Forstjórinn á Neskaupstað Björn Ólafsson Ég hef ítrekað lýst yfir furðu minni, hversu lítinn áhuga almenningur hefur á sameiginlegum auðlindum sínum í hafinu. Auðlind sem er undirstaða þess velmegunarþjóðfélags sem við búum í. Hvernig þjóðin hagar nýtingu sinni á þessari auðlind, getur skipt sameiginlegan sjóð landsmanna verulegu máli. Skoðun 3.3.2025 14:00
Woke-ið lifir! Góðu fréttir helgarinnar eru líklega þær að Diljá Mist Einarsdóttir var ekki kosin varaformaður Sjálfstæðisflokksins. Hingað til hef ég ekki gefið Diljá mikinn gaum, né hennar verkum í pólitík, þar sem ég á almennt litla samleið með flokknum hennar. Skoðun 3.3.2025 13:32
Almennar skimanir fyrir ristilkrabbameini að hefjast Það er einkar ánægjulegt að greina frá því að innan fárra daga hefst fyrsti áfangi almennrar (lýðgrundaðrar) skimunar fyrir krabbameini í ristli. Þetta er langþráð og stórt skref í lýðheilsumálum á Íslandi. Skoðun 3.3.2025 13:15
Magnús Karl Magnússon sem rektor – Skýr sýn á samvinnu og samtakamátt í vísindum Til þess að efla vísinda- og fræðastarf á Íslandi þarf bæði sterka sýn á samvinnu og samtakamátt auk áræðni til þess að ryðja hindrunum úr vegi til að starfið fái að blómstra. Það er þess vegna sem ég tel að Magnús Karl Magnússon verði frábær rektor Háskóla Íslands. Skoðun 3.3.2025 10:30
Af hverju lýgur Alma? Alma Möller núverandi heilbrigðisráðherra var gestur í Morgunvaktinni hjá RÚV 26. feb 2025 og fór um víðan völl um lögmæti frjálsra viðskipta með áfengi og vitnaði til skýrslu WHO sem hlaðin er staðreyndavillum og hálfsannleik. Skoðun 3.3.2025 10:17
Snúið til betri vegar Hluti af góðri stjórnsýslu sveitarfélaga er að upplýsa íbúa. Það á meðal annars við um þjónustu sem er í boði eða mikilvæg verkefni sem snerta hag okkar íbúa. Skoðun 3.3.2025 10:00
Er varnarsamningurinn við Bandaríkin í hættu? Á undanförnum misserum hefur staða NATO orðið sífellt óvissari í ljósi yfirlýsinga núverandi Bandaríkjaforseta um stefnu ríkisins gagnvart bandalaginu. Skoðun 3.3.2025 09:30
Stöðvum blóðmerahaldið á Íslandi Baráttan fyrir bættri velferð dýra hefur verið að styrkjast stöðugt á síðustu árum. Það finnum við hjá Dýraverndarsambandi Íslands, rótgrónum samtökum sem eiga ekki minna erindi í dag en þegar þau voru stofnuð fyrir 110 árum. Skoðun 3.3.2025 09:02
Forysta til framtíðar Við sjálfstæðismenn höfum fengið nýjan formann. Guðrún Hafsteinsdóttir, þingmaður Sjálfstæðisflokksins, sigraði í formannskjöri flokksins sem fram fór í gær og er fyrst kvenna formaður hans. Skoðun 3.3.2025 08:31
Ísland, Trump og Evrópa – hvað næst? Allir sem urðu vitni að hinum illvígu samskiptum forseta og varaforseta Bandaríkjanna við forseta Úkraínu á föstudaginn verða að viðurkenna að það er að teiknast upp ný staða í heimsmálunum. Hægt er að setja stórt spurningamerki við stuðning Bandaríkjanna við Úkraínu, svo ekki sé kveðið fastar að orði. Skoðun 3.3.2025 08:16
Þrjátíu ár af framförum – En hvaða áskoranir bíða? Í mars 2025 munu aðildarríki Sameinuðu þjóðanna koma saman til að sitja árlegan kvennanefndarfund (e. Commission on the Status of Women) í 69. sinn. Á hverjum fundi fær alþjóðasamfélagið tækifæri til að endurnýja fyrri skuldbindingar og móta ný markmið til að tryggja áframhaldandi framfarir í átt að fullu jafnrétti kynjanna. Skoðun 3.3.2025 08:02
Stígum upp úr skotgröfunum, æsku landsins til heilla! Nú stendur yfir atkvæðagreiðsla um samning KÍ við ríkið og sveitarfélögin. Tímamótasamningur að mörgu leyti því þar gengu öll félög KÍ fram sameinuð í baráttu sinni fyrir efndum á gefnu loforði frá árinu 2016 um jöfnun launa milli markaða. Skoðun 3.3.2025 08:01
Höfum gott fólk í forystu – kjósum Höllu í VR Nú í mars kýs félagsfólk stærsta stéttarfélags landsins VR, sér nýja forystu. Þrír karlar og ein kona sækjast þar eftir formannsembætti. Ekki get ég sagt að kynni mín af flestum frambjóðendum séu mikil. Komum inn á það síðar. Skoðun 3.3.2025 07:45
Sjálfsmynd og heyrnarskerðing – Grein í tilefni Dags heyrnar Ég var fjögurra ára þegar ég greindist með heyrnarskerðingu. Þó að foreldrar mínir segðu mér að það hefði verið eins og önnur tilvera hefði orðið til hjá mér, þá breyttist það fljótlega eftir því sem ég varð meðvitaðri um mig. Skoðun 3.3.2025 07:30
Hitler og Stalín, Pútín og Trump Hitler hóf heimsstyrjöldina til að auka lífsrými Þjóðverja. Skoðun 3.3.2025 07:30
Til stuðnings Kolbrúnu Pálsdóttur í rektorskjöri Það er óvenjumikið mannval í boði til kosningar háskólarektors að þessu sinni. Frómt frá sagt tel ég þó Kolbrúnu Pálsdóttur, forseta Menntavísindasviðs, þar fremsta meðal jafningja. Ég hvet kjósendur til að kynna sér stefnumál hennar og ljá henni atkvæði sitt. Skoðun 2.3.2025 16:01
Bætt réttindi VR félaga frá áramótum Litlar breytingar á réttindum félaga í VR geta skipt sköpum fyrir einstaklinga sem þurfa að nýta sér réttindin. Of lengi hefur staðan verið þannig að annað hvort ertu í fullu starfi eða þú ert utan vinnumarkaðar. Skoðun 2.3.2025 15:33
Leiðréttingar á staðhæfingum um mjólkurmarkaðinn og tollflokkun Í frétt Viðskiptablaðsins, sem birtist 28. febrúar 2025, er því haldið fram að tollflokkun rifins pítsaosts með jurtaolíu geri innflutning nánast ómögulegan og tryggi þannig Mjólkursamsölunni (MS) markaðsráðandi stöðu. Skoðun 2.3.2025 11:00
Háhyrningadans - hörmungar í Loro Parque Nýleg umfjöllun Vísis undir yfirskriftinni „Hann kann að dansa, maður minn!“ og „Höfrungar og háhyrningar að leik á Tenerife“ gefur tilefni til að minna fólk á dapurlegu tilveru þessa stórbrotnu dýra sem haldið er föngnum við óboðlegar aðstæður í dýragarðinum Loro Parque á Tenerife. Skoðun 2.3.2025 10:02
Traustur vinur getur gert voðaverk! Framkoma fólks segir ekki allt um það hvert innrætið er, að sjá á manneskju hvort hún/hann er gerandi ofbeldis getur reynst flókið. Það getur verið áfall að heyra um einstakling sem þú taldir vera „góða manneskju“ sem er síðan dæmd/ur fyrir ljót og jafnvel alvarleg brot gegn fólki og börnum. Skoðun 1.3.2025 17:01
Hrós getur skipt sköpum Í dag, 1. mars, fögnum við Alþjóðlega hrósdeginum – degi sem er tileinkaður því að lyfta öðrum upp með jákvæðum orðum og hrósi. Hrós er ein áhrifaríkasta og um leið einfaldasta leiðin til að styrkja sjálfstraust, bæta samskipti og skapa jákvætt andrúmsloft. Skoðun 1.3.2025 15:02
Leiðrétting vegna rangfærslna framkvæmdastjóra Félags atvinnurekenda Mjólkursamsalan (MS) vill koma á framfæri leiðréttingu vegna rangfærslna sem fram koma í grein Ólafs Stephensen, framkvæmdastjóra Félags atvinnurekenda, sem birt var á Vísir.is þann 20. febrúar 2025 undir fyrirsögninni „Mjólkursamsalan færir hundruð milljóna til erlendra bænda“. Skoðun 1.3.2025 14:32
Þrautreynd baráttukona fyrir auknum fjárveitingum til Háskóla Íslands Nú stendur fyrir dyrum rektorskjör við Háskóla Íslands og Kolbrún Pálsdóttir, forseti Menntavísindasviðs, er ein þeirra sem býður sig fram til embættisins. Skoðun 1.3.2025 12:31
Vönduð vinnubrögð í umhverfismálum Carbfix hefur í nokkur ár verið að vinna að Coda Terminal í Hafnarfirði og framkvæmt ítarlegt umhverfismat sem sérfræðingar óháðra stofnana hafa farið yfir. Álit Skipulagsstofnunar er að umhverfismatið uppfylli skilyrði laganna og stofnunin leggst ekki gegn framkvæmdinni. Skoðun 1.3.2025 11:31