍ og Fjölnis á Ísafirði frá 2004. Körfubolti 23.11.2020 15:31
Körfuboltakvöld skorar á Seinni bylgjuna í tilefni jólanna Strákarnir í Domino´s Körfuboltakvöldi eru komnir í jólaskap og vilja fá kollega sína í Seinni bylgjunni með í jólafjörið. Körfubolti 23.11.2020 14:30