Körfubolti Stjörnukaninn missti samning í Frakklandi af því að hann „minnkaði“ um 6 sm í flugvélinni Bandaríski körfuboltamaðurinn Jamar Akoh ætlaði að spila í Frakklandi í vetur en mun í staðinn spila með Stjörnunni í Domino´s deild karla í körfubolta á komandi tímabili. Körfubolti 2.9.2019 14:15 Bikarmeistararnir búnir að finna síðasta púslið Leikmannahópur Stjörnunnar er orðinn fullmannaður. Körfubolti 2.9.2019 09:47 Bandaríkjamenn byrjuðu titilvörnina á sigri Heimsmeistarar Bandaríkjanna byrjuðu titilvörn sína á HM í körfubolta með sigri á Tékkum í dag. Körfubolti 1.9.2019 14:27 Öruggt hjá Spánverjum í fyrsta leik Spánverjar, Kínverjar og Ítalir byrjuðu allir á sigri á heimsmeistaramótinu í körfubolta sem hófst í Kína í dag. Körfubolti 31.8.2019 14:31 Serbar byrjuðu HM á tæplega 50 stiga sigri Heimsmeistaramótið í körfubolta hófst í Kína í dag og byrjuðu Serbar mótið af krafti. Körfubolti 31.8.2019 10:42 Handtökuskipun gefin út á Cousins DeMarcus Cousins, leikmaður LA Lakers, verður handtekinn fyrir að hóta að skjóta barnsmóður sína í höfuðið. Körfubolti 30.8.2019 11:00 Frank Aron Booker fetar í fótspor föðurs síns og spilar með Val í vetur Íslenski landsliðsmaðurnn Frank Aron Booker hefur skrifað undir samning við Val og mun spila með liðinu í Domino´s deild karla í körfubolta í vetur. Körfubolti 29.8.2019 17:25 Skaut íslenska landsliðið á kaf en vill ekki lengur spila með ÍR-ingum í vetur ÍR-ingar héldu að þeir hefðu dottið í lukkupottinn þegar þeir sömdu við Svisslendinginn Roberto Kovac á dögunum ekki síst þegar þeir sáu hann skjóta íslenska landsliðið á kaf í leik upp á líf eða dauða í undankeppni EM. Körfubolti 29.8.2019 13:35 Spilaði með Karl-Anthony Towns hjá Kentucky í háskóla en verður með Val í vetur Valsmenn eru búnir að finna sér bandarískan leikmann fyrir komandi tímabil í Domino´s deild karla í körfubolta en sá heitir Dominique Hawkins. Körfubolti 29.8.2019 09:15 Kobe: Ég ætti tólf hringi ef Shaq hefði haft vinnusemina mína Kobe Bryant og Shaquille O'Neal voru lykilmenn í sigursælu Lakers-liði í upphafi aldarinnar. Það fór allt í bál og brand á milli þeirra og þeir eru ennþá að karpa fimmtán árum síðar. Körfubolti 28.8.2019 21:45 Dagur Kár „síðasta púslið“ í Grindavík Dagur Kár Jónsson er genginn í raðir Grindavík á nýjan leik en hann hefur skrifað undir tveggja ára samning við þá gulklæddu. Körfubolti 28.8.2019 19:43 Segir KR-inga hungraða í meiri árangur og útilokar ekki að bæta við sig fleiri leikmönnum KR útilokar ekki að bæta við fleiri leikmönnum við sig áður en Dominos-deildin hefst á nýjan leik. Körfubolti 28.8.2019 19:15 DeMarcus Cousins hótaði að skjóta barnsmóður sína í höfuðið Körfuboltamaðurinn DeMarcus Cousins er bæði í miklum vandræðum innan og utan vallar. Hann missir af komandi tímabili með Los Angeles Lakers eftir að hafa slitið krossband í sumar og nú hefur fyrrum kærasta hans sótt um nálgunarbann. Körfubolti 28.8.2019 14:30 Enginn í NBA vildi Jeremy Lin en hann er búinn að finna sér nýtt lið Bandaríska körfuboltastjarnan Jeremy Lin er búinn að finna sér lið til að spila með í vetur. Körfubolti 27.8.2019 21:30 Craion aftur í Vesturbæinn Mike Craion mun leika með sexföldum Íslandsmeisturum KR í Dominos-deild karla á næstu leiktíð. Þetta staðfesti hann í samtali við Körfuna fyrr í kvöld. Körfubolti 27.8.2019 20:36 Fær 1,8 milljónir fyrir hvern dag sem hann heldur sæti sínu í Lakers-liðinu Miðherjinn Dwight Howard samdi við Los Angeles Lakers í gær um leið og hann var laus allra mála. Samningur hans er þó nokkuð sérstakur. Körfubolti 27.8.2019 12:00 Fór með ÍR í úrslit en tekur núna slaginn með Haukum Haukar halda áfram að safna liði fyrir átökin í Domino's deild karla í vetur. Körfubolti 26.8.2019 10:15 Sögulegt tap Bandaríkjanna og áhyggjurnar fyrir HM aukast Bandaríska landsliðið í körfubolta undirbýr sig fyrir HM í Kína sem hefst um næstu helgi. Körfubolti 25.8.2019 09:30 Collin Pryor til ÍR ÍR-ingar halda áfram að safna liði fyrir átökin í Domino's deild karla í körfubolta. Körfubolti 24.8.2019 14:22 Ísland molnaði niður í Sviss Friðrik Ingi Rúnarsson, fyrrverandi landsliðsþjálfari, spurður út í frammistöðu íslenska körfuboltalandsliðsins gegn Sviss en íslensku strákarnir klúðruðu þar dauðafæri að komast áfram í næstu umferð. Körfubolti 23.8.2019 16:45 Næstu keppnisleikir íslenska karlalandsliðsins í körfubolta verða í undankeppni HM í febrúar Íslenska karlalandsliðið í körfubolta á ekki lengur möguleika á því að komast á Eurobasket mótið sem fer fram haustið 2021 en íslenska landsliðið þarf þó ekki að bíða fram að næstu undankeppni EM til að spila næstu keppnisleiki sína. Körfubolti 23.8.2019 14:00 Fimmtíu þúsund manns sáu bandaríska „C-landsliðið“ í körfubolta vinna sannfærandi sigur Bandaríska körfuboltalandsliðið vann sextán stiga sigur á Ástralíu, 102-86, í æfingarleik í Melbourne í Ástralíu í dag en báðar þjóðir eru að undirbúa sig fyrir HM í Kína sem hefst seinna í þessum mánuði. Körfubolti 22.8.2019 16:30 Stjarnan búin að draga kvennaliðið sitt úr keppni í tveimur deildum í sumar Ekkert verður að því að Stjarnan spili í 1. deild kvenna í körfubolta á komandi vetri eins og stefnan var sett á eftir að félagið dró lið sitt úr Domino´s deild kvenna fyrr í sumar. Körfubolti 22.8.2019 14:30 ÍR-ingar eiga gott í vændum ef nýi leikmaðurinn spilar eins og gegn Íslandi Svisslendingurinn Roberto Kovac, nýr leikmaður ÍR, reyndist Íslandi erfiður í gær. Körfubolti 22.8.2019 07:00 Pedersen: Hef ekki hugsað út í framhaldið Landsliðsþjálfarinn var vonsvikinn eftir tapið í Sviss. Körfubolti 21.8.2019 20:03 Umfjöllun: Sviss - Ísland 109-85 | Skipsbrot í Sviss og Íslendingar úr leik Ísland fer ekki á þriðja Evrópumótið í körfubolta karla í röð. Körfubolti 21.8.2019 19:15 Með pálmann í höndunum í kvöld Íslenska karlalandsliðið í körfubolta mætir Sviss í lokaleik H-riðils í undankeppni EuroBasket 2021 ytra í dag. Ísland er með örlögin í eigin höndum fyrir lokaleikinn. Körfubolti 21.8.2019 13:30 Náði ekki samkomulagi við Lakers í maí og hefur nú ráðið sig hjá Clippers Tyronn Lue er nýr aðstoðarþjálfari hjá Los Angeles Clippers í NBA-deildinni en hann mun aðstoða Doc Rivers á komandi tímabili. Körfubolti 21.8.2019 13:00 LeBron James er örvhentur en valdi að nota hægri LeBron James hefur verið einn allra besti körfuboltamaður heims undanfarin sextán ár eða síðan að hann kom inn í NBA-deildina sumarið 2003. Það vita færri af því að hann er ekki að spila körfubolta með "réttri“ hendi. Körfubolti 20.8.2019 22:30 „Einn besti leikur sem ég hef séð íslenska liðið spila í langan tíma“ Þjálfari KR segir að íslenska karlalandsliðið í körfubolta megi ekki sofna á verðinum gegn Sviss í forkeppni undankeppni EM 2021. Körfubolti 20.8.2019 19:55 « ‹ 276 277 278 279 280 281 282 283 284 … 334 ›
Stjörnukaninn missti samning í Frakklandi af því að hann „minnkaði“ um 6 sm í flugvélinni Bandaríski körfuboltamaðurinn Jamar Akoh ætlaði að spila í Frakklandi í vetur en mun í staðinn spila með Stjörnunni í Domino´s deild karla í körfubolta á komandi tímabili. Körfubolti 2.9.2019 14:15
Bikarmeistararnir búnir að finna síðasta púslið Leikmannahópur Stjörnunnar er orðinn fullmannaður. Körfubolti 2.9.2019 09:47
Bandaríkjamenn byrjuðu titilvörnina á sigri Heimsmeistarar Bandaríkjanna byrjuðu titilvörn sína á HM í körfubolta með sigri á Tékkum í dag. Körfubolti 1.9.2019 14:27
Öruggt hjá Spánverjum í fyrsta leik Spánverjar, Kínverjar og Ítalir byrjuðu allir á sigri á heimsmeistaramótinu í körfubolta sem hófst í Kína í dag. Körfubolti 31.8.2019 14:31
Serbar byrjuðu HM á tæplega 50 stiga sigri Heimsmeistaramótið í körfubolta hófst í Kína í dag og byrjuðu Serbar mótið af krafti. Körfubolti 31.8.2019 10:42
Handtökuskipun gefin út á Cousins DeMarcus Cousins, leikmaður LA Lakers, verður handtekinn fyrir að hóta að skjóta barnsmóður sína í höfuðið. Körfubolti 30.8.2019 11:00
Frank Aron Booker fetar í fótspor föðurs síns og spilar með Val í vetur Íslenski landsliðsmaðurnn Frank Aron Booker hefur skrifað undir samning við Val og mun spila með liðinu í Domino´s deild karla í körfubolta í vetur. Körfubolti 29.8.2019 17:25
Skaut íslenska landsliðið á kaf en vill ekki lengur spila með ÍR-ingum í vetur ÍR-ingar héldu að þeir hefðu dottið í lukkupottinn þegar þeir sömdu við Svisslendinginn Roberto Kovac á dögunum ekki síst þegar þeir sáu hann skjóta íslenska landsliðið á kaf í leik upp á líf eða dauða í undankeppni EM. Körfubolti 29.8.2019 13:35
Spilaði með Karl-Anthony Towns hjá Kentucky í háskóla en verður með Val í vetur Valsmenn eru búnir að finna sér bandarískan leikmann fyrir komandi tímabil í Domino´s deild karla í körfubolta en sá heitir Dominique Hawkins. Körfubolti 29.8.2019 09:15
Kobe: Ég ætti tólf hringi ef Shaq hefði haft vinnusemina mína Kobe Bryant og Shaquille O'Neal voru lykilmenn í sigursælu Lakers-liði í upphafi aldarinnar. Það fór allt í bál og brand á milli þeirra og þeir eru ennþá að karpa fimmtán árum síðar. Körfubolti 28.8.2019 21:45
Dagur Kár „síðasta púslið“ í Grindavík Dagur Kár Jónsson er genginn í raðir Grindavík á nýjan leik en hann hefur skrifað undir tveggja ára samning við þá gulklæddu. Körfubolti 28.8.2019 19:43
Segir KR-inga hungraða í meiri árangur og útilokar ekki að bæta við sig fleiri leikmönnum KR útilokar ekki að bæta við fleiri leikmönnum við sig áður en Dominos-deildin hefst á nýjan leik. Körfubolti 28.8.2019 19:15
DeMarcus Cousins hótaði að skjóta barnsmóður sína í höfuðið Körfuboltamaðurinn DeMarcus Cousins er bæði í miklum vandræðum innan og utan vallar. Hann missir af komandi tímabili með Los Angeles Lakers eftir að hafa slitið krossband í sumar og nú hefur fyrrum kærasta hans sótt um nálgunarbann. Körfubolti 28.8.2019 14:30
Enginn í NBA vildi Jeremy Lin en hann er búinn að finna sér nýtt lið Bandaríska körfuboltastjarnan Jeremy Lin er búinn að finna sér lið til að spila með í vetur. Körfubolti 27.8.2019 21:30
Craion aftur í Vesturbæinn Mike Craion mun leika með sexföldum Íslandsmeisturum KR í Dominos-deild karla á næstu leiktíð. Þetta staðfesti hann í samtali við Körfuna fyrr í kvöld. Körfubolti 27.8.2019 20:36
Fær 1,8 milljónir fyrir hvern dag sem hann heldur sæti sínu í Lakers-liðinu Miðherjinn Dwight Howard samdi við Los Angeles Lakers í gær um leið og hann var laus allra mála. Samningur hans er þó nokkuð sérstakur. Körfubolti 27.8.2019 12:00
Fór með ÍR í úrslit en tekur núna slaginn með Haukum Haukar halda áfram að safna liði fyrir átökin í Domino's deild karla í vetur. Körfubolti 26.8.2019 10:15
Sögulegt tap Bandaríkjanna og áhyggjurnar fyrir HM aukast Bandaríska landsliðið í körfubolta undirbýr sig fyrir HM í Kína sem hefst um næstu helgi. Körfubolti 25.8.2019 09:30
Collin Pryor til ÍR ÍR-ingar halda áfram að safna liði fyrir átökin í Domino's deild karla í körfubolta. Körfubolti 24.8.2019 14:22
Ísland molnaði niður í Sviss Friðrik Ingi Rúnarsson, fyrrverandi landsliðsþjálfari, spurður út í frammistöðu íslenska körfuboltalandsliðsins gegn Sviss en íslensku strákarnir klúðruðu þar dauðafæri að komast áfram í næstu umferð. Körfubolti 23.8.2019 16:45
Næstu keppnisleikir íslenska karlalandsliðsins í körfubolta verða í undankeppni HM í febrúar Íslenska karlalandsliðið í körfubolta á ekki lengur möguleika á því að komast á Eurobasket mótið sem fer fram haustið 2021 en íslenska landsliðið þarf þó ekki að bíða fram að næstu undankeppni EM til að spila næstu keppnisleiki sína. Körfubolti 23.8.2019 14:00
Fimmtíu þúsund manns sáu bandaríska „C-landsliðið“ í körfubolta vinna sannfærandi sigur Bandaríska körfuboltalandsliðið vann sextán stiga sigur á Ástralíu, 102-86, í æfingarleik í Melbourne í Ástralíu í dag en báðar þjóðir eru að undirbúa sig fyrir HM í Kína sem hefst seinna í þessum mánuði. Körfubolti 22.8.2019 16:30
Stjarnan búin að draga kvennaliðið sitt úr keppni í tveimur deildum í sumar Ekkert verður að því að Stjarnan spili í 1. deild kvenna í körfubolta á komandi vetri eins og stefnan var sett á eftir að félagið dró lið sitt úr Domino´s deild kvenna fyrr í sumar. Körfubolti 22.8.2019 14:30
ÍR-ingar eiga gott í vændum ef nýi leikmaðurinn spilar eins og gegn Íslandi Svisslendingurinn Roberto Kovac, nýr leikmaður ÍR, reyndist Íslandi erfiður í gær. Körfubolti 22.8.2019 07:00
Pedersen: Hef ekki hugsað út í framhaldið Landsliðsþjálfarinn var vonsvikinn eftir tapið í Sviss. Körfubolti 21.8.2019 20:03
Umfjöllun: Sviss - Ísland 109-85 | Skipsbrot í Sviss og Íslendingar úr leik Ísland fer ekki á þriðja Evrópumótið í körfubolta karla í röð. Körfubolti 21.8.2019 19:15
Með pálmann í höndunum í kvöld Íslenska karlalandsliðið í körfubolta mætir Sviss í lokaleik H-riðils í undankeppni EuroBasket 2021 ytra í dag. Ísland er með örlögin í eigin höndum fyrir lokaleikinn. Körfubolti 21.8.2019 13:30
Náði ekki samkomulagi við Lakers í maí og hefur nú ráðið sig hjá Clippers Tyronn Lue er nýr aðstoðarþjálfari hjá Los Angeles Clippers í NBA-deildinni en hann mun aðstoða Doc Rivers á komandi tímabili. Körfubolti 21.8.2019 13:00
LeBron James er örvhentur en valdi að nota hægri LeBron James hefur verið einn allra besti körfuboltamaður heims undanfarin sextán ár eða síðan að hann kom inn í NBA-deildina sumarið 2003. Það vita færri af því að hann er ekki að spila körfubolta með "réttri“ hendi. Körfubolti 20.8.2019 22:30
„Einn besti leikur sem ég hef séð íslenska liðið spila í langan tíma“ Þjálfari KR segir að íslenska karlalandsliðið í körfubolta megi ekki sofna á verðinum gegn Sviss í forkeppni undankeppni EM 2021. Körfubolti 20.8.2019 19:55