Tíska og hönnun Hönnunin verður að hafa einhvern tilgang Hönnuðurinn Ólína Rögnudóttir hefur undanfarið unnið að vörulínu sem unnin er með umhverfisvernd og margþætt notagildi að leiðarljósi. Hún mun líta dagsins ljós á HönnunarMars í næstu viku. Tíska og hönnun 10.3.2018 11:00 Tíska snýst um fleira en fatnað Halldóra Guðlaug Þorvaldsdóttir lifir og hrærist í tískuheiminum. Hún leggur stund á tísku- og markaðsfræði í Danmörku og hlakkar til að fara í skólann á hverjum degi. Tíska og hönnun 23.2.2018 13:00 Fræga fólkið sólgið í iglo+indi Íslenska barnafatamerkið iglo+indi hefur náð góðum árangri utan landsteinanna því Hollywood-búar eru margir hrifnir og klæða börnin sín í iglo+indi föt þegar mikið liggur við. Tíska og hönnun 22.2.2018 08:00 Gegnsætt fjaðurmagnað og flögrandi í sumar Frá því í haust hefur það verið í deiglunni hvað verður raunverulega það heitasta eða svalasta að klæðast í sumar. Nú eru tískulínur teknar að skýrast og nokkrir þræðir virðast ætla að vera gegnumgangandi þegar sól hækkar á lofti. Tíska og hönnun 15.2.2018 20:00 Fágaður og fjölbreyttur Jovan Kujundzic reynir að vera fágaður þegar kemur að klæðaburði og hugar að smáatriðunum um leið. Tíska og hönnun 15.2.2018 11:00 Tom Ford setur loðfeldi út í kuldann Fatahönnuðurinn Tom Ford hefur tilkynnt að hann muni ekki framar nota loðfeldi af dýrum við hönnun sína. Með þessu fetar hann í fótspor stóru tískuhúsanna Gucci, Armani, Tommy Hilfiger, Calvin Klein og Ralph Lauren. Tíska og hönnun 9.2.2018 21:00 Sýndi útskriftarlínuna í Köben María Nielsen fatahönnuður tók þátt í tískuvikunni í Kaupmannahöfn í hönnunarkeppninni Designers Nest í liðinni viku. Hún segir þátttökuna dýrmæta í reynslubankann Tíska og hönnun 5.2.2018 11:15 Ganga skrefinu lengra Fallegur trébekkur úr gegnheilum við með svörtum stálfótum er nýjasta afurð AGUSTAV. Tíska og hönnun 3.2.2018 10:00 Unnustinn er krefjandi viðskiptavinur Slaufurnar frá SlaufHann bera nöfn karlmanna úr fjölskyldu hönnuðar þeirra, Elísu Hallgrímsdóttur. Tíska og hönnun 1.2.2018 12:00 Böðuð glæsileika í Hörpu Vínartónleikar Sinfóníuhljómsveitar Íslands þykja með glæsilegustu tónleikum ársins. Valgerður Guðnadóttir geislaði á sviðinu með hljómsveitinni að þessu sinni, klædd glæsilegum galakjólum. Tíska og hönnun 18.1.2018 10:00 Athyglissjúk glamúrglimmerskvísa Hverju klæðist djassdíva sem er með hádegistónleika í bókasafni? Hún verður fín í tauinu og skartar örugglega lokkandi glamúr. Stína Ágústsdóttir lofar líklegast hárauðum kjól sem sker sig úr bókahillunum. Tíska og hönnun 11.1.2018 10:45 Teikningarnar af mögulegum brúðarkjól Meghan Markle Harry Bretaprins og bandaríska leikkonan Meghan Markle trúlofuðu sig í nóvember og sendi þá breska konungsfjölskyldan frá sér tilkynningu um málið. Tíska og hönnun 19.12.2017 15:30 Nokkrir eftirminnilegustu kjólar ársins 2017 Nú þegar styttist í áramótin er gaman að líta til baka og rifja upp nokkur eftirminnileg dress. Margir kjólar vöktu athygli á rauða dreglinum á árinu sem er að líða og þetta eru nokkrir þeirra. Tíska og hönnun 19.12.2017 12:00 Fimm hlutir sem þú vissir ekki um tískusýningu Victoria's Secret Það er ýmislegt sem gerist baksviðs á einum stærsta viðburði ársins. Tíska og hönnun 23.11.2017 20:30 Tískuhönnuðurinn Azzedine Alaia er látinn Á meðal þeirra sem klæðst hafa hönnun Alaia í gegnum tíðina eru Naomi Campbell, Lady Gaga, Greta Garbo og forsetafrúin fyrrverandi Michelle Obama. Tíska og hönnun 18.11.2017 23:45 Hönnun úr íslenskum efnivið Dóra Hansen hannar lampa, ljós og borð úr íslensku lerki úr Hallormsstaðaskógi og rekavið af Ströndum. Hún tekur þátt í Handverki og hönnun í Ráðhúsi Reykjavíkur 23.-27. nóvember. Tíska og hönnun 10.11.2017 16:00 Tilbúnir til að taka áhættu Fatamerkin Child og CCTV deila stúdíói þar sem sköpunargleðin ræður ríkjum. Þeir ætla að hræra upp í streetwear-markaðnum sem þeir segja staðnaðan. Á morgun halda þeir pop-up markað í stúdíóinu sínu út á Granda. Tíska og hönnun 10.11.2017 10:00 Síðkjólarnir stálu senunni Stjörnurnar mættu í sínu fínasta pússi á CMA-verðlaunahátíðina. Tíska og hönnun 9.11.2017 20:30 Tekur skvísuviku öðru hverju Ester Auður Elíasdóttir hefur fjölbreyttan og litríkan fatastíl. Hún keypti sér armbönd fyrir fyrstu launin sem hún vann sér inn á sínum tíma, aðeins ellefu ára að aldri. Tíska og hönnun 9.11.2017 15:30 Aðventan nálgast: Dónalegar jólapeysur og dásamlegar dragtir Þú ferð ekki í jólaköttinn í þessum dressum. Tíska og hönnun 8.11.2017 21:30 Steldu stíl Dakotu Johnson Leikkonan knáa er með skemmtilegan fatastíl sem auðvelt er að apa eftir. Tíska og hönnun 6.11.2017 21:30 Stíllinn breytist og þróast með árunum Foreldrar handboltamannsins Arnars Freys höfðu mikil áhrif á fatastíl hans þegar hann var yngri. Tíska og hönnun 2.11.2017 11:00 Farið yfir klæðaburð flokksleiðtoga: Rekin úr þingsal, haustlitir ríkjandi og sénsar teknir Álfrún Pálsdóttir fór í gegnum klæðaburð helstu stjórnmálamanna landsins í sérstöku innslagi sem var í Risa stóra kosningaþættinum með Gumma Ben á Stöð 2 í kvöld. Tíska og hönnun 28.10.2017 21:30 Mamma helsta tískufyrirmyndin Vigdís Ásgeirsdóttir söngkona hefur gaman af því að klæða sig upp á og ullarpeysukápa með hlébarðamynstri er uppáhaldsflíkin hennar. Tíska og hönnun 26.10.2017 10:00 Nálgaðist það gamla á nýjan hátt Hönnuðurinn Erdem Moralioglu, maðurinn á bak við ERDEM, er nýjasti hönnuðurinn til að komast í það eftirsótta verkefni að vinna fatalínu með H&M. Innblásturinn kom úr ýmsum áttum við gerð línunnar, meðal annars frá flíkum sem hann klæddist sem barn og ullarpeysur línunnar eru dæmi um það. Tíska og hönnun 16.10.2017 12:45 Gamanið smitar frá sér Særós Mist Hrannarsdóttir saumaði, sýndi og seldi fyrstu fatalínuna sína síðasta árið í grunnskóla. Nú býr hún, nemur og starfar í Kaupmannahöfn, meðal annars fyrir hið þekkta tískufyrirtæki Monki. Tíska og hönnun 13.10.2017 13:30 Smekklega „dansaralufsan“ Unnur Elísabet Gunnarsdóttir er dansari og danshöfundur sem stendur fyrir litlu listahátíðinni Ég býð mig fram sem fram fer í Mengi. Hún segist vera að henda sér í alls kyns hlutverk þessa dagana. Tíska og hönnun 13.10.2017 13:00 Sótti íslenska landsliðið í hönnun Nú styttist í að nýjasta jólalína IKEA, eða réttara sagt vetrarlína, komi í verslanir. Það vill svo skemmtilega til að sú lína er innblásin af Íslandi og nokkrir íslenskir hönnuður lögðu sitt af mörkum við gerð línunnar. Tíska og hönnun 30.9.2017 11:15 Hugmyndasmiður heimilisins Elsa Kristín Auðunsdóttir og Þórður Kárason keyptu sér hús í Garðabæ í byrjun árs. Þau hafa komið sér vel fyrir enda Elsa snillingur í að gera fínt í kringum sig og elsta dóttirin hefur erft næmt auga móður sinnar fyrir hinu fagra. Tíska og hönnun 29.9.2017 15:00 Tagl, toppur og túpering Hugrún Harðardóttir hárgreiðslumeistari segir að hártískan í vetur verði fjölbreytt og skemmtileg. Túperaður hnakki og flatur toppur, hátt/ lágt tagl, fléttur og snoðklipping er á meðal þess sem verður í tísku. Tíska og hönnun 28.9.2017 12:00 « ‹ 22 23 24 25 26 27 28 29 30 … 96 ›
Hönnunin verður að hafa einhvern tilgang Hönnuðurinn Ólína Rögnudóttir hefur undanfarið unnið að vörulínu sem unnin er með umhverfisvernd og margþætt notagildi að leiðarljósi. Hún mun líta dagsins ljós á HönnunarMars í næstu viku. Tíska og hönnun 10.3.2018 11:00
Tíska snýst um fleira en fatnað Halldóra Guðlaug Þorvaldsdóttir lifir og hrærist í tískuheiminum. Hún leggur stund á tísku- og markaðsfræði í Danmörku og hlakkar til að fara í skólann á hverjum degi. Tíska og hönnun 23.2.2018 13:00
Fræga fólkið sólgið í iglo+indi Íslenska barnafatamerkið iglo+indi hefur náð góðum árangri utan landsteinanna því Hollywood-búar eru margir hrifnir og klæða börnin sín í iglo+indi föt þegar mikið liggur við. Tíska og hönnun 22.2.2018 08:00
Gegnsætt fjaðurmagnað og flögrandi í sumar Frá því í haust hefur það verið í deiglunni hvað verður raunverulega það heitasta eða svalasta að klæðast í sumar. Nú eru tískulínur teknar að skýrast og nokkrir þræðir virðast ætla að vera gegnumgangandi þegar sól hækkar á lofti. Tíska og hönnun 15.2.2018 20:00
Fágaður og fjölbreyttur Jovan Kujundzic reynir að vera fágaður þegar kemur að klæðaburði og hugar að smáatriðunum um leið. Tíska og hönnun 15.2.2018 11:00
Tom Ford setur loðfeldi út í kuldann Fatahönnuðurinn Tom Ford hefur tilkynnt að hann muni ekki framar nota loðfeldi af dýrum við hönnun sína. Með þessu fetar hann í fótspor stóru tískuhúsanna Gucci, Armani, Tommy Hilfiger, Calvin Klein og Ralph Lauren. Tíska og hönnun 9.2.2018 21:00
Sýndi útskriftarlínuna í Köben María Nielsen fatahönnuður tók þátt í tískuvikunni í Kaupmannahöfn í hönnunarkeppninni Designers Nest í liðinni viku. Hún segir þátttökuna dýrmæta í reynslubankann Tíska og hönnun 5.2.2018 11:15
Ganga skrefinu lengra Fallegur trébekkur úr gegnheilum við með svörtum stálfótum er nýjasta afurð AGUSTAV. Tíska og hönnun 3.2.2018 10:00
Unnustinn er krefjandi viðskiptavinur Slaufurnar frá SlaufHann bera nöfn karlmanna úr fjölskyldu hönnuðar þeirra, Elísu Hallgrímsdóttur. Tíska og hönnun 1.2.2018 12:00
Böðuð glæsileika í Hörpu Vínartónleikar Sinfóníuhljómsveitar Íslands þykja með glæsilegustu tónleikum ársins. Valgerður Guðnadóttir geislaði á sviðinu með hljómsveitinni að þessu sinni, klædd glæsilegum galakjólum. Tíska og hönnun 18.1.2018 10:00
Athyglissjúk glamúrglimmerskvísa Hverju klæðist djassdíva sem er með hádegistónleika í bókasafni? Hún verður fín í tauinu og skartar örugglega lokkandi glamúr. Stína Ágústsdóttir lofar líklegast hárauðum kjól sem sker sig úr bókahillunum. Tíska og hönnun 11.1.2018 10:45
Teikningarnar af mögulegum brúðarkjól Meghan Markle Harry Bretaprins og bandaríska leikkonan Meghan Markle trúlofuðu sig í nóvember og sendi þá breska konungsfjölskyldan frá sér tilkynningu um málið. Tíska og hönnun 19.12.2017 15:30
Nokkrir eftirminnilegustu kjólar ársins 2017 Nú þegar styttist í áramótin er gaman að líta til baka og rifja upp nokkur eftirminnileg dress. Margir kjólar vöktu athygli á rauða dreglinum á árinu sem er að líða og þetta eru nokkrir þeirra. Tíska og hönnun 19.12.2017 12:00
Fimm hlutir sem þú vissir ekki um tískusýningu Victoria's Secret Það er ýmislegt sem gerist baksviðs á einum stærsta viðburði ársins. Tíska og hönnun 23.11.2017 20:30
Tískuhönnuðurinn Azzedine Alaia er látinn Á meðal þeirra sem klæðst hafa hönnun Alaia í gegnum tíðina eru Naomi Campbell, Lady Gaga, Greta Garbo og forsetafrúin fyrrverandi Michelle Obama. Tíska og hönnun 18.11.2017 23:45
Hönnun úr íslenskum efnivið Dóra Hansen hannar lampa, ljós og borð úr íslensku lerki úr Hallormsstaðaskógi og rekavið af Ströndum. Hún tekur þátt í Handverki og hönnun í Ráðhúsi Reykjavíkur 23.-27. nóvember. Tíska og hönnun 10.11.2017 16:00
Tilbúnir til að taka áhættu Fatamerkin Child og CCTV deila stúdíói þar sem sköpunargleðin ræður ríkjum. Þeir ætla að hræra upp í streetwear-markaðnum sem þeir segja staðnaðan. Á morgun halda þeir pop-up markað í stúdíóinu sínu út á Granda. Tíska og hönnun 10.11.2017 10:00
Síðkjólarnir stálu senunni Stjörnurnar mættu í sínu fínasta pússi á CMA-verðlaunahátíðina. Tíska og hönnun 9.11.2017 20:30
Tekur skvísuviku öðru hverju Ester Auður Elíasdóttir hefur fjölbreyttan og litríkan fatastíl. Hún keypti sér armbönd fyrir fyrstu launin sem hún vann sér inn á sínum tíma, aðeins ellefu ára að aldri. Tíska og hönnun 9.11.2017 15:30
Aðventan nálgast: Dónalegar jólapeysur og dásamlegar dragtir Þú ferð ekki í jólaköttinn í þessum dressum. Tíska og hönnun 8.11.2017 21:30
Steldu stíl Dakotu Johnson Leikkonan knáa er með skemmtilegan fatastíl sem auðvelt er að apa eftir. Tíska og hönnun 6.11.2017 21:30
Stíllinn breytist og þróast með árunum Foreldrar handboltamannsins Arnars Freys höfðu mikil áhrif á fatastíl hans þegar hann var yngri. Tíska og hönnun 2.11.2017 11:00
Farið yfir klæðaburð flokksleiðtoga: Rekin úr þingsal, haustlitir ríkjandi og sénsar teknir Álfrún Pálsdóttir fór í gegnum klæðaburð helstu stjórnmálamanna landsins í sérstöku innslagi sem var í Risa stóra kosningaþættinum með Gumma Ben á Stöð 2 í kvöld. Tíska og hönnun 28.10.2017 21:30
Mamma helsta tískufyrirmyndin Vigdís Ásgeirsdóttir söngkona hefur gaman af því að klæða sig upp á og ullarpeysukápa með hlébarðamynstri er uppáhaldsflíkin hennar. Tíska og hönnun 26.10.2017 10:00
Nálgaðist það gamla á nýjan hátt Hönnuðurinn Erdem Moralioglu, maðurinn á bak við ERDEM, er nýjasti hönnuðurinn til að komast í það eftirsótta verkefni að vinna fatalínu með H&M. Innblásturinn kom úr ýmsum áttum við gerð línunnar, meðal annars frá flíkum sem hann klæddist sem barn og ullarpeysur línunnar eru dæmi um það. Tíska og hönnun 16.10.2017 12:45
Gamanið smitar frá sér Særós Mist Hrannarsdóttir saumaði, sýndi og seldi fyrstu fatalínuna sína síðasta árið í grunnskóla. Nú býr hún, nemur og starfar í Kaupmannahöfn, meðal annars fyrir hið þekkta tískufyrirtæki Monki. Tíska og hönnun 13.10.2017 13:30
Smekklega „dansaralufsan“ Unnur Elísabet Gunnarsdóttir er dansari og danshöfundur sem stendur fyrir litlu listahátíðinni Ég býð mig fram sem fram fer í Mengi. Hún segist vera að henda sér í alls kyns hlutverk þessa dagana. Tíska og hönnun 13.10.2017 13:00
Sótti íslenska landsliðið í hönnun Nú styttist í að nýjasta jólalína IKEA, eða réttara sagt vetrarlína, komi í verslanir. Það vill svo skemmtilega til að sú lína er innblásin af Íslandi og nokkrir íslenskir hönnuður lögðu sitt af mörkum við gerð línunnar. Tíska og hönnun 30.9.2017 11:15
Hugmyndasmiður heimilisins Elsa Kristín Auðunsdóttir og Þórður Kárason keyptu sér hús í Garðabæ í byrjun árs. Þau hafa komið sér vel fyrir enda Elsa snillingur í að gera fínt í kringum sig og elsta dóttirin hefur erft næmt auga móður sinnar fyrir hinu fagra. Tíska og hönnun 29.9.2017 15:00
Tagl, toppur og túpering Hugrún Harðardóttir hárgreiðslumeistari segir að hártískan í vetur verði fjölbreytt og skemmtileg. Túperaður hnakki og flatur toppur, hátt/ lágt tagl, fléttur og snoðklipping er á meðal þess sem verður í tísku. Tíska og hönnun 28.9.2017 12:00