Viðskipti erlent ECB hættir að styðja banka á Kýpur á mánudaginn Evrópski seðlabankinn (ECB) mun ekki styðja við bakið á bönkum á Kýpur lengur en fram á mánudag í næstu viku. Viðskipti erlent 21.3.2013 09:08 Hugmyndir um að þjóðnýta eignir lífeyrissjóða á Kýpur Engin niðurstaða fékkst á neyðarfundi forseta Kýpur með leiðtogum þingflokkanna á eyjunni sem lauk seint í gærkvöldi. Viðskipti erlent 21.3.2013 06:20 Lítil hvít kínversk postulínsskál seld fyrir 270 milljónir Lítil hvít kínversk postulínsskál var seld fyrir 270 milljónir króna á uppboði hjá Sotheby´s í New York í vikunni. Viðskipti erlent 21.3.2013 06:11 Einn af kjólum Díönu prinsessu seldur fyrir 46 milljónir Einn af þekktari kjólum Díönu prinsessu hefur verið seldur á uppboði í Bretlandi fyrir 240.000 pund eða tæplega 46 milljónir króna. Viðskipti erlent 20.3.2013 06:23 Rússneski orkurisinn Gazprom býðst til þess að bjarga Kýpur Rússneski orkurisinn Gazprom er sagður hafa gert stjórnvöldum á Kýpur tilboð um að endurreisa bankakerfi eyjarinnar án þeirra skilyrða sem fylgja neyðarláninu frá Evrópusambandinu og Alþjóðagjaldeyrissjóðnum. Viðskipti erlent 20.3.2013 06:11 Ferrari bíllinn í Miami Vice þáttunum er til sölu Ferrari bíllinn sem var ökutæki leikarans Don Johnson, í hlutverki löggunnar Sonny Crockett, í sjónvarpsþáttunum Miami Vice er til sölu. Viðskipti erlent 19.3.2013 08:46 Svíar streyma brátt til Danmerkur að kaupa ódýran bjór og gosdrykki Svíar hugsa nú gott til glóðarinnar að geta keypt ódýran bjór og gosdrykki í Danmörku á næstunni, og sparað sér þar með ferð til Þýskalands. Viðskipti erlent 19.3.2013 06:46 Stjónvöld á Kýpur hvött til að endurskoða bankaskattinn Fjármálaráðherrar evrusvæðisins hafa hvatt stjórnvöl á Kýpur til að endurskoða áformin um bankaskatt á allar innistæður í bönkum eyjarinnar. Viðskipti erlent 19.3.2013 06:24 Hrávörumarkaðir í niðursveiflu vegna Kýpur Staðan á Kýpur veldur ekki bara skjálfta og skelfingu í kauphöllum heimsins heldur einnig á helstu hrávörumörkuðum. Viðskipti erlent 18.3.2013 09:35 Staðan á Kýpur skelfir markaði Staðan á Kýpur hefur valdið töluverðri skelfingu meðal fjárfesta víða um heiminn. Vísitölur á hlutabréfamörkuðum bæði í Asíu í nótt og Evrópu í morgun hafa lækkað töluvert. Viðskipti erlent 18.3.2013 08:30 Reiknað með að fiðlan úr Titanic verði seld á yfir 100 milljónir Fiðla sem var um borð í Titanic verður seld á uppboði bráðlega nær 101 ári eftir að skipið sökk. Reiknað er með að yfir 100 milljónir króna muni fást fyrir gripinn. Viðskipti erlent 18.3.2013 07:18 Neyðarfundur á þingi Kýpur í dag Neyðarfundur verður haldinn á þingi Kýpur í dag þar sem ræða á samkomulagið um neyðarlánið sem Kýpur hefur gert við Alþjóðagjaldeyrissjóðinn og Evrópubandalagið. Viðskipti erlent 18.3.2013 06:29 Bill Gates skammar sköllótta auðmenn Bill Gates einn af stofnendum Microsoft og annar auðugasti maður í heimi notaði tækifærið nýlega til að húðskamma aðra auðmenn fyrir að leggja ekki nægilegt fé í lífsnauðsynlegar lyfjarannsóknir. Viðskipti erlent 18.3.2013 06:25 Mestu vandræði í 30 ár Evrópusambandið og Alþjóðagjaldeyrissjóðurinn krefjast þess að innistæðueigendum í Kýpur verði gert að greiða allt upp undir 10% skatt af innistæðum sínum. Þetta verði gert að skilyrði fyrir því að Evrópusambandið veiti ríkissjóð Kýpur fjárhagsaðstoð en miklir erfiðleikar steðja að rekstri ríkissjóðs þar í landi. Til stendur að Evrópusambandið og Alþjóðagjaldeyrissjóðurinn veiti 10 milljarða evra, eða um 1600 milljarða króna, lán. Viðskipti erlent 17.3.2013 23:22 Kýpur fær neyðarlán Fjármálaráðherrar Evruríkjanna og Alþjóðagjaldeyrissjóðurinn hafa komist að samkomulagi um tíu milljarða evru neyðarlán til Kýpur. Láninu fylgja hinsvegar ýmsar kvaðir sem margir telja að muni leiða til áhlaups á banka eyjunnar. Viðskipti erlent 16.3.2013 12:50 Dow Jones vísitalan hefur hækkað 10 daga í röð Enn er ekkert lát á veislunni á Wall Street en hækkun á Dow Jones vísitölunni hefur ítrekað slegið fyrri met síðustu tíu daga í röð. Viðskipti erlent 15.3.2013 06:21 Málsóknir gegn 50 stjórnendum fallinna banka í Danmörku Bankaumsýsla Danmerkur, Finansiel Stabilitet, ætlar að hefja málsóknir gegn 50 forstjórum og yfirmönnum í sex bönkum sem orðið hafa gjaldþrota á síðustu árum. Viðskipti erlent 15.3.2013 06:19 Google Reader allur "Ástæðurnar eru tvær og einfaldar. Notkun á Google Reader hefur minnkað og fyrirtæki okkar ætlar að nýta alla sína orku í færri verkefni," segir á heimasíðu tæknirisans Google um ástæðu þess að Google Reader forritinu verði lagt á hilluna. Viðskipti erlent 14.3.2013 11:56 Enn lækkar heimsmarkaðsverð á olíu Nýjar tölur um olíubirgðir Bandaríkjanna hafa leitt til þess að heimsmarkaðsverð á olíu heldur áfram að lækka. Viðskipti erlent 14.3.2013 08:05 Bretar skipta á kampavíni fyrir romm í verðbólgumælingum sínum Viðvarandi kreppa í Bretland hefur leitt til þess að töluverðar breytingar hafa verið gerðar á vörukörfunni sem myndar grundvöllinn að neysluvísitölu landsins og þar með verðbólgumælingum. Viðskipti erlent 14.3.2013 06:27 Krugman og Rehn deila hart um gildi aðhaldsaðgerða í Evrópu Paul Krugman Nóbelsverðlaunahafi í hagfræði hefur átt í deilu við Olle Rehn efnahagsstjóra Evrópusambandsins um nokkurt skeið. Deilan snýst um hvort aðhaldsaðgerðir landa innan sambandsins í kreppunni hafi virkað eða ekki. Viðskipti erlent 14.3.2013 06:16 Boeing prófar nýtt rafhlöðukerfi í Dreamliner þotunum Allr líkur eru á að Dreamliner þotur Boeing verksmiðjanna komist á loft að nýju innan skamms. Viðskipti erlent 13.3.2013 06:29 NIB ætlar að borga 8,5 milljarða í arð Hagnaður Norræna fjárfestingarbankans (NIB) jókst nokkuð í fyrra miðað við árið áður. Nam hagnaðurinn 209 milljónum evra eða um 34 milljörðum króna á móti 194 milljónum evra árið áður. Viðskipti erlent 12.3.2013 10:13 Samsung stríðir aðdáendum Það er óhætt að segja að mikil spenna sé fyrir nýjustu útgáfunni af Samsung Galaxy S4 símanum sem verður kynntur til leiks 14. mars næstkomandi. Viðskipti erlent 12.3.2013 09:57 Danmörk heldur AAA lánshæfiseinkunn sinni Danmörk heldur topplánshæfiseinkunn sinni AAA hjá Fitch Ratings með stöðugum horfum. Viðskipti erlent 12.3.2013 08:54 Efnahagur Grikklands réttir úr kútnum Efnahagur hins opinbera í Grikklandi er að rétta úr kútnum. Bráðabirgðatölur sýna að fjárlagahallinn á fyrstu tveimur mánuðum ársins var verulega minni en áætlanir gerðu ráð fyrir. Viðskipti erlent 12.3.2013 06:34 Tæplega 47 milljónir Bandaríkjamanna þurftu matarmiða í fyrra Að jafnaði þurftu tæplega 47 milljónir Bandaríkjamanna á svokölluðum matarmiðum að halda í hverjum mánuði á síðasta ári til að ná endum saman. Hefur fjöldi þessa fólks aldrei verið meiri í sögunni. Viðskipti erlent 12.3.2013 06:19 "Ég vil deyja á Mars“ "Ég vil deyja á Mars, bara ekki við lendingu.“ Þetta sagði frumkvöðullinn og auðkýfingurinn Elon Musk í ræðu sinni á SXSW tónlistar- og tæknihátíðinni í Texas um helgina. Viðskipti erlent 11.3.2013 11:46 Heimsmarkaðsverð á olíu lækkar áfram Heimsmarkaðsverð á olíu heldur áfram að lækka og er tunnan af Brent olíunni komin niður í 110 dollara. Hefur verð hennar lækkað um 0,5% frá því síðdegis á föstudag. Viðskipti erlent 11.3.2013 09:59 NYSE með áætlun um viðskipti alfarið án verðbréfamiðlara Kauphöllin í New York (NYSE) er að gera áætlun um að rafræn viðskipti með tölvum verði möguleg án þess að nokkur verðbréfamiðlari komi að þeim á aðalmarkaði sínum. Viðskipti erlent 11.3.2013 06:31 « ‹ 146 147 148 149 150 151 152 153 154 … 334 ›
ECB hættir að styðja banka á Kýpur á mánudaginn Evrópski seðlabankinn (ECB) mun ekki styðja við bakið á bönkum á Kýpur lengur en fram á mánudag í næstu viku. Viðskipti erlent 21.3.2013 09:08
Hugmyndir um að þjóðnýta eignir lífeyrissjóða á Kýpur Engin niðurstaða fékkst á neyðarfundi forseta Kýpur með leiðtogum þingflokkanna á eyjunni sem lauk seint í gærkvöldi. Viðskipti erlent 21.3.2013 06:20
Lítil hvít kínversk postulínsskál seld fyrir 270 milljónir Lítil hvít kínversk postulínsskál var seld fyrir 270 milljónir króna á uppboði hjá Sotheby´s í New York í vikunni. Viðskipti erlent 21.3.2013 06:11
Einn af kjólum Díönu prinsessu seldur fyrir 46 milljónir Einn af þekktari kjólum Díönu prinsessu hefur verið seldur á uppboði í Bretlandi fyrir 240.000 pund eða tæplega 46 milljónir króna. Viðskipti erlent 20.3.2013 06:23
Rússneski orkurisinn Gazprom býðst til þess að bjarga Kýpur Rússneski orkurisinn Gazprom er sagður hafa gert stjórnvöldum á Kýpur tilboð um að endurreisa bankakerfi eyjarinnar án þeirra skilyrða sem fylgja neyðarláninu frá Evrópusambandinu og Alþjóðagjaldeyrissjóðnum. Viðskipti erlent 20.3.2013 06:11
Ferrari bíllinn í Miami Vice þáttunum er til sölu Ferrari bíllinn sem var ökutæki leikarans Don Johnson, í hlutverki löggunnar Sonny Crockett, í sjónvarpsþáttunum Miami Vice er til sölu. Viðskipti erlent 19.3.2013 08:46
Svíar streyma brátt til Danmerkur að kaupa ódýran bjór og gosdrykki Svíar hugsa nú gott til glóðarinnar að geta keypt ódýran bjór og gosdrykki í Danmörku á næstunni, og sparað sér þar með ferð til Þýskalands. Viðskipti erlent 19.3.2013 06:46
Stjónvöld á Kýpur hvött til að endurskoða bankaskattinn Fjármálaráðherrar evrusvæðisins hafa hvatt stjórnvöl á Kýpur til að endurskoða áformin um bankaskatt á allar innistæður í bönkum eyjarinnar. Viðskipti erlent 19.3.2013 06:24
Hrávörumarkaðir í niðursveiflu vegna Kýpur Staðan á Kýpur veldur ekki bara skjálfta og skelfingu í kauphöllum heimsins heldur einnig á helstu hrávörumörkuðum. Viðskipti erlent 18.3.2013 09:35
Staðan á Kýpur skelfir markaði Staðan á Kýpur hefur valdið töluverðri skelfingu meðal fjárfesta víða um heiminn. Vísitölur á hlutabréfamörkuðum bæði í Asíu í nótt og Evrópu í morgun hafa lækkað töluvert. Viðskipti erlent 18.3.2013 08:30
Reiknað með að fiðlan úr Titanic verði seld á yfir 100 milljónir Fiðla sem var um borð í Titanic verður seld á uppboði bráðlega nær 101 ári eftir að skipið sökk. Reiknað er með að yfir 100 milljónir króna muni fást fyrir gripinn. Viðskipti erlent 18.3.2013 07:18
Neyðarfundur á þingi Kýpur í dag Neyðarfundur verður haldinn á þingi Kýpur í dag þar sem ræða á samkomulagið um neyðarlánið sem Kýpur hefur gert við Alþjóðagjaldeyrissjóðinn og Evrópubandalagið. Viðskipti erlent 18.3.2013 06:29
Bill Gates skammar sköllótta auðmenn Bill Gates einn af stofnendum Microsoft og annar auðugasti maður í heimi notaði tækifærið nýlega til að húðskamma aðra auðmenn fyrir að leggja ekki nægilegt fé í lífsnauðsynlegar lyfjarannsóknir. Viðskipti erlent 18.3.2013 06:25
Mestu vandræði í 30 ár Evrópusambandið og Alþjóðagjaldeyrissjóðurinn krefjast þess að innistæðueigendum í Kýpur verði gert að greiða allt upp undir 10% skatt af innistæðum sínum. Þetta verði gert að skilyrði fyrir því að Evrópusambandið veiti ríkissjóð Kýpur fjárhagsaðstoð en miklir erfiðleikar steðja að rekstri ríkissjóðs þar í landi. Til stendur að Evrópusambandið og Alþjóðagjaldeyrissjóðurinn veiti 10 milljarða evra, eða um 1600 milljarða króna, lán. Viðskipti erlent 17.3.2013 23:22
Kýpur fær neyðarlán Fjármálaráðherrar Evruríkjanna og Alþjóðagjaldeyrissjóðurinn hafa komist að samkomulagi um tíu milljarða evru neyðarlán til Kýpur. Láninu fylgja hinsvegar ýmsar kvaðir sem margir telja að muni leiða til áhlaups á banka eyjunnar. Viðskipti erlent 16.3.2013 12:50
Dow Jones vísitalan hefur hækkað 10 daga í röð Enn er ekkert lát á veislunni á Wall Street en hækkun á Dow Jones vísitölunni hefur ítrekað slegið fyrri met síðustu tíu daga í röð. Viðskipti erlent 15.3.2013 06:21
Málsóknir gegn 50 stjórnendum fallinna banka í Danmörku Bankaumsýsla Danmerkur, Finansiel Stabilitet, ætlar að hefja málsóknir gegn 50 forstjórum og yfirmönnum í sex bönkum sem orðið hafa gjaldþrota á síðustu árum. Viðskipti erlent 15.3.2013 06:19
Google Reader allur "Ástæðurnar eru tvær og einfaldar. Notkun á Google Reader hefur minnkað og fyrirtæki okkar ætlar að nýta alla sína orku í færri verkefni," segir á heimasíðu tæknirisans Google um ástæðu þess að Google Reader forritinu verði lagt á hilluna. Viðskipti erlent 14.3.2013 11:56
Enn lækkar heimsmarkaðsverð á olíu Nýjar tölur um olíubirgðir Bandaríkjanna hafa leitt til þess að heimsmarkaðsverð á olíu heldur áfram að lækka. Viðskipti erlent 14.3.2013 08:05
Bretar skipta á kampavíni fyrir romm í verðbólgumælingum sínum Viðvarandi kreppa í Bretland hefur leitt til þess að töluverðar breytingar hafa verið gerðar á vörukörfunni sem myndar grundvöllinn að neysluvísitölu landsins og þar með verðbólgumælingum. Viðskipti erlent 14.3.2013 06:27
Krugman og Rehn deila hart um gildi aðhaldsaðgerða í Evrópu Paul Krugman Nóbelsverðlaunahafi í hagfræði hefur átt í deilu við Olle Rehn efnahagsstjóra Evrópusambandsins um nokkurt skeið. Deilan snýst um hvort aðhaldsaðgerðir landa innan sambandsins í kreppunni hafi virkað eða ekki. Viðskipti erlent 14.3.2013 06:16
Boeing prófar nýtt rafhlöðukerfi í Dreamliner þotunum Allr líkur eru á að Dreamliner þotur Boeing verksmiðjanna komist á loft að nýju innan skamms. Viðskipti erlent 13.3.2013 06:29
NIB ætlar að borga 8,5 milljarða í arð Hagnaður Norræna fjárfestingarbankans (NIB) jókst nokkuð í fyrra miðað við árið áður. Nam hagnaðurinn 209 milljónum evra eða um 34 milljörðum króna á móti 194 milljónum evra árið áður. Viðskipti erlent 12.3.2013 10:13
Samsung stríðir aðdáendum Það er óhætt að segja að mikil spenna sé fyrir nýjustu útgáfunni af Samsung Galaxy S4 símanum sem verður kynntur til leiks 14. mars næstkomandi. Viðskipti erlent 12.3.2013 09:57
Danmörk heldur AAA lánshæfiseinkunn sinni Danmörk heldur topplánshæfiseinkunn sinni AAA hjá Fitch Ratings með stöðugum horfum. Viðskipti erlent 12.3.2013 08:54
Efnahagur Grikklands réttir úr kútnum Efnahagur hins opinbera í Grikklandi er að rétta úr kútnum. Bráðabirgðatölur sýna að fjárlagahallinn á fyrstu tveimur mánuðum ársins var verulega minni en áætlanir gerðu ráð fyrir. Viðskipti erlent 12.3.2013 06:34
Tæplega 47 milljónir Bandaríkjamanna þurftu matarmiða í fyrra Að jafnaði þurftu tæplega 47 milljónir Bandaríkjamanna á svokölluðum matarmiðum að halda í hverjum mánuði á síðasta ári til að ná endum saman. Hefur fjöldi þessa fólks aldrei verið meiri í sögunni. Viðskipti erlent 12.3.2013 06:19
"Ég vil deyja á Mars“ "Ég vil deyja á Mars, bara ekki við lendingu.“ Þetta sagði frumkvöðullinn og auðkýfingurinn Elon Musk í ræðu sinni á SXSW tónlistar- og tæknihátíðinni í Texas um helgina. Viðskipti erlent 11.3.2013 11:46
Heimsmarkaðsverð á olíu lækkar áfram Heimsmarkaðsverð á olíu heldur áfram að lækka og er tunnan af Brent olíunni komin niður í 110 dollara. Hefur verð hennar lækkað um 0,5% frá því síðdegis á föstudag. Viðskipti erlent 11.3.2013 09:59
NYSE með áætlun um viðskipti alfarið án verðbréfamiðlara Kauphöllin í New York (NYSE) er að gera áætlun um að rafræn viðskipti með tölvum verði möguleg án þess að nokkur verðbréfamiðlari komi að þeim á aðalmarkaði sínum. Viðskipti erlent 11.3.2013 06:31