Lífið Íslendingar kvarta yfir aukaverkunum: „Jæja, þá er kominn smá Janssen skjálfti í mann“ Um tíu þúsund manns voru bólusett með bóluefni frá Janssen í Laugardalshöll í dag. Janssen er eina bóluefnið sem notað er hér á landi sem er aðeins gefið í einum skammti. Svo virðist sem aukaverkanir eftir bólusetninguna séu að færast yfir hjá mörgum. Lífið 10.6.2021 23:12 Ákveðin að koma enn sterkari til baka Crossfit stjarnan Sara Sigmundsdóttir segir að hennar versta martröð hafi orðið að veruleika nú í mars þegar hún sleit krossband í hné á æfing. Lífið 10.6.2021 15:31 Eliza Reid opnar herferð þakklætis Í dag, fimmtudaginn 10.júní klukkan 16:00, hrindir Ljósið endurhæfingarmiðstöð fyrir krabbameinsgreinda úr vör herferð með yfirskriftina „Þinn stuðningur er okkar endurhæfing“. Lífið 10.6.2021 15:30 Bjóða upp á rafrænar kveðjur frá íslenskum stjörnum „Þann 17. júní næstkomandi verður hægt að panta rafræna kveðju á Boomerang.is frá þínum uppáhalds íslensku stjörnum fyrir allskyns viðburði eins og afmæli, útskrift, fermingu, steggjun, gæsun, mæðradag, bóndadag og svo framvegis,“ segir í tilkynningu frá fyrirtækinu Boomerang. Lífið 10.6.2021 13:32 „Líkaminn ætti aldrei að vera settur upp sem tískuvara“ „Mitt markmið er alltaf að efla og hjálpa einstaklingum að komast skrefinu nær frelsinu sem það er að elska líkama sinn óháð stærð eða útliti,“ segir Erna Kristín Stefánsdóttir. Lífið 10.6.2021 12:32 Stjörnurnar kalla á G7 ríkin að gefa bóluefni „Faraldurinn verður ekki búinn fyrr en hann er búinn allsstaðar og því er mikilvægt að öll samfélög, um allan heim, hafi jafnan aðgang að bóluefnum gegn COVID-19,” segir David Beckham, velgjörðarsendiherra UNICEF. Lífið 10.6.2021 11:31 Kanye West eyddi afmælinu með Irinu Shayk Kanye West hélt upp á 44 ára afmælið sitt á þriðjudag ásamt hópi fólks í Frakklandi. Með honum var rússneska fyrirsætan Irena Shayk. Lífið 10.6.2021 11:00 Hatrið sigraði á norskri kvikmyndahátíð Heimildarmyndin A Song called Hate bar sigur úr býtum á norsku kvikmyndahátíðinni Oslo Grand Pix sem fór fram um helgina. Myndin sigraði í flokknum besta norræna heimildarmyndin. Lífið 10.6.2021 10:23 Fjögurra ára drengur gekk gæsaungum í föðurstað Ólafur Elí Erlendsson fjögurra ára hefur gengið nokkrum gæsaungum í föðurstað. Fréttastofan heimsótti þennan yngsta gæsabónda landsins á Álftanesi og hitti krúttlegu vinina. Lífið 10.6.2021 09:36 Blása á orðróma um að nafngiftin hafi verið í óþökk drottningar Talsmaður hjónanna Harry og Meghan þvertekur fyrir að þau hafi skírt nýfædda dóttur sína Lilibet, eða Lísbetu, í höfuðið á Elísabetu Bretlandsdrottningu án nokkurs samráðs við hana. Drottningin var kölluð Lilibet þegar hún var lítil stúlka. Lífið 9.6.2021 23:30 Segir Rúrik hafa haldið framhjá sér Fyrirsætan Nathalia Soliani hefur sakað Rúrik Gíslason, fyrrum landsliðsmann í knattspyrnu, um að hafa haldið fram hjá sér. Hún er nú hætt að fylgja honum á samfélagsmiðlinum Instagram. Lífið 9.6.2021 21:11 Viðstaddir tóku því vel þegar kóngurinn vatt sér fram fyrir röðina Bára Huld Beck blaðamaður á Kjarnanum birti örsögu á Twitter sem vakið hefur nokkra athygli en hún fjallar um það þegar Bubbi Morthens fór fram fyrir langa röð í apóteki. Lífið 9.6.2021 16:19 Erpur segist tilbúinn fyrir föðurhlutverkið Erpur Eyvindarson, betur þekktur sem Blaz Roca, segist tilbúinn fyrir föðurhlutverkið. Erpur hefur oft verið kallaður pabbi rappsins á Íslandi og hefur átt farsælan feril einn og með Rottweiler. Lífið 9.6.2021 14:00 Segir stefnu Spotify vera fyrirtækinu og sænsku þjóðinni til skammar Íslensk tónlist er aðeins 21 prósent af heildarhlutfalli tónlistarsölu hér á landi eftir tilkomu Spotify. Lífið 9.6.2021 12:18 „Það er enginn sigurvegari í þessu kapphlaupi“ Nýtt fjáröflunarátak UNICEF á Íslandi hófst í dag –Allir eiga sama rétt á bólusetningum – Enginn er öruggur fyrr en allir eru það. Lífið 9.6.2021 11:00 Spjótunum beint að þeim í nokkra mánuði og svo gleyma allir Hvað er „cancel culture“ og hvaða áhrif hefur hún? Er þetta yfir höfuð til? Í nýjasta þættinum af hlaðvarpinu Gagnaverið er rætt um samfélagsmiðla. Lífið 9.6.2021 10:31 Solla setti sauna og heitan pott ofan á bílskúrinn Það er ýmislegt hægt að gera til að nýta plássið ofan á bílskúrnum. Sólveig Eiríksdóttir og Elías Guðmundsson byggðu bæði saunaklefa og settu stóran pott ofan á bílskúrnum sínum. Lífið 9.6.2021 07:00 „Ég vildi óska þess að við strákarnir gætum lært“ „Samkvæmt tölum og sögum erum við karlmenn því miður ekki að skilja þetta. Við þurfum annaðhvort að hlusta meira eða halda umræðu um þetta. Eitthvað þarf að gerast,“ segir Magnús Scheving. Lífið 8.6.2021 22:08 Sóli og Viktoría eignuðust „gullfallegan og akfeitan“ dreng Grínistinn Sóli Hólm og fjölmiðlakonan Viktoría Hermannsdóttir eignuðust „gullfallegan og akfeitan“ dreng í gær. Lífið 8.6.2021 17:52 Tilvik um skaða vegna óvarlegrar notkunar ilmkjarnaolíu á heimilum Á síðustu árum hafa vinsældir ilmkjarnaolía aukist mikið en það er þó ýmislegt sem þarf að hafa í huga varðandi notkun þeirra. Lífið 8.6.2021 16:30 Fræðslustund fjármálaráðherrans varð að frægðarstund Bjarni Benediktsson fjármálaráðherra svaraði spurningum grunnskólabarna um Ráðherrabústaðinn í Tjarnargötu í morgun eftir fund ríkisstjórnarinnar. Lífið 8.6.2021 15:01 Opna 45 kílómetra gönguleið milli Knarrarós- og Selvogsvita Vitaleiðin, ný göngu- og hjólaleið við suðurströndina, verður formlega opnuð á laugardaginn. Leiðin er um 45 kílómetrar að lengd og liggur milli Knarrarósvita, austur af Stokkseyri, og Selvogsvita, vestur af Þorlákshöfn. Lífið 8.6.2021 13:34 Barnshafandi starfsfólk Landspítala fær loks nýjar óléttubuxur Barnshafandi starfsfólk Landspítala getur glaðst á ný en nýjar óléttubuxur eru við það að fara í dreifingu á spítalanum. Alla jafna eru hundrað konur óléttar á spítalanum hverju sinni, það er starfsmenn, og hafa óléttubuxurnar hingað til ekki þótt vænlegur kostur. Lífið 8.6.2021 13:33 „Síðasta faðmlag kvöldsins“ Leikarinn David Schwimmer hefur birt nokkrar myndir frá Friends endurfundunum á Instagram. Mynd sem hann birti af sér með leikkonunni Jennifer Aniston vakti þar sérstaka athygli aðdáenda þáttanna. Lífið 8.6.2021 12:31 „Þetta var barn með tíu fingur og tíu tær“ Sigríður Jónsdóttir og Magnús Kjartan Eyjólfsson hafa á undanförnum vikum gagnrýnt þær brotalamir sem eru í kerfinu þegar konur þurfa að fæða andvana barn. Þau segja að mannlegi þátturinn hafi þurft að víkja í heilbrigðiskerfinu og það sé of vélrænt. Lífið 8.6.2021 10:39 Daði Freyr og Árný laus úr einangrun Daði Freyr Pétursson og Árný Fjóla Ásmundsdóttir losnuðu úr einangrun í gær. Árný greindist með Covid eftir Eurovision, sú þriðja í Eurovision hóp Íslendinga. Lífið 8.6.2021 09:30 Geislarnir sem valda ótímabærri öldrun hafa skaðleg áhrif á húðina Það er mælt með því að nota sólarvörn allan ársins hring en það er sérstaklega mikilvægr yfir sumartímann. Við fengum Heiði Ósk og Ingunni Sig hjá HI beauty til þess að taka saman nokkur góð röð um sólarvarnir. Lífið 8.6.2021 08:31 „Hefur alltaf átt sérstakan stað í mínu hjarta“ Bylgjan er 35 ára og í tilefni af því voru nokkrir af okkar bestu tónlistarmönnum fengnir til þess að taka upp sérsakt afmælislag, Seinna meir eftir Jóa Helga. Lífið 7.6.2021 16:00 Magnaðar myndir af nýja hrauninu í Nátthaga Það var mikið sjónarspil á gosstöðvunum á Reykjanesi um helgina þegar hraun rann yfir vestari varnargarðana við gosstöðarnar og út í Nátthaga. Björgunarsveitarmaður í Grindavík segir fátt annað fréttnæmt hafa átt sér stað um helgina en hann hvetur forvitna gesti til að vera vel búnir áður en þeir leggja af stað upp að eldgosinu. Lífið 7.6.2021 14:57 Hafa slitið trúlofuninni Enski söngvarinn Liam Payne og bandaríska fyrirsætan Maya Henry hafa slitið trúlofun sinni. Lífið 7.6.2021 14:34 « ‹ 319 320 321 322 323 324 325 326 327 … 334 ›
Íslendingar kvarta yfir aukaverkunum: „Jæja, þá er kominn smá Janssen skjálfti í mann“ Um tíu þúsund manns voru bólusett með bóluefni frá Janssen í Laugardalshöll í dag. Janssen er eina bóluefnið sem notað er hér á landi sem er aðeins gefið í einum skammti. Svo virðist sem aukaverkanir eftir bólusetninguna séu að færast yfir hjá mörgum. Lífið 10.6.2021 23:12
Ákveðin að koma enn sterkari til baka Crossfit stjarnan Sara Sigmundsdóttir segir að hennar versta martröð hafi orðið að veruleika nú í mars þegar hún sleit krossband í hné á æfing. Lífið 10.6.2021 15:31
Eliza Reid opnar herferð þakklætis Í dag, fimmtudaginn 10.júní klukkan 16:00, hrindir Ljósið endurhæfingarmiðstöð fyrir krabbameinsgreinda úr vör herferð með yfirskriftina „Þinn stuðningur er okkar endurhæfing“. Lífið 10.6.2021 15:30
Bjóða upp á rafrænar kveðjur frá íslenskum stjörnum „Þann 17. júní næstkomandi verður hægt að panta rafræna kveðju á Boomerang.is frá þínum uppáhalds íslensku stjörnum fyrir allskyns viðburði eins og afmæli, útskrift, fermingu, steggjun, gæsun, mæðradag, bóndadag og svo framvegis,“ segir í tilkynningu frá fyrirtækinu Boomerang. Lífið 10.6.2021 13:32
„Líkaminn ætti aldrei að vera settur upp sem tískuvara“ „Mitt markmið er alltaf að efla og hjálpa einstaklingum að komast skrefinu nær frelsinu sem það er að elska líkama sinn óháð stærð eða útliti,“ segir Erna Kristín Stefánsdóttir. Lífið 10.6.2021 12:32
Stjörnurnar kalla á G7 ríkin að gefa bóluefni „Faraldurinn verður ekki búinn fyrr en hann er búinn allsstaðar og því er mikilvægt að öll samfélög, um allan heim, hafi jafnan aðgang að bóluefnum gegn COVID-19,” segir David Beckham, velgjörðarsendiherra UNICEF. Lífið 10.6.2021 11:31
Kanye West eyddi afmælinu með Irinu Shayk Kanye West hélt upp á 44 ára afmælið sitt á þriðjudag ásamt hópi fólks í Frakklandi. Með honum var rússneska fyrirsætan Irena Shayk. Lífið 10.6.2021 11:00
Hatrið sigraði á norskri kvikmyndahátíð Heimildarmyndin A Song called Hate bar sigur úr býtum á norsku kvikmyndahátíðinni Oslo Grand Pix sem fór fram um helgina. Myndin sigraði í flokknum besta norræna heimildarmyndin. Lífið 10.6.2021 10:23
Fjögurra ára drengur gekk gæsaungum í föðurstað Ólafur Elí Erlendsson fjögurra ára hefur gengið nokkrum gæsaungum í föðurstað. Fréttastofan heimsótti þennan yngsta gæsabónda landsins á Álftanesi og hitti krúttlegu vinina. Lífið 10.6.2021 09:36
Blása á orðróma um að nafngiftin hafi verið í óþökk drottningar Talsmaður hjónanna Harry og Meghan þvertekur fyrir að þau hafi skírt nýfædda dóttur sína Lilibet, eða Lísbetu, í höfuðið á Elísabetu Bretlandsdrottningu án nokkurs samráðs við hana. Drottningin var kölluð Lilibet þegar hún var lítil stúlka. Lífið 9.6.2021 23:30
Segir Rúrik hafa haldið framhjá sér Fyrirsætan Nathalia Soliani hefur sakað Rúrik Gíslason, fyrrum landsliðsmann í knattspyrnu, um að hafa haldið fram hjá sér. Hún er nú hætt að fylgja honum á samfélagsmiðlinum Instagram. Lífið 9.6.2021 21:11
Viðstaddir tóku því vel þegar kóngurinn vatt sér fram fyrir röðina Bára Huld Beck blaðamaður á Kjarnanum birti örsögu á Twitter sem vakið hefur nokkra athygli en hún fjallar um það þegar Bubbi Morthens fór fram fyrir langa röð í apóteki. Lífið 9.6.2021 16:19
Erpur segist tilbúinn fyrir föðurhlutverkið Erpur Eyvindarson, betur þekktur sem Blaz Roca, segist tilbúinn fyrir föðurhlutverkið. Erpur hefur oft verið kallaður pabbi rappsins á Íslandi og hefur átt farsælan feril einn og með Rottweiler. Lífið 9.6.2021 14:00
Segir stefnu Spotify vera fyrirtækinu og sænsku þjóðinni til skammar Íslensk tónlist er aðeins 21 prósent af heildarhlutfalli tónlistarsölu hér á landi eftir tilkomu Spotify. Lífið 9.6.2021 12:18
„Það er enginn sigurvegari í þessu kapphlaupi“ Nýtt fjáröflunarátak UNICEF á Íslandi hófst í dag –Allir eiga sama rétt á bólusetningum – Enginn er öruggur fyrr en allir eru það. Lífið 9.6.2021 11:00
Spjótunum beint að þeim í nokkra mánuði og svo gleyma allir Hvað er „cancel culture“ og hvaða áhrif hefur hún? Er þetta yfir höfuð til? Í nýjasta þættinum af hlaðvarpinu Gagnaverið er rætt um samfélagsmiðla. Lífið 9.6.2021 10:31
Solla setti sauna og heitan pott ofan á bílskúrinn Það er ýmislegt hægt að gera til að nýta plássið ofan á bílskúrnum. Sólveig Eiríksdóttir og Elías Guðmundsson byggðu bæði saunaklefa og settu stóran pott ofan á bílskúrnum sínum. Lífið 9.6.2021 07:00
„Ég vildi óska þess að við strákarnir gætum lært“ „Samkvæmt tölum og sögum erum við karlmenn því miður ekki að skilja þetta. Við þurfum annaðhvort að hlusta meira eða halda umræðu um þetta. Eitthvað þarf að gerast,“ segir Magnús Scheving. Lífið 8.6.2021 22:08
Sóli og Viktoría eignuðust „gullfallegan og akfeitan“ dreng Grínistinn Sóli Hólm og fjölmiðlakonan Viktoría Hermannsdóttir eignuðust „gullfallegan og akfeitan“ dreng í gær. Lífið 8.6.2021 17:52
Tilvik um skaða vegna óvarlegrar notkunar ilmkjarnaolíu á heimilum Á síðustu árum hafa vinsældir ilmkjarnaolía aukist mikið en það er þó ýmislegt sem þarf að hafa í huga varðandi notkun þeirra. Lífið 8.6.2021 16:30
Fræðslustund fjármálaráðherrans varð að frægðarstund Bjarni Benediktsson fjármálaráðherra svaraði spurningum grunnskólabarna um Ráðherrabústaðinn í Tjarnargötu í morgun eftir fund ríkisstjórnarinnar. Lífið 8.6.2021 15:01
Opna 45 kílómetra gönguleið milli Knarrarós- og Selvogsvita Vitaleiðin, ný göngu- og hjólaleið við suðurströndina, verður formlega opnuð á laugardaginn. Leiðin er um 45 kílómetrar að lengd og liggur milli Knarrarósvita, austur af Stokkseyri, og Selvogsvita, vestur af Þorlákshöfn. Lífið 8.6.2021 13:34
Barnshafandi starfsfólk Landspítala fær loks nýjar óléttubuxur Barnshafandi starfsfólk Landspítala getur glaðst á ný en nýjar óléttubuxur eru við það að fara í dreifingu á spítalanum. Alla jafna eru hundrað konur óléttar á spítalanum hverju sinni, það er starfsmenn, og hafa óléttubuxurnar hingað til ekki þótt vænlegur kostur. Lífið 8.6.2021 13:33
„Síðasta faðmlag kvöldsins“ Leikarinn David Schwimmer hefur birt nokkrar myndir frá Friends endurfundunum á Instagram. Mynd sem hann birti af sér með leikkonunni Jennifer Aniston vakti þar sérstaka athygli aðdáenda þáttanna. Lífið 8.6.2021 12:31
„Þetta var barn með tíu fingur og tíu tær“ Sigríður Jónsdóttir og Magnús Kjartan Eyjólfsson hafa á undanförnum vikum gagnrýnt þær brotalamir sem eru í kerfinu þegar konur þurfa að fæða andvana barn. Þau segja að mannlegi þátturinn hafi þurft að víkja í heilbrigðiskerfinu og það sé of vélrænt. Lífið 8.6.2021 10:39
Daði Freyr og Árný laus úr einangrun Daði Freyr Pétursson og Árný Fjóla Ásmundsdóttir losnuðu úr einangrun í gær. Árný greindist með Covid eftir Eurovision, sú þriðja í Eurovision hóp Íslendinga. Lífið 8.6.2021 09:30
Geislarnir sem valda ótímabærri öldrun hafa skaðleg áhrif á húðina Það er mælt með því að nota sólarvörn allan ársins hring en það er sérstaklega mikilvægr yfir sumartímann. Við fengum Heiði Ósk og Ingunni Sig hjá HI beauty til þess að taka saman nokkur góð röð um sólarvarnir. Lífið 8.6.2021 08:31
„Hefur alltaf átt sérstakan stað í mínu hjarta“ Bylgjan er 35 ára og í tilefni af því voru nokkrir af okkar bestu tónlistarmönnum fengnir til þess að taka upp sérsakt afmælislag, Seinna meir eftir Jóa Helga. Lífið 7.6.2021 16:00
Magnaðar myndir af nýja hrauninu í Nátthaga Það var mikið sjónarspil á gosstöðvunum á Reykjanesi um helgina þegar hraun rann yfir vestari varnargarðana við gosstöðarnar og út í Nátthaga. Björgunarsveitarmaður í Grindavík segir fátt annað fréttnæmt hafa átt sér stað um helgina en hann hvetur forvitna gesti til að vera vel búnir áður en þeir leggja af stað upp að eldgosinu. Lífið 7.6.2021 14:57
Hafa slitið trúlofuninni Enski söngvarinn Liam Payne og bandaríska fyrirsætan Maya Henry hafa slitið trúlofun sinni. Lífið 7.6.2021 14:34