Sport

Haukur meistari í Rúmeníu

Landsliðsmaðurinn Haukur Þrastarson varð í dag meistari þegar lið hans Dinamo Búkarest tryggði sér sigur í rúmensku úrvalsdeildinni í handbolta.

Handbolti

Birti myndir af fólki, kalli það illum nöfnum og saki um ein­elti á meðan

Framkvæmdastjórn Íþrótta- og Ólympíusambands Íslands lýsir yfir stuðningi og samstöðu með starfsfólki samskiptaráðgjafa íþrótta- og æskulýðsstarfs í kjölfar þess að frambjóðandi til forseta ÍSÍ bar samskiptaráðgjafann þungum sökum í vikunni. Hann er sagður ráðast harkalega með ofbeldi og hótunum að fagmennsku, heiðri og mannorði einstaklings sem sinnir hlutverki samskiptaráðgjafa.

Körfubolti

„Verður svaka­legur leikur“

Gunnar Magnússon, þjálfari Aftureldingar, er vongóður fyrir oddaleik liðs hans við Val í undanúrslitum Olís-deildar karla í handbolta í kvöld. Búast má við spennuleik.

Handbolti

Dag­skráin í dag: Allt undir í Smáranum

Það er nóg um vera á rásum Stöðvar 2 Sport í dag. Grindavík þarf sigur gegn Stjörnunni ætli liðið sér ekki í sumarfrí þegar liðin mætast í undanúrslitum Íslandsmóts karla í körfubolta. Þá er nóg af akstursíþróttum í boði.

Sport

„Þetta er ekki búið“

Eftir frækinn 3-0 útisigur í fyrri leik Manchester United og Athletic Bilbao í undanúrslitum Evrópudeildarinnar í fótbolta sagði Ruben Amorim, þjálfari Rauðu djöflanna, að einvígið væri hvergi nærri búið. Ævintýrið gegn Lyon enn í fersku minni og leikmenn hans mega ekki við neinu vanmati.

Fótbolti