Innbrotsþjófar nýta sér Facebook 22. júní 2009 08:46 Eitt af stærstu öryggisfyrirtækjum heimsins, G4S, hefur gefið út aðvörun um að innbrotsþjófar nýti sér nú Facebook í auknum mæli. Því eigi notendur Facebook ekki að fjalla um það á vefsíðunni hvenær þeir ætli að taka sér frí eða hvenær þeir verði að heiman. „Innbrotsþjófar rannsaka gjarnan hverfi og götur áður en þeir láta til skarar skríða. Og þeir hafa fyrir löngu fundið möguleikana á Facebook sem hundrað þúsund Danir á öllum aldri nota til að skiptast á fréttum, upplýsingum og til að spjalla," segir Per Bloch-Frederiksen markaðsstjóri G4S í samtali við Jyllands-Posten. „Fólk skal því sleppa því að greina frá hvenær fjölskyldan ætlar í sumarfrí á þessum eða hinum dögum. Slíkt er boðsmiði að innbroti," segir Frederiksen. Samkvæmt upplýsingum frá tryggingarfélögum eru framn 20-25% fleiri innbrot í júlímánuði í Danmörku en í júní eða ágúst. Mest lesið Oft slegist um innstungurnar á tjaldsvæðunum Neytendur Ekki flaska á að undirbúa sumarfríið þitt í vinnunni Atvinnulíf Ná að spara hver mánaðarmót en hvað svo? Viðskipti innlent Sjónvarpsstöðin Sýn verður í opinni dagskrá Viðskipti innlent EFTA-ríkin gera fríverslunarsamning við Mercusor-ríkin Viðskipti innlent SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Viðskipti erlent Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ Viðskipti erlent Tillaga Vilhjálms felld með nánast öllum atkvæðum Viðskipti innlent Girnileg pizza úr smiðju BBQ kóngsins Lífið samstarf Ferðaskrifstofuleyfi Tripical Travel fellt úr gildi Viðskipti innlent Fleiri fréttir Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Eitt af stærstu öryggisfyrirtækjum heimsins, G4S, hefur gefið út aðvörun um að innbrotsþjófar nýti sér nú Facebook í auknum mæli. Því eigi notendur Facebook ekki að fjalla um það á vefsíðunni hvenær þeir ætli að taka sér frí eða hvenær þeir verði að heiman. „Innbrotsþjófar rannsaka gjarnan hverfi og götur áður en þeir láta til skarar skríða. Og þeir hafa fyrir löngu fundið möguleikana á Facebook sem hundrað þúsund Danir á öllum aldri nota til að skiptast á fréttum, upplýsingum og til að spjalla," segir Per Bloch-Frederiksen markaðsstjóri G4S í samtali við Jyllands-Posten. „Fólk skal því sleppa því að greina frá hvenær fjölskyldan ætlar í sumarfrí á þessum eða hinum dögum. Slíkt er boðsmiði að innbroti," segir Frederiksen. Samkvæmt upplýsingum frá tryggingarfélögum eru framn 20-25% fleiri innbrot í júlímánuði í Danmörku en í júní eða ágúst.
Mest lesið Oft slegist um innstungurnar á tjaldsvæðunum Neytendur Ekki flaska á að undirbúa sumarfríið þitt í vinnunni Atvinnulíf Ná að spara hver mánaðarmót en hvað svo? Viðskipti innlent Sjónvarpsstöðin Sýn verður í opinni dagskrá Viðskipti innlent EFTA-ríkin gera fríverslunarsamning við Mercusor-ríkin Viðskipti innlent SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Viðskipti erlent Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ Viðskipti erlent Tillaga Vilhjálms felld með nánast öllum atkvæðum Viðskipti innlent Girnileg pizza úr smiðju BBQ kóngsins Lífið samstarf Ferðaskrifstofuleyfi Tripical Travel fellt úr gildi Viðskipti innlent Fleiri fréttir Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira