Sport

„Manchester United er ekki fótboltafélag“
Louis Van Gaal fyrrverandi þjálfari Manchester United var í viðtali við Sky Sports, þar sem hann ræddi stöðuna á félaginu.

Aron og Bjarki báðir út úr hóp í úrslitaleiknum
Aron Pálmarsson hefur spilað sinn síðasta leik á handboltaferlinum því hann er ekki í hópnum hjá Veszprém í kvöld í oddaleik um ungverska meistaratitilinn í handbolta.

„Ekki setja of mikla pressu á hann“
Úrslitaleikur Þjóðadeildarinnar fer fram í kvöld, og verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport. Portúgal og Spánn munu eigast við en Cristiano Ronaldo var spurður út í næstu kynslóð fyrir leik, og þá sérstaklega ungstirnið Lamine Yamal.

Mbappe í aðalhlutverki þegar Frakkar tóku bronsið
Leikurinn um þriðja sætið í Þjóðadeildinni fór fram í dag. Frakkland vann þar Þjóðverja 2-0 í hörku leik.

Stórleikur Viggós bjargar Erlangen frá falli
Loka umferðin í þýsku deildinni í handbolta fór fram í dag. Þar voru margir Íslendingar að spila en þeir áttu margir góðann leik.

Íslendingaliðið kláraði sitt en Füchse Berlin er samt meistari í fyrsta sinn
Füchse Berlin er þýskur meistari í handbolta í fyrsta sinn eftir endurkomusigur á Rhein-Neckar Löwen í lokaumferðinni í dag.

Heimi fannst lítið mál að svara glerhúsagagnrýni gamla landsliðsþjálfarans
Heimir Hallgrímsson þarf að verjast gagnrýni úr mörgum áttum eftir að hann tók við sem landsliðsþjálfari Íra. Auðvitað finna knattspyrnuspekingar að spilamennskunni og slökum úrslitum en sumir gagnrýna líka val á mótherjum.

Tapið gegn Norðmönnum hefur eftirmála: Spalletti að hætta
Luciano Spalletti þjálfari ítalska landsliðsins er að stíga frá borði samkvæmt heimildum blaðamannsins, Fabrizio Romano.

Landsliðskonan reddaði málunum fyrir leik á Kópavogsvelli
Telmu Ívarsdóttur, markverði Íslandsmeistara Breiðabliks og íslenska landsliðsins í fótbolta, er margt til lista lagt. Fyrir leik Breiðabliks og FHL í Bestu deild kvenna í gær reddaði hún málunum er laga þurfti marknetið í öðru markinu á Kópavogsvelli.

Kvöddu Vinnie sína, aka Karólínu Leu, með krúttlegu myndbandi
Íslenska landsliðskonan Karólína Lea Vilhjálmsdóttir átti tvö flott tímabil hjá Bayer Leverkusen en hefur nú spilað sinn síðasta leik fyrir félagið.

Tuchel lét ensku landsliðsmennina heyra það
Enska landsliðið er á toppi síns riðils í undankeppni HM með fullt hús og hreint mark en frammistaðan hefur þó ekki verið að heilla marga. Einn af þeim sem er ósáttur er sjálfur landsliðsþjálfarinn.

Vilja sjá Þórólf hugsa líka um konurnar: „Gæti gert þetta að ríkasta liði landsins“
Helena Ólafsdóttir og sérfræðingar hennar í Bestu mörkunum ræddu Tindastólsliðið og lítinn áhuga bæjarfélagsins á liðinu sínu. Helena bar saman kvennafótboltalið Tindastóls og karlakörfuboltalið félagsins þar sem enginn vill missa af leik. Allt aðra sögu er að segja af kvennaliðinu.

Birna snýr aftur og er ein af fjórum sem framlengir
Keflvíkingar hafa framlengt samning við fjóra lykilleikmenn í kvennakörfunni en liðið mætir þá til leiks undir stjórn Harðar Axels Vilhjálmssonar.

Bara þrír sem fá að heimsækja Michael Schumacher
Nú hafa menn komist að því hvaða þrír einstaklingar utan fjölskyldu Michael Schumacher fái að hitta kappann eftir slysið örlagaríka.

Sjáðu frábært liðsmark FH, markaveislu Blika og Þrótt halda sig á toppnum
Heil umferð fór fram í Bestu deild kvenna í fótbolta í gær þar sem efstu þrjú liðin unnu öll sína leiki. Nú má sjá öll mörkin úr umferðinni hér á Vísi.

Félagið hans Birkis Bjarna gjaldþrota
Fornfrægt ítalskt fótboltafélag er farið á hausinn eftir 114 tímabil í ítalska boltanum. Leikjahæsti landsliðsmaður Íslands frá upphafi, Birkir Bjarnason, lék með liðinu undanfarin tvö ár.

Vildi láta reka Heimi í fyrra en eys nú yfir hann lofi
Eamon Dunphy, fyrrverandi landsliðsmaður Írlands, hefur dregið heldur úr ummælum sem hann lét falla um Heimi Hallgrímsson, þjálfara írska landsliðsins, á síðasta ári.

Var ekki rekin úr Ólympíuþorpinu fyrir óviðeigandi hegðun: Ég fór sjálf
Paragvæska sundkonan Luana Alonso kom sér í fréttirnar á Ólympíuleikunum í París í fyrra en þó ekki fyrir góðan árangur í sundlauginni heldur vegna þess sem gerðist utan hennar.

Vita ekki fyrr en í lok mánaðar hvort þeir fái að vera með í Evrópudeildinni
Leikmenn, þjálfarar og stuðningsmenn Crystal Palace þurfa að öllum líkindum að bíða þar til í lok júnímánaðar til að fá að vita hvort liðið fái að taka þátt í Evrópudeildinni á næsta tímabili.

Dagskráin í dag: Stórleikir í Þjóðadeildinni og úrslit í NBA
Sportrásir Stöðvar 2 og Vodafone bjóða upp á sex beinar útsendingar á þessum fína sunnudegi þar sem Þjóðadeild UEFA og úrslitaeinvígi NBA verða í eldlínunni.

Áhyggjufullir eftir tap gegn „algjöru meðalliði“ Íslands
Skoskir sparkspekingar hafa áhyggjur af stöðu skoska landsliðsins eftir að liðið mátti þola 1-3 tap gegn Íslandi í vináttulandsleik í gær.

Uppgjörið: Þróttur - Þór/KA 2-0 | Þróttur með þriggja stiga forskot á toppnum
Þróttarar tylltu sér á topp Bestu-deildar kvenna í fótbolta með 2-0 sigri sínum gegn Þór/KA í leik liðanna í áttundu umferð deildarinnar á Avis-vellinum í Laugardalnum í kvöld.

Ronaldo verður ekki með á HM félagsliða
Portúgalska stórstjarnan Cristiano Ronaldo hefur útilokað það að hann muni taka þátt á HM félagsliða sem hefst síðar í þessum mánuði.

Segir að Postecoglou sé „goðsögn“ í sögu félagsins
Son Heung-min, fyrirliði Tottenham Hotspur, segir að þjálfarinn Ange Postecoglou sé goðsögn í sögu félagsins.

Annar risatitillinn kom gegn efstu konu heimslistans
Bandaríska tenniskonan Coco Gauff fagnaði sigri á Opna franska meistaramótinu í tennis í dag.

Gunnlaugur í sigurliði á sterkasta áhugamannamóti heims
Íslenski kylfingurinn Gunnlaugur Árni Sveinsson fagnaði sigri með alþjóðlega liðinu á Arnold Palmer Cup, sterkasta áhugamannamóti heims.

Leik lokið: Þróttur - Þór/KA 2-0 | Þróttur með þriggja stiga forskot á toppnum
Þróttarar tylltu sér á topp Bestu-deildar kvenna í fótbolta með 2-0 sigri sínum gegn Þór/KA í leik liðanna í áttundu umferð deildarinnar á Avis-vellinum í Laugardalnum í kvöld.

John Andrews: Höfum ekki þurft að pæla mikið í því
„Mér fannst frammistaðan góð og við fengum fullt af tækifærum að komast í teig FH-inga,“ sagði John Andrews, þjálfari Víkings eftir tap liðsins gegn FH í dag.

Orri og félagar bikarmeistarar
Orri Freyr Þorkelsson og félagar hans í Sporting unnu nauman eins marks sigur, 27-28, er liðið mætti Þorsteini Leó Gunnarssyni og félögum hans í Porto í úrslitaleik portúgalska bikarsins í dag.

Englendingar enn með fullt hús stiga
Harry Kane skoraði eina mark Englands er liðið vann 0-1 sigur gegn Andorra í undankeppni HM í dag.