Lífið Grease-stjarnan Susan Buckner látin Leikkonan Susan Buckner, sem er þekktust fyrir að hafa leikið vinkonuna Patty Simcox í söngleikjamyndinni Grease er látin, 72 ára að aldri. Lífið 7.5.2024 22:31 Guðni forseti á samstöðutónleikum í Háskólabíó Guðni Th. Jóhannesson forseti er staddur á samstöðutónleikunum sem haldnir eru í Háskólabíó til stuðnings Palestínu. Lífið 7.5.2024 21:22 Hera komst ekki áfram Framlag Íslands í Eurovision, lagið Scared of Heights í flutningi Heru Bjarkar Þórhallsdóttur, komst ekki upp úr fyrri undanúrslitariðli Eurovision sem fór fram í Malmö í kvöld. Lífið 7.5.2024 21:18 „Af hverju er oft vont að putta sig?“ Af hverju er oft vont að putta sig? það er eins og leggöngin mín séu bara að neita aðgang alltaf.. 18 ára KVK Lífið 7.5.2024 20:01 Eurovision-vaktin: Vonbrigði á fyrra undankvöldi Eurovision Fyrra undankvöld Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva verður haldið í tónleikahöllinni í Malmö í svíþjóð í kvöld. Eurovisionvaktin á Vísi mun fylgjast náið með frá upphafi til enda. Lífið 7.5.2024 18:00 Eurovision-hópurinn afklæðist milli atriða Bakraddasöngvarar Heru Bjarkar klæðast glæsilegum svörtum klæðnaði með gylltu kögri í stíl við gylltan samfesting Heru á sviðinu í kvöld. Þrátt fyrir glæsileikann þykir fatnaðurinn með eindæmum óþægilegur og er hópurinn fljótur að henda sér í kósýgallann á milli rennsla. Lífið 7.5.2024 16:19 Tókst ekki að selja í öll auglýsingaplássin á RÚV í kvöld Ekki tókst að selja í öll auglýsingaplássin sem í boði eru á RÚV á meðan fyrri undankeppni Eurovision fer fram í Malmö í kvöld. Færri auglýsingar hafa selst fyrir keppnina en búist var við. Lífið 7.5.2024 15:29 Ísland geti orðið fyrsta reyklausa landið í heimi Tómas Guðbjartsson skurðlæknir og fjallgöngugarpur heldur ekki vatni yfir árangri ofurhlaupakonunnar Mari Järsk í Bakgarðshlaupinu sem lauk í gær og er hæstánægður með hlaupakonuna að hafa hlustað á ráð hans og hætt að reykja. Lífið 7.5.2024 13:21 Glösin á loft fyrir nýjum burstahreinsi Skvísur landsins komu saman í Reykjavík Makeup School síðastliðinn föstudag með glæsilegu útgáfuteiti. Meðal gesta voru Manuela Ósk, Pattra, Patrekur Jaime, Dj. Sóley og margir fleiri. Lífið 7.5.2024 13:01 „Pollróleg“ en full eftirvæntingar fyrir kvöldinu Fulltrúar Íslands stíga á svið í fyrri undankeppni í Eurovision í kvöld en keppnin í ár er umdeildari en oft áður vegna framgöngu einnar þátttökuþjóðanna á Gasa. Lífið 7.5.2024 12:55 Nánast engar líkur taldar á að Hera komist áfram Hera Björk stígur á svið í Málmey í Svíþjóð á fyrra undankvöldi Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva í kvöld. Veðbankar telja hverfandi líkur á að hún taki þátt í lokakeppninni á laugardagskvöld. Lífið 7.5.2024 12:27 Óli Palli ætlar að horfa á Stöð 2 í kvöld Það er Eurovision í kvöld, Hera Björk stígur á stokk en víst er að afstaða Ríkisútvarpsins, að taka þátt þrátt fyrir að Ísrael sé með, hefur sett margan starfsmanninn í bobba. Lífið 7.5.2024 11:50 Salurinn aldrei sungið eins mikið með einu lagi Í síðasta þætti af Kvöldstund með Eyþóri Inga mætti sjálfur Friðrik Dór Jónsson. Lífið 7.5.2024 10:31 „Svo hræðilega óyfirstíganlegt að ég þurfti að rífa plásturinn af“ „Ég þori í fyrsta skipti að vera persónuleg,“ segir tónlistarkonan Inki eða Ingibjörg Friðriksdóttir. Hún hefur komið víða við í tónlistarsköpun, smíðað sjálfspilandi hljóðfæri, gert fjölda hljóðinnsetninga og samið tónverk sem byggir á viðtölum við fyrri fanga Kvennafangelsisins. Tónlist 7.5.2024 10:00 Laufey skein skært á Met Gala Tónlistarkonan, súperstjarnan og Grammy verðlaunahafinn Laufey fékk boð á eftirsóttasta tískuviðburð í heimi, Met Gala í New York. Hún skein skært í gærkvöldi í bleikum síðkjól frá tískuhúsinu Prabal Gurung. Tíska og hönnun 7.5.2024 09:57 Jólasveinarnir langt á undan áætlun Frambjóðendur til embættis forseta Íslands eru jafn ólíkir og þeir eru margir, rétt eins og íslensku jólasveinarnir. En hvaða jólasveinn er þinn frambjóðandi? Lífið 7.5.2024 08:01 Hataði á sér brjóstin og vildi skera þau af „Áttatíu prósent kvenna er í vitlausri brjóstahaldarastærð og ég var þar með talin mjög lengi,“ segir Aníta Rún Guðnýjardóttir. Aníta hefur sjálf gengið í gegnum heljarinnar lífstílsbreytingu á líkama og sál og selur nú undirfatnað, aðhaldsfatnað og aðgerðarfatnað fyrir konur í öllum stærðum og gerðum. Lífið 7.5.2024 07:01 Smalahundaþjálfun og æsingur í hundum vegna gestagangs Smalahundaþjálfun og það algenga vandamál þegar hundar taka á móti gestum með æsingi og látum er meðal umfjöllunarefnis í nýjasta þættinum af Hundarnir okkar á Vísi. Þáttinn má horfa á neðst í fréttinni. Lífið 7.5.2024 07:01 Best klæddu stjörnurnar á Met Gala Fyrsti mánudagur maí mánaðar er runninn upp en hann reynist tískuunnendum mikið tilhlökkunarefni. Ástæðan er sú að tískuviðburður ársins, Met Gala, fer fram í kvöld á Metropolitan safninu í New York borg. Stærstu stjörnur heimsins koma saman í glæsilegum klæðnaði hátískuhönnuða þar sem menning, tíska og upplifun rennur saman í eitt. Tíska og hönnun 6.5.2024 23:30 Endurgerðu Síðustu kvöldmáltíðina eftir síðustu pylsuna Nemendur við Listaháskóla Íslands ráku endahnút á áralanga hefð í dag. Þá fengu þau sér sína hundruðustu, og jafnframt síðustu, pylsu sem nemendur skólans. Lífið 6.5.2024 22:13 Myndaveisla: Svana töfraði fram suðræna veislu fyrir UAK Mikil gleði og kvenorka var meðal Ungra athafnakvenna þegar þær mættu á viðburð á veum Banana ehf á dögunum. Svana Lovísa Kjartansdóttir áhrifavaldur og lífskúnstner töfraði fram suðrænt veisluborð sem stal athygli viðstaddra. Lífið 6.5.2024 20:01 Veiða dýr og menn hjá GameTíví Strákarnir í GameTíví ætla að klæða sig í veiðifötin í kvöld. Fyrst ætla þeir að veiða dýr í leiknum Oh Deer en síðan ætla þeir að veiða menn í leiknum Warzone. Leikjavísir 6.5.2024 19:30 Er hægt að nota of mikið af sólarvörn? Er hægt að lagskipta sólarvörnum og er það eitthvað betra heldur en að nota bara eina? Verður SPF50 + SPF30 = SPF80? Förum aðeins yfir þetta með Hello Sunday. Lífið samstarf 6.5.2024 15:16 Myndaveisla: Mari og Guðni féllust í faðma á ögurstundu Tilfinningarnar voru allsráðandi þegar ofurhlaupararnir Mari Jaersk, Andri Guðmundsson og Elísa Kristinsdóttir slógu Íslandsmet í Bakgarðshlaupinu í Öskjuhlíð í hádeginu. Þá höfðu þau hlaupið 51 hring, 341,7 kílómetra, frá því á laugardagsmorgun. Lífið 6.5.2024 15:04 Stærstu stjörnur rappsins bera hvor annan þungum sökum Mikil ólga er nú í rappheimum vestanhafs. Tveir af frægustu röppurum heims, og í raun talsvert fleiri rapparar, elda grátt silfur sín á milli um þessar mundir. Hinn kanadíski Drake og hinn bandaríski Kendrick Lamar bera hvor annan þungum sökum sem varða meðal annars heimilisofbeldi og barnagirnd. Lífið 6.5.2024 14:59 Baulað á Kim Kardashian þegar Brady var grillaður Áhorfendur bauluðu á áhrifavaldinn og athafnakonuna Kim Kardashian þegar hún tók þátt í að grilla NFL-stjörnuna Tom Brady í gær. Brandari hennar um hæð grínistans Kevin Hart féll í grýttan jarðveg. Lífið 6.5.2024 14:25 Söngskóli Sigurðar Demetz með Oklahoma í Borgarleikhúsinu Söngleikjadeild Söngskóla Sigurðar Demetz frumsýnir kúrekasöngleikinn víðfræga Oklahoma, miðvikudaginn 8. maí á nýja sviði Borgarleikhússins. Lífið 6.5.2024 14:01 Fleiri svartsýnir á gott gengi Heru Fleiri eru svartsýnir á gott gengi Íslands í Eurovision söngvakeppninni í ár heldur en bjartsýnir. Leita þarf aftur til ársins 2018 þegar Ari Ólafs keppti fyrir Íslands hönd til þess að finna álíka fjölda þeirra sem telja að Ísland muni hafna í einu af neðstu sætunum. Lífið 6.5.2024 13:06 Sumarlegir réttir að hætti Jönu Heilsukokkurinn Kristjana Steingrímsdóttir, eða Jana, deildi sumarlegum og einföldum uppskriftum með fylgjendum á Instagram. Réttirnir eru bragðgóðir og henta vel sem meðlæti eða sem léttur aðalréttur. Lífið 6.5.2024 12:50 Emilíana Torrini kemur fram í Hörpu Tónlistarkonan Emilíana Torrini heldur tónleika í Eldbogarsal Hörpu sunnudaginn 10. nóvember. Lífið 6.5.2024 11:16 « ‹ 66 67 68 69 70 71 72 73 74 … 334 ›
Grease-stjarnan Susan Buckner látin Leikkonan Susan Buckner, sem er þekktust fyrir að hafa leikið vinkonuna Patty Simcox í söngleikjamyndinni Grease er látin, 72 ára að aldri. Lífið 7.5.2024 22:31
Guðni forseti á samstöðutónleikum í Háskólabíó Guðni Th. Jóhannesson forseti er staddur á samstöðutónleikunum sem haldnir eru í Háskólabíó til stuðnings Palestínu. Lífið 7.5.2024 21:22
Hera komst ekki áfram Framlag Íslands í Eurovision, lagið Scared of Heights í flutningi Heru Bjarkar Þórhallsdóttur, komst ekki upp úr fyrri undanúrslitariðli Eurovision sem fór fram í Malmö í kvöld. Lífið 7.5.2024 21:18
„Af hverju er oft vont að putta sig?“ Af hverju er oft vont að putta sig? það er eins og leggöngin mín séu bara að neita aðgang alltaf.. 18 ára KVK Lífið 7.5.2024 20:01
Eurovision-vaktin: Vonbrigði á fyrra undankvöldi Eurovision Fyrra undankvöld Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva verður haldið í tónleikahöllinni í Malmö í svíþjóð í kvöld. Eurovisionvaktin á Vísi mun fylgjast náið með frá upphafi til enda. Lífið 7.5.2024 18:00
Eurovision-hópurinn afklæðist milli atriða Bakraddasöngvarar Heru Bjarkar klæðast glæsilegum svörtum klæðnaði með gylltu kögri í stíl við gylltan samfesting Heru á sviðinu í kvöld. Þrátt fyrir glæsileikann þykir fatnaðurinn með eindæmum óþægilegur og er hópurinn fljótur að henda sér í kósýgallann á milli rennsla. Lífið 7.5.2024 16:19
Tókst ekki að selja í öll auglýsingaplássin á RÚV í kvöld Ekki tókst að selja í öll auglýsingaplássin sem í boði eru á RÚV á meðan fyrri undankeppni Eurovision fer fram í Malmö í kvöld. Færri auglýsingar hafa selst fyrir keppnina en búist var við. Lífið 7.5.2024 15:29
Ísland geti orðið fyrsta reyklausa landið í heimi Tómas Guðbjartsson skurðlæknir og fjallgöngugarpur heldur ekki vatni yfir árangri ofurhlaupakonunnar Mari Järsk í Bakgarðshlaupinu sem lauk í gær og er hæstánægður með hlaupakonuna að hafa hlustað á ráð hans og hætt að reykja. Lífið 7.5.2024 13:21
Glösin á loft fyrir nýjum burstahreinsi Skvísur landsins komu saman í Reykjavík Makeup School síðastliðinn föstudag með glæsilegu útgáfuteiti. Meðal gesta voru Manuela Ósk, Pattra, Patrekur Jaime, Dj. Sóley og margir fleiri. Lífið 7.5.2024 13:01
„Pollróleg“ en full eftirvæntingar fyrir kvöldinu Fulltrúar Íslands stíga á svið í fyrri undankeppni í Eurovision í kvöld en keppnin í ár er umdeildari en oft áður vegna framgöngu einnar þátttökuþjóðanna á Gasa. Lífið 7.5.2024 12:55
Nánast engar líkur taldar á að Hera komist áfram Hera Björk stígur á svið í Málmey í Svíþjóð á fyrra undankvöldi Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva í kvöld. Veðbankar telja hverfandi líkur á að hún taki þátt í lokakeppninni á laugardagskvöld. Lífið 7.5.2024 12:27
Óli Palli ætlar að horfa á Stöð 2 í kvöld Það er Eurovision í kvöld, Hera Björk stígur á stokk en víst er að afstaða Ríkisútvarpsins, að taka þátt þrátt fyrir að Ísrael sé með, hefur sett margan starfsmanninn í bobba. Lífið 7.5.2024 11:50
Salurinn aldrei sungið eins mikið með einu lagi Í síðasta þætti af Kvöldstund með Eyþóri Inga mætti sjálfur Friðrik Dór Jónsson. Lífið 7.5.2024 10:31
„Svo hræðilega óyfirstíganlegt að ég þurfti að rífa plásturinn af“ „Ég þori í fyrsta skipti að vera persónuleg,“ segir tónlistarkonan Inki eða Ingibjörg Friðriksdóttir. Hún hefur komið víða við í tónlistarsköpun, smíðað sjálfspilandi hljóðfæri, gert fjölda hljóðinnsetninga og samið tónverk sem byggir á viðtölum við fyrri fanga Kvennafangelsisins. Tónlist 7.5.2024 10:00
Laufey skein skært á Met Gala Tónlistarkonan, súperstjarnan og Grammy verðlaunahafinn Laufey fékk boð á eftirsóttasta tískuviðburð í heimi, Met Gala í New York. Hún skein skært í gærkvöldi í bleikum síðkjól frá tískuhúsinu Prabal Gurung. Tíska og hönnun 7.5.2024 09:57
Jólasveinarnir langt á undan áætlun Frambjóðendur til embættis forseta Íslands eru jafn ólíkir og þeir eru margir, rétt eins og íslensku jólasveinarnir. En hvaða jólasveinn er þinn frambjóðandi? Lífið 7.5.2024 08:01
Hataði á sér brjóstin og vildi skera þau af „Áttatíu prósent kvenna er í vitlausri brjóstahaldarastærð og ég var þar með talin mjög lengi,“ segir Aníta Rún Guðnýjardóttir. Aníta hefur sjálf gengið í gegnum heljarinnar lífstílsbreytingu á líkama og sál og selur nú undirfatnað, aðhaldsfatnað og aðgerðarfatnað fyrir konur í öllum stærðum og gerðum. Lífið 7.5.2024 07:01
Smalahundaþjálfun og æsingur í hundum vegna gestagangs Smalahundaþjálfun og það algenga vandamál þegar hundar taka á móti gestum með æsingi og látum er meðal umfjöllunarefnis í nýjasta þættinum af Hundarnir okkar á Vísi. Þáttinn má horfa á neðst í fréttinni. Lífið 7.5.2024 07:01
Best klæddu stjörnurnar á Met Gala Fyrsti mánudagur maí mánaðar er runninn upp en hann reynist tískuunnendum mikið tilhlökkunarefni. Ástæðan er sú að tískuviðburður ársins, Met Gala, fer fram í kvöld á Metropolitan safninu í New York borg. Stærstu stjörnur heimsins koma saman í glæsilegum klæðnaði hátískuhönnuða þar sem menning, tíska og upplifun rennur saman í eitt. Tíska og hönnun 6.5.2024 23:30
Endurgerðu Síðustu kvöldmáltíðina eftir síðustu pylsuna Nemendur við Listaháskóla Íslands ráku endahnút á áralanga hefð í dag. Þá fengu þau sér sína hundruðustu, og jafnframt síðustu, pylsu sem nemendur skólans. Lífið 6.5.2024 22:13
Myndaveisla: Svana töfraði fram suðræna veislu fyrir UAK Mikil gleði og kvenorka var meðal Ungra athafnakvenna þegar þær mættu á viðburð á veum Banana ehf á dögunum. Svana Lovísa Kjartansdóttir áhrifavaldur og lífskúnstner töfraði fram suðrænt veisluborð sem stal athygli viðstaddra. Lífið 6.5.2024 20:01
Veiða dýr og menn hjá GameTíví Strákarnir í GameTíví ætla að klæða sig í veiðifötin í kvöld. Fyrst ætla þeir að veiða dýr í leiknum Oh Deer en síðan ætla þeir að veiða menn í leiknum Warzone. Leikjavísir 6.5.2024 19:30
Er hægt að nota of mikið af sólarvörn? Er hægt að lagskipta sólarvörnum og er það eitthvað betra heldur en að nota bara eina? Verður SPF50 + SPF30 = SPF80? Förum aðeins yfir þetta með Hello Sunday. Lífið samstarf 6.5.2024 15:16
Myndaveisla: Mari og Guðni féllust í faðma á ögurstundu Tilfinningarnar voru allsráðandi þegar ofurhlaupararnir Mari Jaersk, Andri Guðmundsson og Elísa Kristinsdóttir slógu Íslandsmet í Bakgarðshlaupinu í Öskjuhlíð í hádeginu. Þá höfðu þau hlaupið 51 hring, 341,7 kílómetra, frá því á laugardagsmorgun. Lífið 6.5.2024 15:04
Stærstu stjörnur rappsins bera hvor annan þungum sökum Mikil ólga er nú í rappheimum vestanhafs. Tveir af frægustu röppurum heims, og í raun talsvert fleiri rapparar, elda grátt silfur sín á milli um þessar mundir. Hinn kanadíski Drake og hinn bandaríski Kendrick Lamar bera hvor annan þungum sökum sem varða meðal annars heimilisofbeldi og barnagirnd. Lífið 6.5.2024 14:59
Baulað á Kim Kardashian þegar Brady var grillaður Áhorfendur bauluðu á áhrifavaldinn og athafnakonuna Kim Kardashian þegar hún tók þátt í að grilla NFL-stjörnuna Tom Brady í gær. Brandari hennar um hæð grínistans Kevin Hart féll í grýttan jarðveg. Lífið 6.5.2024 14:25
Söngskóli Sigurðar Demetz með Oklahoma í Borgarleikhúsinu Söngleikjadeild Söngskóla Sigurðar Demetz frumsýnir kúrekasöngleikinn víðfræga Oklahoma, miðvikudaginn 8. maí á nýja sviði Borgarleikhússins. Lífið 6.5.2024 14:01
Fleiri svartsýnir á gott gengi Heru Fleiri eru svartsýnir á gott gengi Íslands í Eurovision söngvakeppninni í ár heldur en bjartsýnir. Leita þarf aftur til ársins 2018 þegar Ari Ólafs keppti fyrir Íslands hönd til þess að finna álíka fjölda þeirra sem telja að Ísland muni hafna í einu af neðstu sætunum. Lífið 6.5.2024 13:06
Sumarlegir réttir að hætti Jönu Heilsukokkurinn Kristjana Steingrímsdóttir, eða Jana, deildi sumarlegum og einföldum uppskriftum með fylgjendum á Instagram. Réttirnir eru bragðgóðir og henta vel sem meðlæti eða sem léttur aðalréttur. Lífið 6.5.2024 12:50
Emilíana Torrini kemur fram í Hörpu Tónlistarkonan Emilíana Torrini heldur tónleika í Eldbogarsal Hörpu sunnudaginn 10. nóvember. Lífið 6.5.2024 11:16