Air New Zealand með nýtt Hobbita-öryggismyndband Atli Ísleifsson skrifar 23. október 2014 16:11 Nýsjálenska flugfélagið Air New Zealand hefur birt nýtt öryggismyndband sem sýnt er í vélum þess þar sem þemað er Miðgarður og Hobbita-myndir nýsjálenska leikstjórans Peter Jackson. Myndbandið er birt nú skömmu fyrir frumsýningu þriðju og síðustu myndarinnar um Hobbitann, The Hobbit: The Battle of the Five Armies, en myndin var tekin upp á Nýja-Sjálandi líkt og myndirnar um Hringadróttinssögu. Leikstjórinn Peter Jackson kemur fyrir í nýja myndbandinu ásamt bandaríska leikaranum Elijah Wood, sem fór með hlutverk Frodo í Hringadróttinssögumyndunum.Í frétt Mashable segir að Air New Zealand hafi áður lagt mikið í öryggismyndbönd sín og er skemmst að minnast á myndband þar sem David Hasselhoff reið litlum hesti í háloftunum. Mest lesið „En við getum aldrei talað um að hann sé að gera þetta fyrir vin sinn“ Viðskipti innlent Ætla að binda enda á skattaívilnun fyrir rafmagnsbíla Viðskipti erlent KS við það að kaupa B. Jensen Viðskipti innlent Skerðingum að hluta frestað þökk sé hlýindum Viðskipti innlent Eini sjö sæta rafbíllinn í sínum verðflokki Samstarf Sólrún, Brynjar og Aníta til Reita Viðskipti innlent Kynna nýja samheitaorðbók sem samin er með hjálp gervigreindar Viðskipti innlent Húsið sem keypt var á þrjár milljónir til sölu á 83 milljónir Viðskipti innlent Tugmilljarða viðsnúningur hjá Alvotech Viðskipti innlent Níu varðhundar neytenda sameinast á einum vef Neytendur Fleiri fréttir Ætla að binda enda á skattaívilnun fyrir rafmagnsbíla Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira
Nýsjálenska flugfélagið Air New Zealand hefur birt nýtt öryggismyndband sem sýnt er í vélum þess þar sem þemað er Miðgarður og Hobbita-myndir nýsjálenska leikstjórans Peter Jackson. Myndbandið er birt nú skömmu fyrir frumsýningu þriðju og síðustu myndarinnar um Hobbitann, The Hobbit: The Battle of the Five Armies, en myndin var tekin upp á Nýja-Sjálandi líkt og myndirnar um Hringadróttinssögu. Leikstjórinn Peter Jackson kemur fyrir í nýja myndbandinu ásamt bandaríska leikaranum Elijah Wood, sem fór með hlutverk Frodo í Hringadróttinssögumyndunum.Í frétt Mashable segir að Air New Zealand hafi áður lagt mikið í öryggismyndbönd sín og er skemmst að minnast á myndband þar sem David Hasselhoff reið litlum hesti í háloftunum.
Mest lesið „En við getum aldrei talað um að hann sé að gera þetta fyrir vin sinn“ Viðskipti innlent Ætla að binda enda á skattaívilnun fyrir rafmagnsbíla Viðskipti erlent KS við það að kaupa B. Jensen Viðskipti innlent Skerðingum að hluta frestað þökk sé hlýindum Viðskipti innlent Eini sjö sæta rafbíllinn í sínum verðflokki Samstarf Sólrún, Brynjar og Aníta til Reita Viðskipti innlent Kynna nýja samheitaorðbók sem samin er með hjálp gervigreindar Viðskipti innlent Húsið sem keypt var á þrjár milljónir til sölu á 83 milljónir Viðskipti innlent Tugmilljarða viðsnúningur hjá Alvotech Viðskipti innlent Níu varðhundar neytenda sameinast á einum vef Neytendur Fleiri fréttir Ætla að binda enda á skattaívilnun fyrir rafmagnsbíla Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira