Menning

Sýnir í fyrsta sinn á Íslandi

Svona geri ég nefnist sýning Hjalta Karlssonar, grafísks hönnuðar, sem opnuð verður í Hönnunarsafni Íslands í dag. Hjalti býr og starfar í New York og hefur ekki áður haldið einkasýningu hérlendis.

Menning

Vangaveltur um hið smáa og stóra

Tónlistarhátíðin Reykjavík Midsummer Music hefst í þriðja sinn á föstudaginn og stendur fram á mánudag. Hátíðin er í samstarfi Hörpu og Víkings Heiðars Ólafssonar píanóleikara.

Menning

Eldraunin með ellefu tilnefningar

Tilnefningar til Grímuverðlauna hafa verið kynntar. Sýning Þjóðleikhússins á Eldrauninni eftir Arthur Miller hlaut flestar tilnefningar, alls ellefu, meðal annars sem sýning ársins, fyrir leikstjórn ársins, leikara og leikkonu í aðalhlutverki.

Menning

Safnar fyrir námi með tónleikum

Ágústa Dómhildur Karlsdóttir, líffræðinemi á 17. ári, ætlar í undirbúningsnám í Oxford og heldur söfnunartónleika 4. júní. Stórkanónur og kórar koma fram.

Menning

Frægasti api landsins

Einn sætasti og skemmtilegasti api landsins, Lilli api, undirbýr sig nú af kappi en hann og vinir hans í Brúðubílnum verða á ferð og flugi um land allt í sumar.

Menning