Tónlist

Kaleo gefur út tvö ný lög í einu
Sveitin Kaleo hefur sent frá sér tvö ný lög sem voru birt á YouTube síðu sveitarinnar rétt í þessu.

Trommari Rush látinn
Kanadíski trommarinn Neil Ellwood Peart lést á dögunum á heimili sínu í Santa Monica í Bandaríkjunum, 67 ára að aldri.

Föstudagsplaylisti Ægis Sindra Bjarnasonar
Trommarinn knái úr Þingholtunum í rafleysingum sem listasmiður.

Hildur valin tónlistarmaður ársins: „Fann mikla breytingu eftir #metoo“
Golden Globe verðlaunahafinn Hildur Guðnadóttir hlaut titilinn Tónlistarmaður ársins hjá tónlistartímaritinu The Reykjavík Grapevine sem kom út í dag.

OMAM flytur ábreiðu af lagi Post Malone í vinsælum þætti í Ástralíu
Meðlimir Of Monsters and Men hafa verið á tónleikaferðalagi um allan heim síðustu mánuði og komu til að mynda fram á tónleikum í Ástralíu.

Þetta eru tuttugu ríkustu tónlistarmenn heims
Að vera tónlistarmaður getur heldur borgað sig. Þeir sem eru á toppnum fá mjög vel borgað og þar að leiðindum eiga sumir marga milljarða íslenskra króna.

Justin Bieber sendir frá sér nýtt myndband
Kanadíska poppstjarnan Justin Bieber gaf frá sér nýtt myndband við lagið Yummy á laugardaginn og er það strax orðið eitt vinsælasta myndbandið á YouTube síðustu daga.

Föstudagsplaylisti aggalá
101 ástæða til að upplifa föstudags ástandið.

Sjáðu Auð taka lagið í Kryddsíldinni
Tónlistarmaðurinn Auður flutti lagið Þreyttur í Kryddsíld Stöðvar 2 fyrr í dag. Honum til halds og trausts var píanóleikarinn Magnús Jóhann Ragnarsson sem lék undir af sinni alkunnu snilld.

Sýna hvernig við gúggluðum tónlistarfólk síðasta áratuginn
Leitarvél Google er notuð um allan heim og fangar tölfræði fyrirtækisins áhuga heimsbúa á tilteknum málum. Starfsmenn Google hafa nú tekið saman áhuga fólks á tónlistarfólki undanfarin áratug og sett fram á myndrænan hátt.

Ed Sheeran farinn í frí
Tónlistarmaðurinn Ed Sheeran tilkynnti aðdáendum sínum í dag að hann hyggist taka sér pásu frá tónlistinni að nýju.

Þorláksmessutónleikar Bubba í beinni útsendingu
Hinir árlegu Þorláksmessutónleikar Bubba Morthens hefjast klukkan 22 í kvöld.

Mariah Carey gefur út nýtt myndband við All I Want For Christmas Is You
Eitt vinsælasta jólalag sögunnar er lagið All I Want For Christmas Is You með Mariah Carey en lagið kom út árið 1994.

Föstudagsplaylisti Hexíu
Manía, fúff-bombur og heilalím úr seiðpotti Hexíu.

Lagið Á túr yfir jólin vekur athygli
Unga tónlistarkonan Katla Vigdís, sem þekktust er fyrir hljómsveitina Between Mountains, endurgerði texta við hið þekkta jólalag Svona eru jólin í byrjun desember.

Ómar Úlfur velur plötur ársins 2019
Útvarpsmaðurinn Ómar Úlfur Eyþórsson er sérstakur tónlistarsérfræðingur Vísis og hefur hann valið bestu plötur ársins 2019.

Ingó gefur út lag um þann bikaróða
Ingólfur Þórarinsson gaf í gærkvöldi út lagið Bikaróður Eyjamaður sem fjallar um handknattleiksmanninn Grétar Þór Eyþórsson.

Föstudagsplaylisti Steinunnar Jónsdóttur
Frá Eþíópíu til Hálsaskógar undir handleiðslu Steinunnar.

Une Misère leiða saman rappstjörnur, þungarokkara og drungapönkara
Eitthvað fyrir alla í Iðnó á laugardaginn.

Sigurvegarar Kraumsverðlaunanna 2019
Plötur með Between Mountains, Bjarki, Gróa, Hlökk, K.óla og Sunna Margrét hlutu Kraumsverðlaunin í ár.

Geta ekki beðið eftir því að spila í Hörpu
Liðsmenn hljómsveitarinnar White Lies, Harry McVeigh söngvari og Jack Lawrence-Brown trommari, mættu í hljóðver X977 í dag og ræddu tónleika sína í Eldborgarsal Hörpu í kvöld.

Föstudagsplaylisti Rebeccu Scott Lord
Lög frá tvöþústundinni í bland við gráturgjafa og þokkarokk.

Hlustaðu á jólalag Krumma
Söngvarinn Krummi Björgvinsson hefur verið lengi í íslenska tónlistarbransanum. Hann er þekktastur fyrir að hafa farið fyrir rokksveitinni Mínus um árabil og einbeitir sér núna að sólóferlinum undir sínu eigin nafni, Krummi.

Sjáðu hvað þú hlustaðir mest á síðastliðið ár og áratug
Eins og á hverju ári er hægt að nálgast þinn eigin spilunarlista á Spotify þar sem hægt er að sjá hvað þú sem notandi hlustaðir mest á síðastliðið ár.

Bein útsending: Degi íslenskrar tónlistar fagnað og þjóðin velur sitt uppáhalds lag
Í tilefni af Degi íslenskrar tónlistar sem haldin verður hátíðlegur í dag mun Samtón, samtök tónlistarréttahafa, standa fyrir sérstökum leik sem vinnur með nýjan lagabanka íslenskrar tónlistar á Instagram.

Vinsælustu lög áratugarins á Spotify
Spotify hefur nú gefið út lista yfir mest streymdu lög áratugarins en þar situr kanadíski tónlistamaðurinn Drake á toppnum.

Kraumslistinn 2019 birtur
25 íslenskar hljómplötur sem skarað hafa fram úr á árinu valdar úr rúmlega 350.

Sjáðu þegar Páll Óskar og Stuðlabandið gerðu allt vitlaust í Mosó í sumar
Sveitin skemmtilega Stuðlabandið hélt stórtónleika á sumarhátíðinni Í túninu heima í Mosfellsbæ í sumar.

Baggalútur sendir frá sér nýtt aðventulag
Hljómsveitin Baggalútur frumsýnir myndbandið við nýja aðventulagið sitt Afsakið þetta smáræði.

Föstudagsplaylisti KRÍU
Glefsur af tíunda áratugnum birtust djúpt í truflunum í teknótaktinum.