Viðskipti erlent Skype þýðir tungumál samstundis Brátt verður auðvelt að skilja hvaða tungumál sem er, segir forstjóri Microsoft. Viðskipti erlent 29.5.2014 09:00 Um 14 milljarða evra skattsvik í Frakklandi Af áætluðum aukalegum 30 milljörðum evra skiluðu aðeins 16 sér í ríkiskassann. Viðskipti erlent 28.5.2014 22:09 Silfursentið selt á 160 milljónir króna Gamlar myntir og seðlar virðast vera það heitasta á markaðnum í dag Viðskipti erlent 28.5.2014 12:22 Nýr sjálfstýrður bíll frá Google Google kynnti í gær nýja sjálfstýrða bíla sem fyrirtækið mun framleiða og setja á markað. Viðskipti erlent 28.5.2014 10:59 Vísindamenn fá aðgang að öllum tístum Ákvörðun forráðamanna samskiptasíðunnar Twitter vekur upp áhugaverðar vísindasiðfræðilegar spurningar. Viðskipti erlent 27.5.2014 15:23 Forstjóri Facebook dreginn fyrir dóm í Íran Mark Zuckerberg er ætlað að svara ásökunum þess efnis að forrit fyrirtækisins, Instagram og Whatsapp, brjóti gegn friðhelgi einkalífsins. Viðskipti erlent 27.5.2014 12:49 Grænfriðungar í aðgerðum gegn Statoil í Barentshafi Hópur aðgerðarsinna frá Greenpeace-samtökunum klifraði í morgun um borð í borpall á vegum Statoil í Barentshafi. Viðskipti erlent 27.5.2014 11:00 Evrópusambandið ræðir viðskiptaþvinganir gagnvart Rússum Óvíst hversu langt aðgerðirnar myndu ganga Viðskipti erlent 26.5.2014 16:08 Ekki spenntir fyrir vindmyllum á hafi "Sannleikurinn er sá að í dag er hvorki markaður né pólitískur vilji til að skapa grundvöll fyrir fjárfesta til að stefna á vindorku í Noregi, hvorki á landi né á hafi,“ segir í leiðara norska blaðsins Teknisk Ukeblad undir fyrirsögninni "Fiasko for norsk havvind“. Viðskipti erlent 26.5.2014 14:45 Eigendur skemmtiferðaskipa veðja á Kína Búist við þreföldun eftirspurnar í Kína á næstu 3 árum. Viðskipti erlent 23.5.2014 16:45 Kínversk bíó böðuð í tóbaksreyk Reykingar hafa mjög vaxið í Kína, ekki síst meðal ungs fólks og kvenfólks. Viðskipti erlent 22.5.2014 11:52 Notendum Ebay skipað að skipta um lykilorð Tölvuþrjótar komust yfir nöfn, heimilsföng, netföng, lykilorð, símanúmer og fæðingardaga allra notenda síðunnar. Viðskipti erlent 21.5.2014 17:05 Auglýsa gosdrykk á tunglinu Otsuka Pharmaceutical, sem framleiðir drykkinn Pocari Sweat, mun skjóta dós af drykknum til tungslins á næsta ári. Viðskipti erlent 20.5.2014 17:01 Reykingarmenn hætta með aðstoð rafretta Vísindamennirnir reiddu sig á gögn um 6000 reykingarmanna og reyndist fimmtungur þeirra geta hætt reykingunum með aðstoð rafrettanna. Viðskipti erlent 20.5.2014 11:18 Facebook mun opinbera kjósendur Facebook býst við því að um 400 milljón manns muni sjá kjósendum bregða fyrir á vefsíðunni í ár. Viðskipti erlent 20.5.2014 09:59 Aldrei lagt jafn mikið í olíuleit í Færeyjum Mesta og dýrasta átak til þessa til að finna olíu við Færeyjar er hafið. Borpallur er kominn í lögsögu eyjanna til að bora tvær holur sem kosta munu allt að fjörutíu milljarða króna. Viðskipti erlent 17.5.2014 20:15 280 milljarða sekt fyrir að aðstoða Bandaríkjamenn að stinga pening í skattaskjól Búist er við að franski bankinn BNP Paribas og svissneski bankinn Credit Suissi viðurkenni lögbrot vegna fjármálamisferlis á næstu drögum. Viðskipti erlent 17.5.2014 15:18 Apple og Google falla frá málsóknum Ætla sér að vinna sameiginlega að einkaleyfis umbótum. Viðskipti erlent 17.5.2014 10:54 Hægt að kaupa hvað birtist um mann á netinu Þú ræður því ekki hvað er sagt um þig á internetinu en með nægum peningum getur þú haft áhrif á hvað birtist um þig á leitarvélum. Viðskipti erlent 16.5.2014 21:15 Nýtt app til að losa fólk við snjallsímafíkn Snjallsímafíkill er sá sem opnar app í símanum sínum 60 sinnum eða oftar á dag. Viðskipti erlent 15.5.2014 15:22 Kínverjar líta til Afríku vegna hækkandi launakostnaðar í Kína Verksmiðjum kínverskra fyrirtækja hefur fjölgað í Afríku, þar sem laun eru lægri en framleiðni einnig. Viðskipti erlent 15.5.2014 12:01 Ætla að skera upp landbúnaðarkerfið Norskir bændur mættu á skítadreifurum við þinghúsið í Osló og úðuðu mjólk yfir götur í víðtækum mótmælum um allan Noreg gegn áformum ríkisstjórnar landsins að skera upp landbúnaðarkerfið, en því svipar mjög til þess íslenska. Viðskipti erlent 14.5.2014 19:00 BlackBerry í landvinninga með ódýran farsíma Kostar ríflega 20 þúsund krónur og horft er til markaðar í SA-Asíu. Viðskipti erlent 14.5.2014 15:08 Nokkur flugfélög hafa safnað upplýsingum um loftslag í háloftunum Flugvélaframleiðandinn Airbus fagnaði því í byrjun vikunnar að þá voru liðin 20 ár frá fyrstu þátttöku vélar félagsins í MOZAIC-verkefninu (e. Measurement of Ozone by Airbus in-service Aircraft) þar sem farþegavélar í áætlunarflugi eru notaðar til þess að mæla meðal annars styrk ósonlagsins. Viðskipti erlent 14.5.2014 07:00 Þorsteinn einn sá mest skapandi í heiminum Þorsteinn B. Friðriksson, forstjóri Plain Vanilla, er í fertugasti sæti yfir mest skapandi einstaklinginn í viðskiptalífinu árið 2014 samkvæmt lista frumkvöðlafjölmiðilsins Fast Company. Viðskipti erlent 13.5.2014 15:46 Samsung tvöfalt vinsælli en Apple Samsung seldu tvöfalt fleiri farsíma en Apple á síðasta ársfjórðungi. Viðskipti erlent 13.5.2014 13:30 Geta krafið Google um að fjarlægja upplýsingar Evrópurdómstóllinn staðfesti rétt fólks til þess að gleymast. Viðskipti erlent 13.5.2014 10:48 Engin mótmæli gegn nýjustu stíflu Noregs Ný virkjun sem verið er að taka í notkun í Noregi þessa dagana er með stærstu stíflu sinnar tegundar sem reist hefur verið þar í landi frá því hin umdeilda Alta-virkjun var gangsett fyrir þrjátíu árum. Viðskipti erlent 12.5.2014 21:15 Risinn Lenovo Er orðinn stærsti tölvuframleiðandi heims og þriðji stærsti framleiðandi farsíma. Viðskipti erlent 12.5.2014 12:22 Google vinnur að endurhönnun Gmail Breytingar á vinsælustu tölvupóstþjónustu heims gætu verið við það að ganga í garð. Viðskipti erlent 12.5.2014 11:42 « ‹ 120 121 122 123 124 125 126 127 128 … 334 ›
Skype þýðir tungumál samstundis Brátt verður auðvelt að skilja hvaða tungumál sem er, segir forstjóri Microsoft. Viðskipti erlent 29.5.2014 09:00
Um 14 milljarða evra skattsvik í Frakklandi Af áætluðum aukalegum 30 milljörðum evra skiluðu aðeins 16 sér í ríkiskassann. Viðskipti erlent 28.5.2014 22:09
Silfursentið selt á 160 milljónir króna Gamlar myntir og seðlar virðast vera það heitasta á markaðnum í dag Viðskipti erlent 28.5.2014 12:22
Nýr sjálfstýrður bíll frá Google Google kynnti í gær nýja sjálfstýrða bíla sem fyrirtækið mun framleiða og setja á markað. Viðskipti erlent 28.5.2014 10:59
Vísindamenn fá aðgang að öllum tístum Ákvörðun forráðamanna samskiptasíðunnar Twitter vekur upp áhugaverðar vísindasiðfræðilegar spurningar. Viðskipti erlent 27.5.2014 15:23
Forstjóri Facebook dreginn fyrir dóm í Íran Mark Zuckerberg er ætlað að svara ásökunum þess efnis að forrit fyrirtækisins, Instagram og Whatsapp, brjóti gegn friðhelgi einkalífsins. Viðskipti erlent 27.5.2014 12:49
Grænfriðungar í aðgerðum gegn Statoil í Barentshafi Hópur aðgerðarsinna frá Greenpeace-samtökunum klifraði í morgun um borð í borpall á vegum Statoil í Barentshafi. Viðskipti erlent 27.5.2014 11:00
Evrópusambandið ræðir viðskiptaþvinganir gagnvart Rússum Óvíst hversu langt aðgerðirnar myndu ganga Viðskipti erlent 26.5.2014 16:08
Ekki spenntir fyrir vindmyllum á hafi "Sannleikurinn er sá að í dag er hvorki markaður né pólitískur vilji til að skapa grundvöll fyrir fjárfesta til að stefna á vindorku í Noregi, hvorki á landi né á hafi,“ segir í leiðara norska blaðsins Teknisk Ukeblad undir fyrirsögninni "Fiasko for norsk havvind“. Viðskipti erlent 26.5.2014 14:45
Eigendur skemmtiferðaskipa veðja á Kína Búist við þreföldun eftirspurnar í Kína á næstu 3 árum. Viðskipti erlent 23.5.2014 16:45
Kínversk bíó böðuð í tóbaksreyk Reykingar hafa mjög vaxið í Kína, ekki síst meðal ungs fólks og kvenfólks. Viðskipti erlent 22.5.2014 11:52
Notendum Ebay skipað að skipta um lykilorð Tölvuþrjótar komust yfir nöfn, heimilsföng, netföng, lykilorð, símanúmer og fæðingardaga allra notenda síðunnar. Viðskipti erlent 21.5.2014 17:05
Auglýsa gosdrykk á tunglinu Otsuka Pharmaceutical, sem framleiðir drykkinn Pocari Sweat, mun skjóta dós af drykknum til tungslins á næsta ári. Viðskipti erlent 20.5.2014 17:01
Reykingarmenn hætta með aðstoð rafretta Vísindamennirnir reiddu sig á gögn um 6000 reykingarmanna og reyndist fimmtungur þeirra geta hætt reykingunum með aðstoð rafrettanna. Viðskipti erlent 20.5.2014 11:18
Facebook mun opinbera kjósendur Facebook býst við því að um 400 milljón manns muni sjá kjósendum bregða fyrir á vefsíðunni í ár. Viðskipti erlent 20.5.2014 09:59
Aldrei lagt jafn mikið í olíuleit í Færeyjum Mesta og dýrasta átak til þessa til að finna olíu við Færeyjar er hafið. Borpallur er kominn í lögsögu eyjanna til að bora tvær holur sem kosta munu allt að fjörutíu milljarða króna. Viðskipti erlent 17.5.2014 20:15
280 milljarða sekt fyrir að aðstoða Bandaríkjamenn að stinga pening í skattaskjól Búist er við að franski bankinn BNP Paribas og svissneski bankinn Credit Suissi viðurkenni lögbrot vegna fjármálamisferlis á næstu drögum. Viðskipti erlent 17.5.2014 15:18
Apple og Google falla frá málsóknum Ætla sér að vinna sameiginlega að einkaleyfis umbótum. Viðskipti erlent 17.5.2014 10:54
Hægt að kaupa hvað birtist um mann á netinu Þú ræður því ekki hvað er sagt um þig á internetinu en með nægum peningum getur þú haft áhrif á hvað birtist um þig á leitarvélum. Viðskipti erlent 16.5.2014 21:15
Nýtt app til að losa fólk við snjallsímafíkn Snjallsímafíkill er sá sem opnar app í símanum sínum 60 sinnum eða oftar á dag. Viðskipti erlent 15.5.2014 15:22
Kínverjar líta til Afríku vegna hækkandi launakostnaðar í Kína Verksmiðjum kínverskra fyrirtækja hefur fjölgað í Afríku, þar sem laun eru lægri en framleiðni einnig. Viðskipti erlent 15.5.2014 12:01
Ætla að skera upp landbúnaðarkerfið Norskir bændur mættu á skítadreifurum við þinghúsið í Osló og úðuðu mjólk yfir götur í víðtækum mótmælum um allan Noreg gegn áformum ríkisstjórnar landsins að skera upp landbúnaðarkerfið, en því svipar mjög til þess íslenska. Viðskipti erlent 14.5.2014 19:00
BlackBerry í landvinninga með ódýran farsíma Kostar ríflega 20 þúsund krónur og horft er til markaðar í SA-Asíu. Viðskipti erlent 14.5.2014 15:08
Nokkur flugfélög hafa safnað upplýsingum um loftslag í háloftunum Flugvélaframleiðandinn Airbus fagnaði því í byrjun vikunnar að þá voru liðin 20 ár frá fyrstu þátttöku vélar félagsins í MOZAIC-verkefninu (e. Measurement of Ozone by Airbus in-service Aircraft) þar sem farþegavélar í áætlunarflugi eru notaðar til þess að mæla meðal annars styrk ósonlagsins. Viðskipti erlent 14.5.2014 07:00
Þorsteinn einn sá mest skapandi í heiminum Þorsteinn B. Friðriksson, forstjóri Plain Vanilla, er í fertugasti sæti yfir mest skapandi einstaklinginn í viðskiptalífinu árið 2014 samkvæmt lista frumkvöðlafjölmiðilsins Fast Company. Viðskipti erlent 13.5.2014 15:46
Samsung tvöfalt vinsælli en Apple Samsung seldu tvöfalt fleiri farsíma en Apple á síðasta ársfjórðungi. Viðskipti erlent 13.5.2014 13:30
Geta krafið Google um að fjarlægja upplýsingar Evrópurdómstóllinn staðfesti rétt fólks til þess að gleymast. Viðskipti erlent 13.5.2014 10:48
Engin mótmæli gegn nýjustu stíflu Noregs Ný virkjun sem verið er að taka í notkun í Noregi þessa dagana er með stærstu stíflu sinnar tegundar sem reist hefur verið þar í landi frá því hin umdeilda Alta-virkjun var gangsett fyrir þrjátíu árum. Viðskipti erlent 12.5.2014 21:15
Risinn Lenovo Er orðinn stærsti tölvuframleiðandi heims og þriðji stærsti framleiðandi farsíma. Viðskipti erlent 12.5.2014 12:22
Google vinnur að endurhönnun Gmail Breytingar á vinsælustu tölvupóstþjónustu heims gætu verið við það að ganga í garð. Viðskipti erlent 12.5.2014 11:42