Tónlist

Brot úr nýju lagi frá Ed Sheeran
Lagið verður frumflutt í heild sinni á BBC Radio 1 í kvöld.

Secret Solstice á lista yfir hátíðir sem ekki má missa af
Secret Solstice-tónlistarhátíðin er í áttunda sæti á tónlistarvefnum Pigeons and planes

Óperusöngvari syngur rokklag
Elmar Gilbertsson tekur Stone Temple Pilots með trompi.

Miley reykir fáránlega mikið gras
Wiz Khalifa finnst næstum nóg um.

Miley hágrét á tónleikum
Tileinkaði lag á tónleikum nýdánum hundi sínum.

Nýtt lag eftir Lönu Del Rey lekið á netið
Ólíklegt þykir að lagið sé af væntanlegri breiðskífu söngkonunnar.

Sluppu við bölvun strákasveitanna
Flestum meðlimum strákasveita sem reyna fyrir sér sem sólólistamenn eftir að sveitirnar hætta hefur mistekist hrapallega.

Kanye West gefur út seinni hluta Yeezus
Endurskipuleggur tónleikaferðalag til Ástralíu.

Drake dýrkar Jennifer Lawrence
Drake gaf út nýtt lag, Draft Day, í gærkvöldi.

Jack White sendir frá sér nýtt lag
Forsprakki dúettsins The White Stripes, gefur út sína aðra sólóplötu í júnímánuði og ber hú titilinn Lazaretto.

Tónlistarkonan Una Stef með nýtt lag
Tónlistarkonan Una Stef var að senda frá sér dramatískt ástarlag á dögunum sem ber nafnið, I'll Be Here.

Kanye West frestar tónleikum
Rapparinn geðþekki ætlar að einbeita sér að plötugerð

Justin Timberlake fær frábæra dóma
Tilvonandi Íslandsvinurinn hóf tónleikaferð sína um Evrópu um helgina og fær frábæra gagnrýni.

Tónleikaferðalagið heldur áfram í maí
Rolling Stones taka upp þráðinn í Osló eftir andlát L'Wren Scott.

Færeysk tónlist kynnt með tónleikaferðalagi
Færeyska tónlistarkonan Laila Av Reyni og íslenska hljómsveitin Sometime leggja af stað í tónleikaferð.

Avenged Sevenfold og Korn saman á túr
Rokksveitirnar Avenged Sevenfold og Korn eru á meðal þeirra sveita sem koma fram á Rockstar Energy Drink Mayhem Festival

Ný plata frá Michael Jackson
Xscape inniheldur átta áður óútgefin lög.

Bill Murray fer á kostum í karókí
Leikarinn söng í 45 mínútur á veitingastaðnum sínum.

Áður óséðar myndir frá heimili Kurts Cobain
Á myndunum sést til dæmis orðsending sem hann skrifaði rétt áður en hann framdi sjálfsmorð.

Elton John gengur í það heilaga
Tónlistarmaðurinn Elton John ætlar að giftast sambýlismanni sínum til margra ára, David Furnish, í vor.

Þungarokk og þjóðlagapönk
Bræðurnir í Skálmöld, Snæbjörn og Baldur Ragnarssynir, sjá ekki að ein tónlistarstefna sé merkilegri en önnur.

Lenti á djammi með Karlakór Kaffibarsins og úr varð tónlistarmyndband
Rea Garvey var dómari í þýsku útgáfu þáttarins The Voice.

Logi Pedro og Skítamórall leiða saman hesta sína
Logi Pedro Stefánsson hjálpaði hljómsveitinni Skítamóral við að pródusera nýtt lag. Samstarfið gekk frábærlega og má segja að þar kveði við nýjan tón.

Wu-Tang Clan gefur út nýja plötu - en aðeins í einu eintaki
Once Upon A Time In Shaolin verður fágæt og rándýr.

Áhorfendur ákveða næsta lag
Hljómsveitin SamSam kemur fram á tónleikum á Café Rosenberg í kvöld.

72 tímar af dagsbirtu
Metro birtir grein í dag um tilurð hátíðarinnar sem haldin verður í fyrsta sinn í Laugardalnum í sumar.

Kóngurinn í kóngsins Kaupinhafn
Bubbi Morthens kemur fram ásamt þremur öðrum íslenskum nöfnum á nýrri tónlistarhátíð sem fram fer í Kaupmannahöfn dagana 9. og 10. maí.

Mynd um Björk heimsfrumsýnd á Tribeca
Í myndinni er fylgst með Biophilia-tónleikum Bjarkar Guðmundsdóttur.

Þessir koma fram á Lollapalooza í ár
Mörgum sögum hefur farið af því hverjir koma fram á hátíðinni í ár, en í morgun birtu aðstandendur hátíðarinnar lista yfir þá sem koma fram.

Ný plata frá Frank Ocean
Grammy-verðlaunahafinn og tónlistarmaðurinn Frank Ocean hefur hafið upptökur á nýrri plötu.