Þjóðverjinn Martin Macht beygir spjaldtölvuna með berum höndum en á endanum brotnar skjárinn.

Aldrei hafa fleiri símar selst á jafn skömmum tíma þrátt fyrir að þeir hafi ekki verið til sölu í Kína.
Eftir kynningu Apple í síðustu viku urðu árvökulir notendur iTunes tónlistarspilarans varir við að nýrri plötu U2 hafði verið niðurhalað í tölvu þeirra.
Fjölmargir hafa birt myndir á Twitter af beygðum símum og jafnframt hefur verið gert myndband þar sem sýnt er fram á hve mikið afl þurfi til að beygja símann.
„Það ætti ekki að setja neinn málmhlut inn í örbylgjuofna.“