Dæmdur fyrir misþyrmingar á föngum 11. september 2004 00:01 Bandarískur hermaður var í dag dæmdur til átta mánaða fangelsisvistar fyrir að hafa misþyrmt föngum í Abu Ghraib fangelsinu í Írak. Hermaðurinn brotnaði saman í réttarsalnum og sagðist bera fulla ábyrgð á gerðum sínum. Alls átta bandarískir hermenn hafa verið ákærðir fyrir að misþyrma Írökum í fangelsinu illræmda. Armin Cruz, tuttugu og fjögurra ára hermaður í sérstakri njósnasveit Bandaríkjahers, er annar í röðinni til að hljóta dóm. Hann var lækkaður í tign, þarf að sitja átta mánuði í fangelsi og var rekinn úr hernum með skömm. Cruz sagði við yfirheyrslur áður en hann var dæmdur í dag að hann bæri fulla ábyrgð á gerðum sínum, hann hafi vitað að hann væri að gera rangt en gæti þó ekki skýrt af hverju hann hagaði sér með þessum hætti. Lögmaður Cruz segir að hann hafi á þessum tíma þjáðst af streitu því aðeins mánuði áður en hann varð uppvís að því að misþyrma föngunum, hafi tveir félagar hans látist í sprengingu. Hann segir skjólstæðing sinn stríðshetju sem hafi hlotið bronsstjörnuna og purpurahjartað og særst í sprengjuáráa. „Hann lagði sitt af mörkum til stríðsreksturs Bandaríkjastjórnar sem þakkar sér frelsun Íraks. Hann tók þátt í honum og þótt hann hafi gert mistök varðandi þessa þrjá íröksku fanga á hann hrós skilið fyrir framlag sitt til frelsunar Íraks,“ sagði lögmaður Cruz á blaðamannafundi eftir að dómurinn féll. Erlent Fréttir Írak Mest lesið Icelandair hættir rekstri stærstu flugvéla sinna Innlent Handtekinn fyrir að vara við gyðingahatri á samfélagsmiðlum Erlent Íslenskur morðingi í Bandaríkjunum: „Gerðu það pabbi, ekki gleyma mér“ Innlent „Vandræðalegt“ að stjórnin hafi ekki mannað eigin þingfund Innlent Starfsmaður verslunar sleginn Innlent Nýtt íslenskt hundaleikfang slær í gegn Innlent Einn fluttur á sjúkrahús vegna reykeitrunar Innlent Skammvinnu vopnahléi virðist lokið Erlent Veittu eftirför í Árbæ Innlent Pirraður yfir því hvað friður er langt utan seilingar Erlent Fleiri fréttir Hafnar aftur almennu vopnahléi og leggur til viðræður Handtekinn fyrir að vara við gyðingahatri á samfélagsmiðlum Skammvinnu vopnahléi virðist lokið Pirraður yfir því hvað friður er langt utan seilingar Sovéskt geimfar hrapaði til jarðar eftir misheppnað ferðalag til Venus Fundu mögulega eitt af 67 fórnarlömbum hálfri öld síðar Kínverskir verktakar fá ekki að bora skipagöng í Noregi Vopnahlé í höfn milli Indlands og Pakistans Kim lofar hermenn sína sem börðust í Kúrsk sem hetjur Átökin ná nýjum hæðum Borgarstjóri í Bandaríkjunum handtekinn vegna mótmæla Yfirvöld Mexíkó kæra Google Gamlar nektarmyndir felldu glænýjan þjóðaröryggisráðgjafa Svíþjóðar Gerir Pirro að ríkissaksóknara í DC Bein útsending: Fyrsta messa nýs páfa Býst við að bróðir sinn Leó feti í fótspor Frans Stigmögnunin heldur áfram Hvað vitum við um Leó páfa? Norðmenn undirbúi sig undir möguleg stríðsátök „Þvílík spenna og þvílíkur heiður fyrir landið okkar“ Bíða með að stimpla AfD sem öfgasamtök Margrét Þórhildur lögð inn á sjúkrahús Samþykktu Trump-samninginn einróma Takmörkuð eftirspurn eftir ríkisstjórn með flokki Farage Gera enn árásir með drónum og eldflaugum Reyndi til hins síðasta að koma skikki á fjármál Vatíkansins Einhliða vopnahlé Rússa hafið Vesturlönd þurfa að borga milljarðatjón af árás Rússa á Tsjernobyl Heimila hernum að hefna fyrir árásirnar í gær Vaktin: Robert Francis Prevost er nýr páfi Sjá meira
Bandarískur hermaður var í dag dæmdur til átta mánaða fangelsisvistar fyrir að hafa misþyrmt föngum í Abu Ghraib fangelsinu í Írak. Hermaðurinn brotnaði saman í réttarsalnum og sagðist bera fulla ábyrgð á gerðum sínum. Alls átta bandarískir hermenn hafa verið ákærðir fyrir að misþyrma Írökum í fangelsinu illræmda. Armin Cruz, tuttugu og fjögurra ára hermaður í sérstakri njósnasveit Bandaríkjahers, er annar í röðinni til að hljóta dóm. Hann var lækkaður í tign, þarf að sitja átta mánuði í fangelsi og var rekinn úr hernum með skömm. Cruz sagði við yfirheyrslur áður en hann var dæmdur í dag að hann bæri fulla ábyrgð á gerðum sínum, hann hafi vitað að hann væri að gera rangt en gæti þó ekki skýrt af hverju hann hagaði sér með þessum hætti. Lögmaður Cruz segir að hann hafi á þessum tíma þjáðst af streitu því aðeins mánuði áður en hann varð uppvís að því að misþyrma föngunum, hafi tveir félagar hans látist í sprengingu. Hann segir skjólstæðing sinn stríðshetju sem hafi hlotið bronsstjörnuna og purpurahjartað og særst í sprengjuáráa. „Hann lagði sitt af mörkum til stríðsreksturs Bandaríkjastjórnar sem þakkar sér frelsun Íraks. Hann tók þátt í honum og þótt hann hafi gert mistök varðandi þessa þrjá íröksku fanga á hann hrós skilið fyrir framlag sitt til frelsunar Íraks,“ sagði lögmaður Cruz á blaðamannafundi eftir að dómurinn féll.
Erlent Fréttir Írak Mest lesið Icelandair hættir rekstri stærstu flugvéla sinna Innlent Handtekinn fyrir að vara við gyðingahatri á samfélagsmiðlum Erlent Íslenskur morðingi í Bandaríkjunum: „Gerðu það pabbi, ekki gleyma mér“ Innlent „Vandræðalegt“ að stjórnin hafi ekki mannað eigin þingfund Innlent Starfsmaður verslunar sleginn Innlent Nýtt íslenskt hundaleikfang slær í gegn Innlent Einn fluttur á sjúkrahús vegna reykeitrunar Innlent Skammvinnu vopnahléi virðist lokið Erlent Veittu eftirför í Árbæ Innlent Pirraður yfir því hvað friður er langt utan seilingar Erlent Fleiri fréttir Hafnar aftur almennu vopnahléi og leggur til viðræður Handtekinn fyrir að vara við gyðingahatri á samfélagsmiðlum Skammvinnu vopnahléi virðist lokið Pirraður yfir því hvað friður er langt utan seilingar Sovéskt geimfar hrapaði til jarðar eftir misheppnað ferðalag til Venus Fundu mögulega eitt af 67 fórnarlömbum hálfri öld síðar Kínverskir verktakar fá ekki að bora skipagöng í Noregi Vopnahlé í höfn milli Indlands og Pakistans Kim lofar hermenn sína sem börðust í Kúrsk sem hetjur Átökin ná nýjum hæðum Borgarstjóri í Bandaríkjunum handtekinn vegna mótmæla Yfirvöld Mexíkó kæra Google Gamlar nektarmyndir felldu glænýjan þjóðaröryggisráðgjafa Svíþjóðar Gerir Pirro að ríkissaksóknara í DC Bein útsending: Fyrsta messa nýs páfa Býst við að bróðir sinn Leó feti í fótspor Frans Stigmögnunin heldur áfram Hvað vitum við um Leó páfa? Norðmenn undirbúi sig undir möguleg stríðsátök „Þvílík spenna og þvílíkur heiður fyrir landið okkar“ Bíða með að stimpla AfD sem öfgasamtök Margrét Þórhildur lögð inn á sjúkrahús Samþykktu Trump-samninginn einróma Takmörkuð eftirspurn eftir ríkisstjórn með flokki Farage Gera enn árásir með drónum og eldflaugum Reyndi til hins síðasta að koma skikki á fjármál Vatíkansins Einhliða vopnahlé Rússa hafið Vesturlönd þurfa að borga milljarðatjón af árás Rússa á Tsjernobyl Heimila hernum að hefna fyrir árásirnar í gær Vaktin: Robert Francis Prevost er nýr páfi Sjá meira