Körfubolti Umfjöllun og viðtöl: Grindavík - Höttur 87 - 104 | Frábær sigur gestanna Höttur gerði sér lítið fyrir og lagði mikið breytt lið Grindavíkur í 1. umferð Subway-deildar karla í körfubolta. Gestirnir voru einfaldlega miklu betri en heimamenn og virtust hafa leikinn í hendi sér svo til allan tímann. Körfubolti 5.10.2023 22:48 „Við bara vorum sjálfum okkur verstir“ Grindvíkingar fóru flatt í fyrsta leik haustsins í Subway-deild karla í kvöld þegar liðið tapaði á heimavelli gegn Hetti 87-104. Heimamenn mættu fáliðaðir til leiks en Jóhann Þór Ólafsson, þjálfari liðsins, sagði að hans menn hefðu í raun grafið sína eigin gröf að þessu sinni. Körfubolti 5.10.2023 21:59 Ívar Ásgrímsson: Töpuðum boltanum alltof oft Ívar Ásgrímsson, þjálfari Breiðabliks, var að vonum svekktur eftir stórt taps síns liðs gegn Haukum í Subway deild karla í dag. Körfubolti 5.10.2023 21:52 Umfjöllun og viðtöl: Njarðvík - Stjarnan 91-88 | Njarðvík hafði betur í hörkuleik Njarðvík hafði betur gegn Stjörnunni í 1. umferð Subway-deildar karla. Leikurinn var í járnum og þrátt fyrir að Njarðvík hafi verið töluvert betri í fjórða leikhluta fékk Arnþór Freyr Guðmundsson tækifæri til að jafna en klikkaði. Leikurinn endaði með sigri Njarðvíkur 91-88. Körfubolti 5.10.2023 21:42 Keflavík lenti í vandræðum í Hveragerði Nýliðar Hamars tóku á móti Keflavík í 1. umferð Subway-deildar karla í körfubolta. Eftir jafnan leik framan af þá höfðu gestirnir betur, lokatölur í Hverageri 103-111. Körfubolti 5.10.2023 21:10 Leik lokið: Breiðablik - Haukar 83-127 | Hafnfirðingar byrja tímabilið með látum Eftir gott tímabil á síðustu leiktíð þá má segja að Haukar hafi byrjað tímabilið 2023-2024 í Subway-deild karla í fimmta gír. Liðið mætti í Smárann og kjöldró lánlausa Blika í 1. umferð deildarinnar. Körfubolti 5.10.2023 20:50 Stólarnir úr leik Íslandsmeistarar Tindastóls eru úr leik í Evrópubikar FIBA. Þetta er ljóst þó enn sé einn leikur eftir af forkeppninni. Tindastóll endar í 2. sæti í sínum riðli með stigamun upp á -1 stig. Körfubolti 5.10.2023 20:00 Embiid mun spila fyrir Bandaríkin á Ólympíuleikunum Joel Embiid, miðherji Philadelphia 76ers í NBA-deildinni í körfubolta, hefur ákveðið að spila fyrir Bandaríkin á Ólympíuleikunum á næsta ári en hann á rætur að rekja til Frakklands og Kamerún. Körfubolti 5.10.2023 17:45 Spá Vísis fyrir Subway (1.-3.): Liðin sem berjast um deildarmeistaratitilinn Subway deild karla í körfubolta hefst í kvöld og Vísir telur niður í mótið með því að spá fyrir um lokaröð liða deildarinnar næstu daga. Í dag er komið að lokakaflanum og þeim þremur liðum sem við teljum að muni berjast um deildarmeistaratitilinn í vetur. Körfubolti 5.10.2023 12:01 Ekki öll nótt úti enn hjá Tindastóli Tindastóll eygir enn von um sæti í riðlakeppni Evrópubikarsins í körfuknattleik. Liðið getur ekki unnið sinn undanriðil en gæti engu að síður náð að framlengja Evrópuævintýri sitt. Körfubolti 4.10.2023 23:01 Tryggvi atkvæðamestur gegn Obradoiro Landsliðsmaðurinn Tryggvi Snær Hlinason átti góðan leik þegar lið hans Bilbao vann góðan sigur á Obradoiro í ACB-deildinni í körfubolta í kvöld. Körfubolti 4.10.2023 22:01 Umfjöllun og viðtöl: Valur - Haukar 61-67 | Haukar með góðan sigur að Hlíðarenda Haukar unnu góðan sigur á Íslandsmeisturum Vals þegar liðin mættust að Hlíðarenda í Subway-deild kvenna í körfubolta í kvöld. Körfubolti 4.10.2023 21:45 Suðurnesjaslagur í fyrstu umferð bikarsins Dregið var í 32-liða úrslit VÍS-bikarsins í körfuknattleik í dag. Stórleikur verður strax í fyrstu umferðinni en umferðin fer fram í lok október. Körfubolti 4.10.2023 19:01 Tindastóll úr leik eftir tap í Eistlandi Lið Tindastóls tapaði gegn BC Trepca frá Kósóvó í undankeppni Evrópubikarsins í körfubolta en leikið var í Eistlandi í dag. Tapið þýðir að liðið á ekki möguleika á að komast í riðlakeppnina. Körfubolti 4.10.2023 18:06 Spá Vísis fyrir Subway (4.-6.): Liðin sem berjast um heimavallarréttinn Subway deild karla í körfubolta hefst annað kvöld og Vísir telur niður í mótið með því að spá fyrir um lokaröð liða deildarinnar næstu daga. Í dag er komið að þeim þremur liðum sem við teljum að muni berjast um fjórða sætið og fá þar með heimavallarrétt í úrslitakeppninni næsta vor. Körfubolti 4.10.2023 12:01 Stólarnir fengu frábæran stuðning á útivelli í Evrópusigrinum í gær Tindastóll varð í gær fyrsta íslenska körfuboltaliðið til þess að vinna Evrópuleik í sautján ár. Körfubolti 4.10.2023 11:30 Raquel Laneiro: Þetta snýst um liðsheildina Raquel Laneiro var að vonum ánægð með sigur síns liðs gegn Þór í Subway deild kvenna í kvöld. Laneiro átti sjálf stórleik í liði Fjölnis. Körfubolti 3.10.2023 21:46 Suðurnesjaliðin unnu örugga sigra Suðurnesjaliðin þrjú, Keflavík, Njarðvík og Grindavík, unnu öll örugga sigra í viðureignum sínum í Subway-deild kvenna í körfubolta í kvöld. Körfubolti 3.10.2023 21:25 Leik lokið: Fjölnir - Þór Ak. 70-62 | Fjölnir lagði nýliðana Raquel Laneiro átti stórleik í liði Fjölnis er liðið vann sinn fyrsta sigur í Subway deild kvenna í kvöld gegn nýliðum Þórs. Körfubolti 3.10.2023 21:12 Stólarnir einum sigri frá sæti í riðlakeppni Evrópubikarsins Íslandsmeistarar Tindastóls eru aðeins einum sigri frá sæti í riðlakeppni Evrópubikarsins í körfubolta eftir sjö stiga sigur gegn eistneska liðinu Parnu í dag, 62-69. Körfubolti 3.10.2023 17:57 Kone kjálkabrotinn og lengi frá eftir högg frá Drungilas: „Fullmikið af því góða“ Kevin Kone, nýr erlendur leikmaður karlaliðs Stjörnunnar í körfubolta, missir af upphafi tímabils í Subway deild karla eftir að hafa kjálkabrotnað þegar Adomas Drungilas, leikmaður Tindastóls, gaf honum olnbogaskot í æfingaleik liðanna á dögunum. Arnar Guðjónsson, þjálfari Stjörnunnar, segir meiðsli Kone bæta gráu ofan á svart fyrir liðið sem er ansi þunnskipað þessa stundina. Körfubolti 3.10.2023 13:27 Spá Vísis fyrir Subway (7.-9.): Baráttan um síðustu sætin inn í úrslitakeppnina Subway deild karla í körfubolta hefst á fimmtudaginn kemur og Vísir telur niður í mótið með því að spá fyrir um lokaröð liða deildarinnar næstu daga. Í dag er komið að þeim þremur liðum sem við teljum að muni berjast um síðustu tvö sætin inn í úrslitakeppnina. Körfubolti 3.10.2023 12:01 Aftur vekur Butler athygli fyrir útlit sitt á fjölmiðladegi Jimmy Butler, leikmaður Miami Heat, fer óhefðbundnar leiðir þegar kemur að hárgreiðslum og útliti á fjölmiðladegi NBA-deildarinnar. Körfubolti 2.10.2023 23:00 Orri meistari í fyrsta leik Íslenski körfuboltamaðurinn Orri Gunnarsson byrjar atvinnumannaferilinn vel með austurríska félaginu Swans Gmunden. Körfubolti 2.10.2023 17:00 New York á loksins lið í lokaúrslitum New York Liberty er komið í úrslitaeinvígi WNBA deildarinnar í körfubolta þar sem liðið mætir ríkjandi meisturum í Las Vegas Aces. Körfubolti 2.10.2023 14:30 Spá Vísis fyrir Subway (10.-12.): Liðin sem berjast fyrir lífi sínu í deildinni Subway deild karla í körfubolta hefst á fimmtudaginn kemur og Vísir telur niður í mótið með því að spá fyrir um lokaröð liða deildarinnar næstu daga. Í dag er komið að þeim þremur liðum sem við teljum að muni berjast um áframhaldandi sæti í deildinni. Körfubolti 2.10.2023 12:00 Holiday á leið til Boston Jrue Holiday stoppaði stutt hjá Portland Trail Blazers en honum var skipt til félagsins þegar Damian Lillard fór til Milwaukee Bucks á dögunum. Nú hefur verið greint frá því að Holiday er á leið til Boston Celtics í öðrum stórum skiptum NBA-deildarinnar á aðeins örfáum dögum. Körfubolti 1.10.2023 19:40 Clippers fá til sín leikstjórnanda í banni vegna kynferðisofbeldis Fyrrum leikstjórnandi San Antonio Spurs, Josh Primo, hefur verið dæmdur af NBA deildinni í fjögurra leikja bann vegna ásakana í hans garð um kynferðisofbeldi. Leikmaðurinn skrifaði svo undir samning við Los Angeles Clippers. Körfubolti 1.10.2023 12:46 Draumalið Subway deildarinnar Sérfræðingar Subway Körfuboltakvölds völdu sitt draumalið í upphitunarþætti fyrir deildina sem hefst þann 5. október. Körfubolti 1.10.2023 12:00 Tómas Valur er næsta stjarna Subway deildarinnar Tómas Valur Þrastarson, leikmaður Þórs Þorlákshafnar í Subway deild karla, er næsta stórstjarna deildarinnar samkvæmt sérfræðingum Körfuboltakvöldsins. Körfubolti 30.9.2023 23:31 « ‹ 62 63 64 65 66 67 68 69 70 … 334 ›
Umfjöllun og viðtöl: Grindavík - Höttur 87 - 104 | Frábær sigur gestanna Höttur gerði sér lítið fyrir og lagði mikið breytt lið Grindavíkur í 1. umferð Subway-deildar karla í körfubolta. Gestirnir voru einfaldlega miklu betri en heimamenn og virtust hafa leikinn í hendi sér svo til allan tímann. Körfubolti 5.10.2023 22:48
„Við bara vorum sjálfum okkur verstir“ Grindvíkingar fóru flatt í fyrsta leik haustsins í Subway-deild karla í kvöld þegar liðið tapaði á heimavelli gegn Hetti 87-104. Heimamenn mættu fáliðaðir til leiks en Jóhann Þór Ólafsson, þjálfari liðsins, sagði að hans menn hefðu í raun grafið sína eigin gröf að þessu sinni. Körfubolti 5.10.2023 21:59
Ívar Ásgrímsson: Töpuðum boltanum alltof oft Ívar Ásgrímsson, þjálfari Breiðabliks, var að vonum svekktur eftir stórt taps síns liðs gegn Haukum í Subway deild karla í dag. Körfubolti 5.10.2023 21:52
Umfjöllun og viðtöl: Njarðvík - Stjarnan 91-88 | Njarðvík hafði betur í hörkuleik Njarðvík hafði betur gegn Stjörnunni í 1. umferð Subway-deildar karla. Leikurinn var í járnum og þrátt fyrir að Njarðvík hafi verið töluvert betri í fjórða leikhluta fékk Arnþór Freyr Guðmundsson tækifæri til að jafna en klikkaði. Leikurinn endaði með sigri Njarðvíkur 91-88. Körfubolti 5.10.2023 21:42
Keflavík lenti í vandræðum í Hveragerði Nýliðar Hamars tóku á móti Keflavík í 1. umferð Subway-deildar karla í körfubolta. Eftir jafnan leik framan af þá höfðu gestirnir betur, lokatölur í Hverageri 103-111. Körfubolti 5.10.2023 21:10
Leik lokið: Breiðablik - Haukar 83-127 | Hafnfirðingar byrja tímabilið með látum Eftir gott tímabil á síðustu leiktíð þá má segja að Haukar hafi byrjað tímabilið 2023-2024 í Subway-deild karla í fimmta gír. Liðið mætti í Smárann og kjöldró lánlausa Blika í 1. umferð deildarinnar. Körfubolti 5.10.2023 20:50
Stólarnir úr leik Íslandsmeistarar Tindastóls eru úr leik í Evrópubikar FIBA. Þetta er ljóst þó enn sé einn leikur eftir af forkeppninni. Tindastóll endar í 2. sæti í sínum riðli með stigamun upp á -1 stig. Körfubolti 5.10.2023 20:00
Embiid mun spila fyrir Bandaríkin á Ólympíuleikunum Joel Embiid, miðherji Philadelphia 76ers í NBA-deildinni í körfubolta, hefur ákveðið að spila fyrir Bandaríkin á Ólympíuleikunum á næsta ári en hann á rætur að rekja til Frakklands og Kamerún. Körfubolti 5.10.2023 17:45
Spá Vísis fyrir Subway (1.-3.): Liðin sem berjast um deildarmeistaratitilinn Subway deild karla í körfubolta hefst í kvöld og Vísir telur niður í mótið með því að spá fyrir um lokaröð liða deildarinnar næstu daga. Í dag er komið að lokakaflanum og þeim þremur liðum sem við teljum að muni berjast um deildarmeistaratitilinn í vetur. Körfubolti 5.10.2023 12:01
Ekki öll nótt úti enn hjá Tindastóli Tindastóll eygir enn von um sæti í riðlakeppni Evrópubikarsins í körfuknattleik. Liðið getur ekki unnið sinn undanriðil en gæti engu að síður náð að framlengja Evrópuævintýri sitt. Körfubolti 4.10.2023 23:01
Tryggvi atkvæðamestur gegn Obradoiro Landsliðsmaðurinn Tryggvi Snær Hlinason átti góðan leik þegar lið hans Bilbao vann góðan sigur á Obradoiro í ACB-deildinni í körfubolta í kvöld. Körfubolti 4.10.2023 22:01
Umfjöllun og viðtöl: Valur - Haukar 61-67 | Haukar með góðan sigur að Hlíðarenda Haukar unnu góðan sigur á Íslandsmeisturum Vals þegar liðin mættust að Hlíðarenda í Subway-deild kvenna í körfubolta í kvöld. Körfubolti 4.10.2023 21:45
Suðurnesjaslagur í fyrstu umferð bikarsins Dregið var í 32-liða úrslit VÍS-bikarsins í körfuknattleik í dag. Stórleikur verður strax í fyrstu umferðinni en umferðin fer fram í lok október. Körfubolti 4.10.2023 19:01
Tindastóll úr leik eftir tap í Eistlandi Lið Tindastóls tapaði gegn BC Trepca frá Kósóvó í undankeppni Evrópubikarsins í körfubolta en leikið var í Eistlandi í dag. Tapið þýðir að liðið á ekki möguleika á að komast í riðlakeppnina. Körfubolti 4.10.2023 18:06
Spá Vísis fyrir Subway (4.-6.): Liðin sem berjast um heimavallarréttinn Subway deild karla í körfubolta hefst annað kvöld og Vísir telur niður í mótið með því að spá fyrir um lokaröð liða deildarinnar næstu daga. Í dag er komið að þeim þremur liðum sem við teljum að muni berjast um fjórða sætið og fá þar með heimavallarrétt í úrslitakeppninni næsta vor. Körfubolti 4.10.2023 12:01
Stólarnir fengu frábæran stuðning á útivelli í Evrópusigrinum í gær Tindastóll varð í gær fyrsta íslenska körfuboltaliðið til þess að vinna Evrópuleik í sautján ár. Körfubolti 4.10.2023 11:30
Raquel Laneiro: Þetta snýst um liðsheildina Raquel Laneiro var að vonum ánægð með sigur síns liðs gegn Þór í Subway deild kvenna í kvöld. Laneiro átti sjálf stórleik í liði Fjölnis. Körfubolti 3.10.2023 21:46
Suðurnesjaliðin unnu örugga sigra Suðurnesjaliðin þrjú, Keflavík, Njarðvík og Grindavík, unnu öll örugga sigra í viðureignum sínum í Subway-deild kvenna í körfubolta í kvöld. Körfubolti 3.10.2023 21:25
Leik lokið: Fjölnir - Þór Ak. 70-62 | Fjölnir lagði nýliðana Raquel Laneiro átti stórleik í liði Fjölnis er liðið vann sinn fyrsta sigur í Subway deild kvenna í kvöld gegn nýliðum Þórs. Körfubolti 3.10.2023 21:12
Stólarnir einum sigri frá sæti í riðlakeppni Evrópubikarsins Íslandsmeistarar Tindastóls eru aðeins einum sigri frá sæti í riðlakeppni Evrópubikarsins í körfubolta eftir sjö stiga sigur gegn eistneska liðinu Parnu í dag, 62-69. Körfubolti 3.10.2023 17:57
Kone kjálkabrotinn og lengi frá eftir högg frá Drungilas: „Fullmikið af því góða“ Kevin Kone, nýr erlendur leikmaður karlaliðs Stjörnunnar í körfubolta, missir af upphafi tímabils í Subway deild karla eftir að hafa kjálkabrotnað þegar Adomas Drungilas, leikmaður Tindastóls, gaf honum olnbogaskot í æfingaleik liðanna á dögunum. Arnar Guðjónsson, þjálfari Stjörnunnar, segir meiðsli Kone bæta gráu ofan á svart fyrir liðið sem er ansi þunnskipað þessa stundina. Körfubolti 3.10.2023 13:27
Spá Vísis fyrir Subway (7.-9.): Baráttan um síðustu sætin inn í úrslitakeppnina Subway deild karla í körfubolta hefst á fimmtudaginn kemur og Vísir telur niður í mótið með því að spá fyrir um lokaröð liða deildarinnar næstu daga. Í dag er komið að þeim þremur liðum sem við teljum að muni berjast um síðustu tvö sætin inn í úrslitakeppnina. Körfubolti 3.10.2023 12:01
Aftur vekur Butler athygli fyrir útlit sitt á fjölmiðladegi Jimmy Butler, leikmaður Miami Heat, fer óhefðbundnar leiðir þegar kemur að hárgreiðslum og útliti á fjölmiðladegi NBA-deildarinnar. Körfubolti 2.10.2023 23:00
Orri meistari í fyrsta leik Íslenski körfuboltamaðurinn Orri Gunnarsson byrjar atvinnumannaferilinn vel með austurríska félaginu Swans Gmunden. Körfubolti 2.10.2023 17:00
New York á loksins lið í lokaúrslitum New York Liberty er komið í úrslitaeinvígi WNBA deildarinnar í körfubolta þar sem liðið mætir ríkjandi meisturum í Las Vegas Aces. Körfubolti 2.10.2023 14:30
Spá Vísis fyrir Subway (10.-12.): Liðin sem berjast fyrir lífi sínu í deildinni Subway deild karla í körfubolta hefst á fimmtudaginn kemur og Vísir telur niður í mótið með því að spá fyrir um lokaröð liða deildarinnar næstu daga. Í dag er komið að þeim þremur liðum sem við teljum að muni berjast um áframhaldandi sæti í deildinni. Körfubolti 2.10.2023 12:00
Holiday á leið til Boston Jrue Holiday stoppaði stutt hjá Portland Trail Blazers en honum var skipt til félagsins þegar Damian Lillard fór til Milwaukee Bucks á dögunum. Nú hefur verið greint frá því að Holiday er á leið til Boston Celtics í öðrum stórum skiptum NBA-deildarinnar á aðeins örfáum dögum. Körfubolti 1.10.2023 19:40
Clippers fá til sín leikstjórnanda í banni vegna kynferðisofbeldis Fyrrum leikstjórnandi San Antonio Spurs, Josh Primo, hefur verið dæmdur af NBA deildinni í fjögurra leikja bann vegna ásakana í hans garð um kynferðisofbeldi. Leikmaðurinn skrifaði svo undir samning við Los Angeles Clippers. Körfubolti 1.10.2023 12:46
Draumalið Subway deildarinnar Sérfræðingar Subway Körfuboltakvölds völdu sitt draumalið í upphitunarþætti fyrir deildina sem hefst þann 5. október. Körfubolti 1.10.2023 12:00
Tómas Valur er næsta stjarna Subway deildarinnar Tómas Valur Þrastarson, leikmaður Þórs Þorlákshafnar í Subway deild karla, er næsta stórstjarna deildarinnar samkvæmt sérfræðingum Körfuboltakvöldsins. Körfubolti 30.9.2023 23:31
Uppgjörið: Georgía - Ísland 25-30 | Íslenska liðið spýtti í lófana og gerði nóg í Georgíu Handbolti