Viðskipti erlent Ísland skapar mikla umræðu í Noregi um ESB aðild Mikil umræða er nú í Noregi um aðildarviðræður við Evrópusambandið og hvort ekki sé réttast að Noregur fylgi Íslandi eftir fari svo að Íslendingar hefji sínar viðræður við ESB. Viðskipti erlent 9.5.2009 09:37 Toyota með mesta tap Japanssögu Japanski bílarisinn Toyota tapaði 765,8 milljörðum jena, jafnvirði rúmra 968 milljarða íslenskra króna, á síðasta ári. Viðskipti erlent 9.5.2009 09:00 Uppgjör útrásarvíkinga í Svíþjóð - 288 milljarðar horfnir Í ársbyrjun 2008 áttu íslensku útrásarvíkingarnir ráðandi hluti í sænskum fyrirtækjum og félögum sem metnir voru á 18 milljarða sænskra kr. eða 288 milljarða kr. Í dag er þetta allt horfið eða „gufað upp" eins og það er orðað í úttekt sænska tímaritsins Veckans Affärer. Viðskipti erlent 8.5.2009 14:07 Álverðið að nálgast 1.600 dollara markið Heimsmarkaðsverð á áli heldur áfram að hækka og er nú að nálgast 1.600 dollara fyrir tonnið. Viðskipti erlent 8.5.2009 13:16 Tíu bankar kolféllu á álagsprófi Alls féllu tíu bandarískir bankar á álagsprófi sem fyrir þá var lagt á dögunum. Prófið á að ganga úr skugga um það hversu viðbúnir bankarnir eru til þess að bregðast við aðstæðum fari kreppan versnandi. Alls vantaði bönkunum tíu 74,6 milljarði dollara til þess að standast prófið. Viðskipti erlent 7.5.2009 21:29 Evrópubankinn lækkar stýrivexti niður í 1% Stjórn Seðlabanka Evrópu (ECB) ákvað í dag að lækka stýrivexti sína um 0,25 prósentustig og niður í 1%. Er vextirnir þá orðnir þeir lægstu í sögu Evrópusambandsins. Viðskipti erlent 7.5.2009 12:13 Heimsmarkaðsverð á olíu í uppsveiflu Heimsmarkaðsverð á olíu hefur hækkað töluvert í þessari viku og er nú að nálgast 60 dollara á tunnuna. Norðursjávarolían er komin í 57,70 dollara tunnan og hefur hækkað um 1,5 dollara eða tæp 3% í dag. Fyrir síðustu helgi var verðið í kringum 50 dollara á tunnuna. Viðskipti erlent 7.5.2009 10:47 Bandarískir bankar þurfa tugi milljarða dollara í viðbót Bandarískir bankar þurfa allt að 65 milljarða dollara í viðbót frá stjórnvöldum til að halda sér gangandi. Þetta er niðurstaða úr sérstöku álagsprófi sem framkvæmt var nýlega hjá 19 af stærstu bönkum Bandaríkjanna. Viðskipti erlent 7.5.2009 10:25 Kreppan eykur eftirspurn eftir ljóshærðum fyrirsætum Fleiri umboðsskrifstofur fyrir fyrirsætur upplifa nú vaxandi eftirspurn eftir ljóshærðum fyrirsætum. Þetta er það sama og gerðist í kreppunni miklu í kringum 1930. Viðskipti erlent 7.5.2009 10:03 Mótmæli vegna Kaupþings við Downing Street 10 Mótmælendur munu safnast saman við Downing Street 10, bústað forsætisráðherra Bretlands í dag til að mótmæla 6,5 milljón punda tapi krabbameinssamtakanna Christie hjá Singer & Friedlander banka Kaupþings í Bretlandi. Viðskipti erlent 7.5.2009 09:24 Nokia gefur 100 hugmyndir Þeir eru gjafmildir hjá Nokia þessa dagana því nú stendur til að dusta rykið af einum 100 viðskiptahugmyndum sem fyrirtækið notaði ekki og gefa ýmsum minni, nýrri og verr staddari fyrirtækjum landsins þær - algjörlega án endurgjalds. Viðskipti erlent 7.5.2009 08:28 JPMorgan seldi hlut Kaupþings í Sampo á 24 milljarða JPMorgan Chase bankinn hefur selt hlut Kaupþings í finnska fjármálafyrirtækinu Sampo fyrir 24 milljarða kr. að því er segir í frétt á Bloomberg-fréttaveitunni. Viðskipti erlent 7.5.2009 08:28 Kveður við bjartari tón Skilyrt upplífgandi skilaboð var að finna í orðum Bens Bernanke, seðlabankastjóra Bandaríkjanna, samkvæmt umfjöllun greiningardeildar fjárfestingabankans Merrill-Lynch. Viðskipti erlent 7.5.2009 02:15 Kaupþing fékk tveggja milljarða högg í kauphöllinni í Osló Kaupþing varð fyrir tveggja milljarða kr. gengistapi í kauphöllinni í Osló í dag. Hlutir í tryggingarfélaginu Storebrand féllu um 11,5% í framhaldi af tilkynningu félagsins um mikið tap á fyrsta ársfjórðungi ársins. Viðskipti erlent 6.5.2009 16:18 Sparisjóðabankinn óskar eftir gjaldþroti á Miami Beach Sparisjóðabankinn hefur óskað eftir því að eigendur strandhótels á Miami Beach verði teknir til gjaldþrotaskipta. Krafa bankans á hendur eigenda hljóði upp á 8,5 milljónir dollara eða rúmlega milljarð kr. Viðskipti erlent 6.5.2009 12:07 Paris Hilton ætlar að bjarga heiminum úr kreppunni Dekurdúllan Paris Hilton ætlar að leggja sitt af mörkum til að bjarga heiminum úr kreppunni. Hún segir að þetta muni hún gera með því að versla sem aldrei fyrr. Viðskipti erlent 6.5.2009 09:57 Mikið tap á rekstri Storebrand í Noregi Blóðrauðar tölur í uppgjöri norska tryggingarfélagsins Storebrand hafa komið sérfræðingum í opna skjöldu enda er tap félagsins á fyrsta ársfjórðungi ársins langt umfram væntingar þeirra. Viðskipti erlent 6.5.2009 09:31 Airbus kannar möguleika tengda áliðnaði Næstu tuttugu ár verða yfir 6.000 flugvélar teknar úr notkun. Airbus segir horft til sambýlis við félög í áliðnaði. Forstjóri Alcoa Fjarðaáls segir marga sýna samstarfi áhuga. Viðskipti erlent 6.5.2009 09:00 FIH bankinn sækir um 37 milljarða ríkisaðstoð FIH bankinn í Danmörku hefur sótt um 1,7 milljarða danskra kr. aðstoð, eða um 37 milljarða, frá dönskum stjórnvöldum. Umsóknin er í gegnum svokallaðan „bankpakke II“ sem ætlaður er til aðstoðar þeim dönsku bönkum sem eiga í erfiðleikum vegna fjármálakreppunnar. Viðskipti erlent 6.5.2009 08:14 Vindmyllustyrkir ESB runnu í vasa mafíunnar á Sikiley Lögregluyfirvöld á Sikiley standa nú fyrir umfangsmikilli rannsókn á vindorkugeira eyjarinnar en talið er að vindmyllustyrkir frá Evrópubandalaginu hafi runnið í vasa mafíunnar á eyjunni í gegnum spillta embættis- og stjórnmálamenn. Viðskipti erlent 5.5.2009 15:24 Allir geta nú sótt Windows 7 Allir sem áhuga hafa geta nú sótt sér Windows 7 stýrikerfið á heimasíðu Microsoft sér að kostnaðarlausu. Kerfið er til staðar í „Release Candidate" (RC), það er að um prufuútgáfu er að ræða. Viðskipti erlent 5.5.2009 13:46 Svínaflensan frestar mótmælum gegn Landsbanka Sparifjáreigendur sem töpuðu fé sínu hjá Landsbankanum á Guernsey hafa ákveðið að fresta boðuðum mótmælum gegn bankanum vegna svínaflensunnar. Fólk frá öllum heimshornum ætlaði að koma saman til mótmælafundarins í næsta mánuði. Viðskipti erlent 5.5.2009 13:20 Danske Bank afskrifar 180 milljarða vegna lélegra lána Danske Bank, stærsti banki Danmerkur, afskrifaði 8 milljarða danskra kr. eða um 180 milljarða kr. vegna lélegra lána á fyrsta ársfjórðungi ársins. Viðskipti erlent 5.5.2009 08:24 Kauphöllin kannar lagaákvæði um undanþágu frá uppgjörum Stjórn kauphallarinnar er nú að láta lögfræðinga sína kanna lagaákvæði sem yfir tíu félög hafa notað sem undanþágu frá því að birta ársuppgjör sín á réttum tíma, það er fyrir 30. apríl s.l. Þórður Friðjónsson forstjóri kauphallarinnar segir að hann telji að þessi notkun á ákvæðinu samræmist ekki tilgangi þess. Viðskipti erlent 4.5.2009 14:02 Buffett hraunar yfir bankamenn fyrir græðgi og heimsku Warren Buffett stjórnarformaður Berkshire Hathaway notaði tækifærið á aðalfundi félagsins um helgina til þess að hrauna yfir bankamenn fyrir græðgi og heimsku sem leiddi til fjármálakreppunnar nú. Viðskipti erlent 4.5.2009 12:59 Fiat verði einn stærsti bílaframleiðandi heims Ítalski bílaframleiðandinn Fiat stefnir að því að koma á einni stærstu bílaverksmiðju heims. Fiat reynir nú að kaupa rekstur bandaríska bílarisans General Motors í Evrópu eftir að hafa ná samning um yfirtöku á gjaldþrota risanum Chrysler. Viðskipti erlent 4.5.2009 12:27 Versta efnahagslægð í Evrópu frá seinna stríði Framkvæmdastjórn Evrópusambandsins segir að efnahagssamdráttur í ríkjum ESB í ár verður ríflega tvöfalt meiri en spáð hafi verið fyrir aðeins fjórum mánuðum. Álfan sé að sigla inn í verstu kreppu frá lokum seinna stríðs. Viðskipti erlent 4.5.2009 12:18 Fiat vill kaupa GM í Evrópu Eftir að hafa nýverið samið um að kaupa 20 prósenta hlut í Chrysler-bílaverksmiðjunum hyggst ítalski bílaframleiðandinn Fiat að auki festa kaup á General Motors í Evrópu og mynda með því stærstu bílaverksmiðju heims á eftir Toyota. Viðskipti erlent 4.5.2009 08:17 Talsmenn Fiat segjast eiga í viðræðum um yfirtöku á Opel Talsmenn Fiat Group hafa staðfest að þeir eigi í viðræðum um yfirtöku á General Motor í Evrópu og Chrysler. Viðskipti erlent 3.5.2009 19:03 Citigroup gæti þurft 10 milljarða dala frá ríkinu í viðbót Bandaríski bankinn Citigroup gæti þurft á 10 milljörðum bandaríkjadala að halda í nýtt hlutafé þegar Barack Obama, forseti Bandaríkjanna, fer yfir niðurstöður álagsprófa sem verið er að gera á bönkunum. Þetta er fullyrt í Wall Street Journal. Viðskipti erlent 2.5.2009 13:58 « ‹ 308 309 310 311 312 313 314 315 316 … 334 ›
Ísland skapar mikla umræðu í Noregi um ESB aðild Mikil umræða er nú í Noregi um aðildarviðræður við Evrópusambandið og hvort ekki sé réttast að Noregur fylgi Íslandi eftir fari svo að Íslendingar hefji sínar viðræður við ESB. Viðskipti erlent 9.5.2009 09:37
Toyota með mesta tap Japanssögu Japanski bílarisinn Toyota tapaði 765,8 milljörðum jena, jafnvirði rúmra 968 milljarða íslenskra króna, á síðasta ári. Viðskipti erlent 9.5.2009 09:00
Uppgjör útrásarvíkinga í Svíþjóð - 288 milljarðar horfnir Í ársbyrjun 2008 áttu íslensku útrásarvíkingarnir ráðandi hluti í sænskum fyrirtækjum og félögum sem metnir voru á 18 milljarða sænskra kr. eða 288 milljarða kr. Í dag er þetta allt horfið eða „gufað upp" eins og það er orðað í úttekt sænska tímaritsins Veckans Affärer. Viðskipti erlent 8.5.2009 14:07
Álverðið að nálgast 1.600 dollara markið Heimsmarkaðsverð á áli heldur áfram að hækka og er nú að nálgast 1.600 dollara fyrir tonnið. Viðskipti erlent 8.5.2009 13:16
Tíu bankar kolféllu á álagsprófi Alls féllu tíu bandarískir bankar á álagsprófi sem fyrir þá var lagt á dögunum. Prófið á að ganga úr skugga um það hversu viðbúnir bankarnir eru til þess að bregðast við aðstæðum fari kreppan versnandi. Alls vantaði bönkunum tíu 74,6 milljarði dollara til þess að standast prófið. Viðskipti erlent 7.5.2009 21:29
Evrópubankinn lækkar stýrivexti niður í 1% Stjórn Seðlabanka Evrópu (ECB) ákvað í dag að lækka stýrivexti sína um 0,25 prósentustig og niður í 1%. Er vextirnir þá orðnir þeir lægstu í sögu Evrópusambandsins. Viðskipti erlent 7.5.2009 12:13
Heimsmarkaðsverð á olíu í uppsveiflu Heimsmarkaðsverð á olíu hefur hækkað töluvert í þessari viku og er nú að nálgast 60 dollara á tunnuna. Norðursjávarolían er komin í 57,70 dollara tunnan og hefur hækkað um 1,5 dollara eða tæp 3% í dag. Fyrir síðustu helgi var verðið í kringum 50 dollara á tunnuna. Viðskipti erlent 7.5.2009 10:47
Bandarískir bankar þurfa tugi milljarða dollara í viðbót Bandarískir bankar þurfa allt að 65 milljarða dollara í viðbót frá stjórnvöldum til að halda sér gangandi. Þetta er niðurstaða úr sérstöku álagsprófi sem framkvæmt var nýlega hjá 19 af stærstu bönkum Bandaríkjanna. Viðskipti erlent 7.5.2009 10:25
Kreppan eykur eftirspurn eftir ljóshærðum fyrirsætum Fleiri umboðsskrifstofur fyrir fyrirsætur upplifa nú vaxandi eftirspurn eftir ljóshærðum fyrirsætum. Þetta er það sama og gerðist í kreppunni miklu í kringum 1930. Viðskipti erlent 7.5.2009 10:03
Mótmæli vegna Kaupþings við Downing Street 10 Mótmælendur munu safnast saman við Downing Street 10, bústað forsætisráðherra Bretlands í dag til að mótmæla 6,5 milljón punda tapi krabbameinssamtakanna Christie hjá Singer & Friedlander banka Kaupþings í Bretlandi. Viðskipti erlent 7.5.2009 09:24
Nokia gefur 100 hugmyndir Þeir eru gjafmildir hjá Nokia þessa dagana því nú stendur til að dusta rykið af einum 100 viðskiptahugmyndum sem fyrirtækið notaði ekki og gefa ýmsum minni, nýrri og verr staddari fyrirtækjum landsins þær - algjörlega án endurgjalds. Viðskipti erlent 7.5.2009 08:28
JPMorgan seldi hlut Kaupþings í Sampo á 24 milljarða JPMorgan Chase bankinn hefur selt hlut Kaupþings í finnska fjármálafyrirtækinu Sampo fyrir 24 milljarða kr. að því er segir í frétt á Bloomberg-fréttaveitunni. Viðskipti erlent 7.5.2009 08:28
Kveður við bjartari tón Skilyrt upplífgandi skilaboð var að finna í orðum Bens Bernanke, seðlabankastjóra Bandaríkjanna, samkvæmt umfjöllun greiningardeildar fjárfestingabankans Merrill-Lynch. Viðskipti erlent 7.5.2009 02:15
Kaupþing fékk tveggja milljarða högg í kauphöllinni í Osló Kaupþing varð fyrir tveggja milljarða kr. gengistapi í kauphöllinni í Osló í dag. Hlutir í tryggingarfélaginu Storebrand féllu um 11,5% í framhaldi af tilkynningu félagsins um mikið tap á fyrsta ársfjórðungi ársins. Viðskipti erlent 6.5.2009 16:18
Sparisjóðabankinn óskar eftir gjaldþroti á Miami Beach Sparisjóðabankinn hefur óskað eftir því að eigendur strandhótels á Miami Beach verði teknir til gjaldþrotaskipta. Krafa bankans á hendur eigenda hljóði upp á 8,5 milljónir dollara eða rúmlega milljarð kr. Viðskipti erlent 6.5.2009 12:07
Paris Hilton ætlar að bjarga heiminum úr kreppunni Dekurdúllan Paris Hilton ætlar að leggja sitt af mörkum til að bjarga heiminum úr kreppunni. Hún segir að þetta muni hún gera með því að versla sem aldrei fyrr. Viðskipti erlent 6.5.2009 09:57
Mikið tap á rekstri Storebrand í Noregi Blóðrauðar tölur í uppgjöri norska tryggingarfélagsins Storebrand hafa komið sérfræðingum í opna skjöldu enda er tap félagsins á fyrsta ársfjórðungi ársins langt umfram væntingar þeirra. Viðskipti erlent 6.5.2009 09:31
Airbus kannar möguleika tengda áliðnaði Næstu tuttugu ár verða yfir 6.000 flugvélar teknar úr notkun. Airbus segir horft til sambýlis við félög í áliðnaði. Forstjóri Alcoa Fjarðaáls segir marga sýna samstarfi áhuga. Viðskipti erlent 6.5.2009 09:00
FIH bankinn sækir um 37 milljarða ríkisaðstoð FIH bankinn í Danmörku hefur sótt um 1,7 milljarða danskra kr. aðstoð, eða um 37 milljarða, frá dönskum stjórnvöldum. Umsóknin er í gegnum svokallaðan „bankpakke II“ sem ætlaður er til aðstoðar þeim dönsku bönkum sem eiga í erfiðleikum vegna fjármálakreppunnar. Viðskipti erlent 6.5.2009 08:14
Vindmyllustyrkir ESB runnu í vasa mafíunnar á Sikiley Lögregluyfirvöld á Sikiley standa nú fyrir umfangsmikilli rannsókn á vindorkugeira eyjarinnar en talið er að vindmyllustyrkir frá Evrópubandalaginu hafi runnið í vasa mafíunnar á eyjunni í gegnum spillta embættis- og stjórnmálamenn. Viðskipti erlent 5.5.2009 15:24
Allir geta nú sótt Windows 7 Allir sem áhuga hafa geta nú sótt sér Windows 7 stýrikerfið á heimasíðu Microsoft sér að kostnaðarlausu. Kerfið er til staðar í „Release Candidate" (RC), það er að um prufuútgáfu er að ræða. Viðskipti erlent 5.5.2009 13:46
Svínaflensan frestar mótmælum gegn Landsbanka Sparifjáreigendur sem töpuðu fé sínu hjá Landsbankanum á Guernsey hafa ákveðið að fresta boðuðum mótmælum gegn bankanum vegna svínaflensunnar. Fólk frá öllum heimshornum ætlaði að koma saman til mótmælafundarins í næsta mánuði. Viðskipti erlent 5.5.2009 13:20
Danske Bank afskrifar 180 milljarða vegna lélegra lána Danske Bank, stærsti banki Danmerkur, afskrifaði 8 milljarða danskra kr. eða um 180 milljarða kr. vegna lélegra lána á fyrsta ársfjórðungi ársins. Viðskipti erlent 5.5.2009 08:24
Kauphöllin kannar lagaákvæði um undanþágu frá uppgjörum Stjórn kauphallarinnar er nú að láta lögfræðinga sína kanna lagaákvæði sem yfir tíu félög hafa notað sem undanþágu frá því að birta ársuppgjör sín á réttum tíma, það er fyrir 30. apríl s.l. Þórður Friðjónsson forstjóri kauphallarinnar segir að hann telji að þessi notkun á ákvæðinu samræmist ekki tilgangi þess. Viðskipti erlent 4.5.2009 14:02
Buffett hraunar yfir bankamenn fyrir græðgi og heimsku Warren Buffett stjórnarformaður Berkshire Hathaway notaði tækifærið á aðalfundi félagsins um helgina til þess að hrauna yfir bankamenn fyrir græðgi og heimsku sem leiddi til fjármálakreppunnar nú. Viðskipti erlent 4.5.2009 12:59
Fiat verði einn stærsti bílaframleiðandi heims Ítalski bílaframleiðandinn Fiat stefnir að því að koma á einni stærstu bílaverksmiðju heims. Fiat reynir nú að kaupa rekstur bandaríska bílarisans General Motors í Evrópu eftir að hafa ná samning um yfirtöku á gjaldþrota risanum Chrysler. Viðskipti erlent 4.5.2009 12:27
Versta efnahagslægð í Evrópu frá seinna stríði Framkvæmdastjórn Evrópusambandsins segir að efnahagssamdráttur í ríkjum ESB í ár verður ríflega tvöfalt meiri en spáð hafi verið fyrir aðeins fjórum mánuðum. Álfan sé að sigla inn í verstu kreppu frá lokum seinna stríðs. Viðskipti erlent 4.5.2009 12:18
Fiat vill kaupa GM í Evrópu Eftir að hafa nýverið samið um að kaupa 20 prósenta hlut í Chrysler-bílaverksmiðjunum hyggst ítalski bílaframleiðandinn Fiat að auki festa kaup á General Motors í Evrópu og mynda með því stærstu bílaverksmiðju heims á eftir Toyota. Viðskipti erlent 4.5.2009 08:17
Talsmenn Fiat segjast eiga í viðræðum um yfirtöku á Opel Talsmenn Fiat Group hafa staðfest að þeir eigi í viðræðum um yfirtöku á General Motor í Evrópu og Chrysler. Viðskipti erlent 3.5.2009 19:03
Citigroup gæti þurft 10 milljarða dala frá ríkinu í viðbót Bandaríski bankinn Citigroup gæti þurft á 10 milljörðum bandaríkjadala að halda í nýtt hlutafé þegar Barack Obama, forseti Bandaríkjanna, fer yfir niðurstöður álagsprófa sem verið er að gera á bönkunum. Þetta er fullyrt í Wall Street Journal. Viðskipti erlent 2.5.2009 13:58