Tvennur frá Hólmfríði og Guðlaugu 29. júní 2004 00:01 KR-konur unnu sinn þriðja leik í röð í Landsbankadeild kvenna þegar þær unnu Stjörnuna, 5–1 á KR-vellinum í kvöld. Hólmfríður Magnúsdóttir og Guðlaug Jónsdóttir skoruðu báðir tvö mörk auk þess að leggja upp eitt fyrir hvora aðra. KR-liðið varð reyndar fyrir áfalli einni mínútu fyrir leikslok þegar Hólmfríður var borin af velli en hún var besti maður vallarsins í gær. Hólmfríður hefur skorað fimm mörk og lagt upp önnur átta í þessum þremur sigurleikjum KR-liðsins. KR-liðið réði algjörlega gangi leiksins en Stjörnuliðið barðist vel. KR reyndi fjölmörg markskot en vantaði meiri skynsemi í sóknarleikinn. Elfa Björk Erlingsdóttir hjá KR, lék í gær sinn fyrsta leik gegn sínum gamla félagi og stóð sig vel. „Þetta var líklegasta erfiðasti leikur sem ég hef spilað á ævinni. Það var mjög skrítið að spila á móti liðinu þar sem maður hefur alið nær allan sinn knattspyrnuferil.“ KR-Stjarnan 5-1 1–0 Guðlaug Jónsdóttir 16. 2–0 Hólmfríður Magnúsdóttir 31. 2–1 Lilja Kjalarsdóttir 42. 3–1 Hólmfríður Magnúsdóttir 51. 4–1 Edda Garðarsdóttir 81. 5–1 Guðlaug Jónsdóttir 85. Best á vellinum Hólmfríður Magnúsdóttir KR Tölfræðin Skot (á mark) 35–4 (12–1) Horn 15–1 Aukaspyrnur fengnar 13–13 Rangstöður 0–4 Mjög góðar Hólmfríður Magnúsdóttir KR Embla Grétarsdóttir KR Guðlaug Jónsdóttir KR Góðar Edda Garðarsdóttir KR Elfa Björk Erlingsdóttir KR Nanna Rut Jónsdóttir Stjörnunni Anna Margrét Gunnarsdóttir Stjörnunni Allison Jarrow Stjörnunni Lilja Kjalarsdóttir Stjörnunni Pepsi Max-deild kvenna Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Króatía 29-30 | Aftur súrt tap gegn Króötunum hans Dags Handbolti Líkur Íslands á verðlaunum hafa snaraukist Handbolti Botna ekkert í Snorra: „Við erum teknir í bólinu“ Handbolti „Hann er sonur minn“ Fótbolti Svona var EM-Pallborðið: Allt sem þarf að vita fyrir stórleikinn í dag Handbolti „Hann gæti gert fullt af sóknum léttari“ Handbolti Besta sætið um sóknarleikinn: „Að mínu mati dugar þetta ekki til“ Handbolti Elvar vildi ekki stela fjölskyldubílnum Handbolti Mátti ekki hlaupa maraþonhlaup með barnið sitt á sér Sport Hakkar í sig þá sem vildu reka Alfreð Gíslason Handbolti Fleiri fréttir „Þetta er klárlega högg“ Aron Kristjáns tapaði líka með minnsta mun Einkunnir Strákanna okkar á móti Króatíu: Basl á Bóndadaginn „Fannst við stýra leiknum vel og láta þetta fara í okkar átt“ „Tveggja ára barn að labba við sundlaugarbakkann og enginn gerði neitt“ Tölurnar á móti Króatíu: 15-1 fyrir Króata í mörkum með langskotum „Þurfum við ekki að fá fleiri varða bolta?“ Botna ekkert í Snorra: „Við erum teknir í bólinu“ Sú launahæsta fær 250 milljónir á ári Seldur ódýrt eftir rifrildi við van Persie Þorsteinn inn en Andri og Elvar fyrir utan Myndir: Fjölskyldustemning í Fan Zone Elvar úr leik í átta vikur: „Hans verður sárt saknað“ Rugluðust á nafni nýja leikmannsins Líkur Íslands á verðlaunum hafa snaraukist Gæti farið frá Liverpool til Tottenham „Hann gæti gert fullt af sóknum léttari“ Unnu leikinn án þess að skjóta á markið Ómar segist eiga meira inni Bretar ósáttir með „ódýran brandara“ Infantino Svona var EM-Pallborðið: Allt sem þarf að vita fyrir stórleikinn í dag Uppgjörið: Ísland - Króatía 29-30 | Aftur súrt tap gegn Króötunum hans Dags „Ef ég hitti Dag þá mun ég knúsa hann“ Íslenskir spéfuglar vöktu kátínu Spursara en reittu tvo til reiði Konaté syrgir föður sinn „Virkar eins og maður sé að væla“ „Hann er sonur minn“ Mátti ekki hlaupa maraþonhlaup með barnið sitt á sér Van Dijk: Sýndi Slot vanvirðingu með þessari spurningu Dagskráin: EM-pallborð, Körfuboltakvöld og barátta í Síkinu og Vesturbæ Sjá meira
KR-konur unnu sinn þriðja leik í röð í Landsbankadeild kvenna þegar þær unnu Stjörnuna, 5–1 á KR-vellinum í kvöld. Hólmfríður Magnúsdóttir og Guðlaug Jónsdóttir skoruðu báðir tvö mörk auk þess að leggja upp eitt fyrir hvora aðra. KR-liðið varð reyndar fyrir áfalli einni mínútu fyrir leikslok þegar Hólmfríður var borin af velli en hún var besti maður vallarsins í gær. Hólmfríður hefur skorað fimm mörk og lagt upp önnur átta í þessum þremur sigurleikjum KR-liðsins. KR-liðið réði algjörlega gangi leiksins en Stjörnuliðið barðist vel. KR reyndi fjölmörg markskot en vantaði meiri skynsemi í sóknarleikinn. Elfa Björk Erlingsdóttir hjá KR, lék í gær sinn fyrsta leik gegn sínum gamla félagi og stóð sig vel. „Þetta var líklegasta erfiðasti leikur sem ég hef spilað á ævinni. Það var mjög skrítið að spila á móti liðinu þar sem maður hefur alið nær allan sinn knattspyrnuferil.“ KR-Stjarnan 5-1 1–0 Guðlaug Jónsdóttir 16. 2–0 Hólmfríður Magnúsdóttir 31. 2–1 Lilja Kjalarsdóttir 42. 3–1 Hólmfríður Magnúsdóttir 51. 4–1 Edda Garðarsdóttir 81. 5–1 Guðlaug Jónsdóttir 85. Best á vellinum Hólmfríður Magnúsdóttir KR Tölfræðin Skot (á mark) 35–4 (12–1) Horn 15–1 Aukaspyrnur fengnar 13–13 Rangstöður 0–4 Mjög góðar Hólmfríður Magnúsdóttir KR Embla Grétarsdóttir KR Guðlaug Jónsdóttir KR Góðar Edda Garðarsdóttir KR Elfa Björk Erlingsdóttir KR Nanna Rut Jónsdóttir Stjörnunni Anna Margrét Gunnarsdóttir Stjörnunni Allison Jarrow Stjörnunni Lilja Kjalarsdóttir Stjörnunni
Pepsi Max-deild kvenna Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Króatía 29-30 | Aftur súrt tap gegn Króötunum hans Dags Handbolti Líkur Íslands á verðlaunum hafa snaraukist Handbolti Botna ekkert í Snorra: „Við erum teknir í bólinu“ Handbolti „Hann er sonur minn“ Fótbolti Svona var EM-Pallborðið: Allt sem þarf að vita fyrir stórleikinn í dag Handbolti „Hann gæti gert fullt af sóknum léttari“ Handbolti Besta sætið um sóknarleikinn: „Að mínu mati dugar þetta ekki til“ Handbolti Elvar vildi ekki stela fjölskyldubílnum Handbolti Mátti ekki hlaupa maraþonhlaup með barnið sitt á sér Sport Hakkar í sig þá sem vildu reka Alfreð Gíslason Handbolti Fleiri fréttir „Þetta er klárlega högg“ Aron Kristjáns tapaði líka með minnsta mun Einkunnir Strákanna okkar á móti Króatíu: Basl á Bóndadaginn „Fannst við stýra leiknum vel og láta þetta fara í okkar átt“ „Tveggja ára barn að labba við sundlaugarbakkann og enginn gerði neitt“ Tölurnar á móti Króatíu: 15-1 fyrir Króata í mörkum með langskotum „Þurfum við ekki að fá fleiri varða bolta?“ Botna ekkert í Snorra: „Við erum teknir í bólinu“ Sú launahæsta fær 250 milljónir á ári Seldur ódýrt eftir rifrildi við van Persie Þorsteinn inn en Andri og Elvar fyrir utan Myndir: Fjölskyldustemning í Fan Zone Elvar úr leik í átta vikur: „Hans verður sárt saknað“ Rugluðust á nafni nýja leikmannsins Líkur Íslands á verðlaunum hafa snaraukist Gæti farið frá Liverpool til Tottenham „Hann gæti gert fullt af sóknum léttari“ Unnu leikinn án þess að skjóta á markið Ómar segist eiga meira inni Bretar ósáttir með „ódýran brandara“ Infantino Svona var EM-Pallborðið: Allt sem þarf að vita fyrir stórleikinn í dag Uppgjörið: Ísland - Króatía 29-30 | Aftur súrt tap gegn Króötunum hans Dags „Ef ég hitti Dag þá mun ég knúsa hann“ Íslenskir spéfuglar vöktu kátínu Spursara en reittu tvo til reiði Konaté syrgir föður sinn „Virkar eins og maður sé að væla“ „Hann er sonur minn“ Mátti ekki hlaupa maraþonhlaup með barnið sitt á sér Van Dijk: Sýndi Slot vanvirðingu með þessari spurningu Dagskráin: EM-pallborð, Körfuboltakvöld og barátta í Síkinu og Vesturbæ Sjá meira