Skoðun

Fréttamynd

Smá­bátar eru fram­tíðin, segir David Atten­bor­ough

Kjartan Sveinsson

Í gær var frumsýnd mynd eftir David Attenborough sem heitir einfaldlega Ocean, eða Haf. Myndin er sláandi vitnisburður um rányrkju hafsins af hendi mannsins. Togveiðar fá sérstaka útreið þar sem Attenborough líkir botntrollstogurum við jarðýtur sem rífa hafsbotninn með slíkum krafti að „slóð eyðileggingarinnar sést úr geimnum.“

Skoðun

Fréttir í tímaröð

Fréttamynd

Leið­rétting veiðigjalda mun skila sér í bættum inn­viðum

Mikil umræða hefur átt sér stað um frumvarp ríkisstjórnarinnar um leiðréttingu veiðigjalda, jafnt á þingi sem og úti í samfélaginu. Sjávarútvegsmál hafa alltaf kallað fram sterkar skoðanir og réttlætiskennd hjá þjóðinni, hvort sem er í umræðum um kvótakerfið, veiðigjöld, eða strandveiðar.

Skoðun
Fréttamynd

Hvað er verið að leið­rétta?

Það hefur ekki farið fram hjá mörgum að ríkisstjórnin lagði nýlega fram frumvarp um breytingu á útreikningum veiðigjalda. Ríkisstjórnin hefur talað um leiðréttingu, og að verið sé að innheimta sanngjarnt gjald fyrir aðgang að auðlindum þjóðarinnar. En hvað nákvæmlega er verið að leiðrétta? Er ekki bara verið að hækka einhver gjöld?

Skoðun
Fréttamynd

Palestína er að verja sig, ekki öfugt

Mörgum þykir ástandið í Palestínu vera vægast sagt hörmulegt, og ekki furða. Í langan tíma höfum við fengið fréttir um árásir Ísraels á Palestínu með miklu mannfalli, mikið til konur og börn. Ástæðan er alltaf í því yfirskini að Ísrael sé að svara fyrir sig út af hryðjuverkaárásum Palestínumanna, en af hverju eru Palestínumenn alltaf að ráðast á Ísrael? Samhengið skiptir máli.

Skoðun
Fréttamynd

Ó­vandaður og ein­hliða frétta­flutningur RÚV af stríðinu á Gaza

Í langan tíma hefur nú fyrsta frétt í kvöldfréttum RÚV oftar en ekki fjallað um mannfall meðal óbreyttra borgara í stríðinu á Gaza. Alvörugefinn þulurinn hefur samviskusamlega komið með nýjustu tölur um hversu marga Ísraelsher drap þann daginn (öfugt við önnur stríð: þar „fellur“ fólk, „bíður bana“ eða „missir lífið“ en einungis á Gaza er það „drepið“).

Skoðun
Fréttamynd

Hvað ef ég hjóla bara í vinnuna?

Einn morgun fyrir nokkrum árum ákvað ég að hjóla í vinnuna. Þetta var engin hetjuleg ákvörðun né þátttaka í einhverju átaki og ekki einu sinni vegna þess að ég nennti ekki að hanga í umferð á morgnana. Ég hafði einfaldlega selt bílinn minn því ég var á leiðinni til Lundúna í háskólanám.

Skoðun
Fréttamynd

Litlu ljósin á Gaza

Á undan kvöldfréttum RÚV birtast okkur skjámyndir sem eru einhver konar skjáskot af því sem ber hæst hverju sinni. Fyrir nokkrum dögum síðan gat maður séð í slíku skjáskoti ánægð saklaus íslensk börn dansandi á leiksviði. Það yljaði en bara í nokkrar sekúndur.

Skoðun
Fréttamynd

Stað­reyndir eða „mér finnst“

Staða sjávarútvegs á Íslandi er enn og aftur orðin að bitbeini. Að þessu sinni vegna frumvarps um tvöföldun á veiðigjaldi sem ríkisstjórn hefur gert að forgangsmáli. Enn hafa engar greiningar verið lagðar fram um áhrifin af þeirri tvöföldun.

Skoðun
Fréttamynd

Fjár­magna á­fram hernað Rúss­lands

„Við munum ekki lengur gera Rússlandi kleift að nota orkumálin sem vopn gegn okkur. Við munum ekki lengur með óbeinum hætti hjálpa til við að fjármagna stríðsrekstur þeirra,“ sagði Dan Jørgensen, orkumálaráðherra Evrópusambandsins, á blaðamannafundi í Strasbourg í gær..

Skoðun
Fréttamynd

Frí­dagar í klemmu

Óvenju marga frídaga ber upp á fimmtudegi í ár. Strax eftir páska komu sumardagurinn fyrsti (fimmtudaginn 24. apríl) og frídagur verkalýðsins (fimmtudaginn 1. maí). Framundan eru síðan uppstigningardagur (fimmtudaginn 29. maí) og þjóðhátíðardagurinn (fimmtudaginn 17. júní). Árið 2025 er því sannarlega ár klemmudaganna.

Skoðun
Fréttamynd

Jöfn vernd fyrir öll börn í ver­öldinni

Dagarnir 8. og 9. maí eru minningardagar stríðsloka árið 1945. Markmiðið er að heiðra minningu allra sem töpuðu lífinu í hildarleiknum. Einnig að finna leiðir til að hatrið, hrokinn og heimskan verði ekki aftur ríkjandi. Við megum ekki láta bugast, við megum ekki gefast upp. Mótmælum illskunni!

Skoðun
Fréttamynd

Hverju hef ég stjórn á?

Lífið færir mér ýmsar áskoranir og það væri óskandi að ég hefði stjórn á þeim öllum. Svo er víst ekki, það eina sem ég get stjórnað er ég sjálf, mín viðbrögð, mín hegðun og framkoma.

Skoðun
Fréttamynd

Metnaður eða metnaðar­leysi?

Á langri starfsævi, í meira en 40 ár starfaði ég sem kennari í íslensku skólasamfélagi. Ég tel mig, í ljósi þess, hafa rétt til og vit á að skrifa þau orð sem fylgja þessum inngangsorðum mínum.

Skoðun
Fréttamynd

„Þetta er allt í vinnslu“

Húsnæðisstaða fatlaðs fólks á Íslandi er ekki til fyrirmyndar og kannski er unga fólkið okkar sá hópur sem hvað helst finnur fyrir því í dag. Staða þeirra einkennist af vanefndum eða ófjármögnuðum aðgerðum sem leiða til þess að ákveðinn hópur er fastur í foreldrahúsum eða býr við óásættanlegan kost í einhvers konar samkrulli við annað fatlað fólk.

Skoðun
Fréttamynd

Arð­semi og til­gangur - eitt úti­lokar ekki annað

Án hagnaðar er erfitt fyrir fyrirtæki að fjárfesta, bæta kjör starfsfólks eða vaxa á heilbrigðan hátt. Það dylst engum að ríkjandi hugmynd hefur einmitt verið sú að meginmarkmið fyrirtækja sé að hámarka fjárhagslegan hagnað fyrir hluthafa.

Skoðun
Fréttamynd

Iðnaðarstefna – stökk­pallur inn í næsta hagvaxtarskeið

Gott samfélag verður ekki til af sjálfu sér. Öflugt atvinnulíf er kjarninn en það krefst skýrrar sýnar, stefnu og samstillts átaks. Það er þar sem verðmætin verða til sem gera okkur kleift að fjárfesta í velferð, menntun og framtíð. Með því að skapa spennandi og verðmæt störf og tryggja að fólk hafi tækifæri til að nýta krafta sína og þekkingu, leggjum við grunn að samfélagi þar sem lífskjör eru góð. Stjórnendur, starfsfólk og eigendur fyrirtækja hafa mikið um það að segja hvernig til tekst en það er líka undir stjórnvöldum komið, þau móta leikreglurnar. Með ákvörðunum, orðum og gjörðum hafa stjórnvöld áhrif á hvernig til tekst á hverjum einasta degi.

Skoðun
Fréttamynd

Hættum að bregðast ís­lensku hryssunni

Ítrekað hefur verið sýnt fram á kerfisbundið dýraníð í blóðmerahaldi á Íslandi. Nýtt myndefni, sem nú hefur verið birt, dregur fram hvernig dýralæknar sem starfa fyrir Ísteka bregðast hlutverki sínu sem er að tryggja velferð fylfullra hryssa við blóðtöku.

Skoðun