
Viðskipti innlent

Hætta við sameiningu Vísis og Þorbjarnar
Viðræðum um formlegri sameiningu sjávarútvegsfyrirtækjanna Vísis og Þorbjarnar í Grindavík hefur verið hætt.

Netverjar hlæja að heildrænu stjórnunar- og regluvörslukerfi Samherja
Tilkynning Samherja um aðgerðaáætlun fellur í grýtta jörð.

Hækkanir á fasteignagjöldum oft langt umfram 2,5 prósent
Könnun Verðlagseftirlits ASÍ sýnir að hækkanir milli ára á fasteignagjöldum í mörgum af fimmtán stærstu sveitarfélögum landsins er oft langt umfram 2,5 prósent.

Gylfi gefur Herði Ægissyni falleinkunn
Ritstjóri Markaðar Fréttablaðsins tekinn á beinið af háskólakennara.

Innkalla Þaratöflur frá Gula miðanum
Of hátt magn joðs hefur fundist í töflunum.

Enga loðnu að sjá við Hvalbak, leitarskip stefna á Langanes
Engin loðna hefur enn fundist fyrir Austurlandi á fyrsta eiginlega leitardegi loðnuleitarinnar. Fimm leitarskip reyna næsta sólarhringinn að komast yfir sem stærst svæði áður en næsta illviðri skellur á.

Kynntu nýtt tæki á einni stærstu tækniráðstefnu heims
Íslenska fyrirtækið Genki Instruments kynnti nýtt tæki á tækniráðstefnunni Consumer Electronics Show í Las Vegas á dögunum en CES er ein stærsta ráðstefnan af þessu tagi í heiminum

Samskiptastjórar Sýnar inn og út úr Valhöll
Lilja Birgisdóttir hefur verið ráðin samskiptastjóri Sýnar og hefur þegar hafið störf.

Leigjendur borga fyrr en eru áfram líklegri til að búa við glæpi og hávaða
Hagur leigjenda hefur vænkast nokkuð á undanförnum árum ef marka má nýja mánaðarskýrslu Húsnæðis- og mannvirkjastofnunnar.

120 konur berjast um tíu laus sæti í viðmælendaþjálfun
Rúmlega 120 konur með sérfræðiþekkingu vilja taka þátt í Hagnýtu viðmælendanámskeið sem Félag kvenna í atvinnulífinu stendur fyrir í samstarfi við RÚV, starfsfólk Stöðvar 2 og Hringbrautar.

Nói Siríus innkallar enn fleiri tegundir af súkkulaði
Sælgætisframleiðandinn Nói Siríus hefur innkallað nokkrar tegundir af Siríus Rjómasúkkulaði og Siríus Suðusúkkulaði vegna þess að óttast er að plast geti verið í súkkulaðinu.

Gleðjast saman í skugga hópuppsagnar
Þremur mánuðum eftir að hafa ráðist í stærstu einstöku hópuppsögn í bankakerfinu frá því í hruninu blæs Arion banki til heljarinnar veislu.

Mál Farvel til lögreglu eftir að Ferðamálastofa var „teymd á asnaeyrunum“ í fjórtán mánuði
Eiríkur Jónsson segir með ólíkindum hvernig Ferðamálastofa hafi látið ferðaskrifstofuna Farvel teyma sig á asnaeyrunum í fjórtán mánuði. Fjöldi fólks tapaði allt frá hundruðum þúsunda upp í milljónir eftir að Farvel missti rekstrarleyfi.

Loðnuleitin hert og fimmta skipinu bætt í leiðangurinn
Fimmta skipinu, Ásgrími Halldórssyni SF, hefur verið bætt inn í loðnuleitarleiðangurinn sem nú er að hefjast við Austfirði. Stefnt er að því að allur leitarflotinn haldi til hafs í kvöld.

Tekur við starfi fjárfestatengils Íslandsbanka
Margrét Lilja Hrafnkelsdóttir hefur tekið við starfi fjárfestatengils hjá Íslandsbanka.

Formaður félags mannauðsfólks tekur við starfi mannauðsstjóra RB
Brynjar Már Brynjólfsson hefur hafið störf sem mannauðsstjóri Reiknistofu bankanna (RB).

Innkalla TROLIGTVIS ferðabolla
IKEA hefur beint því til viðskiptavina sem eiga TROLIGTVIS ferðabolla sem merktir eru „Made in India“ til að taka þá úr notkun.

Netflix kostar Eurovision Ríkisútvarpsins
Kostunarsamningur uppá tæpar tíu milljónir.

Fiskifræðingurinn segir mælingu loðnustofnsins afar mikilvæga
Leitarskipin, sem hefja loðnuleitina, gætu orðið fjögur og eru þau ýmist komin austur á firði eða á leið þangað. Leiðangursstjórinn Birkir Bárðarson segir afar þýðingarmikið að fá góða mælingu á loðnuna.

Kristín Ýr úr fréttunum í samskiptin
Kristín Ýr Gunnarsdóttir hefur hafið störf sem ráðgjafi hjá samskiptafélaginu Aton.JL. Þetta kemur fram í tilkynningu frá fyrirtækinu þar sem segir að Kristín sé með viðamikla reynslu úr fjölmiðlum sem spanni rúman áratug.

Snaps opnar nýjan stað
Stefnt er að því að opna vínbar við Óðinstorg með vorinu. Það staðfestir fjárfestirinn Birgir Þór Bieltvedt í samtali við Vísi. Vín og léttir réttir verða á boðstólnum en staðurinn verður rekinn samhliða Snaps.

Leitin að loðnutorfunum hafin og stefnt á norðausturhornið
Hafrannsóknaskipið Árni Friðriksson hélt til loðnuleitar úr Reykjavík í dag en frést hefur af loðnu bæði á Vestfjarðamiðum og norðaustur af Melrakkasléttu.

„Það á alls ekki að bæta við annarri dýnu ofan á rúmbotninn“
Foreldrar ungabarna ættu að forðast það að eiga við dýnur í barnarúmum.

CNBC gerir sér mat úr Domino's á Íslandi
Velgengni Domino's Pizza á Íslandi er í aðalhlutverki í nýrri umfjöllun bandarísku sjónvarpsstöðvarinnar CNBC.

Breikkun sjö kílómetra kafla milli Selfoss og Hveragerðis boðin út
Vegagerðin hyggst fyrir lok mánaðarins bjóða út stærsta útboðsverk sitt á árinu, breikkun sjö kílómetra kafla Suðurlandsvegar um Ölfus, 2+1 veg með aðskildum akstursstefnum.

Ferðamannafjöldinn til Íslands í fyrra sá þriðji mesti í sögunni
Ferðamönnum fækkaði um fjórtán prósent á nýliðnu ári. Engu að síður reyndist það þriðja besta ferðamannaár sögunnar.

Jón Gerald þarf að greiða þrotabúinu tæpar tólf milljónir
Landsréttur staðfesti í dag niðurstöðu héraðsdóms Reykjaness að rifta skuli þremur greiðslum sem lágvöruverslunin Kostur greiddi Nordica Inc. eftir kröfu um gjaldþrotaskipti.

Málatilbúnaði eigenda Drangavíkur gegn Hvalárvirkjun vísað frá dómi
Dómsmáli sem landeigendur Drangavíkur á Ströndum höfðuðu vegna Hvalárvirkjunar hefur verið vísað frá. Dómurinn dæmdi kærendur jafnframt til þess að greiða Árneshreppi og Vesturverki samtals 1,2 milljónir króna í málskostnað.

Bleikt eða blátt plast gæti hafa borist í súkkulaði frá Nóa Siríus
Vegna bilunar í vélbúnaði hefur Nói Síríus ákveðið að innkalla þrjú vörunúmer því ekki er hægt að útiloka að plast hafi borist í súkkulaðiplötur.

Töluverð fækkun ferðamanna en samt gott ár
Tæplega tvær milljónir erlendra farþegar fóru frá landinu um Keflavíkurflugvöll á síðasta ári.