Jólabjórinn viku fyrr á ferðinni en vanalega Kristín Ólafsdóttir skrifar 28. október 2020 14:34 Jólabjórinn er fyrr á ferðinni en vanalega. Vísir/Vilhelm Sala á jólabjór hefst í vínbúðum ÁTVR fimmtudaginn 5. nóvember, viku fyrr en venjulega. Sérstakar aðstæður í samfélaginu vegna faraldurs kórónuveiru hafa áhrif á þessa ákvörðun, að sögn Sigrúnar Óskar Sigurðardóttur, aðstoðarforstjóra ÁTVR. Von er á um hundrað tegundum drykkja sem tengjast jólatímabilinu en þar ber líklega hæst hinar ýmsu tegundir jólabjórs, sem Íslendingar gæða sér iðulega á í aðdraganda jóla – og e.t.v. eitthvað fram yfir hátíðarnar í einhverjum tilvikum. Sigrún segir að með því að færa upphaf sölunnar fram um eina viku séu Vínbúðirnar að færa upphaf „jólabjórstímabilsins“ nær því sem verið hefur annars staðar þar sem bjór er seldur. Kórónuveiran hafi einnig sitt að segja. „Aðstæður í samfélaginu eru sérstakar eins og allir vita og það hefur vissulega áhrif. Hitt er að með þessu erum við að samræma upphaf jólabjórstímabilsins þ.e. nær því sem hefur verið á veitingahúsum og í Fríhöfninni,“ segir Sigrún. Íslendingar kætast eflaust margir við þetta forskot á jólabjórssæluna. Það er þó vert að nefna að Alma Möller landlæknir hefur ítrekað varað við óhóflegri áfengisneyslu, sérstaklega í miðjum heimsfaraldri. „Ég vil ítreka sérstaklega að það er ekki gagnlegt að nota áfengi til að takast á við erfiðar tilfinningar eða kvíða,“ sagði Alma á upplýsingafundi í mars. „Það er skammgóður vermir sem gerir ógagn.“ Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Neytendur Áfengi og tóbak Jól Jóladrykkir Mest lesið Eldur segir Bandaríkjastjórn íhuga fjárfestingu og Amaroq tekur stökk Viðskipti innlent Innkalla þurrmjólkina eftir allt saman Neytendur „Algjört siðleysi“ Neytendur Fjörutíu ára sögu American Style í Skipholti lokið Viðskipti innlent Úthluta rúmlega þrjátíu þúsund tonna loðnukvóta Viðskipti innlent Íslendingar aldrei farið í fleiri utanlandsferðir Viðskipti innlent S4S-veldið tekur við Lindex Viðskipti innlent Samþykktu stofnun stærsta fríverslunarsvæðis í heimi Viðskipti erlent Nýtt gjald á bíómiða í vefsölu Neytendur Bíllinn þremur milljónum dýrari Viðskipti innlent Fleiri fréttir Úthluta rúmlega þrjátíu þúsund tonna loðnukvóta Íslendingar aldrei farið í fleiri utanlandsferðir Eldur segir Bandaríkjastjórn íhuga fjárfestingu og Amaroq tekur stökk S4S-veldið tekur við Lindex Nýr íslenskur rekstraraðili tekur við Lindex Eldur og Amaroq í sviðsljósi erlendra fjölmiðla Bíllinn þremur milljónum dýrari Lindex lokað á Íslandi Ólafur Orri Ólafsson Ólafssonar nýr forstjóri Samskipa Fjörutíu ára sögu American Style í Skipholti lokið Síðasta Heilsuhúsinu brátt lokað Auddi og Rakel hafa valið nafn og leita að starfskröftum Engin innköllun á NAN þurrmjólk á Íslandi Freyr lætur af störfum sem forstjóri Kapps Ingvar Freyr nýr hagfræðingur BHM Sonur tekur við af föður hjá Klöppum Útgáfu ViðskiptaMogga hætt og deildum fækkað Fjögurra milljarða gjaldið gæti hækkað verði ekkert úr áframhaldandi undanþágu Um fimm prósenta hækkun fasteignaverðs spáð á árinu Til í að taka á móti FDA hvenær sem er Grímur hættir hjá Bláa lóninu og Sigríður Margrét tekur við Róbert hættir sem forstjóri Alvotech 54 sagt upp í tveimur hópuppsögnum Icelandair setur nokkur met Lögmenn frá Juris til LEX Visa velur íslenskt félag í þróunarverkefni Úrvalsvísitalan lækkaði á nýliðnu ári Þetta var mest skráða einstaka bíltegundin 2025 Landsbjörg innkallar pakka eftir að rakettur sprungu of snemma „Sterkar vísbendingar“ um minni kostnað með nýrri stefnu Sjá meira
Sala á jólabjór hefst í vínbúðum ÁTVR fimmtudaginn 5. nóvember, viku fyrr en venjulega. Sérstakar aðstæður í samfélaginu vegna faraldurs kórónuveiru hafa áhrif á þessa ákvörðun, að sögn Sigrúnar Óskar Sigurðardóttur, aðstoðarforstjóra ÁTVR. Von er á um hundrað tegundum drykkja sem tengjast jólatímabilinu en þar ber líklega hæst hinar ýmsu tegundir jólabjórs, sem Íslendingar gæða sér iðulega á í aðdraganda jóla – og e.t.v. eitthvað fram yfir hátíðarnar í einhverjum tilvikum. Sigrún segir að með því að færa upphaf sölunnar fram um eina viku séu Vínbúðirnar að færa upphaf „jólabjórstímabilsins“ nær því sem verið hefur annars staðar þar sem bjór er seldur. Kórónuveiran hafi einnig sitt að segja. „Aðstæður í samfélaginu eru sérstakar eins og allir vita og það hefur vissulega áhrif. Hitt er að með þessu erum við að samræma upphaf jólabjórstímabilsins þ.e. nær því sem hefur verið á veitingahúsum og í Fríhöfninni,“ segir Sigrún. Íslendingar kætast eflaust margir við þetta forskot á jólabjórssæluna. Það er þó vert að nefna að Alma Möller landlæknir hefur ítrekað varað við óhóflegri áfengisneyslu, sérstaklega í miðjum heimsfaraldri. „Ég vil ítreka sérstaklega að það er ekki gagnlegt að nota áfengi til að takast á við erfiðar tilfinningar eða kvíða,“ sagði Alma á upplýsingafundi í mars. „Það er skammgóður vermir sem gerir ógagn.“
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Neytendur Áfengi og tóbak Jól Jóladrykkir Mest lesið Eldur segir Bandaríkjastjórn íhuga fjárfestingu og Amaroq tekur stökk Viðskipti innlent Innkalla þurrmjólkina eftir allt saman Neytendur „Algjört siðleysi“ Neytendur Fjörutíu ára sögu American Style í Skipholti lokið Viðskipti innlent Úthluta rúmlega þrjátíu þúsund tonna loðnukvóta Viðskipti innlent Íslendingar aldrei farið í fleiri utanlandsferðir Viðskipti innlent S4S-veldið tekur við Lindex Viðskipti innlent Samþykktu stofnun stærsta fríverslunarsvæðis í heimi Viðskipti erlent Nýtt gjald á bíómiða í vefsölu Neytendur Bíllinn þremur milljónum dýrari Viðskipti innlent Fleiri fréttir Úthluta rúmlega þrjátíu þúsund tonna loðnukvóta Íslendingar aldrei farið í fleiri utanlandsferðir Eldur segir Bandaríkjastjórn íhuga fjárfestingu og Amaroq tekur stökk S4S-veldið tekur við Lindex Nýr íslenskur rekstraraðili tekur við Lindex Eldur og Amaroq í sviðsljósi erlendra fjölmiðla Bíllinn þremur milljónum dýrari Lindex lokað á Íslandi Ólafur Orri Ólafsson Ólafssonar nýr forstjóri Samskipa Fjörutíu ára sögu American Style í Skipholti lokið Síðasta Heilsuhúsinu brátt lokað Auddi og Rakel hafa valið nafn og leita að starfskröftum Engin innköllun á NAN þurrmjólk á Íslandi Freyr lætur af störfum sem forstjóri Kapps Ingvar Freyr nýr hagfræðingur BHM Sonur tekur við af föður hjá Klöppum Útgáfu ViðskiptaMogga hætt og deildum fækkað Fjögurra milljarða gjaldið gæti hækkað verði ekkert úr áframhaldandi undanþágu Um fimm prósenta hækkun fasteignaverðs spáð á árinu Til í að taka á móti FDA hvenær sem er Grímur hættir hjá Bláa lóninu og Sigríður Margrét tekur við Róbert hættir sem forstjóri Alvotech 54 sagt upp í tveimur hópuppsögnum Icelandair setur nokkur met Lögmenn frá Juris til LEX Visa velur íslenskt félag í þróunarverkefni Úrvalsvísitalan lækkaði á nýliðnu ári Þetta var mest skráða einstaka bíltegundin 2025 Landsbjörg innkallar pakka eftir að rakettur sprungu of snemma „Sterkar vísbendingar“ um minni kostnað með nýrri stefnu Sjá meira