Sport Haukar fara til Bosníu Dregið var í átta liða úrslit EHF-bikars karla í handbolta í dag. Haukar mæta liði frá Bosníu. Handbolti 25.2.2025 10:57 Þolinmæðin á Højlund nánast á þrotum Þolinmæði þjálfarateymis Manchester United gagnvart danska framherjanum Rasmus Højlund er nánast uppurin. Enski boltinn 25.2.2025 10:31 Utan vallar: Pedersen ætti að vera þjóðhetja Kanadamaðurinn geðþekki Craig Pedersen hefur nú komið íslenska karlalandsliðinu í körfubolta á þrjú Evrópumót og var einu skoti frá því að koma því á heimsmeistaramót. Samt er tilfinningin að hann ætti að vera í meiri metum hjá íslensku þjóðinni en hann er. Körfubolti 25.2.2025 10:00 Carragher kallaði Ferdinand trúð Jamie Carragher brást ókvæða við gagnrýni Rios Ferdinand á ummæli hans um Mohamed Salah og Afríkukeppnina og kallaði gamla landsliðsfélagann sinn trúð. Enski boltinn 25.2.2025 09:32 „Ég trúi þessu varla“ Nýjasta hlaupastjarna Íslands hefur bætt sig gríðarlega á örstuttum tíma. Eftir að hafa slegið Íslandsmet um helgina, stefnir hún enn hærra. Sport 25.2.2025 09:04 United hættir að bjóða upp á frían hádegismat Sir Jim Ratcliffe, sem á fjórðungshlut í Manchester United, hefur ákveðið að loka mötuneyti starfsfólks á Old Trafford og hætta að bjóða upp á frían hádegismat. Enski boltinn 25.2.2025 08:32 Galatasaray sakar Mourinho um rasisma Tyrkneska stórveldið Galatasaray hefur sakað José Mourinho, knattspyrnustjóra erkifjendanna í Fenerbahce, um kynþáttaníð. Fótbolti 25.2.2025 08:02 Martin: „Fór rosalega fyrir brjóstið á mér að heyra það“ Martin Hermannsson, fyrirliði íslenska landsliðsins í körfubolta, segir leikinn gegn Tyrkjum þar sem að landsliðið tryggði sæti sitt á EM með skemmtilegustu leikjum sem hann hefur tekið þátt í. Hins vegar fór umræðan um liðið fyrir leikinn fyrir brjóstið á honum. Körfubolti 25.2.2025 07:31 „Erfiðleikar utan vallar“ hafa styrkt spænsku stelpurnar Laia Codina segir erfiðleikana utan vallar hafa styrkt spænska kvennalandsliðið í fótbolta. Hún horfir nú fram veginn og hlakkar til að tala aftur um fótbolta en ekki kynferðisafbrotamál. Fótbolti 25.2.2025 07:01 „Ef þeir fá ekki gul spjöld halda grófu brotin bara áfram“ Hansi Flick, þjálfari Barcelona, kallar eftir því að dómarar verndi leikmenn betur. Hann vonar að Lamine Yamal verði búinn að jafna sig af meiðslum sem hann varð fyrir um helgina þegar Barcelona mætir Atlético Madrid í spænska bikarnum á morgun. Fótbolti 24.2.2025 23:17 Sveindís fær engar skýringar: „Ég hef greinilega ekki verið í uppáhaldi“ Sveindís Jane Jónsdóttir segist ekki skilja af hverju hún fái ekki að spila meira fyrir þýska liðið Wolfsburg og viðurkennir að hún sé að óbreyttu ekki spennt fyrir því að vera áfram hjá félaginu. Fótbolti 24.2.2025 22:30 Endurkomukóngarnir í Leeds með fimm stiga forskot á toppnum Leeds vann enn einn endurkomusigurinn, í þetta sinn í toppslag á útivelli gegn Sheffield United. Lokatölur 1-3 fyrir Leeds eftir að liðið lenti undir snemma. Leeds er nú með fimm stiga forskot í efsta sæti Championship deildarinnar á Englandi. Enski boltinn 24.2.2025 22:05 Valsmenn settu sex gegn Grindavík Valur fór létt með Grindavík í fjórðu umferð Lengjubikarsins og vann 6-0 sigur á Hlíðarenda. Íslenski boltinn 24.2.2025 21:15 „Danska“ félagið í MLS sigraði meistarana í fyrsta leik MLS deildin hófst í nótt og nýja liðið San Diego FC lagði ríkjandi meistara LA Galaxy 2-0, í fyrsta keppnisleik í sögu félagsins. Daninn Anders Dreyer skoraði bæði mörkin fyrir „danska félagið“ San Diego FC. Fótbolti 24.2.2025 20:31 Íslendingaliðið með stórsigur og á góðu róli Íslendingaliðið Bergischer vann níu marka stórsigur, 26-35, gegn Bayer Dormagen í næstefstu deild þýska handboltans. Handbolti 24.2.2025 20:17 Gísli og félagar með fullt hús stiga Gísli Eyjólfsson var í byrjunarliði Halmstad í 2-0 sigri gegn Landskrona í sænsku bikarkeppninni í fótbolta. Daníel Tristan Guðjohnsen var ónotaður varamaður og Arnór Sigurðarson var ekki í leikmannahópnum hjá Malmö, sem lagði Landskrona að velli. Fótbolti 24.2.2025 19:32 Hélt að „spilling“ þýddi eitthvað annað og dregur ummælin til baka Forseti franska félagsins Marseille, Pablo Longoira, hefur dregið ummæli, þar sem hann ásakaði dómarastéttina í Frakklandi um spillingu, til baka. Hann segist hafa misskilið merkingu orðsins „spilling“ og aldrei ætlað að gefa í skyn að dómarar þægju mútur. Fótbolti 24.2.2025 18:46 Jóhann byrjaði og Kurt Zouma kom inn af bekknum í sigri Al Orobah Jóhann Berg Guðmundsson var í byrjunarliði Al Orobah í 2-1 sigri gegn Damac í 22. umferð sádiarabísku úrvalsdeildarinnar. Fótbolti 24.2.2025 18:04 „Þetta er eins og að vera dömpað“ Eftir rólega fyrstu leiki í búningi LA Lakers, eftir ein óvæntustu og merkustu leikmannaskipti í sögu NBA-deildarinnar, þá sýndi Luka Doncic snilli sína í sigrinum gegn Denver Nuggets um helgina. Slóveninn er til umræðu í nýjasta þætti Lögmála leiksins á Stöð 2 Sport 2 í kvöld. Körfubolti 24.2.2025 17:16 Haukur hlýddi Snorra strax og er á leið til Löwen Haukur Þrastarson, landsliðsmaður í handbolta, er sagður á leið til Rhein-Neckar Löwen í sumar og mun þá spila með sterku liði í bestu landsdeild heims. Handbolti 24.2.2025 16:36 Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Enska knattspyrnufélagið Manchester United tilkynnti í dag að 150-200 starfsmönnum til viðbótar yrði sagt upp, til að rétta af rekstur félagsins eftir mikið tap síðustu ár. Enski boltinn 24.2.2025 16:03 Aðrir í VIP-sætum þeirra sem skráðu söguna Einhverrar óánægju gætir vegna þess hvernig staðið hefur verið að úthlutun miða á mikilvæga landsleiki í körfubolta, líkt og í gærkvöld þegar Ísland mætti Tyrklandi í leik upp á sæti á EuroBasket. Framkvæmdastjóri KKÍ bendir á að nauðsynlegt sé fyrir sambandið að selja sem flesta miða. Körfubolti 24.2.2025 15:48 Hundur í Messi: Kleip í háls aðstoðarþjálfara Þrátt fyrir að Inter Miami hafi bjargað stigi gegn New York City í 1. umferð MLS-deildarinnar um helgina var Lionel Messi fúll og viðskotaillur eftir leikinn. Fótbolti 24.2.2025 15:02 Sturridge vildi að Guardiola setti Haaland inn á í hálfleik Daniel Sturridge, fyrrverandi leikmanni Manchester City og Liverpool, varð aðeins á í messunni á meðan leik liðanna í ensku úrvalsdeildinni í gær stóð. Enski boltinn 24.2.2025 14:18 Berjast um að fá Ísland til sín á EM: „Viljum fá eitthvað á móti“ Áhuginn er mikill hjá gestgjafaþjóðum EM í körfubolta að fá Ísland í sinn riðil að sögn Hannesar S. Jónssonar, framkvæmdastjóra KKÍ, sem bindur vonir við að með sæti á stórmóti verði íslenskur körfubolti á toppnum er kemur að fjárframlagi til landsliðsstarfsins. Körfubolti 24.2.2025 13:31 Metin sex sem Salah setti í gær Mohamed Salah hefur átt stórkostlegt tímabil með Liverpool og átti enn einn stórleikinn þegar liðið sigraði Manchester City. Hann setti sex met í leiknum á Etihad í gær. Enski boltinn 24.2.2025 13:01 Meistararnir gefa Trump „risastórt nei“ Leikmenn Philadelphiu Eagles hafa hafnað boði Donalds Trump í Hvíta húsið eftir að liðið vann Ofurskálina fyrr í mánuðinum. Félagið hafnar því boði forsetans öðru sinni, en ekkert varð af álíka boði í fyrri forsetatíð Trumps. Sport 24.2.2025 12:30 Sár Verstappen hótar sniðgöngu Ríkjandi Formúlu 1 heimsmeistarinn Max Verstappen er allt annað en sáttur með móttökurnar sem hann fékk í O2 höllinni í Lundúnum á eins konar frumsýningarkvöldi mótaraðarinnar á dögunum. Baulað var hressilega á Hollendinginn er hann var kynntur til leiks á umræddu kvöldi. Formúla 1 24.2.2025 12:01 Sex fara fyrir Ísland á sitt fyrsta stórmót Þrír leikmenn í íslenska landsliðinu í körfubolta gætu verið á leiðinni á sitt þriðja stórmót í ágúst þegar Ísland mætir til leiks á EuroBasket, eða EM, eftir að hafa tryggt sig inn á mótið með sigri gegn Tyrkjum í gærkvöld. Ljóst er að hið minnsta sex Íslendingar fara á sitt fyrsta stórmót. Körfubolti 24.2.2025 11:32 Fyrsta barnabarn Cantona heitir Cesar Manchester United-hetjan Eric Cantona er nýorðinn afi í fyrsta sinn. Barnabarnið fékk að sjálfsögðu voldugt nafn. Enski boltinn 24.2.2025 11:01 « ‹ 6 7 8 9 10 11 12 13 14 … 334 ›
Haukar fara til Bosníu Dregið var í átta liða úrslit EHF-bikars karla í handbolta í dag. Haukar mæta liði frá Bosníu. Handbolti 25.2.2025 10:57
Þolinmæðin á Højlund nánast á þrotum Þolinmæði þjálfarateymis Manchester United gagnvart danska framherjanum Rasmus Højlund er nánast uppurin. Enski boltinn 25.2.2025 10:31
Utan vallar: Pedersen ætti að vera þjóðhetja Kanadamaðurinn geðþekki Craig Pedersen hefur nú komið íslenska karlalandsliðinu í körfubolta á þrjú Evrópumót og var einu skoti frá því að koma því á heimsmeistaramót. Samt er tilfinningin að hann ætti að vera í meiri metum hjá íslensku þjóðinni en hann er. Körfubolti 25.2.2025 10:00
Carragher kallaði Ferdinand trúð Jamie Carragher brást ókvæða við gagnrýni Rios Ferdinand á ummæli hans um Mohamed Salah og Afríkukeppnina og kallaði gamla landsliðsfélagann sinn trúð. Enski boltinn 25.2.2025 09:32
„Ég trúi þessu varla“ Nýjasta hlaupastjarna Íslands hefur bætt sig gríðarlega á örstuttum tíma. Eftir að hafa slegið Íslandsmet um helgina, stefnir hún enn hærra. Sport 25.2.2025 09:04
United hættir að bjóða upp á frían hádegismat Sir Jim Ratcliffe, sem á fjórðungshlut í Manchester United, hefur ákveðið að loka mötuneyti starfsfólks á Old Trafford og hætta að bjóða upp á frían hádegismat. Enski boltinn 25.2.2025 08:32
Galatasaray sakar Mourinho um rasisma Tyrkneska stórveldið Galatasaray hefur sakað José Mourinho, knattspyrnustjóra erkifjendanna í Fenerbahce, um kynþáttaníð. Fótbolti 25.2.2025 08:02
Martin: „Fór rosalega fyrir brjóstið á mér að heyra það“ Martin Hermannsson, fyrirliði íslenska landsliðsins í körfubolta, segir leikinn gegn Tyrkjum þar sem að landsliðið tryggði sæti sitt á EM með skemmtilegustu leikjum sem hann hefur tekið þátt í. Hins vegar fór umræðan um liðið fyrir leikinn fyrir brjóstið á honum. Körfubolti 25.2.2025 07:31
„Erfiðleikar utan vallar“ hafa styrkt spænsku stelpurnar Laia Codina segir erfiðleikana utan vallar hafa styrkt spænska kvennalandsliðið í fótbolta. Hún horfir nú fram veginn og hlakkar til að tala aftur um fótbolta en ekki kynferðisafbrotamál. Fótbolti 25.2.2025 07:01
„Ef þeir fá ekki gul spjöld halda grófu brotin bara áfram“ Hansi Flick, þjálfari Barcelona, kallar eftir því að dómarar verndi leikmenn betur. Hann vonar að Lamine Yamal verði búinn að jafna sig af meiðslum sem hann varð fyrir um helgina þegar Barcelona mætir Atlético Madrid í spænska bikarnum á morgun. Fótbolti 24.2.2025 23:17
Sveindís fær engar skýringar: „Ég hef greinilega ekki verið í uppáhaldi“ Sveindís Jane Jónsdóttir segist ekki skilja af hverju hún fái ekki að spila meira fyrir þýska liðið Wolfsburg og viðurkennir að hún sé að óbreyttu ekki spennt fyrir því að vera áfram hjá félaginu. Fótbolti 24.2.2025 22:30
Endurkomukóngarnir í Leeds með fimm stiga forskot á toppnum Leeds vann enn einn endurkomusigurinn, í þetta sinn í toppslag á útivelli gegn Sheffield United. Lokatölur 1-3 fyrir Leeds eftir að liðið lenti undir snemma. Leeds er nú með fimm stiga forskot í efsta sæti Championship deildarinnar á Englandi. Enski boltinn 24.2.2025 22:05
Valsmenn settu sex gegn Grindavík Valur fór létt með Grindavík í fjórðu umferð Lengjubikarsins og vann 6-0 sigur á Hlíðarenda. Íslenski boltinn 24.2.2025 21:15
„Danska“ félagið í MLS sigraði meistarana í fyrsta leik MLS deildin hófst í nótt og nýja liðið San Diego FC lagði ríkjandi meistara LA Galaxy 2-0, í fyrsta keppnisleik í sögu félagsins. Daninn Anders Dreyer skoraði bæði mörkin fyrir „danska félagið“ San Diego FC. Fótbolti 24.2.2025 20:31
Íslendingaliðið með stórsigur og á góðu róli Íslendingaliðið Bergischer vann níu marka stórsigur, 26-35, gegn Bayer Dormagen í næstefstu deild þýska handboltans. Handbolti 24.2.2025 20:17
Gísli og félagar með fullt hús stiga Gísli Eyjólfsson var í byrjunarliði Halmstad í 2-0 sigri gegn Landskrona í sænsku bikarkeppninni í fótbolta. Daníel Tristan Guðjohnsen var ónotaður varamaður og Arnór Sigurðarson var ekki í leikmannahópnum hjá Malmö, sem lagði Landskrona að velli. Fótbolti 24.2.2025 19:32
Hélt að „spilling“ þýddi eitthvað annað og dregur ummælin til baka Forseti franska félagsins Marseille, Pablo Longoira, hefur dregið ummæli, þar sem hann ásakaði dómarastéttina í Frakklandi um spillingu, til baka. Hann segist hafa misskilið merkingu orðsins „spilling“ og aldrei ætlað að gefa í skyn að dómarar þægju mútur. Fótbolti 24.2.2025 18:46
Jóhann byrjaði og Kurt Zouma kom inn af bekknum í sigri Al Orobah Jóhann Berg Guðmundsson var í byrjunarliði Al Orobah í 2-1 sigri gegn Damac í 22. umferð sádiarabísku úrvalsdeildarinnar. Fótbolti 24.2.2025 18:04
„Þetta er eins og að vera dömpað“ Eftir rólega fyrstu leiki í búningi LA Lakers, eftir ein óvæntustu og merkustu leikmannaskipti í sögu NBA-deildarinnar, þá sýndi Luka Doncic snilli sína í sigrinum gegn Denver Nuggets um helgina. Slóveninn er til umræðu í nýjasta þætti Lögmála leiksins á Stöð 2 Sport 2 í kvöld. Körfubolti 24.2.2025 17:16
Haukur hlýddi Snorra strax og er á leið til Löwen Haukur Þrastarson, landsliðsmaður í handbolta, er sagður á leið til Rhein-Neckar Löwen í sumar og mun þá spila með sterku liði í bestu landsdeild heims. Handbolti 24.2.2025 16:36
Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Enska knattspyrnufélagið Manchester United tilkynnti í dag að 150-200 starfsmönnum til viðbótar yrði sagt upp, til að rétta af rekstur félagsins eftir mikið tap síðustu ár. Enski boltinn 24.2.2025 16:03
Aðrir í VIP-sætum þeirra sem skráðu söguna Einhverrar óánægju gætir vegna þess hvernig staðið hefur verið að úthlutun miða á mikilvæga landsleiki í körfubolta, líkt og í gærkvöld þegar Ísland mætti Tyrklandi í leik upp á sæti á EuroBasket. Framkvæmdastjóri KKÍ bendir á að nauðsynlegt sé fyrir sambandið að selja sem flesta miða. Körfubolti 24.2.2025 15:48
Hundur í Messi: Kleip í háls aðstoðarþjálfara Þrátt fyrir að Inter Miami hafi bjargað stigi gegn New York City í 1. umferð MLS-deildarinnar um helgina var Lionel Messi fúll og viðskotaillur eftir leikinn. Fótbolti 24.2.2025 15:02
Sturridge vildi að Guardiola setti Haaland inn á í hálfleik Daniel Sturridge, fyrrverandi leikmanni Manchester City og Liverpool, varð aðeins á í messunni á meðan leik liðanna í ensku úrvalsdeildinni í gær stóð. Enski boltinn 24.2.2025 14:18
Berjast um að fá Ísland til sín á EM: „Viljum fá eitthvað á móti“ Áhuginn er mikill hjá gestgjafaþjóðum EM í körfubolta að fá Ísland í sinn riðil að sögn Hannesar S. Jónssonar, framkvæmdastjóra KKÍ, sem bindur vonir við að með sæti á stórmóti verði íslenskur körfubolti á toppnum er kemur að fjárframlagi til landsliðsstarfsins. Körfubolti 24.2.2025 13:31
Metin sex sem Salah setti í gær Mohamed Salah hefur átt stórkostlegt tímabil með Liverpool og átti enn einn stórleikinn þegar liðið sigraði Manchester City. Hann setti sex met í leiknum á Etihad í gær. Enski boltinn 24.2.2025 13:01
Meistararnir gefa Trump „risastórt nei“ Leikmenn Philadelphiu Eagles hafa hafnað boði Donalds Trump í Hvíta húsið eftir að liðið vann Ofurskálina fyrr í mánuðinum. Félagið hafnar því boði forsetans öðru sinni, en ekkert varð af álíka boði í fyrri forsetatíð Trumps. Sport 24.2.2025 12:30
Sár Verstappen hótar sniðgöngu Ríkjandi Formúlu 1 heimsmeistarinn Max Verstappen er allt annað en sáttur með móttökurnar sem hann fékk í O2 höllinni í Lundúnum á eins konar frumsýningarkvöldi mótaraðarinnar á dögunum. Baulað var hressilega á Hollendinginn er hann var kynntur til leiks á umræddu kvöldi. Formúla 1 24.2.2025 12:01
Sex fara fyrir Ísland á sitt fyrsta stórmót Þrír leikmenn í íslenska landsliðinu í körfubolta gætu verið á leiðinni á sitt þriðja stórmót í ágúst þegar Ísland mætir til leiks á EuroBasket, eða EM, eftir að hafa tryggt sig inn á mótið með sigri gegn Tyrkjum í gærkvöld. Ljóst er að hið minnsta sex Íslendingar fara á sitt fyrsta stórmót. Körfubolti 24.2.2025 11:32
Fyrsta barnabarn Cantona heitir Cesar Manchester United-hetjan Eric Cantona er nýorðinn afi í fyrsta sinn. Barnabarnið fékk að sjálfsögðu voldugt nafn. Enski boltinn 24.2.2025 11:01